Tíminn - 21.06.1953, Page 6
6.
TÍMINN, sunnudaginn 21. júní 1953.
136. blað.
ÞJÓDLEIKHtiSID
LA TKAVIATA
ópera eftlr G. Verdl
Sýning í kvöld kl. 20.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningard., annars seldar öðrum
Ósóttar pantanir seldar sýning-
. ardag kl. 11.00.
SinfóníuJújómsveitin
mánudag og þriðjudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
11,00—20,00. Simi 80000 og 82345.
TOPAZ
Sýning í kvöld á Húsavík.
I
JOHN
BÍÓ
I
Slml 81938
Varist íflœfra-
mennina
(Never tnjst a gambler)
Viðburðarík og spennandi, ný,
amerísk sakamálamynd um við-
ureign lögreglunnar við óvenju
samvizkulausan glæpamami.
Dane Clark,
Cathy O’DonnelI,
Tom Drake.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,.
Bönnuð bömum.
SPRENGHLÆGILEGT
SMÁMYNDASAFN
Sýnd kl. 3.
...................
NÝJA BÍÓ
Kona í vtgamóð
(The Beautiful Blonde from
Bashful Bend)
Sprellfjörug og hlægileg amer-
ísk gamanmynd í litum, er
skemmta mun fólki á öllum
aldri.
Aðalhlutverk:
Betty Grable
Cesar Bomeo
Aukamynd:
Krýning Elísabetar
Englandsdrottningar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kvenskass ið
og karlarnir
með ABBOTT og COSTELLO.
Sýnd kl. 3.
Síðasta sinn.
Sala hefst kl. 1 e. h.
>»♦»«
BÆJARBÍÓ
- HAFNARFIRÐk -
Jamaica-kráin
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík mynd.
Charles Laughton,
Maureen O’Hara.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9..
Sadko
Sýnd kl. 3.
Sími 9184.
»M<
Ragnar Jóosson
hsestaréttarlögmaffur
0B5hRC&*-' >». -Aíf*
Laugaveg 8 — Síml 7781
Lögfraíðlstörf osr elgnaum-,
sýsla.
[AUSTURBÆJARBÍO
Samhljómar
stjurnanna
(Consert of Stars)
Afburða fögur og glæsileg, ný,
rússnesk stórmýnd, sem sýnir
kafla úr frægum óperum og ball
ettum. Myndin er tekin í AGFA-
litum. — í myndinni er tónlist
eftir: Chopin, Tschaikovsky,
Glinka, Khachaturyan o. m. fl.
Kaflar úr óperunum „Spaða-
drottningin" og Ivan Susanin“.
Galina Ulanova, frægasta dans-
mær Rússlands, dansar í mynd-
inni. Ennfremur ballettar, þjóð-
dansar o. m. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9..
Gimsteinamir
Hin sprenghlægilega og spenn-
andi gamanmynd með
Marx-bræðrum.
Sýnd aðeins í dag kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
TJARNARBÍÓ
Jói stökull
(Jumping Jacks)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd með hinum frægu
gamanleikurum:
Dean Martin
Jerry Lewis
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ■
GAMLA BtÓ
Dans og dtegurlög
(Three Little Words)
Amerísk dans- og söngvamynd
í eðlilegum litum.
Fred Astaire,
Red Skelton,
Vera Ellen,
Arlene Dahl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9..
Fáni Pearys finnst
á Norðurpólnum
Ottawa, Kanada: Kanadiski
herinn tilkynnti s. 1. miðviku
dag, að 2 kanadiskir vísinda-
menn hefðu fundð ameríska
fánann, sem Robert E. Peary,
aðmíráll, hefði reist við norð
urheimsskautsbauginn árið
1908. Fáninn fannst ásamt
öðrum menjum frá Peary-
leiðangrinum 1906 í stein-
vörðu á tindi Kólumbíuhöfða
við Norðuríshafið. Á Albrich-
höfða rákust vísindamennirn
ir einnig á . aðsetursstað
danska landkönnuðarins,
Gottried Hansen, sem var á
þessum slóðum árið 1920.
Mikki Más
og baunagrasið
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
TRIPOLI-
Bardugamaður-
inn
(The Fighter)
Sérstaklega spennandi, ný, a-
erísk kvikmynd um baráttu
Mexikó/fyrir frelsi slnu, byggð
á sögu Jack London, sem komið
hefir út í íslenzkri þýðingu.
Richard Conte
Venessa Brown
Leo J. Cobb
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. i». 7 og 9
Prófessorinn
Sprenghlægileg amerísk gaman-
mynd með hinum skoplegu
Marx-bræðrum.
Sýnd kl. 3.
