Tíminn - 03.07.1953, Side 7
146. blaff.
■
TÍMINK. íttstuðagfiui 3. JÚI, 1853.
f.
Frá hafi
til heiba
Hvar eru skipin
Sambantlsskip.
Hvassafell fór frá Húsavík í gær
áleiðis til London. Arnarfell fór
frá Kotka 1. þ.m. áleiðis til Reyð-
arfjarðar. Jökulfell losar í Reykja-
vík. Dísarfell losar koks og kol á
Vopnafirði.
Ríkisskip.
Hekla fer frá Glasgow síðdegis
í dag áleiðis til Reykjavíkur. Esja
fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld
í skemmtiferð til Vestmannaeyja.
Herðubreið e'r á Homafirði á norð
urleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa
á austurleið. Þyrill er væntanlegur
til Reykjavíkur í dag. Þorsteinn
fór frá Reykjavík i gærkvöld til
Snæfellsnesshafna. Skaftfellingur
fer frá Reykjavik í dag til Vest-
mannaeyja.
Eimskip.
Bfúarfoss fer frá Akureyri í
kvöld 2.7. til Húsavíkur, Páskrúðs-
fjarðar, Stöðvarfjarðar, Vest-
mannaeyja og Reykjavíkur. Detti-
foss kom til Hamborgar 30.6., fer
þaðan væntanlega 4.7. til Antwerp-
en, Rotterdam og Reykjavíkur.
Goðafoss kom til Reykjavíkur í
morgun 2.7. frá Patreksfirði. Gull-
foss kom til Reykjavíkur í nótt 2.7.
frá Kaupmannahöfn og Leith. Lag
árfoss fór frá New York 30.6. til
Reykjavíkur. Reykjafoss kom til
Kotka 2.7. frá Hangö. Selfoss fór
frá Reykjavikk 1.7. til Huli. Trölla
foss fór frá Reykjavik 23.6. til
New York.
Úr ýmsum áttum
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
fer í skemmtiferð, þriðjudaginn
7. júlí klukkan 7 f.h. frá Borgar-
túni 7. Farið viða um Borgarfjörð.
Upplýsingar í símum 4442, 81449 og
5236.
Verðlaun fyrir prófritgerðir
í bamaskólum.
Svo sem venja hefir verið til und
anfarin ár, hafa verðlaun verið
veitt úr verðlaunasjóði Hallgrims
Jónssonar fyrrum skólastjóra fyrir
beztu prófritgerðir fullnaðarprófs
barna. Að þessu sinni hafa þessi
taörn hlotið verðlaunin:
Margrét G. Thorlacius, Ránar-
götú 33, (Landak.sk.), Sigurður
Helgason, Snorrabraut* 81, (Austur
b.ski), Þorsteinn Vilhjálmsson,
Reynimel 40, (Melaskóla).
(Fi’á skrifstofu fræðsiufulltrúa)
Hið íslenzka
náttúrufræifélag.
FræðsluferS um Reykjanes
skaga verður farin sunnudag
inn 5. júlí 1953. Lag verður
upp frá Safnhúsinu við Hverf
isgötu kl. 10 árdegis og ekið
um Grindavík að Reykjanes-
vita. Á suðurleið verður geng
ið á Þorbjörn, en komið við í
fjörunni í Grindavík á heim
leið.
Þátttaka tilkynnist í síma
7300 fyrir hádegi á föstudag.
Félagsstjórnin
Menzk íénlist
(F'ramhald af 8. síðu).
lenzkri fjölröddun og sum-
part byggist á öflugri hermi-
röddun (imitation). Góðum
kórum skal eindregið ráðið
til bess að taka mótettuna til
meðferðar.
Ræða Þórðar
Björnssonar
(Framhí
ekkz f ji
ingur
Hér ,v!
eignah.]-
ingi h.
miUj. fc«|’
seljanlegg
talin vei ‘
950 þús;,
En þrájjj
að Reyí
eignir til
tuga sk|
lagsins
af þ. Eíðu).
