Tíminn - 04.07.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.07.1953, Blaðsíða 4
«. TÍMINN, laugardaginn 4. júlí 1953. 147. blað'. Gadmundur Davídsson: GRÓÐURVERND Niðurlag. Gróðurmoldin. Þegar um jurtalífið er að ræða, verður ekki komizt hjá að nefna moldina eða jarð- veginn, sem nærir gróðurinn, — og minnast á ræktarsemi manna við vaxtarstaðina og ást á landinu. Um ættjarðar- ástina, sem svo er nefnd, verð ur ekki sagt, að hún lýsi sér í því, hve menn iðka mikið ættjarðarsöngva eða vinna ótrauðir gegn eyðingu gróður moldarinnar i einhverri mynd. Það er með gróðurmoldina eins og margt annað, að menn fara oft verst með það, sem þeir unna mest og geta sizt án verið. Barnið, sem þykir vænt um móður sína, er kannske óþekkast við hana, og móðir, .sem elskar barn sitt, notar á það hrísið, eins og gerðist í gamla daga. Gróður- moldin eða réttara sagt móður moldin hefir orðið fyrir illri meðferð hjá þjóðinni. Ber landið víðast hvar þess óræk vitni. Hver sá, sem ræktar landið, prýðir það með fögr- um og nytsömum gróðri, og lætur vaxa tvö strá, þar sem áður óx eitt, sýnir ættjarðar- ástina í verkinu. Höfuðstólinn (gróðurmold- ina) má aldrei skerða. Ef hon um er spillt úr hófi fram, eins og fyrri kynslóðir hafa jafn- an gert, arkar að landauðn bæði að jurtagróðri og fólki. Af þessum ástæðum hafa heil ar sveitir eyðzt hér á landi. íslendingar hafa farið að eins og Logi í höll Útgarðar-Loka, er hann þreytti kappát við Loka, fylgdarmann Öku-Þórs. Var borið fyrir þá trog fullt af slátri. Þegar þeir mættust í miðju trogi, hafði Logi étið slátrið sín megin, beinin með og svo hálft trogið, enda var hann villieldur. En Loki lét sér nægja kjötið og skildi hitt eftir. Við höfum ekki einungis hirt gróðurinn á landinu held ur farið að dæmi Loga og tek ið moldina líka. Gróðureyðing in bar þannig sigur úr býtum í baráttunni. Ef kynslóðirnar í landinu hefðu verndað stofninn, og látið sér nægja vextina af honum, hefðu þær orðið að rækta í skarðið fyrir það, sem þær eyddu, gátu þær skilað landinu og gæðum þess sem nýju til næstu kynslóðar. Þó að tekið sé svo til orða, að íslendingar eigi landið, er þeir búa á, mega þeir ekki skilja það þannig, að þeir hafi ótakmarkaðan eignarrétt á því. í raun qg veru er þó ekki um eign á landinu að ræða. heldur afnotarétt. Hverri kyn slóð fyrir sig, sem byggir land ið, ber því skylda til að skila þeirri næstu óskertum nátt- úrugæðum þess, að svo miklu leyti sem í hennar valdi stend ur — að minnsta kosti ekki í lakara ástandi en þau voru. þegar hún tók við þeim. Þetta hefir öllum kynslóðum yfir- sézt. Þær hafa gert meira en hirða vextina. Þær hafa spillt höfuðstólnum um leið, þó óaf vitandi, og brotið lögmál, sem átti að gilda á öllum öldum. Fyrir nokkru síðan sá ég í blaðagrein um ræktunarmál þessa klausu: „Lieiða má huga að því, að þó gróðurinn fölni á haustin og liggi undir klökum vetrar, niðurbældur, þá rís þessi gróð ur, bleikur eins og dauðinn. upp í haganum með vordög- unum. Þá köllum við hann sinu, og þykir hún enginn kostur í högum, frekar en venjulegar afturgöngur í hús um“. Höfundur þessara orða nefn ir sig Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Enginn íslendingur hefir, svo að ég viti, óvirt land sitt í orðum eins og þessi mað ur, með því atf líkja gróður- mold þess, sem er lífæð þjóð- arinnar, við afturgöngur. Jafn vel landið sjálft fær þessa við urkenningu. Sinan, sem fúnar ofan í jarðveginn, skapar gróð urmoldina og gefur landinu gildi. Án hennar væri