Tíminn - 27.06.1953, Blaðsíða 5
141. blaff.
TÍMINNN, laugardaginn 27. júní 1953.
Laugard. 27. jtíftt
Hættan af hernum
í hinni ágsetu ræðu Þorkels
Jóhannessonar prófessors, er
birtist í Tímanum 17. júní
síðastl., minntist hann m.a.
á verndun íslenzks þjóðernis
og menningar og fórust orð á
þessa leið:
SparrLaðarstefna. íhaldsins í verki:
Ráðherrar Sjátfstæöisflokksins hafa ekkert
gert til að draga úr útgjöldum þeirra
stofnana, er undir þá heyra
Þeir ítafa tlaufheyrst við slíktan tiimælnm f járntálaráðlterra
Á víðavangi
Morgunblaðið ræðst í
fyrradag með miklum dólgs-
'látum gegn Eysteini Jónssyni
„Nú ganga miklar bylting- j fjármálaráðherra og ber hon
ar ýfir heiminn, yfir þetta um á brýn að hann hafi lít- j
land líka og þessa þjóff. Vér ið gert til þess að koma á
erum eins og hæstv. forsæt- 1 sparnaði í ríkisrekstrinum.
isráðherra sagði fyrir | sannleikurinn er sá, að
skemmstu í ræffu til gesta ^ EyStejnn Jónsson hefir gert
vorra hér, Vestur-Islendinga, S|tt ítrasta í þessum efnum
ekki lengur hinn mikli einbúi eftir því sem honum hefir ver
í Atlantshafinu. Þetta er rétt.' jg fært sem fjármálaráð- j
En þegar betur er að gáð, þá herra. Fjármálaráðherra get-|
er býsna langt síðan vér vor- ur hins vegar ekki haft nema
um það. Hvernig var ástatt takmörkuð áhrif í þessum efn
hér á landi í þessu efni, segj- um. Sparnaður í ríkisstofn-
um frá Ickum 16. aldar og unum veltur mest á þezm ráð
langt fram á 19. öld? Myndu herrum, er fara með yfir-
erlend áhrif ekki hafa gert stjórn þeirra, en mjög fáar
vart við sig þá eins og nú? stofnanir heyra þannig beint
undir fjármálaráðuneytið.
Af þessum ástæðum hefir
Eysteinn Jónsson gengið fast
eftir því við meðráðherra
sína, er hann hefir unnið að
undirbúningi fjárlaga, að
þeir reyndu sitt bezta til að
draga úr útgjöldum þeirra
stofnana, er undir þá heyra
Bréf fjármálaráðherra
Myndi það ekki hafa orðið
nokkuð þung raun tungu
vorri, þjóðerni og þjóðlegri
menningu, er hver höfn á
landinu var setin erlendum
mönnum um hartnær þrjár
aldir? Þá voru og hinir æðstu
landsstjórnarmenn útlending
ar ög allir lærdómsmenn
landsins effa flestir menntað
ir erlendis. Nei, efalaust staf
ar oss hætta af erlendum á-
hrifum, sem að oss þyrpast
hvaðanæfa að á öld tækn-
innar og hinna öru sam-
gangna og samskipta við er-
lendar þjóðir. En nútíma fs-
lendingar eru áreiðanlega
ekki í meiri hættu þjóffernis-
lega séð en feður vorir og for-
feður í marga liði, nema síð-
ur sé. Þar með er ekki sagt, að
öllu sé óhætt. Það sé fjarri
mér aff halda slíku fram. En
sízt af öllu megum vér mikla
þann vanda fyrir oss, svo sem
ekkert þvílíkt hafi þjóð vorri
að höndum borið. Það er
hættulegast af öllu vegna
þess, að í því felst eða gæti
falizt afsökun, sjálfsaumk-
un, undansláttur viff okkar
helgustu skyldur. Vitneskjan,
meðvitundin um aff hafa stað
iff í líkum sporum áffur er okk
ur í senn viðvörun — og fyrir-
heit. En þyki oss vandinn, er
nú hvílir á vorum höndum, i
þyngra lagi, ættum vér að
minnast þess, aff aldrei síð-
an á lýðveldisöld höfum vér
átt sterkari affstöðu í voru
eigin landi, vegna sjálfstæðis
í Stjórnarefnum, vaxandi
þekkingar og tækni í atvinnu
greinum og haldgóðrar og al-
mennrar, innlendrar mennt-
unar og menningar, sjálfs- tortímingu islenzkrar tungu
trausts og sjálfsvirðingar, islenzks Þjoðerms. Su
sem því fylgir að finna til, kenning lysir vissulega miklu
krafta sinna og þekkja sinn ' trule/si/ Þlóðma og er íka
vitjunartíma. Oss er að vísu areiðanlega fjarn ollu lagi.
