Tíminn - 03.07.1953, Page 1

Tíminn - 03.07.1953, Page 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinssoa Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgeíandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhusi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 1 ——u 37. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 3. júlí 1953. 146. blað. Aðalfundur S.Í.S. hófsi í gær Starfsemi margra deilda óxf og heildarvelta s.l. ár varð 424 millj. Nýir samvintiusigrar eru hezta svarið við árás- um og rógburði um sairivinnusamtökin í landinu Byjí!*iii«4 nýs samvinunskips hefsí í haost Nýtt met í gjöldum og skuldum Rvikur Aðalfundur Sambands íslenzkra samvinnufélaga hófst í Bifröst í Borgarfirði árdegis í gær fimmtudag. Fundinn sækja 98 fulltrúar frá 54 kaupfélögum víðs vegar um landið gn samtals eru félagsmenn allra kaupfélaganna 31.095. Förmaður Sambandsstjórn ar, Sigurður Kristinsson, setti fundinn og bauð fulltrúana velkomna. Forseti fundarins var kjörinn Þórhallur Sig- tryggsson, kaupfélagsstjóri á Húsavík, en hann lætur um þessar mundir af störfum þar eftir 32 ára starf fyrir kaup- félögin og 52 ára verzlunar- starf. Varaforseti var kjörinn Jón Baldurs, kaupfélagsstjóri á Blönduósi. Sigurður Kristznsson, for- maður, flutti skýrslu stjórn arinnar og gerði grein fyrir helztu ákvörðunum henn- ar. Meðal annars skýrði liann svo frá, að mmnis- merkinu um samvinnu- starf á íslandi, sem ákveðið var á fimmtugsafmælinu í fyrra að reist yrði, hefði ver ið valinn staður við Bifröst í Borgarfirði. Sigurður gerði einnig að umtajlsefni þær hörðu árásir, sem gerðar hafa verið á Sambandið og forstjóra þess undanfarið. Hvatti hann samvinnu- menn eindregið tii að standa fast um samtökin og efla samvinnustarfið, og mundu þá árásirnar engan árangur bera, frekar en fyrr, Vilhjálmur Þór forstjóri, flutti ýtarlega skýrslu um starfsemi Sambandsins á síð skipi í Óskarshöfn Sví- Bezta vörnin gegn róginum. Þegar Vilhjálmur Þór hafði lokið skýrslu sinni, ræddi hann um þær hörðu og miklu árásir, sem gerðar hafa verið á Sambandið, og hann sjálfr- an, undanfarna mánuði þjóð, og mun það verða full Rakti hann árásarefnin og smíðað um sama leyti ársins það starf, sem liggur eftir j 1954. samvinnumenn i þeim starfs' J greinum, sem helzt og mest j Skortir rekstursfé. er ráðizt á« olíuverzlun og ^ 1 siglingum, og svaraði helztu j Þa gerðl Vilhjálmur Þór ádeilum, sem fram hafa kom' astliðnu án Skýrði hann fra |grein fyrir því, að kaupfélög- ið. Að lokum hvattl hann alla þvi að heildarvelta Sam- .in og Sambandið hefði átt við samvinnumenn til að snúast bandsins hefði orðið 242 millj að búa skort á nægilegu rekst til varnar og siðan gagnsókn. I omr króna a annu og vöru-,ursfé, og hefði þetta verið ar j þessum malum) þannig sala svipuð og næsta ár á starfsemi þeirra nokkur fjöt- ' að enn vinnist stærri sam-’ undan Umsetning útflutn-.ur um fót. Hefðu kaupfélög- vinnusigrar en áður í þessu ingsdeildar var 141 millj., inn in enn orðið að leita eftir íandi. Á þann hátt kvað hann ] ] 8 millj-,meira utanaðkomandi rekst- rógberana fá maklegust mála veladeildar 32,7 millj. og sala ursfé, og hefði þetta fyrst og gjöld iðnfyrirtækja 24,2 milj. kr. Nýtt skip í smíðiun. Vilhjálmur Þór skýrði svo fremst komið niður á Sam- j Eftir hádegi fluttu fram- bandinu, þar eö fé þess hefði kvæmdastjórar hinna ýmsu bundizt hjá félögunum. Þessi deilda skýrslur sínar, og síð- aukna þörf félaganna fyrir an hófUst umræður. Lögreglunni vísað á Goðaborgarskápinn 1 gærkveldi fréttí blaðið, að maður hefði komið til rann- sóknarlögreglunnar og sagt henni hvar peningaskápinn úr Goðaborg væri að finna. Eins og kunnugt er, þá sögðu piltar þeir, sem frömdu inn- brotið, að skápnum hefði ver- ið „stoliö“ úr upprunalegum felustað og vissu þeir ekki hvað af honum var orðið. Munu aðir hafa komið til og grafið skápinn upp. Hins veg- ar hafa þeir ekki farið langt með hann, því samkvæmt til- vísun þeirri, er rannsóknar- lögreglan fékk, er skápurinn gcafinn um fimm metra frá upprunalegum felustað. Mun lögreglan hafa farið í morgun «g sótt skápinn, sem þjófun- um mun ekki hafa tekúzt að -apna. frá, að rekstur skipadeild- relcstursfe stafaði af því, hve ar hefði gengið vei á árinu, þau eru ,orðin stóraukinn þrátt fyrir stórlækkuð farm Þátttakandi i atvinnulífinu, gjöld. Sambandið kevpti á og eru VÍÖa bjargvættir hér- árinu 48% hlutafjár