þVi að vera helm
laijna.
ssdtist svo það að
bífejarins í Hær-
er jtalinn vera 2,1
igii „arðberandi og
jg^lVesturgata 9 er
eg eign fyrir
, byrgistj
Þá m;
kerfi bs$|
um er
og Kvía'
fyjir þetta erljóst
.vikiirbær á ennþá
"að^mæta milljóna
im sameignarfé-
á|lsem bærinn á-
Kveldúlfi h. f.
ta; þess að gatna-
ásamt holræs-
gfá 7,6 millj. kr.
a, eins og áður
er getið, er metin á 810 þús.
kr. en þessar eignir eru þó
ekki tal^iL meðal „arðber-
andi og „jfrgjtjanlegra eigna.“
Stórhækhpri lausaskulda.
Á s$0*árí hafa skuldir
bæjarsjóðs hækkað um 6.4
millj. kri og námu um s. 1.
áramót ‘49 millj. kr., sem er
hærri upphæð en nokkru
sinni fyrr:5
Lausasktild/rnar einar
saman ííáfa hækkað um 5,7
millj. kr, á árinu og námu
um s. I. áramót 15 millj. kr.,
þar af }Í4,3 millj. kr. við
Uu (iggur tei&in i
OSAÍMmirmiinriaynB <c masÆS
- 5ÍM1.7.0SC
Landsbánpann.
í árslo^ 1(949 námu skuldir
bæjarsjóð|,;,24,5 millj. kr. og
hafa þær'þyí tvöfaldast á s. 1.
þremur ’ájujn. Segja má að
það sé afl'sem áður var, þeg-
ar bæjarstj órnarmeirihlut-
inn mikl^ðíft af því í bláu
bókinni ítf50 að lausaskuldir
bæjarinsgragru engar. Þá átti
bæjarsjóaUr meira áð segja
785 þús. JjLinneign í Lands-
bankanurn,. ’
Vaxtagjpejðslur bæjarsjóðs
hafa má^^Jdast á s. 1. ári.
Þær nárátj . (ásamt kostnaði
við lánV'H^l 192 þús, kr. en
s. 1. ár 6^4, þús. kr. Á þessu
ári eru þæy.jíætlaðar 1,1 millj
kr. Árið námu vextir af
lánum biíjijj-sjóðs hins vegar
aðeins 53j^)ús. kr.
Skuldir úmfram eignir.
Strætisvágnar Reykjavíkur
eru það3$íæjarfyrirtæki, sem
einna meátri gagnrýni hefir
sætt á undanförnum árum.
Það heítófoReldur ekki verið
að ófyrirsynju, slíkur hefir
rekstur fyrirtækisins verið.
Eit.t af éinkennum á rekstr
inum hefir verið skuldaaukn
ing fvrirtækisins við bæjar-
sjóð. Árið 1948 námu skuldir
þess við þæ^arsjóð 2 millí. kr.
en 1951 TTÍru þær komnar i
4,9 milljC^r. en skuldir þess
námu þá^aiís 5,2 mHlJ’. kr.
Samkvæmt efnahagsreikn-
ingi Strætisvagnanna hefir
íyrirtækfð heldur ekki. átt
fyrir skuMum undanfarin ár
og hefir';Jstöðugt sigið þar
meir og'tmpir á ógæfuhlið.
Þannig ‘^mu skuldir fyrir-
tækisins,:phifram eignir i árs
byrjun 1848-302 þús. kr„ í árs
byrjun 1»51 1.5 millj. kr. og
í ársbyrjUh 1952 2 millj. kr.
Á árinú' 1952 hefir veriö
reynt aðp|era hér á breytingu
en ekki m'eð] því að bæta rekst
ur og stjófn fyrirtækisins,
heldur hafa ráðamenn bæj-
arins gripið til einfalds ráðs,
sem er „að fella niður í reikn
ingi, afskrifa“ þær röskar 2
millj. kr., sem fyrirtækið
skuldaði limfram eignir. í
lok ársins nam því skuld fyr-
irtækisins við bæjarsjóð eftir
„afskriftina" 3,1 millj. kr.
í reikningum bæjarins 1952
segir um þeti a mál m. a.:
stefnt að því að koma rekstri
Strætisvagnanna á réttan
fjárhagslegan grundvöll.enda
þótt bæjarsjóður, verði fram
vegis sem áður, aðallánar-
drottinn fyrirtækisins og eig-
andi.“ Hér er því fengin bein
viðurkenning ráðamannanna
fyrir því, að rekstur Strætis-
vagnanna sé nú ekki á rétt-
um fjárhagslegum grund-
velli. Kemur þessi viðurkenn-
ing nokkuð seint en þó varla
vonum seinna úr þeirri átt.
Hitaveitubanki Reykjavíkur.
