Tíminn - 03.07.1953, Qupperneq 2

Tíminn - 03.07.1953, Qupperneq 2
1 V. TÍMINN, föstudagfnn 3. júlj 1953. 14«. blaS. K.E.I. K.S.Í. f kvötd kl. 9 kcppir Aasturríska úrvalsliðið AKU8NESIN Aðgönjínmiðar ir á fifvrótíavellmuna frá k8. 4. Tekst Akurnesingum að y' sigra austurrísku knatt- í s'pymusnillingana? i Kaupið miða tímanlega til að forðast troðning. IVorourlandafor ungmennafelaganna: Ferðuðust á milli hátíða um vaxnar gróðurmerkur Norðurlan í fyrrinótt kcm Gullíoss hér inn á höfnma með tuttugru i jg fimm ungmennaféJaga, víðs vegar að af landinu, sem 1» andanfarið hafa verið á ferðalagi um Norðurlönd. í gær j | tiittu svo tíðmdamenn blaoa þetta ánægða ferðafólk að I náii aö Hótel Borg, en þar var sameiginleg kaffidrykkja, áðiir en leiðir skiidu og hver fór til síns heima. Móttökunefndin. ðins og áður hefir verið get :ð hér í Tímanum, þá er íoetta fyrsta hópferðin, sem ‘Jngmennafélag fslanus gengst fyrir að farin sé til 'í.iiðurlanlanna. Ræddi Dan- e) Ágústínusson, ritari Ung- •nennafélagsins. um aðdrag- mdad þessarar ferðar, er hóp irinn kom saman í gær og tauð ferðafólkið velkomið. Ipptökin í Reykholtsdal. Oaníel sagði að tilmæli hefðu borizt um það, frá ung inennafélaginu í Reykhólfs- tal til Ungmennafélags ís- ands, að stjórn þess áthug- iði möguleika á hópferð ung mennafélaga til Norðurlanda. /ar sjálfsagt að verða við joessum tilmælum. Gekk það ilit að óskum og með mikið betri árangri, en hægt var að gera sér vonir um. Tuttugu og >jo ungmennafélagar fóru í jjeta skipti, en það mun vera heopileg tala, svo að allir geti íotið fararinnar. andamót í Osló. ^ann seytjánda júní var I iópurinn staddur í Osló og Útvarpið \ íivarpið í dag: ,00—9.00 Morgunútvarp. — 10. Í.0 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há- ■ ægisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. ö.30 Veðurfregnir.. 19.25 Veður- : regnir. 19.30 Tónleikar: Harmon- •suldg (p’.ötur). 19.45 Auglýsingar. : !0.00 Fréttir.. 20.30 Útvarpssagan: , Flóðið mikla“ eftir Louis Brom- : leiu; H. (Loftur Guðmundsson rit ; íofundur). 21.00 Tónleikar: Són- u.a fyrir klarínett og píanó op. 120 ) .r. i eftir Brahms (SiguTður Mark 'isson fullnaðarprófsnemandi úr Tónlistarskólanum og Stefán Ólafs ,,on leika). 21.20 Erindi: Úr ferð Oil þriggja höfuðborga (Júlíus Hav- ,ceen sýslumaður). 21.50 Heima og lieiman. 22.00 Fréttir og veðurfregn ir. 22.10 Dans- og dægurlög: Cole- man Hawkins og hljómsveit hans l.eika (plötur). 22.30 Dagskrárlok.' ’Útvarpið á morgun: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga (Xngibjörg Þorbergs). 15.30 Mið- degisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. .19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik- ar (plötur). 19.45 Aug’ýsingar. 20.00 Frétfcir. 20.30 Auglýst síðar. 22.00 Fréiíiv ot VEðurftemlr. 22.10 Dans- sat hann mikið hóf hjá sendi herra okkar þar, Bjarna Ás- geirssyni. Var þar mikiil fjöldi íslendinga saman kom- inn á heimil Bjarna og var landamót þetta hið vegleg- asta og ánægjulegasta. í Sví- þjóð voru félagarnir á afmæl ishátíð Stokkhólmsborgar og i Kaupmannahöfn lentu þeir í miðsumarhátið, sem þar var lialdin. Má því segja, að þetta hafi verið ein samfelld hátíðaför. Búfzt við fleiri ferðum. Ferðafólkið lét hið bezta yf ir förinni og kvaddist með söknuði, er leiðir skildu í gær, enda var hópurinn mjög sam hentur allan tímann. Þar sem þessi fyrsta utanlandsför ungmennafélaga. hefir