ísland óbyggt land. Það er hún, sem hefir álið þjóðina og fullnægt andlegum sem líkamlegum þörfum hennar. Það er hún. sem er uppspretta alls jarð- nesks iífs, bæði jurta og dýra. Þar sem engin sina myndast, verður engin gróðurmold. Þar þrífst hvorki jurta- eða dýra- líf. Sinan, þessi afturganga, sem greinarhöfundur nefnir svo er einn liður í sköpun jarðvegsins og undirbúning- ur nýs lífs. Með sinunni hefir náttúran stofnað eins konar uppeldissjóð, sem hún notar til að ala upp og þroska jurtir og dýr. Þannig hefir hún byggt upp landið frá aldaöðli og heldur því áfram um ókomnar aldir, ef menn koma ekki í veg fyrir það. Að vísu virðist fleirum illa við sinuna, þó að ekki hafi þeir forsmáð hana í orðum eins og Benedikt. Sinubrennsl an, sem gerð er árlega víðsveg ar um landið, ber vott um það. Um leið og sinu er brennt er öllum einærum jurtum spillt, sem vaxa upp af fræi, er ann- ars mundu auka frjósemi jarð vegsins. Sumir menn mis- skilja yfirleitt starfsemi nátt- úrunnar eða færa til verri veg ar, þegar hún er að skapa verð mæti handa þeim sjálfum og halda við þeirra eigin lífi. í Fleiri þjóðir en íslendingar hafa misþyrmt landi sínu ! með því að eyða gróðurmold- inni úr hófi fram. Þær hafa ofhlaðið beitarlöndin með skepnum og lagt úthagagróð urinn í auðn. í því efni má vitna til Bandaríkjanna. Eyð ing dýralífsins í landinu eins og t. d. fardúfum, vísundum o. fl. í rúm 300 ár, sem þjóðin hefir búið í landinu, er hlið stætt því, hvernig þeir hafa á sama tíma skipt við gróður mold landsins. Fyrir tæpum 20 árum var sagt frá því, að um 100 milljónir ekra af gróð urlendi í Bandaríkjunum hefði breytzt í uppblásið land svæði á stærð við 4 stór ríki. Talið er, að uppblásturinn valdi þjóðinni um 400 millj. dollara tjóni á ári. Sem næst 3 billjónir tonna af mold geng ur í súginn árlega og hverfur út í veður og vind. Sem dæmi er þess getið, að áin Missis- sippi flytji árlega með sér 400 milljónir smálestir af mold út í Mexíkóflóa. I Samkvæmt nákvæmri rann sókn sannaðist, að ótakmörk uð beit, sem stafaði af offjölg un búpenings á víðáttumikl- um Iandssvæðum, orsakað- ! ist uppblástur og moldrok. ,Þegar búið var að rótnaga grasið, losnaði um moldina. Vatn og loft fékk greiðan að- gang að rótunum. Þær misstu þrótt til að halda moldinni saman. Vindar skófu jarðveg inn, feyktu moldinni, hlóðu henni í skafla Ofan á grasi- Konráð Þorstclnsson á Sauðár- í Jóh. 7. 37 segir Jésús: „Ef nokkurn gróið land Og kæfðu þar gróð króki ræðir hér á eftir um trúmála þyrstir, þá komi hann. til. mín cg. urinn svo að það varð líka deilur Þær- £em ufðu í Tímanum drekki“. Upphaf eiiífa íifsins er ~ jafn éyðilegt og uppblásturs- ,1 vetur: 1 mitt að koma 111 *•&■****-*& svæðin. Fjöldi bændabýla j eia postuli I segir: „Komið til hans hins Jifanda ,.Fyrr nokkru síðan áttu tveir steins, sem að sönnu var útskúfað urðu undir moldarsköflunum menn í ritdeilum i Tímanum. Er af mönnum, en er hjá guöi útvaJ- Bændur yfirgáfu búlönd sín annar guðfræðingur að menntun, inn og dýrmætur, og Játið sjáJíir Og flýðu eyðinguna. Þegar en hinn mun teljast „guðspeking- uppbyggjast sem Jifandi steinar í svona var komið, setti ríkið ur‘‘- andlegt hús“. Pét. 2. 