í árslok 1951 hækkaði
meirihluti bæjarstjórnar hita
veitugjöldin um 58%, þ. e.
um 6,6 millj. kr. á ári, með
þeim rökstuðningi að greiöa
bæri kostnað af aukningum
Hitaveitunnar með árlegum
tekjuafgangi hennar. Á árinu
1952 nam tekjuafgangur fyr-
irtækisins tæpum 5 millj. kr.
Menn myndu nú halda að
þessum tekjuafgangi hefði
öllum verið varið til aukn-
inga Hitaveitunnar. En það
er öðru nær.
Ráðamenn bæjarins eru
farnir að nota Hitaveituna
eins og banka.
Vatnsveita Reykjavíkur
var í fjárþröng. Hitaveitan
var þá látin veita henni lán
að fjárhæð 2,7 millj. kr. En
Vatnsveitan skuldaði fram-
kvæmdasjóði bæjarins 2,1
millj. kr. og var hún látin
greiða 1,9 millj. kr. af skuld
inni við sjóðinn. Fram-
kvæmdasjóður skuldaði aft-
nr á móti bæjarsjóði tænar
1,3 millj. kr. og þá skuld var
framkvæmdasjóður látinn
greiða. Þannig hafa tæpar
1,3 millj. kr. af tekjuafgangi
Hitaveitunnar á s. I. ári horf
ið í eyðsluhít bæjarsjóðs,
sem almennur eyðslueyrir
hans. Hér við bætist svo
arðs- eða afgjaldsgrciðsla
Ilitaveitunnar í bæjarsjóð á
árinu, að upphæð 295 þús.
kr.
Bæjarsjóð vantaði viðbótar
husnæði fyrir hið sivaxandi
skrifstofubákn sitt. í janúar
1952 keypti bæjarsjóður og
Eimskipafélag íslands h. f.
eystri hluta hússins Skúla-
tún 2. samkvæmt upplýsing-
um borgarritara í marz s. 1.1
taldi hann víst að kaupverð
bæjarins yrði ákvarðað um
1,3 millj. kr. En nú kemur í
ljós i bæjarreikningunum
1952 að bæjarsjóður er ekki
kaupandi að Skúlatúni 2
heldur Hitaveitan og hefir
hún greitt 1,7 milj. kr. fyrir
eignarhlutann.
Þannig hefir 3 mzlj. kr.
tekjuafgangi Hitaveitunnar
á s. 1. ári verið varið til al-
mennra útlánastarfsemi og|
fasteignakaupa fyrir fjár-
vana bæjarfyrirtæki og
bæjarsjóð, tekjuafgangi,
sem fenginn var með því að
láta í veðrz vaka að verja
ætti honum til aukninga
Hitaveitunnar. Á sama tíma
vii’ða ráðamenn bæjarins
að vettugi kröfur þúsunda
bæjarbúa í heilum bæjar-
hlutum um hitaveitu og
bera fyrir sig f járskor Hita-
veitunnar.
En meðal annara orða:
Hver ráðstafar tekjuafgangi
Hitaveitunnar á þennan
hátt? Ekki er það bæjar-
stjórnin. Varla getur það ver
ið bæjarráð enda er hvergi
um það bókað í fundargerð-
um ráðsins. Það skyldi þó
ekki vera borgarstjóri, sem
það gerir? Það skyldi þó ekki
vera að borgarstjóri sé orð-
inn bankastjóri . Hitaveitu-
bahkáhs’ húk élk'á-h hjrM&i'iy
Uppgrjör reikninga.
Aðaleinkenni fjármála-
stjórnar bæjarins hafa verið
síþyngjandi álögur á bæjar-
búa til að standa undir
eyðslukerfi og útþenslu bæj-
arrekstrarins. Bæjarreikn-
ingarnir fyrir árið 1952 sýna
þetta betur en fyrri reikning
ar.
Bæjarreikningarnir 1952
eru reikningar hinna stóru
talna. Þeir sýna ábyrgðar- j
lausar álögur og botnlaust!
bruðl. Þeir sýna hærri upp-
hæð óinnheimtra útsvara en
nokkru sinni fyrr. Þeir sýna
hærri kostnað vegna fram-
færslu en nokkru sinni fyr.
Þeir sýna hvert stefnir í fjár
málum bæjarins. Þeir sýna
að það verður að stinga við
fæti.
