Tíminn - 19.06.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.06.1953, Blaðsíða 5
134. blaö. TIMINN, föstudaginn 19. juni 1953. Föstud. 19. jtíní Gunnar og Gils * , Ur hnotskurn ■ Engin erlend tíðindi hafa 1 seinni tíð vakið meiri at- fiýgli en uppreisn verka- manna í Austur-Berlín nú í vikunni. Af þeim atburðum er niáéta vel ljóst, hvílik kúg- ún ríkir í Austur-Þýzkalandi og hve iila almenningur un- ir henni. Þrátt fyrir allt of- beldið, sem andstæðingar stjórnarvaldanna eru beittir, brýitur gremjan og reiðin sér öðrú hvoru útrás með líkum hættí og í Austur-Berlin á dögunum. Ekkert nema hinir rússnesku skriðdrekar geta hindrað ’pað, að almenningur láti leppa Rússa í ráðherra- sætum hljóta svipaða með- ferð ög íslendingar veittu Jóni Gerrekssyni forðum. Þetta ér ekki neitt sérstakt éinkenni stjórnarfarsins í Austur-Berlín, heldur gildir þetta um stjórnarfarið í öll- um leppríkjum Rússa. Fyrir íslenzku þjóðina mega fréttirnar frá Austur-Berlín vissulega vera hin alvarleg- asta áminning. íslendingar geta fagnað því, að þeir þúa ekki við slíka stjórnarhætti í dag. Sú stund getur hins veg ar runnið upp fyrr en síðar, ef þjóöin gætir ekki að sér. Ef landið væri látið varnar- laust og þjóðin hafnaði sam- starfi við' hin vestrænu lýð- ræðisríki, væri fátt líklegra en að Rússar notuðu tækifær ið til þess að koma leppum sinum hér til valda i skjóli vopnavalds sins. Þeir þyrftu ekki að senda hingað mikið iið. til að koma slíkri fyrir- ætlún í framkvæmd. Þess vegna er það, að all- ir þeir, sem berjast gegn vörnum íslands, eru vitandi eða óvitandi að berjast fyr- ir því, að sömu stjórnarhætt irnir og nú ríkja i Austur- Berlín, verði innleiddir á íslandi með tilstyrk hinna rússnesku vopná. Kommúnistar vita vel hver tilgangurinn er; þegar þeir eru að þerjast gegn landvörn um. Ýmsir sakleysingjar,sem hafa þlekkst af áróðri þeirra, gera ser það hins vegar ekki íjóst. Einna ljósast dæmi um þetta eru frambjóðendur andspyrnuhreyfingarinnar og Þjóðvarnarflokksins, Gunnar •M. Magnúss og Gils Guð- mundsson. ; . Hvorugur þessara manna er kommúnisti. Báðir munu heir í hjarta sínu áfellast •iramferði kommúnista í Aust úr-Berlín. -Báðir eru þeir á- Éætlega greindir og vel látn- ir af þeim, sem þekkja þá. HeljítL galli .beggja er sá, að þeir’ hafa blindast af vissum áróðri kommúnista, og því I öndverðum sólmánuði Kreml náði yfirráðum, end- taka börn venjulega að flykkj urtók sig saga hinnar blóð- ast úr bæ í sveit í stríðum ‘ ugu aftöku. Fyrst og fremst straum. Þau dveljast víðs veg urðu allir fyrri samherjar ar um byggðir landsins og'fyrir barðinu á píslartækjnm oft á afskekktustu stöðum. Á hans unz þeir neyddust til að fáum mánuðum læra þau þó játa sekt sína. f hvert sinn irieira í sögu þjóðar sinnar en sem hreinsun hefir fram far- margra ára seta á skólabekk ið, hafa kommúnistar hér Hinn 10. þ. m. lézt í sjúkra veitir. Lamb í fangi, hundur heima talið það heilaga húsi Akraness frú Halldóra við hlið, þeysireið um holt og skyldu sína að vera henni Pétursdóttir, fyrrum hús- móa