þungur vandi á höndum að _ Islendingar eru ekkr og munu
vernda og þroska tungu vora, | ekkl reynast slikir ættlerar
þjóðerni og þjóðlega menn-
ingu, nú sem jafnan áður. —
En vér eigum aff vera og er-
Ahrifalitlir sigur-
spádómar.
Hann gat ekkert sparað
með skólamál o. s. frv. Þar
sem þessir og aðrir forkólfarj
Sjálfstæð sflokksins hafa tal'
að manna mest um nauðsyn
sparnaðar, hefði mátt vænta
þess, að þeir tækju málaleit-
un fjármálaráðherra vel.
Niðurstaðan varð hinsvegar
önnur. Hvergi bólaði á sparn-
aði í neinni þeirri stofnun,
sem undir þá heyrðu.
Með þvi aff bera saman
einstaka liði ríkisútgjald-
anna seinustu árin, munu
menn líka komast að raun
um, að útgjöld þeirra stofn
ana, sem heyra undir ráðu-
neyti Sjálfstæffisflokksins,
hafa hækkað langmest á
þessum tíma, t. d. utanríkis
þjónustan og skólamálin.
Drengskapur Sjálfstæðis-
manna lýsir sér vel í því að
koma svo á eftir og ráðast á
fjármálaráðherra fyrir það
að lækka ekki útgjöldzn.
- Seinast gerði hann þetta á minna á nauðsyn þess, að;
siðastliðnu vori, er hann ekki verði farið fram úr fjár-
undir þeirra starfssvið.
Leyfi ég mér að benda nú
á nauðsyn þess, að slík ýt-
arleg athugun fari fram á
þessum tíma, til þess að til-
lögur ráffuneytanna vegna
f járlagafrumvarpsins geti
mótast af niðurstöðu þeirr-
ar athugunar.
Þá vil ég leyfa mér að' hækkað meira en einmitt á
Þessi reynsla af framkomu
Sjálfstæðismanna er þjóð-
I inni hinsvegar ekki neitt ný.
j Útgjöld ríkisins hafa aldrei
ÖHunj fréttum ber saman
um, að mikill uggur sé nú
ríkjandi í innstu herbúð-
um kommúnista og íhalds-
ins. Kommúnistar sjá fram
á fylgistap í öllum kjördæm
um landsins, en Sjálfstæðis
menn sjá fram á, að þeir
muni tapa víffa, en þó lang
mest hér í Reykjavík.
Trl þess að láta ekki þessa
óglæsilegu vitneskju draga
kjark úr liðsmönnunum,
eru Mbl. og Þjóðviljinn far-
inn að keppast við að birta
mikla szgurspádóma. Þann-
ig segir Mbl. í gær, að ihald
ið muni vinna Dalasýslu,
Mýrasýslu og Vestur-Skafta
fellssýslu, en Þjóðviljinn, að
kommúnistar muni vinna
annað sætið í Suður-Múla-
sýslu!
Hætt er þó við, að þessir
sigurspádómar hressi litið
við hina óbreyttu liðs-
menn. Þeir heyrðu svipaða
spádóma þessara sömu að-
ila fyrir seinustu kosningar,
er úrslitin urðu samt þau,
að hvor þeirra um sig tap-
aði tveimur þingsætum. Öll
sólarmerki benda til, að
þetta fari ekki aðeins á
sömu Ieið nú, heldur verði
hrunið jafnvel enn meira.