tek- izt svo vel, sem raun ber vitni, má búast við að efnt verði til fJeiri hópferða. ÞaS er cmetanlegt fyrir ungt fólk, að komast utan og kynnast öðrum löndum og sagði ferða fólkið, að minningarnar úr þessari ferð myndu endast þeim ævilangt. Kostnaður á mann í ferðinni varð minni en búizt var við 1 fyrstu. Var reiknaö með að kostnaður á mann með fargjöldum fram og til baka, myndu verða um fimm þúsund krónur, en hann varð ekki nema um fjögur þúsund krónur og því þúsund krónum minni en á- ætlað hafði verið. Tékkóslóvakíu Verkföll og ókyrrð í Stjórn Tékkóslóvakíu viður kenndi í fyrsta sinn í fyrra- dag, að allmiklar óeirðir hefðu átt sér stað þar í landi meðal verkamanna, og það er jafnframt tilkynnt, að stjðrnin muni ganga hart fram gegn starfsmönnum, sem gera tafaverkföll, þ. e. fara sér hægt við vinnu eða tefja hana og einnig gegn þeim, sem koma ekki til vinnu án þess að hafa gildar fj arveruorsakir. Ábyrgðin af slíkri óhlýðni verkamanna yerður lo-gð á herðar verk- stjóra og forstjóra verk- MYNDIR iuuiiiinii:iiiiinuM(taimiHH; Blómadirolliiingiai Hafnarbíó sýnir þessa dagana j mynd með D.onu Lynn og Charles ! Coburn í aðalhlutverkum. Nefn- j ist hún Blómadrottningin. Uppi- ; staðan í myndinni er fegurðarsam- keppni, svo og geðvonzka Coburns gamla. Hann á tvær fallegar dæt- ur og viil velja þeim maka eftir sínu iíöfði. Slíkt kann aldrei góðri lukku að stýra. Þetta er sem sagt kossarómantik í litum, fléttuð saman við miðlungs brandara. — jassunnendur hafa eflaust gaman af aukamyndinni. Ef forráðamenn Fegrunarfélagsins skyldu halda, að þeir séu þeir einu, sem eru svo sið- samir að hafa fegurðardrottning- ar í öllum spjörum. þá fara þeir villir vegar. Svona hafa þeir þetta líka í Hafnarbíói, blessaðir! I V. A. Skrítinn skuldn- nautur bæjarins í bók þeírri, sem heitir reikn.ingar Reykjavíkiubæj ar árið 1952 og borgarstjóri hefir nýgefið út er skrá yfir „skuldunauta Reykjavíkur- bæjar“. Einn liður hennar heitir: Forsetakjör, kr. 136966,39. Hvað er nú þetta? menn kannast ekki við neinn aðila með þessu nafni nema blað eitt, sem gefið var út í fyrra. Er það skuldunauturinn, eða er hér um að ræða — sem lík- legra er — klaufalegt orða lag um kostnaö bæjarins við forsetakosningarnar? Gæsamerkingar (Framhald aí 1- sfðu). eyða sumarfríi sínu við gæsa merkingar á öræfum lands- ins, en það mun taka 33 daga, þá ætti hann að gefa sig fram við leiðangursmenn- ina. AUGLYSING STJÓRNARRÁÐIÐ verður lokað á föstudag (eftir hádegi) og laugardag, 3 og 4. júlí, vegna skemmtifarar starfsfólksins. FORSÆTISRÁBUNEYTIÐ. Jörðln Brautartunga við Stokkseyri «er til sölu. — Upplýsingar gefur mál- < t flutningsskrifstofa Áka Jakobssonar og Kristjáns Ei- ríkssonar, Laugavegi 27, Reykjavík, sími 1453. SNYRTiVÖRUR Nýkomið mikið úrval af beztu snyrtivörum sem völ er á GALA OF LONDON — „make up“ og púður. YARDLEY — „make-up“, púður, hreinsunarkrem og næturkrem. RAVLON — naglalakk. IVIAX FACTOR — „make-up“, varalitur, hreinsunar- krem. MINER’S — varalitur, 20 litir, naglalakk, 9 litir. CUTEX — Varalitur, naglalakk, „odomo“-krem og „odorono-spray“. PETEX — „make-up“ og „remover“ (m/olíu). Þar sem úrvalið er mest, eru kaupin bezt. PÉTUR PÉTURSSON HAFNARSTÆTI 7 — SÍMI 1219 XAUGAVEG 38 — SÍMI 82062 Fósturmóðir mín MARGRÉT ÞORFINNSDÓTTIR Iézt að heimili sínu, Laufásvegi 41, 2. júní Kristbjörg Tryggvadóttir

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.