Tíminn - 03.07.1953, Page 8
B7. árgangur.
Reykjavík,
-r . '
3. júlí 1953.
'TTTT*
•r» 1J
um>T fja.
t- : •*- ‘*i
.-T)' 86U.Í
"T1 • I rJM
'itr-rt irr r\r o
146. blað:
• - jZLi ±
Sumar á Sprengisandi
Skortur á fólki, einkum kaupa-
konum, til sumarstarfa í sveitum
Mynd þessí er tekin úr flugvél yfir Sprengisandi 3. júnf
Sér norður frá Tungnafelli. Talsverður snjór var þar efra
um þessar mundzr eins og myndin ber með sér, enda er
sannlezkurmn sá að í vor og lengi fram eftir sumri var
mikill snjór á hálendinu. Guðm. Ágústsson tók þessa mynd.
Flelri sóttu ÞJóðleik-
húsið s. I. ár en áður
lieikárlnu lokið. Sýnittgarflokknr svnii*
þó Tojpaz cnn úti á landi viö gcysiaðsókn
Guolaugur Rósinkranz, þjóðieikhússtjórz, skýrði frétta-
mönnurn í gær frá síðasta starfsári Þjóðleikhússins. Starfs
árinu lauk um mánaðamót með sýningunni á La Traviata.
Starfsemi leikhússins hefir
verið mikil og góð á þessu
leikári, fleiri og viðameiri
verkefni hafa ver.ð tekiin á
svið en fyrr og leikhúsgestir
urðu fleiri en fyrr. Leikfarir
út á land voru og fleiri en
áöur.
Á þessu leikári sóttu alls
98225 gestir þjóðleikhúsið
auk 6250 gesta á sýningum
leikliússins úti á landi. Þó eru
sýningar á Topaz ekki hér
teknar með, en þær standa
enn yfir. Leikflokkurinn er
nú á Blönduósi og heldur síð
an til Vestfjarða. Má búast
Byggingafélag
verkamanna hefir
byggt 220 íbúðir
Aðalfundur Byggingafélags
verkamanna í Reykjavík var
haldinn miðvikudag.nn 1.
júlí s. 1.
Lá nú fyrir fuilnaðarupp-
gjör á byggingakostnaði V.
byggingaflokks, er var byggð
ur á árinum 1950 og 51, en
það voru 40 íbúðir. Bygginga
kostnaðurinn reynd'st vera
um kr. 474,00 pr. nf.
Nú á þessu sumri verður
lokið byggingu 5 íbúðarhúsa
með 2Ó íbúðum, og hefir þá
Byggí r'.garfélag verkamanna
byggt samtals 220 íbúðir.
Þá er félagið að hefia fram
kvæmdir á nýjum byggingar
fiokki, og eru bað 4 hús meö
samtals 24 íbúðum, og standa
vonrr til að þeim verði lokið
seinni hluta næsta sumars.
Stjórnin var öll endurkos-
in, en hana skipa auk for-
manns, Tómasar Vigfússon-
ar, húsasmíðameistara, Magn
ús Þorsteinsson, Bjarni Stef-
ánsson, Grímur Bjarnason os
Aifreð Guömundssoa.
v.'ð, að gestir á þessum sýn-
ingum verði 6—8 þús.
Meiri tekjur
af sýningum.
Tekjur leikhússins af að-
göngumiðasölu urðu alls
3,367,519,00 kr. eða rúml. 300
þús. kr. meiri en á síðasta
leikári. Afkoma leikhússins
er betri en á síðasta ári,
þrátt fyrir meiri tilkostnað.
Starf leikhússins s. 1. haust
hófst með listdanssýningum,
og einnig starfaði nú í
fyrsta s'nn listdansskóli á
vegum þjóðleikhússins. Þá
voru teknar upp að nýju sýn
ingar á Leðurblökunni og
Tyrkja-Guddu eftir Jakob
Jónsson. Tvö önnur íslenzk
ieikrit, Landið gleymda eftir
Davíð Stefánsson og Skugga
Sveinn, voru einn'g sýnd á
leikárinu. 17046 gestir sáu
Skugga-Svein, eða 578 gestir
á hverri sýningu, og var bað
fiölsóttasta leikritið. Af fjöl-
sóttustu Ieikritum erlendum
voru Tópaz og Rekkjan, svo
og La Tra"'ata. Að meðaltali
voru 472 gestir á hverri s.ýn-
ingu ársins og er það mjög
eóð aðsókn. enda segir þjóð-
leikhússtjóri, að áhugi fólks
á leiklist fari mjög vaxand;.