HAFNARBlÖ
Hœttulegt
leyndurmál
^ (HoIIywood Story)
Dularfull og afar spennandi, ný,
amerísk kvikmynd, er fjallar um
leyndardómsfulla atburði, er ger
ast að tjaldabaki í kvikmynda-
bænum fræga, Hollywood.
Richard Conte,
Julia Adams,
Henry Hull.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9..
Bagdad
Hin spennandi og viðburðaríka,
ameríska litmynd.
Á víðavangi
»mtmmRmimanwm»i»»:»nmaian»ret»ni»g
MARY BRINKER POST:
Anna
Jórdan
130. dagur.
Sýnd kl, 3.
„Og á morgun förupi við saman, eitthvað i burtu og kom-
um aldrei aftur.“ * C
Hún skalf í örmurn hans og skuggi sársauka leið yfir and-
lit hennar, en hún.jxvíslaöi aðeins: „Já, þú mátt vera hér
í nótt,“ og hún lyfti.,'.,vörum sínum í móti honum.
___
Er hann vaknaði^m morguninn var hún farin, en ilih-
urinn af hári hennar og líkama var enn með honum. Hann
lá kyrr langa stund».og starði yfir í vegginn og hugsaði um
hana. Hann minntist ávalra vanga hennar, boglínu háls-
ins, dýpt augna hennar og mjúkra handa hennar. Hann
ívar reiður sjálfum sgr fyrir aö eiga sök á því, að þau höfðu
ram a a . s ui. ekki gifzt og notið^ífsins saman. Það var aðeins eitt. sem
í-ke.rt í11"”1 Það’ ív”rtihefði getað gert raig- að manni, veitt mér hlutdeild í fegurð
*±í>í” nín ílifsins <>g ég lét m sigla sinn sjó. Ég hefi alltaf elskaö
þessa konu og þessi-kona hefir alltaf elskað mig. Allt hafa
verið eintóm vonbrigði án hennar. Af öllum konum hefi ég
elskað hana eina, afUillum konum hefir hún elskað mig heit
meira en annars staðar. Til \
þess að sýna það, hefði þurft
að birta samanburð á kaup
Það
. ast, og nú, þegar a§yi mín er hálfnuð, þá hefi ég loksins
gjaldsvísitölunni líka.
gerir Alþýðublaðið ekki fundið hana
vefíla,Þesf’ aö kaupgjaldið ^ Hann vissi ekki hvert hún hafði farið, en hann vissi, að
efir hækkað storum meira hún myn(jj koma.innan tíðar. Hann lá kyrr og hugsaði um
í!ef f-!1 1 •Þ-eiIl1., lon“ultV ev það, sem hann ætlaði að gera, hvernig hann ætlaði að vinna
það tilgreinir til samanburð fyrir þeim báðum í framtíðinni á þeirn stað, þar sem þau
ar. Sá samanburður myndi
m. a.
settust að. Það skipti ekki máli hvaða vinnu hann fengi,
, . syna’ ao ^nveruleg máSke tækist honum að ráða sig sem háseta á einhverjum
lifskjararyrnun hefir s,zt litlum eyjabát. Þau’gætu eignast lítið hús........
orðið meiri hér á þessum ár- I jlyrnar opnuðust og Anna kom inn með bakka er hvítur
um en i sumum þeim lönd-;dúkur
var breiddur' yfir. „Ég sótti handa þér morgunverö
um, þar sem jafnaðarmenn niður j Veitingastofuha,“ sagöi hún. Hún setti bakkann niö-
fara með stjórn. |ur á rúmið fyrir framan hann og settist sjálf við gaflinn
og hellti kaffinu í bóllann handa honum og smurði honum
brauð. Hann var ihjög svangur og þótti fleskið og eggin og
kaffið hið mesta lostæti.
„Þú borðar ekki'mlkið,“ sagði hann og snerti hönd hennar.
„Ég hefi ekki sömu matarlyst og ég hafði,“ svaraði hún
Skortiii*inii....
(Framhald af 6. BÍðu).
í lok s. 1. árs var farið fram
á það við yfirstjórn hersins (brosandi.
og varaliðsins, að hún léti af | A milli Þess sem “ann borðaði talaði hann um fyrirætl-
hendi nokkurt magn mat- \anir sínar við hana 'og hvað þau myndu gera, er þau væru
væla af birgðum sínum, til íarin frá Seattle. 'Ííann útskýrði þetta fyrir henni af
neyzlu fyrir almenriing. 1 drcngjaicgri ákefð og honum fannst hann vera yngri og
Þeirri beiðni var synjað af hressari, en hann hafði verið árum saman. Hún hlustaði á
rússneskum hernámsyfirvöld bann og virti hann vandlega fyrir sér á milli þess hún rétti
um.« jhonum af því, sem-ö. bakkanum var. Er hann hafði lokið
___________________________'því að borða, tók hann bakkann og lagði hann til hliðar.
Hugi rétti hendurnar eftir henni.