skapa lifandi tengsl við samþykkir. jfreyja í Efstabæ í Skorradal. kynslóðir, sem byggt hafaj —□— |Hún var fædd að Grund í landið frá öndverðu. — Aðj | Skorradal 12. desember 1867, / slerLdingaþættLr Dánarminning: Halldóra Péfursdóttir lokinni dvöl er heim snúið j Roosevelt, forseti Bandarikj; hóttir Péturs Þorsteinssonar með gleggri skilning á at- anna, sagði í ræðu eitt sinn: ihreppstjóra og Kristínar Vig vinnuháttum þjóðarinnar J Menningin er eins og tré, sem j fúsdóttur konu hans. Hall- næmari tilfinningu fyrir kjör með árunum kemst ekki hjá óóra ólst upp á Grund i fjöl- um vinnandi fólks og meiri nokkium kal- og fúasárum. j mennum systkinahópi. Af ást til þess lands, sem ól þau. j Byltingasinnar segja. Höggðu ^ þeim systkinum eru nú aðeins Lítil stúlka hefir hreykt taði.'^^ð þegar í eldinn. íhaldsjj.vær yngStu systurnar á lífi. gripið í strokk, vígst inn í menn segja aftur á móti: j 1899 giftist Halldóra leyndardóm skyrgerðar. —; Snertu ekki við því. — En viö ^ sveinbirni Bjarnasyni frá Drengurinn á sér í anda heila' frjálslyndir viljum fara naeð- j stóra-Botni, og hófu þau bú- hjörð og hugsar eins og gam-; alveginn all og reyndur bóndi. Bær í, aldna stofni halda hinum! en jafnframt skap i Efstabæ og bjuggu þar afdal eða á útskaga hefir sett mót sitt á barnshug, sem ekki máist. stuðla að vexti nýrra, glæsi- legra árssprota. Við heyrum greinilega all- ar þessar sömu raddir i þeirrl' sína síðan björn mesti í tvo áratugi. Svein- var búhöldur hinn og í röð hinna merk- ustu bænda í Borgarfirði um Laugarholti hjá Jórunni dótt Með fagnandi hug tekur hver bóndi við dráttarvél- inni, sem hann hefir fest; hefir valið sér stöðu frá önd- kaup á. Suma uggir að rekst-'verðu milli tveggja öfga. Höf ur þeirra sé samt ofviða litl- uðvígi hennar hefir hingað krvsninp-nhíiróttn ' daga. Fjármaður var Ur Sinni og Birni manni henu kosningabaráttu, sexa ntl hann ágætur og átti emn ar stendur yfir hér á landi milli hinn bezta fjárstofn í Borg-| Börn heúra Sveinbiarnar hmna sea nokka. namsíkn arljarðaraöiUm. HlrSumaSur og H^n, M4. £L«n og reglumaður var hann gift Quðbrandi Þörmunds- hinn mesti í hvívetna, og var Syni> þónda i Bæ í Bæjarsveit, til þess tekið, hve allt^ var jórunn, gift Birni Blöndal, um búum. En ekki má gleyma til verið í sveit. Nú eru augu snyrtilega um gengið í Efsta- bónda 'oa rithöfundi i T.aue- því hvílíkir möguleikar skap-j hianna í bæjum meir að opn- b86i utan húss og innan.' arholti í Bæiarsveit o°' Þor- ast þarna um notkun vinnu-jast fyrir því, að íhaldið leysi Efsíibær er góð fjárjörð, en geir] íorstjóri Sundhalíarinn- víðlend og erfið. Sumarfrítt ar f Reykjavík, kvæntur Berg er í Efstabæ, en vetrarríki er(þóru Davíðsdóttur, sem nú er þar oft mikið. Það er dapur- latin. legt að þettá stórbýli, sem | Halldóra Pétursdóttir val var svo glæsilega setið í tíð hlédræg kona og fáskiptin, afls barna og unglinga. Við(Þar engan vanda og aö af stýri slíkra véla verður hvert! öfgunum til vinstri stafi ó- barn marg jötuneflt. Um lófa blessun ein. lítillar