í aða sinna á sviði, auk sænsku útgerðarfélagi, sem veiziunalinnar- Vilhjálmur á skzpið Bláfell, og var það Þór llvatti félöSin miöS 111 keypt fyrir íslenzkt fé af ís- ?ess að efla eiSin sjóði, þann- lenzkum aðilum. sem höfðu að Þeir næSðu þeim til leyfi íslenzkra og sænskra iiamlcvæmöa °S reksturs, en yfirvalda til að þessi hluti þó kvað Lann Það kröfu sam mættz verða íslenzk eign. vinnumanna, að lánsfé þjóð- Fyrir skömmu kom til lands arinnar verðl skiPf 1 réttu ins nýjasta skip Sambands- úlutfalli V1ð umsetningu og ins, Dísarfell. f ágúst eða | athafnir, ekki aðeins í verzl- september verður lagður un, heldur og í atvinnulífinu i ár, tókst að fanga níu gæsir kjölur að 3.200 smálesta | sjálfu. lí Skotlandi, sem höfðu verið Roíkningar Etæjar- ins fyrir ás-lö 1952 lagöir fram Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær lagði borgarstjórz fram rezkninga bæjarins fyrz'r árz'ð 1952 og skýrði þá nokkrum orðum. Gjöld bæjarins þetta ár komust nú í fyrsta skiptz yfir 100 millj. kr. þó minna væri lagt tz'l verklegra fram kvæmda en áður. Þrátt fyr zr stórhækkuð útsvör á ár- znu var greiðslujöfnuður ekki hagstæður nema um 1,3 millj. kr. Skuldir bæjar- sjóðs jukust um 6,4 millj. kr. og námu í árslok 49 millj. sem er hærri upp- hæð en nokkru sinnz fyrr. Þórður Björnsson, bæjar fulltrúz F*ramsóknarflokks- z'ns gagnrýndi rezkningana harðlega í ýtarlegrz ræðu, eg eru kaflar úr henni birt ir í blaðinu í dag. að Bretar komnir til merkja heiðagæsir f gær ræddu blaðamenn við brezka leiðangursmenn, sem komnir eru hingað til landsins í þeim erzndagjörðum að merkja heiðagæsir á öræfunum hér. Yfirmaður lezðangurs- ins er Peter Scott, en hann var hér árið 1951 í sömu erinda- gjörðum, en þá voru merktar 1151 heiðagæs. Níunda október, það sama j merktar hér á öræfunum, þá Eru víðtækir viðskiptasamn- ingar við Rússa að komast á ? Samningandnd ísleiidiiigsi hefir mi setið á auiaan máuuö í Moskvu, og er talið, að samningar séu allvel á veg komnir fslenzk send'nefnd hefzr nú dvalið á annan mánuð í Moskvu að samningum við rússnesk stjórnarvöld um við- skz'ptz' mzlli Rússá og íslendinga. Formaður hennar er Pét- ur Torsteinsson, deildarstjórz í utanríkzsráðuneytinu. Munu samningar nú vera komnir nokkuð á leið. Þótt samningar hafz nokk uð dregizt á langinn, er tal ið, að þeir hafz gengzð vel og sé þar um að ræða all- mzkzl viðskiptz' á grundvelli vöruskipta. Ekki mun þó vera bú ð að ganga frá þvi tz'l fulls, hve mikið við kaup um af Rússum, né heldur hvaða vörur vzö látum þá fá í staöinn. Hvaða vörur? Heyrzt hefir að hér sé eznkum um að ræða sölu á síld og frystum fz'ski, en við munum aftur fá í staðz'nn olíu, bensín, sement og kannske korn auk ein- hverra fleiri vara. Ef þetta reynzst rétt, er hér vafalaust um allgóð vz'ð skipti að ræða, eznkum ef okkur tekst að selja þar vöru, sem markaður er Lok- aður fyrir í öðrum löudum. Ef síðustu atrfðz sáuufcmgs- gerðarinnar ganga að ósk- um, má búast við, að samn- ingar þessz'r verðz undzrrit- aðir innan skamms. um sumarið. Og fram að þess- um tíma hefir verið tilkynnt um 182 gæsir, sem merktar hafa verið á íslandi. Flestar hafa þær verið skotnar á Bret landseyjum. Tilgangurinn með þessum merkingum, er sá, að reyna að komast að því, hvort gæsinni fer fækk- andi, svo þörf sé á að vernda stofninn. Búast við að merkja 2000. Heiðag'æsirnar haílda 'sji-g* á Bretlardseyjum á vetrum, en hálendi íslands er aðal- varpstaður hennar, þótt hún verpi nokkuð á Grænlandi og Bpitzbergen. Leiðangurs- menn hafa um fimm þúsund merki með sér og telja þeir gott, ef þeir geta notað helm inginn af þeim í þetta skipti, en eins og kunnugt er, þá er hægt að smala gæsunum eins og fénaði, þegar þær fella fjaðrir yfir sumarið. Auk Frá fréttaritara Tím-: Bcotts verða í leiðangrinum ans á Siglufirði. i þeir dr. William Sladen, Hugh Engin sildveiði var hér fyr Boyd, Arthur Mansfield og ir norðan síðasta sólarhring, j Christopher Sellíck. Leið- enda var bræla og flest skip sögumaður verður Valentínus lágu inni. Annars eru fá skip J'ánsson, sem var einnig með komin til veiða, en mörg á fyrri leiðangrinum. Seott baS að geta þess, að þá vantaði annan íslending fcll aðstoðar, Síldarskipin héldu út í gærkveldi leiöinni. I gærkveldi batnaði veður heldur, og héldu skip- in bá út frá Siglufirði. ®g ef einhver myndi vilja (Framkald á 2. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.