Á sýningum komu fram
'•m. 125 leikarar og 40 gesta-
leikarar, en þar að auki störf
uðu 38 hlióðfæraleikarar og
70 s'-arfsmenn áðrir við leik-
hús ð.
Ný verkefni.
Þrjú Ieikrit eru nú í æf-
invu undir næsta vetur. Eru
b?ð, Einkalíf eftir Noel
Caward í þýð. Sigurðar
Grímssonar. Sumri hallar eft
ir Kennesie W'lliams í þýð.
Jónasar Kristjánssonar og ís
ienzka leikritið Valtýr á
grænni treyju gert eftir sam
nefndri sögu Jóns Björnsson
ar.
Námskeið í svifflugi
á Sandskeiði
Sv'fflugfélag íslands eín-
ir til Sviffiugsnámskeíðs á
Sandskezði og' heist það á
laugardaginn 4. júií og
stendur hálfan mánuð. Þátt
takendur geta allir orðið,
karlar og konur 15—69 ára,
þótt ekki séu í Svifflugfé-
lagi'nu. Legið veröur við í
skálum félagszns á Sand-
skeiði og á kvöldzn fluttir
fyrirlestrar um ýmis efni er
snerta svifflug, svo sem veð
urfræði, loftsiglzngafræði,
flugeðlisfræði o. fl.
Þeir sem hafa hug á að
taka þátt í þessu námskeiði
geta snúið sér til ferðaskrif
stofunnar Orlofs. Eínkum
væntir Svifflugfélagið þess,
að æskufólk úr sveitum
landsis komi á þetta nám-
skeið og kynni sér þessa á-
gætu íþrótt. Líkur eru til
mikillar aðsóknar nú, og
hefir félagið í hyggju að
et'na til annars námskeiðs
síðar í sumar. Hægt er að fá
að taka þátt í hluta nám-
skeiðsins.
Ráðningaskrifstofa landbúnaðarins hcfir
afgreitt 163 ráðningar tii jiiníloka
/ ; V'
Blaoið átti í gær tal við Metúsalem Btefánsson, sem veit-
ir ráðningarskrifstofu landbúnaðarins forstöðu. Hefir skrif-
stofan afgreitt 163 ráöningar tz'I júníioka, en eftirspurn
bænda er ekki fullnægt. Einkurn er skortur á kaupákonum.
2000 farast I fellibyl
í Ja
A þriðjudaginn geisaði felli
bylur í nánd Japans og gekk
mikil flóðbylgja á land á
Kyushu-eyju, og eru flóð
þessi hin mestu í Japan síð-
Justu 60 árin. Eftir eyðilegg-
^inguna eru meira en milljón
manns heimilislausir og hafa
misst eignir sínar. Eignaskað
ar eru metnir á milljarða
króna. Tala þeirra, sem sakn
að er, og talið er að hafi far-
izt, er um 2000. Óttazt er að
manntjón og eigna vaxi enn,
er rigningar, sem búizt er við
að herji þessi svæð næstu
daga, auka vatnsflaumnn
Alis hafa 297 bændur snú-
ið sér til skrifstofunnar á
þesu vori og beðið um útveg-
un verkafólks. Hafa þeir beð-
ið um 51 karlmann, 189
kaupakonur, 79 drengi og 31
telpu eða alls 350 manns til
sumarstarfa.
Frambcðið.
Framboð verkafólks til
skrifstofunnar hefir verið
sem hér segir: 60 karlmenn.
125 konur, 125 drengir og 84
stúlkur, eða samtals 395.
í fyrra var eftirspurn
bænda 75 karlar og 199 kon-
ur, en framboðið var þá miklu
meira eða alls 665 karlar, kon
ur, drengir og telpur.
Ráðningarnar.
Ráðningarskrifstofan hef-
ir alls i júnílok afgreitt 163
ráðningar til bænda. Voru
það 23 karlar, 50 kaupakon-
ur, 58 drengir og 32 telpur.
Eru þessar ráðningar til 160
bænda þar af 131 ráðning af
skráðu verkafólki.
Vantar kaupakonur.
Af starfi ráðningarskrif-
stofunnar er auðséð, að erfið
legar gengur en í fyrra að full
nægja eftirspurn bænda um
verkafólk i sumar. Að vísu er
eftirspurn bænda, einkum
eftir kaupamönnum, heldur
minni en vinnuframboðið er
i' miklum mun minna en í
jfyrra. Einkum eru það færri
,karlar sem bjóðast til vinnu
og einnig færri kaupakonur.
