Tíminn - 21.06.1953, Page 2

Tíminn - 21.06.1953, Page 2
I. TÍMINN, sunnudaginn 21. júni 1953. 136. blað. Þeir^sem taka vildu að sér hestavörzlu fyrir félagið yfir tímabilið 1. júlí til 1. okt. n. k., eru beðnir um að skila tilboðum fyrir 25. þ. m. til hr. Boga Eggertssonar, Laugarlandi, sem gefur allar nánari upplýsingar. Stjórnin. Vökukona helzt vön, óskast á sumardvalarheimili Rauða Krossins að Laugarási í Biskupstungum. Umsóknum verður veitt móttaka á skrifstofu R. K. 1 í Thorvaldsensstræti 6, til 25. þ. m EHSKAR OG ÞYZKAR KÁPUR — DRAGTIR STUTTJAKKAR Þrjá fána ber nú við dimmbláan himinn á hæsta tindi jarðarinnar No?k©y geiag'as á Evafest ■ Edmund Hillary Tensing Norkay — komust fyrstir á hæsta tindinn Þann tuttugasta og ní- ^ýsj'álcndíngiirhiii Edmuntl Síillary og Nc- anda maí tókst tveimur .... aónnum að klífa Mount l®a*biliasis fleusillg Everest í fyrsta skipti. Það raá segja, að Mount Everest nafi verið nokkurs konar Mekka allra fjallgöngu- r.nanna, en þetta hæsta fjall laeimsins liafði orðið ærinn ::atartálmi mörgum frækn- ;m manni og mestur garpur illra fjallgöngumanna, Mall •iy, lét lífið ásamt félaga smum mjög nærri tindi í.ialisins í júnímánuði 1.922. .Jað var Nýsjálendingurinn iSdmund Hillary og fylgdar- naður hans frá Nepal, Tens- :.ng Norkay, sem stigu á tind íæsta fjalls heimsins þann :.ur,tugasta og níunda maí. >ann dag var brotið blað í oog i fjallgangna, enda verð- rr ekki öðru sinni unnið fræki . egra afrek en þetta. Cil heiðurs Bretadrottningu. Það var brezkur leiðangur, ■ >em stóð á bak við mennina ;vo, er klifu tindinn. Leiðang ursstjóri var Hunt ofursti, en iprettán Bretar voru í leið- xngrinum fyrir utan leiðsögu- .nenn úr Nepal-fylki. Það er rimennt viðurkennt, að engir rati verið betur að þessum >igá komnir en Bretar, en jpeir hafa gert út níu leið- ungra í því skyni að komast á úndinn. Fréttin af þessum at 'purði varð heiminum kunn á :áeinum mínútum. í Banda- ikjunum stöðvuðu útvarps- otoðvar og sjónvarpsstöðvar utsendingar sínar til að geta álkynnt að tekizt hefði að iilífa hæsta fjall heimsins og .liliary var hylltur í nýsjá- enzka þinginu, sem var sam- xnKomið til að minnast krýn- :.ngar Bretadrottningar. Hálfri klukkustundu áður en Elisabet drottning hélt til íiýningarinnar í Westminst- íi’ Abbey sendi hún Hunt of- irsta þakkarskeyti fyrir hve rei hefði tekizt, en um morg- inínn hafði henni borizt frétt :.n. Táknrænt fyrir <iýningarárið. Þetta einsdæmi um þraut- seigju má verða okkur tákn pess á krýningarárinu, að .avergi finnast þær hæðir né iríiðleikar að ekki séu þeir Bretum yfirstíganlegir. Þann g fórust Holland forsætisráð- :éttra aðila; engir voru betur aonum barst fréttin um það, að Nýsjálendingur hefði orðið fyrstur til að klífa Everest og ! er óhætt að fullyrða, að þar hefir ráðherrann talað fyrir munn allra, sem tilheyra brezka samveldinu. í þrjátíu og tvö ár hefir Bretum mis- , tekizt að klífa Everest, sem heitið er eftir brezkum manni Sir George Everest, er fyrstur kortlagði og mældi fjallið ár- ið 1841. Það var ennfremur brezkur maður, sem fyrstur gerði tilraun til að ganga á tind fjallsins árið 1921. Þrír Englendingar hafa látið lífið i hliðum þess, Mallory og Ir- vine árið 1924 og Wilson 1934. Það er því óhætt að segja, að sigurinn hafi fallið í skaut herra Nýja-Sjálands orð, er að honum komnir. Nýja leiðin. Eftir að Tíbet komst undir yfirráð kommúnista hefir leið In upp norðurhlíð