Tíminn - 21.06.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.06.1953, Blaðsíða 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Heigason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgrelðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmlðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 21. júní 1953. 136. blað. íhaldið hampar loforðum, sem þaö hefir margsvikið £nn lofar það að lækka skattana, er 14-földuðust í fjárstjjórnariifS þess Það brást vitanlega ekki fyrir þessar kosningar frem- ur en endranær, að Morgunblaðið skartaði með það Ioforð Sjáifstæðisflokksins yfir alla forsíðuna, að flckk- urinn ætlaði að vinna að lækkun skatta og tolla á næsta kjörtímabili. Forsíöa Mbl. í gær var öll helguð þessu loforði. í tilefni af því og til leiðbeiningar fyrir kjósendur þjkir rétt að rifja upp eftirfarandi: 1 Sjálfstæðisflokkurinn lofaði þessu saraa fvrir kosningar 1937, 1942 og 1946. Hann fór með fjár- málastjórnina á árunum 1939—49 og hafði því aðstöðu til að fullnægja þessu loforði. Efndirnar urðu þær, að allir eldri tollar og skattar voru hækkaðir og nýjum sköttum var bætt við, eins og stríðsgróðaskatti og söluskatti. Skattar og ar, sem ríkið innheimtir, fjórtán-földuðust þann tíma, sem Sjálfstæðisflokkurinn fór með fjár- málastjórnina. 2. í byrjun seinasta þings varð það að samkomulagi milli stjórnarflokkanna að framlengja öll þágild- andi skatta- og tallalög, því að ekki myndi hægt að afgreiða greiðsluhallalaus fjárlög með öðru móti. Það var því ekki síður verk Sjálfstæðisflokks ins en Framsóknarflokksins, að skattar voru ekki lækkaðir á seinasta þingi. Eftir að þetta sam- komulag var gert fluttu hins vegar nokkrir þing- menn Sjálfstæðisflokksins frumvörp um óveru- legar skattalækkanir, en bak við tjöldin var tekið fram, að engin alvara væri í flutningi þess- ara frumvarpa og Sjálfstæðisflokkurinn ætlaði síður en svo að hvika frá gerðu samkomulagi. Frumvörp þessi væru aðeins flutt til að sýnast vegna áróðurs blaðsins Varðbergs! 3. Það er nú liðið talsvert á annað ár síðan milli- þinganefndin í skattamálunum var skipuð og enn hafa þó fulltrúar Sjálfstæðisflokksins ekki lagt fram neinar heildartillögur þar. Sést bezt á því, að áhugi Sjálfstæðismanna fyrir endurskoðun skattalaganna er ekki eins mikill og ætla mætti af forsíðu Mbl. í gær. 4. í bæjarstjórn Reykjavíkur hefir Sjálfstæðisflekk- urinn jafnan haft meirihluta og því getað ráðið bví, hve miklar útsvarsbyrðar eru lagðar á Reyk- víkinga. Útsvarsskráin, sem væntanlega kemur út í þessari viku, mun reynast lærdómsríkur vitnis- burður um það, hvort hægt sé að treysta Sjálf- stæðisflokknum til að lækka skatta og aðrar álögur. Endurskoðun skatta- og tollalaganna með lækkun fyrir augum veltur alveg á því, hvort það tekst að tryggja hér heilbrigða fjármálastjórn. Reynsian sýnir, að til þess er Sjálfstæðismönnum, krötum og kommún- istum álíka illa treystandi. Heilbrigð fjármálastjórn verður bezt tryggð með því að efla Framsóknarflokk- inn, sem á erfiðustu tímum hefir heppnazt að reisa fjárhagsmál þjóðarinnar úr þeim rústum, er þau voru komin í eftir 11 ára fjármálastjórn Sjálfstæðisflokksins Kaupfélag Rauðasands lýsir fyrirlitningu á rógi Morgunbl. Á aðalfundi Kf. Rauðasands, sem haldinn var 14. þ. m , var í einu hljóði samþykkt svohljóðandi tillaga: „Aðalfundur Kaupfélags Rauðasands, haldinn 14. júní 1953, Iýsir fyrirlitningu sinni á rógs- og níðskrifum þeim sem birzt hafa nú í vor í andstöðublöðum sam- vinnustefnunnar á Samband íslenzkra samvinnufélaga, sambandsfélögin og starfsmenn þeirra. Um leið og fundurinn þakkar Vilhjálmi Þór og öðrum framámönn- um samvinnuhreyfingarinnar ötula forustu á undan- förnum árum, vili fundurinn hvetja sem flesta lands- menn til þess að ganga undir merki samvinnustefnunn- ar til hagsbóta fyrir land og þjóð“. Samvinna byggingarmanna ;etur bætt húsagerð og lækk- ingakostnað Kaeít við Pá'tisr Jóhannesson, formann Tré- smtðafélags Reykjavíkur.um bygging'amál Húsnæðisþörf fólksins í landinu gengur næst þörfmni á fæði og klæðnaði. Um þessa staðrey?zd verður ekki deilt. Húsiíæiðis- og byggingamál munu vera mesta og brýn- asta áhugamál Reykvíki?iga nú, e??da er húsnæðisskortur t:líin??anlegur. Blaðz'ð hefir átt tal við Pétur Jóha??nesso?i,. formann Trésmiðafélags Reykjavíkur um þessi mál og þau úrræði, sem