Gengur enn sem fyrr verst
að útvega bændum kaupakon
ur. Er því hætt við, að land-
búnaðurinn verði enn í sum
ar að búa við miklu minna
vinnuafl en til hans þarf svo
að vel sé.
kaupakvehna, svo og ung-
linga, hefir alltaf verið hækk
andi undanfarin ár, og ec
hækkunih meiri í sumar en
að undahförnu. Nokkuð er
það breytilégt, og er það al-
gert samningsatriði milli
J verkafólksins og bænda í
i hverju tilfelli, og á ráðning-
| arskrifstofan þar engan hlut
að. í sumar mun kaup kaupa-
j manna vera 400—500 kr. á
|viku og laun kaupakvenna
250—300 kr. almennt______Að
sjálfsögðu er fæði og hús-
næði frítt.
Kaupið liækkandi.
Kaup kaupamanna
og
Hæsta og lægsta smásölu-
verð í Reykjavsk 1.
Frétt frá skrifstofu verðgæzlustjóra.
Hæsta og lægsta smásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkr-
um smásöluverzlunum i Reykjavík reyndist vera þann 1.
þ. ra. sem hér sCiir:
Lægst Hæst Kandís 6,00 7,15 Rúsínur — — 11,00 12,00
kr. kr. Sveskjur 70/80 — 15,00 18,60
Rúgmjöi pr. kg. kr. 2,85 kr. 1 Sítrónur 9,00 9,60 3,15 j Þvottaefni, útlent
Hveiti 2,80 3,25 pr. pk. 4,70 5,00
Haframjöl 3,20 3,80 Þvottaefni, innlent
Hr.isgr j cin 4,'95 7,00 2,85 3,30
Sagógrjón 6,10 7,35 Mismunur sá, er fram kem-
Hrísmj öl — — 4,10 6,70 ur á hæsta og lægsta smá-
ÍKart.mjöl —• — 4,65 '5,35 söluverði getur m.a. skapazt
Baunir — 5,00 6,00 vegna tegundamismunar og
Kaffi, óbr. 26,00 28,25 mismunandi innkaupa.
Te, yalbs. pk. 3,25 4,50 Skrifstofan mun ekki gefa
Kakó 1/2 ibs. ds. 7,50 9,25 upplýsingar um nöfn ein-
Molasykur — — 4,35 4,70 stakra verzlana í samteandi
Strásykur — — 3,20 3,40 við framangreindar atttmgan-
Púöursykur 3,20 6,20 ir-
Kappsamlega unnið
að félagsheimili
að Skútustöðum
Frá fréttaiitara Tímans í Mývatnsavsit
Stöðugt er nú unnið.,. að
byggingu félagsheimlisins á
Skútustöðum, og hófst yinna
þar innan húss um mið-jan
febrúar í vetur. Þá var gamla
samkomuhúsið á Skútustöð-
um rifið. Var það gamalt
timburhús . og gisið, byggt
1896 og reyndist það svo' ó-
fúið, að efni þess kemur að
góðum notum viömýjii;býgg-
inguna. Siðan 'gamía húsið
ivar rifið hefir vérið lítið um
mannfundi óg ‘ félagslíf' Kéf.
■ Þó hélt kvenfélagið Hringur
; f jölmenna skemmtisamkomu
í Hótel Reynihlíð 7. júní. Á-
góði af þerri samkomu mun
eiga að renna til .kirknanna
hér í sveitinni.
Nýlega var háfin býgging
tveggja íbúðarhúsa, .héx .. í
sveit, og einnig er víða unn
ið að byggingu á lilöðum ög
peningshúsum.
íslenzk tónlist flutt
íSviss
Þann 5. júní söng konung-
legur óperusöngvari , Eskild
Rask N.'elsen lagaflokk eftir
Hallgrím Helgason ásamt log
um eftir Bernhard Lewko-
victh í útvarp JSyiss.lendinga,
Beromúnster.
Forstj óri tónlistarskólans1 í
Basel Walter Múller von
Kulm skrifar grein L „Sviss-
neskt tímarit' um cónllsj.ar-
uppeldi“, apríl-heftið og seg
:r m. a.: „Hið unga íslenzka
tónskáld Hallgrímur • Helga-
son gefur með fjórradda Tnót
ettu sinni í Jesú nafni fyrir
biandaðan kór a cappella fag
urt fyrirheiti. Hann skrifar
vel fyrir kórinn, með kröft-
ugum laglinum og strangri
raddfleygun (polyfoni), sem
sumpart lagast eft-ir fornri ís
(FramliaW 4 7, síöu).