4—5. á stofn skrifstofu til að vinna 1 Eg hefi ekki 1 hyggiu að blanda i gegn uppblæstri landsins Og m^r verulega i deilu þessara manna . Þannig er vegurinn fyrst að koma 7 en þo koma þar fynr tvo atriði í til hans, siðan að lata uppbvggjast ■ ] ov gs y 1 g . greinum „guðsþekingsins", sem mér sem lifandi steinar, sem hafa feng- Moldfok Og uppblastur her finnst tilhlýðilegt að taka nokkuð ið líf sitt frá honum, sem. er hinn , á landi er víðast hvar í smá- til athugunar. | fyrsti og hinn síðasti og hirjn. lif- um stíl borið saman Við það | Annað er um það, að frjálslyndir andi. Honum, sem segir: „Sjá, ég er gerist í Ameríku. Hér vant- guðfræðingar hafi fengið mörg ( var dauður og lifandi er ég um- ar alla rannsókn Og áætlanir ómakleg asnaspörk úr herbúðum aldir alda“. urntjón sem uppblástur lands bókstafstrúarmanna. Virðist „guð-I Að ætla sér að byggja upp eih cnolrinmirmn** tolin ho* tnlmrort ins veldur þjóðinni á árt hverju. Hið helzta, sem gert "k"uT“þora“ að segja þetta. er í þessu efni, er rannsókn með það fyrir augum að nú getur þetta verið dáiítið tvi- kenna náttúrunni, en ekki rætt með asnaspörkin. Annað hvort lagt en þann, sem lagðúr ér, sém mönnum, um gróðureyðing- virðist svo, að það séu asnar í her- J er Jesús Kristur, er fýriffram von una Ennfremur er öllurn buðum bókstafstrúarmanna, sem ( laust verk. Það er jafn vonlaust' ókunnugt um, hve mikiö af £Parki Þaðan í hina frjálslyndu, eða eins og fórnfaering Kains, uppfeisn. w nA n 'X no A eou nimt* fvío lelTTnnn T/Awn nrr V<t»/»n’inrr UnUnlprnvnemc spekingurinn” telja það töluvert hvers konar guðsdýrkun eða „guð- hugrekki hjá sjálfum sér, að hann speki“, sem gildi hafi fyrir guði,, án þess að þetta sé byggt á honum. sem er hinn eini grundvöllur, þvi að annan grundvöll getur 'énginh mold og áburðarefni straum- vötn landsins bera með sér til sjávar árlega. Mun það skipta hundruðum þúsunda smá- lesta. Engin áburðarverk- smiðja gerð af manna hönd- um, megnaði að framleiða jafn mikinn áburð á einu ári sem árnar renna með í sjóinn gegnum sveitirnar og framhjá bændabýlunum, þar sem gróð urinn hungrar og þyrstir eftir áburðinum. Á þetta verða menn að horfa, án þess að geta nokkuð gert til að kló- festa þessa auðsöfnun. Auðvelt væri með rannsókn að komast að raun um, hve milflill hujndraðshlutti, „pró- þá að það séu hinir frjálslyndu, sem séu asnarnir, sem fái í sig spörk, því að vitanlega getur það Kóra og bygging Babalsturnsins, Grétar Fells hæííst um ’yflr því,. líka kallazt asnaspark, ef asni verð að vonlaust sé að „hampa liki“ og ur fyrir því, að í hann sé sparkað. j talar þar um útskúfunarkenning-'" Ég mun seinna víkja nánar að una. Sjálfur er hann að burðást þessu. j með svokallaða „guðspeki“, sem ekkf einu sinni er hægt að kalla -,,3ík.“*. Hitt atriðið í grein „guðspekings- því að hún hefir aldrei verið lifandi. ins“ er það, þegar hann, að því er j Það má með sanni segja, að til- mér virðist í greinilegum fyrirlitn- raun hans til þess að spotta boðskap ingartón minnist á upphrópanir inn um að koma til Jesú gé auð- um að „koma til Jesú“. Sá lítils- , virðilegt asnaspark, sem að fvo virðingartónn, sem kemur fram í miklu leyti sem það ekki hitti út sambandi við þetta er eftirtektar- í bláinn, lendi á honum sjálfum. verður. Það virðist svo, sem „guð- spekingurinn” geri sér ekki Ijóst, Það er aðeins eitt, sem mér finnst að kjarni hjálpræðisboðskaparins mæla móti því, að nefna tiltektir er einmitt í því fólginn eða m. ö. o. hans asnaspark, og það er það, að hefir það markmið að koma því til blessaðri skepnunni, sem ber heit7 leiðar, að menn komi til Jesú. Má ið asni, sé gerð óvirðing méð því að í því sambandi minnast þess, að þeg bendla nafn hennar við tiltektir sentur“, þjóðarteknanna" og ar íærisveinarnir tveir heyrðu boð- ( „guðspekingsins". lífsviðurværi hvers einstaks ska? Jóhaunesar £kirara um að j Þeir sem spotta guðsorð ættu að , . ... Jesus væn Guðslambið, þá fóru þeir láta sér að kennmgu verða afdrif manns i landinu er sóttur & eftir Jesú Þegar Jesús vissi er_' spottarans Voltairs. Hann hugðist þangað, sem nattúran ræktar j jn(ji þeirra, kallar hann á þá að ráða niðurlögum biblíunnar, en nú Og framleiðir af eigin mætti koma. Jóh. 1. 