Ólafur og Gunnar.
^ þeim tíma, sem þeir fóru
jmeð fjármálastjórnina. Þau
skrifaði þeim öllum eftirfar- veitingum fjárlaga á þessu hvorki meira né minna en
andi bréf, dagsett 21. apríl ári, og benda ennþá á, að ein- ■ fjórtánfölduðust á árunum
tö52: mitt vegna þess að fjárlögin ' 1939—49, þegar fjármála
„Ráðherrunum er kunnugt eru ekkj svo varlega gerð sem 1 stjórnin var í höndum Sjálf
hvílíkir erfiðleikar voru á því
að koma saman fjárlögum
fyrir árið, sem nú er að líða,
og að teflt er á tæpasta vað
með þeim fjárlögum.
Augljóst er, að ekki verður
afgreiðsla næstu fjárlaga létt
verk m.a. þegar tillit er tekið
til þess, hve mörg framfara-
mál ríkisstjórnin hefir á
prjónunum, sem þyrfti að
veita fé til, ef vel væri.
Fjármálaráðuneytið mun á
venjulegum tíma óska eftir
tillögum ráöuneytanna um
fjárveitingar í frumvarpi til
fjárlaga fyrir árið 1953, sem
þurfa að vera komnar því í
hendur fyrir 1. júlí n.k.
Er það efni þessa bréfs að
. beina því til ráðherranna
hvers um sig, að þeir fram-
kvæmi með starfsliðz sínu
fyrir þann tíma sem ýtarleg
asta athugun á möguleikum
til lækkunar á kostnaði við
þá starfrækslu, sem fellur
skyldi, er brýnni nauðsyn að
gæta þess vel að fara ekki
fram úr fjárveitingum.
Ég minni á þetta einmitt
nú þegar verið er að ganga
frá áætlunum um fram-
kvæmdir sumarsins og bendi
á, að nauðsynlegt er að brýna
það enn fyrir öllum, sem fyrir
einhverjum rekstri ráða, að
halda sér við íjárlögin og
gera engar ráðstafanir sem
orsakað geti frávik frá fjár-
lögum.“
Þeir treystu sér ekki
til að spara neitt.
Svo hagar til verkaskipt-
ingu ráðherranna, að ráð-
herrar S.iálfstæðisílokksins
fara með þau ráðuneyti, er
flestar útgjaldahæstu ríkis-
stofnanirnar heyra undir.
Þannig fer Bjarni Benedikts
son með utanríkismál og
dómsmál, Björn Ólafsson
stæðismanna.
Af þessu getur þjóðin bezt
séð, að sparnaðarvilji Sjálf-
stæðismanna er fals eitt. Það
er engum síður hægt að
treysta til aðgætni og hóf-
semi í þeim efnum.
Fjármálastjórn
Evsteins.
Árásir Mbl. á Ej'stein Jóns
son er hinsvegar vissulega
hinar ómaklegustu í þessum
efnum. Það er meira en víst,
að útgjöld ríkisins hefðu
hækkaö miklu meira á undan
förnum árum, ef ekki hefði
notið við festu hans og ein-
beitni. Hann hefir hvað eft-
ir annað orðið að hóta sam-
vinnuslitum, þegar krafist
hefir veriff útgjaldahækk-
anna eða annarra ráðstaf-
ana, er hefðu leitt af sér
tekjuhallarekstur ríkissjóðs.
Er bess skemmst að minn-
(Framh. á 6. siðul.
A sama tíma og Mbl. og
Þjóðviljinn birta mesta sig-
urspádóma, hafa þessi tvö
blöð fellt niður tvö athyglis
verð atriði úr málflutningi
sínum. Mbl. er löngu hætt
að halda því fram, aff Ólaf-
ur Björnsson sé í baráttu-
sætinu á lista flokksms í
Reykjavík og eftir útvarps-
umræðurnar minnist Þjóð-
viljinn miklu minna á
Gunnar M. Magnúss sem
mann í baráttusæti flokks-
ins. Skyldi þetta stafa af
góðum sigurhorfum? Því
getur hver og einn svaraff
fyrir sig.