Það verður áð breyta um
fjármálastefnu. Það verður
að ráðast á eyðsluna og
bruðlið í bæjarrekstrinum
og skera markvíst niður hin
óþörfu útgjöld. Það verður
að breyta hinum úreltu
stjórnarháttum bæjarins.
Það er orðið óumflýjan-
legt að svifta núverandz
ráðamenn alræðisvaldinu
yfir málefnum bæjarins.
Ráðamenn bæjarins hafa
nú gengið frá bæjarreikning
um sínum og meirihluti bæj
arstjórnar mun ef að venju
lætur samþykkja þá í auð-
mýkt.
j Bæjarbúar munu hinsveg-
ar í bæjarstjórnarkosningun
um í janúar næstkomandi
gera upp sína reikninga við
ráðamennina og meirihlut-
ann.
! -- . mí
i
/.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.
22 manna
BIFREIÐ
jtil sölu ódýrt. Hentug fyrir'
jskemmri leiðir og skóla í;
;sveitum. Bíla eða önnurí
eigandaskifti koma till
ígreina.
ÁGÚST JÓNSSON
Sími 7642
.“.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V,
HLJÖKSVEITI) - SIEKUTIIIArTLI
RABNHVGARSKRirSlRÍÁ
* S'UMMTIKRAfH
“ Austurstrætí 14 - Simi 5035
\ <2/ OplO kl 11-12 <* 1-4
'^ki 'v Uppl 1 aima 2157 ú oOmm da« ^
KLJOKSVEITII - SKCHMTIKIArTAI
Í
H
RAFGEYMAR
i 6 volta rafgeymar 105 og 135|
| ampertíma höfum við fyrir-i
| liggjandi bæði hlaðna ogj
H óhlaðna.
I 105 amp.t. kr. 432.00 óhlaðniri
| 105 amp.t. — 467.00 hlaðnir |
H 135 amp.t. — 540.00 óhlaðnirH
| 135 amp.t. — 580.00 hlaðnir 1
| Sendum gegn eftirkröfu. |
| VÉLa- OG
raftækjaverzlunin!
I Tryggvagötu 23. — Sími 81279=
| Bankastræti 10. — Siml 28521
nuiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiitaiiiufiiuuHinnai
s 3
| Bergnr Jónsson 1
motoéiurlltoav.... -1
Skriístofa Laugavegi 65.
Slmar: 5833 og 1322.
.'.V.V.V.V
.w
Halló, bændur
■JTvær ungar stúlkur lang-
í;ar til að komast á gott^j
^sveitaheirrnli frá 12. þ. m.^
:jí viku eða hálfan mánuð^
;Iog vinna fyrir sér. Upplýs-^
■Jingar í síma 82220 frá kl.«J
1:4—6 þann 7. og 8. þ. m.
’.V.V.V.WV.V.V.W.V.V.V
Wi
nning.arápjöl
//WW.W.WAW.W.W.
I Notið
I; vatnsorkuna! 5
^100 kva. vatnsaflstöð fyrirl;
íca. 6 m. fall með öllu til-:«
Sheyrandi til sölu, meðí
íjtækifærisverði.
!> Einnig fjöldi annara*:
íjstöðva af ýmsum stærðum.!;
;.Útvega staura, rör, vír og/
íannað tilheyrandi. Leitiöjí
Jtilboða. — Hvergi ódýrara.V
j: ÁGÚST JÓNSSON jl
^ -■ Rafvm. — Simi 7642 í
-22- 'j
iiiiiiiiiiiiiutiiiiiitiiiiitiiiititiitiiiiiittiiiiitiiitiimiiiiiuii
| Vill nokkur I
| taka 7 og 8 ára drengi í 1
1 sveit. Meðgjöf eftir sam- |
I komulagi. TilboÖ sendist |
| blaðinu innan nokkra |
! daga. Merkt „7 og 8 ára“. |
Tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
ii iiiiiiiiin 111111111111111111111111111111111111111111 iii i iii iiuiiiii
Ung kýr
I komin að burði til sölu. |
| (Og e. t. v. fleiri). Upplýs- |
I ingar í síma 14A Brúar- |
I landi. !
iriiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiii
Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiii
| Öxlar með hjólum j
í fyrir kerru og aftanívagn I
| til sölu hjá Kristjáni, Vest |
1 urgötu 22, Reykjavík. e. u. |
iTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmiiTi
AtLT