handar leika kraftar, — □ — sem færir eru að lyfta þyngstu grettist*kum. Bak föður bognar síður fyrir ald- ur fram og möguleikar skap- ast til stækkunar túns í stór- um stíl með ódýrri heima- vinnu. Bændur harma eitt, pað að ekki gafst kostur þess(ismenn sína Þveræinga á dögum ,.nýsköpunar“ að | __□____ afla sér þessara tækja í rík um mæli. Einar Þveræingur vildi ekki geía Noregskonungi svo mik- ið sem Grímsey. Gunnar M. Magnúss vinn- ur að því að gefa Rússum allt ísland og kallar sig og fylg- í nýsköpunarstjórninni lærði sjálfstæðið það af Bryn jólfi, að rétt væri að stimpla Kommúnistar hefja sókn Lhættulega andstæðinga sem íriðarátt undir merki sak- glæpamenn, það gerðu Rúss- lausrar dúfu. Hvers vegna er ar. Heildsölum er illa við for ekki að því unnið innan;stjóra SÍS svo sem von er. landamæra sjálfs Rússlands Morgunblaðið segir að það sé að her sé afvopnaður, fyrst1 glæpsamlegt af honum að slíðrun sverðs er tryggasta lækka frakt á olíu. — □ — öryggið gegn árás? — □ — Stalín tókst, áður en yfir lauk, að koma öllum andstæð j ganga fylktu liði upp ingum sínum heima fyrir á Skólavörðu, kveikja þar Það mun hafa verið siður nýrra stúdenta vor hvert að að bál Sveinbjarnar, skuli nú vera komið í eyði. Á sumrum var oft gestkvæmt í Efstabæ, því að margt ferðafólk lagði þá leið sína um Uxahryggi frá Þingvallasveit til Borgarfjarð ar. Bæði voru þau hjónin, Sveinþjörn og Halldóra, hið mesta rausnarfólk og höfð- ingjar heim að sækja. Sveinbjörn í Efstabæ lézt haustið 1921, aðeins sextugur að aldri, og þótti að honum hinn mesti mannskaði. Hall- dóra bjó áfram í Efstabæ með börnum sínum fram til ársins 1929, en þá fluttust þau að Langholti í Bæjar- sveit og bjuggu þar eitt ár. Þá hætti Halldóra búskap og dvaldist eftir það oftast í en jafnlynd og oft glaðvær kunningjahópi. En föst var' hún fyrir og bjó yfir ríkun* skapsmunum, þó að þeir vær» vel tamdir. Ekkert var henni fjær skapi en öll sýndar- mennska og yfirborðsháttuf og hún var ekkert hrjfin al þeim breytingum, sem orð.'ð hafa á háttum íslendinga upp á síðkastið. Hún var lika sjálf fulltrúi þeirra fornu, íslenzku dýggða, sem bezt hafa reynzt þjóðinni, þó að þær eigi kann ske ekki upp á háborðið bili. Allir þeir, sem kynntust Halldóru, munu minnast hennar sem einnar mestU mannkostakonu þeirrar kyn* slóðar, sem nú er sem óðast að hverfa. Ó. H. kné. Gamlir framherjar bylt-jog brenna þær ingarinnar voru einn á fætur þeim var verst öðrum, leiddir á höggstokk. Fornvinir Lenins og nánustu fylgismenn voru dæmdir sem ótýndir þorparar og urðaðir fj arri legstöðum heiðvirðra borgara. Hvar sem bóndinn i bækur sem við. Flestir brenndu latnesku setninga- fræðina. Björn Guðfinnsson hefir stúðst við þessa bók, er liann samdi íslenzku setningafræði ‘Framb. & 6. sIBu) Sogsvirkjunin takmark hennar, að ísland skuli vera varnarlaust og opið rússneskri innrás. Andspyrnuhreyfing- Gunn- hreyfingar því höfuðmarki kommúnista, að berjast fyrir varnarleysi íslands, svo að hægt sé að innleiða hér sömu ars og Þjóðvarnarflokkur Gils stjórnarhætti