húsasmiðir telja einna vænlegust í þessum vanda. Pétur er í 7. sæti á B-listanum, lista Framsók??ar- ] manna í Reykjavík. — Frá því að ég fór að gera mér grein fyrir þeirri þörf, sem fyrir hendi er í þygg- ingamálum, hefi ég fundið, að okkur er hin þrýnasta nauðsyn að eiga færa kunn- áttumenn í þyggingariðnað- inum. F.iölmenn stétt slíkra manna ætti að hafa óþrjót- andi verkefni, þar sem skort ur á viðhlítandi íþúðarhús- næði er fyrirsjáanlegur um langa framtíð. — En af hverju hefir það atvinnuleysi, sem gert hefir vart við sig hjá húsasmið- um undanfarin ár stafað? — Það hefir stafað af því, að húsasmiðum sjálfum og öðrum þyggingamönnum hef ir ekki gefizt kostur á að fá nauðsynleg þyggingaleyfi og lóðir. Lánsfjárskortur þeirra íáu, sem leyfi hafa fengið, hefir og verið fjötur um fót. að hafa gott eftirlit og einnig með því, hvernig byggingar- efnið er notað og tryggja þanni eftir mætti, að fyllstu hagsýni sé gætt. Lánsfjárkreppa?i tilfin??anleg. Allir vita, hve lánsfjár- kreppan að því er bygg'ngar varðar er tilfinnanleg, og ein hver ráð verður að finna til þess að bæta úr henni. Stofna þyrfti veðlánadeild, sem lán- (Framhald á 7. síðu'i. Samvinna byggingarmanna. ■ Ég álít, að það gæti orðið mjög til að bæta úr hús??æð isskortinum, ef húsasmið- Pétur Jóhannesson, form. Trésmiðafélags Rvíkur um væri gefi?zn kostur á fjárfesti??garleyfum og lóð- um undir hentuga gerð íbúð arhúsa, sem þeir gætu my??d að samvinnu um að byggja í f jöldaframleiðslu. Slík hús ættu að vera sem he?itug- ust og einföldust að gerð, og ætt? það að draga veru- lega úr byggmgakostnaði. Væri byggingamönnum gef- inn kostur á að spreyta sig með þessum hætt? á því að byggja haganleg og ódýr í- búðarhús. er enginn vafi á því, að byggzngarkostnaður mundi stórlega lækka frá því sem nú á sér stað í allri þeirri ringulreið, sem ríkir um byggingu lítilla íbúða. Þá tel ég e'nnig sjálfsagt að tryggja iðnaðarmönnum rétt til allrar iðnaðarvinnu við þær byggingar einstakl- inga eða félaga sem njóta styrkja af opinberu fé. Eetra skipulag vinnunnar. Með bættu skipulagi vinn- Heilsugæzlan hjá Alþýðuflokknum í handaskolum Það virðist eitthvað vora bogið við andlegt ástand kosningaleiðtoga Alþýðu- flokksins. Þeir birta gríðar- stcra mynd af Alfreð Gísla- syni, lækni, sem er í 3. sæti á Ilsta þeirra og telja hann í baráttusætinu. Samkvæmt því telur Alþýðuflokkurinn líklegt, að hann fái a. m. k. 9 þúsund atkvæði. Ekki er nú markið sett lágt. j unnar má einnig komast nær Þó að Alfreð Gíslason sé því marki að byggja ódýrar. vafalaust góöur og gegn mað Haga þarf framkvæmdum ur og taugalæknir, eru þetta þannig, að útivinna sé að ekki beinlínis meðmæli með ( mestu unn'n að vori eða honum, að honum skuli ekki sumri, en innréttingar og önn hafa tekizt betur við heilsu- ur innivinna að vetrinum. gæzluna á forystumönnum Tíðarfar mundi þá siður Alþýðuflokksins þessar síð- hindra framkvæmdir og ustu vikur, sem hann hefir draga úr afköstum. verið hirðlæknir þeirra. Með efnisinnflutningi þarf Látið skrá ykkur til vinnu á kjördag Þeir stuð???ngsmen?i B- lista??s, sem vilja leggja lið sitt fram í kosningavinn- unni á kjördag, ættu að láta skrá sig í kosnmgaskrif stofun??i sem allra fyrst. — Lítið sem oftast inn í kosn- ?ngaskrifstofu??a í Edduhús i?m og vinnið ötullega að sigri B-listans. Lánið B-listanum bíla á kjördegi Stuðningsmenn B-listans, sem vilja lána bíla á kcsn- ingadaginn, eru beðnir að hringja í skrifstofu B-list- ans í Edduhúsinu, sími 5564. Bifreiðarnar verða kaskó- tryggðar og séð fyrir góðum og öruggum bílstjórum, ef eigendur óska. Samkvæmnin í Frjálsri þjóð Blaðið Frjáls þjóð sfnir einstaklega skemmtilega samkvæmni í frásögnum á föstudaginn. Það segir að fylgi Framsóknarflokksins sé nú svo þorrfð í Reykja- vík, að þar sé enga aðra að finna „en fyrrverandi Fram sók7iarmenn.“ En á sömu blaðsíðu eru birt úrslit úr svonefndum prófkosningum, samanlagt úr tíu stofnunum í bænum, og þar hefir Fram sóknarflokkurinn fengið nær hálft atkvæðamagn á við Sjálfstæðisflokkinn, og þetta telur blaðið örugga spá um úrslt kosninganna. Ef hún rættist og hlutfallið héldist, ætti Framsóknar- flokkurinn að fá a. m. k. 6000 atkvæði í Reykjavík. Og svo segfr Frjáls þjóð, að fylgi Framsóknarmanna sé gersamlega þorrið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.