fjallsins verið lokuð, en sú leið hafði löngum verið farin áður og aðrar ekki þótt færar. En árið 1951 fann Eric Shipton nýja leið í suður og vesturhliðum jfjallsins. Þessa leið fór sviss- I neski leiðangurinn og hafði i Svisslendingum nær tekizt að !ganga á tindinn, áttu þrjú hundruð metra eítir ófarna, þegar þeir urðu að snúa við. Hillary og Tensing fóru einn- ig suðurleiðina. Þar sem Nepal er mjög afskekkt, hafa engar aðrar fregnir borizt’af leið- angrinum aðrar en þær, að tekizt hafi að ganga á tind- inn. Er því beðið með mikilli eftirvæntingu eftir nánari fréttum. Hefir lík Mallory fundizt. Einkum er beðið í mikilli eitirvæntingu eftir því, hvort Hillary og Tensing hafa fund- iö líkamsleifar þeirra Mallory og Irvine eða hvort þeir hafi crðið þess áskynja, að Mall- ory hafi tekizt að ganga á tindinn áður en hann lét lífið. en það sást síðast til þeirra félaga, að þeir héldu ótrauðir í áttina að tindinum og áttu skammt eftir ófarið, þegar þoka byrgði útsýn til þeirra. Er þokunni sló frá á ný, voru þeir horfnir. Þar sem þeir hurfu, er yfir ísaðar klappir að fara og er það álitið, að annar þeirra hafi hrapað á ísingunni og hrifið hinn með sér. Það eina, sem hefir fund- | izt eftir þá, er ísexi Mallorys, en hún fannst nokkru fyrir neðan klappirnar. (Pramhald á 7. síðuú I Útvarpið tlvarpíð í dag: 11,00 Morguntónleikar (plötur). 14,00 Messa í Bessastaðakirkju. Biskup íslands prédikar; séra Garðar Þorsteinsson þjónar fyrir altari. Porseti íslands ávarpar prestastefnuna. 13,30 Bamatími (Þorsteinn Ö. Stephensen). 20,20 Einsöngur: Amgrímur Vala- gils syngur. 20,35 Ræða frá uppeldismálaþingi (Einar Ól. Sveinsson próf.). 21,15 Einleikur á píanó (frú Mar- grét Eiriksdóttir (Hljóðritað á Akureyri). 21.40 Upplestur. 22,05 Danslög (plötur). Útvarpið á morgun: 20.20 Útvarpshljómsveitín; Þórar- inn Guðmundsson stjórnar. 20.40 Um da-;inn og veginn (Vil- hjálmur Þ. Gísiascn, útvarps- stjóri). 21,00 Einsöngur. 21.20 Erindi. 21,50 Búnaðarþáttur: Um hænsna rækt (Bjarni Finnbogason). 22,10 íþróttaþáttur (Sigurður Sig- urðsson). 22,25 Dans- og dægurlög (pl.). Arnað heiila H.'ónaefni. 10. þ. m. opinberuöu hjúskapar- heit sitt ungfrú Hósa Loftsdóttir, Fjölnisvegi 10, og Björn Svein- bjömsson bæjarfógetafulltrúi í Hafnarfiröi. MARKAÐURINN Laugavegi 100. i Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að með öllu er bannað að tína ánamaðka í garðlöndum Reykjavikurbæjar. Rœhtunarráðunautur Reyhjjavíhurbœjar WAV.V.V.VAV/.V.V.V.VAV.V/.V.VW.V’.W.V.V.V^ Innilega þakka ég sveitungum mínum og öðrum vin- J V um, er heiðruðu mig með heimsóknum, góðum gjöfum ■* / og heillaskeytum á sjötugsafmæli minu. Guð blessi ? ykkur öll. Eiríkur Pétursson, Egilsseli. WAV.V.W.VV.V.V.V.W.VWV.V.’.V.V.V.VWAV.V.V Inr.ilega þökkum við öllum, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför dóttur minnar, eigin- konu og móður, BJARGAR ÓLAFSDÓTTUR, Árbakka, Skagaströnd. Sigurlaug Sigurðardóttir, Guðmundur Guðlaugsson, Björn Guðmundsson. Þessi mýnd, sem tekin er úr lofti, sýnir haesta tind á yfir- borði jarðar Á þessum tindi stóðu Hillary og Tensing. Tind- arinn i baksýn er í rauninni lægri, þótt hann sýnist nokkru hærri á myndinni. Sjjtugscfmæli. Sjötui.ur er í dag Kjartan Krist- jánsson bóndi frá Grúnarhóli á Hólsfjöllum, .nú á Brimnesí við Eyjafjörð. UTBREIÐIÐ TIMAN N gmmKmmmnmmimmumtnmmnmiiniutnnnnsmmttma

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.