og í Austur- ., eru greinar á sama stofni ög gerzt vikapiltar í víngarði efga sama Uppruna. Komm- þeirra, án þ^ss að hafa raun- j hnistar eru raunverulegir verulega ætlað sér það. Þess stofnendur beggja. Frjálsri ^egna ganga þeir nú fram úndir merkjum sinnar hvorr- ár hreyfingarinnar, sem báðar jru látnar afneita kommún- istum, en báðar þjóna þó ~því aðalmarkmiði kommún- ista að vinna gegn vörnum ■Jandsins. Hvert atkvæði, sem and- ' spyrnuhreyfing Gunnars J fær, og hvert atkvæði, sem - Þjóðvarnarflokkur Gils fær. - er stuðningur við landvinn- ingastefnu Rússa og það þjóð var hleypt af stokkun- um eftir áeggjan kommún- ista. Þjóðviljinn hefir lýst yf- ir því, án þess að því hafi ver ið mótmælt, að einn af þing- mönnum kommúnista hafi lagt til aðalefnið í blaðið lengi vel. Enginn efast held- ur um, að andspyrnuhreyf- ingin sé stofnuð af kommún- istum, þótt. Gunnar og ýmsir slíkir nytsamir sakleysingjar séu látnir veita henni for- ustu. Og báðar þjóna þessar Berlín hvenær, sem Rússum þóknast. íslenzkir kjósendur þurfa því að gera sér vel ljóst, hvers konar svikamyllur and spyrnuhreyfingin og Þjóð- varnarflokkurinn eru. Þær eru sprottnar af sömu rót og þjóna sama tilgangi. í stað þess, aö þessum hreyfingum sé látiö takast, að ísland verði innlimað rólega og hljóðalaust undir sama stjórnarkerfi og Austur- Berlín, eiga' íslenzkir kjósend Ur að láta þær fá rólegt og hljóðalaust andlát við kjör- borðin 28. júní. Mbl. er enn að fræða les- endur sí?za á því, að Fram- sóknarmenn séu og hafi ver ið á móti Sogsvirkjumnni. Stakstemahöfundur blaðs- ins er að vísu flúinn af hólmz, en annar jábróðir lians tínir molana á borð fyrir lesendur. Það eru nú skorpur í lagi, engu síðri en hjá vellýgna Bjarna forðum! r Enn eiga þeir félagar þó eftir að rifja upp þátt Hjalta Jónssonar í raforku- málum bæjarins, og viður- eignina við hann. Ennfremur eiga þeir eftir að rekja sögu toppstöðvar- innar við Elliðaár, og alla þá fyrirhyggju og framsýni sem þar var sýnd. Toppstöðm er þeirra verk. Hún er óbrotgjörn mynd af stórhug þeirra í raforkumál um okkar, greipt í stein. Vambsíðir olíusleðar sjást á öllum tímum árs flytja er- Iendan orkugjafa til að lýsa og hita okkur höfuðstaðar- búum. En ljósgjafinn ís- lenzki liggur óhirtur tojá garði. Sjálfstæðismenn era hreyknir. Það hefir margrf hælt sér af minna! Og sro reyndu Framsókn- armenn að bregða fæti íyr- ir síöustu stórvirkjun Sogs- ins. Það var bara tilviljuu að henni miðaði ekkert á- fram fyrr en Framsóknar- menn komu í stjórn með Sjálfstæðinu og Framsókn- armaður varð raforkumála- ráðherra og fjármálaráð- herra! Væntanlega fá menn að lesa um það í Mbl. næstu daga, hversu fljótir Sjálf- stæðismenn hafi verið til að# brjóta andstöðu þessara manna á bak aftur. Það eí ekki alveg ónýtt fyrir mola- höfund Mbl., að hafa ött þessi tromp á hendinni! Og bezt af öllu fyrir hann, að enn skuli vera einhverjit meðal lesenda Mbl., sem leggur trúnað á þessi fræði En hver trúir þessu leng- ur? 3*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.