tslcndmgaþættir „ÞÚ hefir ekki enn kysst mig á þessum morgni, ástin
mhaid f 3 is mín,“ sagði hann. -*>•-
ra a . e u . stóð horfði á hann og sagöi síðan hægt og augu
framfleytir margfallt fleiri hennar voru afar myrk. „Ég get ekki farið með þér, Hugi.“
skepnum en áður, auk þess Hún settist aftur á- rúmið fyrir framan hann og horfði
keypt jörðina og byggt á. rannsakandi í augu hans. Hann ætlaði að segja eitthvað,
henni stórt íbúðarhús og flest j en húji flýtti sér að grípa fram í fyrir honum. „Ég elska
peningshús að nýju og allt þig Ég hefi alltaf élskað þig og mun halda áfram að elska,
þetta þrátt fyrir mikla ómegð, J ég býst við að þér .sé.það ljóst.“
„Þá-----ef þú elskar mig....“ Rödd hans var skyndilega
orðm hrjúf. “fSf
„Ég vil að þú vérðir hamingjusamur. Þú myndir ekki
verða hamingjusamur, ef þú yröir að gefa Pólstjörnuna
lönd og leið og yfirgefa konu þína vegna mín.“
„Getur þú ekki iátið mig um að ákveða það?“ hrópaði
hann.
Hún hristi höfuðið. „Ef þetta heföi allt verið öðru vísi,
þá hefðum við getað lifað saman dásamlegu lífi. Ég held
jafnvel að við hefðum ævinlega átt að vera saman. En það
er of seint nú. Þú getur ekki gengið í burtu frá öllu, sem
þú hefir byggt upp, Þú verður að hverfa til baka. Til eigna
þinna og fjölskyldu.‘r
„Ég á engar eignir og fjölskylda mín þarfnast mín ekki
lengur,“ sagði hanrr óþolinmóður. „En máske þú kærir þig
ekki um að hætta á aö fara með mér?“
„Þú veizt að það ér ekki satt. Ég myndi fara með þér hvert
á land sem væri, ef "ég héldi að það væri rétt. En nú er ekki
rétt að gera það. í>lí ert heiðursmaður, Hugi, þú ert ekki sú
og konu hans langrar og gleði j manntegund, sem géngur í burtu frá konunni sinni. Þú get-
ríkrar ævi og að honum megi ur heldur ekki yfirgefið Pólstjörnuna, án þess að berjást
því að þau hjón eiga átta1
myndarleg börn, sem flest eru
í ómegð eða aðeins 3 dætur
yfir fermingaraldur. Á afmæl
isdaginn heimsótti fjöldi
sveitunga Halldórs hann og
árnuðu honum hejlla af heil-
um hug, því að Halldór er
mjög vinsæll maður, sem allt-
af er boðinn og búinn að leysa
hvers manns vandræði, er til
hans leita. Halldór hefir alla
tíð verið einlægur samvinnu-
maður, léttur í skapi, en þó
ákveöinn í skoðunum, myndar
legur á velli og flestum mönn
um færari.
Ég og víst allir sveitungar
hans og vinir óskum honum
Már
endast líf og heilsa til að
komast sem lengst áfram á
þeirri braut að bæta og betra
jörð sína og bústofn eins og
hann hefir keppt að síðan
hann hóf búskap að Krossi.
Sveitungi.
Nýjuisgar . . .
(Framhald af 3. síðia).
segja fulla sjón. Læknarnir
gátu þess, að af 16 slíkum að-
gerðum, sem þeir hafa fram-
kvæmt, hafi 14 borið mark-
verðan árangur. Aðgerðin er
til þrautar. Þú hefir lagt of mikið af sjálfum þér í að byggja
fyrirtækið upp. Þú'ért ennfremur hreykinn af því — og ég
í því fólgin, að sjónglerinu er
komið fyrir inni í augastein-
inum aftan við sjáaldrið, jafn
skjótt og vaglið er-fjarlægt.
Vísindamaður lofar árangur
af notkun kjarnorkunnar
í þágu læknavísinda.
New York: Nýlegá gat dr.
John Z. Bowers, sérfræðingur
við læknaskóla í Utah, þess,
að kjarnorkan hefði þegar
bjargað mörg hundruð þús-
und mannslífum, og að í fram
tíðinni myndi hún lækna
marga þá sjúkdóma, sem nú
væru taldir ólæknandi. Dr.
Bowers sagði, að geislavirk lyf
og fleiri slíkar uppgötvanir
hafi eiginlega gert manns-
líkamann „gagnsæjan" og
þær hafi gert mögulegar mikl
ar framfarir á sviði læknavís
indanna.