35—40. Daginn eftir er húsið, sem hann drambaði i orð Og þess, sem menn rækta sjálf byrjaöi annar þeirra Andrés þjón- ið að útbreiðslustöð fyrir biblíuna. ir. Þetta hefir aldrei verið at- ustu sína vð frelsara sinn með því hugað. Getur verið, að það Sé að koma með bróður sinn, Símon, Það er guðsorði hættulaust, þótt af því, að menn hræðast út- tn Jesú' spottarar spotti. verk guðs stöðvast knmiina Vel mætti ætln ekki íyrir það' Spotturunum fersf K.umuna. vei mæiLi æua, ao Jesús sjáifHr .við Gyðing- svipað eins og sníglinum, sem hugð toiuvert meira en fjórir ana. iÞer rannsakið ritningarnar, ist stöðva járnbrautarlestina. Hann fimmtu hlutar þjóðarbúsins. þVj aj t þeím hugsið þér að þér settist á milli teinanna og teygði. sé sóttur í það forðabúr ís- | hafið eilíft lif og þær eru það, sem ógnandi fálmarana móti léstinnL' lands, sem mannshönd eða j vitna um mig og þó viljið þér ekki Lestin þaut auðvitað yfir hann. mannvit hefir hvorki hjálpað toua til mín, til þess að þér öðlist Þá sneri hann sér við, horfði á eft- - - * Jífið. Fram hjá þessu vilja margir ir lestinni ig sagði: „Á, vissi'ég ekki, til að framleiða eða rækta. Vorsýningin ganga enn í dag og álíta, að ýms að hún yrði fegin að flýja“..............* konar rannsóknir og grufl geti kom Svipað haga margir sér í oflæti ið í stað lífssambandsins við Jesúm. sínu gagnvart orði guðs og gagn-- Hann, sem er vegurinn, sannleik- (vart Jesú sjálfum. En drottinn gef urinn og lífið, og sem sjálfur sagði, ur í sínu orði margar aðvaranir að „í því er hið eilifa líf fólgið, gegn slíku og væri það vísir að að þeir þekki þig, hinn eina sanna sannri guðspeki að taka þær til Vorsýningin hefir staðið guð og þeim sem þú sendir, Jesúm greina í auðmýkt“. yfir að undanförnu. Aðsókn Krist. Jóh. 17. 3. I ■; að henni hefir verið góð. MeðJ í Matt. 11. 28 segir Jesús þessl Konráð hefir lokið máli sinu. al sýningargesta hafa verið velþekktu orð: „Komið tii mín allir. I starkaður, sérlega margir útlendingar og margt fólk utan af landi. Bendir það til þess, að mynd-' listarsýningar á þessum tíma árs hafi hlutverki að gegna. Upphenging myndanna er með öðrum hætti en venju- lega. Reynt hefir verið að hafa sem lengst bil á milli listaverkanna, þannig að hvert þeirra um sig fái að njóta sin til fulls. Höggmynd ir Gerðar og Ásmundar standa í einu horninu. Nýlega er búið að mála Listamannaskálann og er sal urinn nú vistlegri og bjart-J ari en fyrr. Fólk getur skoð-| að listaverkin í fullu dags- Ijósi allt fram að lokunar-j tíma. Slíkt er mikill kostur' út af fyrir sig. Tvær myndir hafa verið, seldar, ein klippmynd (coll-J age) og eitt málverk. Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 28. júní til 5. júlí frá kl. 10,45—12,30 5. júlí 2. hverfi 6. júií 3. hverfi Sunnudag Mánudag Þriðj udag Miðvikudag Fimmtudag Föstudag Laugardag 7. júlí 4. hverfi 8. júlí 5. hverfi 9. júli 1. hverfi 10. júlí 2. hverfi 11. júlí 3. hverfi Stranmurinn verður rofinn samkvæmt þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. Sogsvirkjunin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.