Lærdómsrík aðvörun.
um menn til að standast þá
rauri.^‘
Þessara orða Þorkels .Jó-
hannessonar, er nú mun
sögufróðastur allra íslend-
inga, er vissulega hollt að
minnast í sambandi við áróð-
ur þann, sem nú er rekinn í
sambandi við dvöl hins fá-
menna erlenda varnarhers í
lanlihu. Því er blákalt haldið
fram, að a.f honum muni leiða léitt.
og slíkar raddir halda fram.
Þetta dregur hins vegar
ekki neitt úr því, að vinna
þarf sem mest að einangrun
herstöðvanna og hindra ó-
þörf samskipti hers og þjóð-
ar. Of nánum samskiptum
þessara aðila geta fylgt ýms
vandamál, sem bezt er að
vera laus viff. Þess vegna á
ekki aff slaka á kröfunum
um einangrun hersins, þótt
menn mikli ekki um of þær
hættur, er af dvöl hans geta
Aðra hættu er líka nauð-
synlegt að hafa í huga. Hvar
vetna bar sem erlendur her
dvelur, er reynt að vekja
gegn honum lýðæsingar og
gera dvöl hans sem tortryggi
legasta. Það er reynt að gera
óánægjuna yfir dvöl hans að
máli málanna og fá þjóðina
til að gleyma öllu öðru. Þessi
leikur hefir ekki síst verið
leikinn af spillti yfirstétt eða
pólitískum loddurum, sem
reynt hafa að tryggja
sér völd með þessum hætti.
Egyptaland er eitt gleggsta
dæmið um þetta. Þar hefir
yfirstéttinni tekist með á-
róðri gegn hersetu Breta að
fá alþýðuna til að gleyma
öllu öðru og tryggja sér í
skjóli þess einhver spiltustu
yfirráð. sem sagan þekkir.
Þessvegna er egypska þjóðin
nú í meiri efnahagslegri niö-
urlægingu en flestar þjóðir
aðrar.
Slíka hættu þarf þjóðin
einnig aö varast. Dvöl varnar
liðsins og hvernig henni er
hagað, er vissulega mikið
mál. En það er híinsvegar
ekki mál málanna. Mál mál-
anna er það, hvort okkur
tekst að stjórna þannig, að
hér þróist heilbrigð fjármál
og atvinnumál og spornað sé
gegn glundroða og stjórnleysi
sem verða hverri þjóð til
falls. Um þaö eiga menn
fyrst og fremst að kjósa á
morgun og eftir því fer af-
koma og sjálfstæði þjóöarinn
ar, hvaða flokkur verður efld
ur til forustu í þessum efn-
um.
Þaff er nú liðinn mánuff-
ur síðan franska stjórnin
féll og hefir enn ekki tek-
izt að mynda nýja stjórn.
Vonazt er til að ný stjórn
komist á laggárnar um mán
affamótin vegna Bermuda-
ráffstefnunnar, en jafnvíst
er talið, að sú stjórn muni
eiga sér skamman aldur.
Frakkland er eitt auðug-
asta land Evrópu. Frakkar
eiga sennilega meira af
hámenntuðum mönnum en
nokkur Evrópuþjóð. Frakk-
ar hafa hins vegar enn ekki
Iært þá list aff vinna saman
í stjórnmálum. Þess vegna
er þar mikill fjöldi smá-
flokka, svo að ógerlegt hef-
ir verið árum saman að
mynda starfhæfa stjórn.
Þess vegna ríkir þar meira
efnahagslegt öngþveiti og
stjórnmálalegur glundroði
en í nokkru landi öðru.
Þessa ömurlegu rejmslu
Frakka mega íslenzkir kjós
endur vissulega hafa í huga
við kjörborðin á morgun.
Hvert þaff, atkvæffi, sem
nýju flokkarnir fá, styffur
að því að hér skapist samt
glundroffinn og í Frakk-
landi. Hver vill taka á sig þá
ábyrgff, er myndi stefna
írelsi og framtíð þjóðárinn
ar i slíkan voða?