Tíminn - 04.07.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.07.1953, Blaðsíða 6
147. blað- TÍMINN, Iaugardagrinn 4. jálí 1953. AUSTURSÆJARBÍO Námskeið ... Simi 81838 Blekkjaðir fangar Stórathyglisverð og afar spenn andi amerísk mynd um hina ó- mannúðlegu meðferð refsifanga í sumum amerískum fangelsum og baráttuna gegn því ástandi. Douglas Kennedy, Marjorie Lord, Emory Parnell Williom Phillips. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÖ Iflannaveiðar á hjara heims (Artic Manhunt) Mjög spennandi anierísk mynd um ævintýraríkan flótta um nyrstu ísauðnir Alaska. Aðalhlutverk: Mikel Konrö-J, Carol Thurston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÖ — HAFNARFIRÐI - Shjótfengin yróði Ný amerísk mynd afar spenn- andi og viðburðarík. Alan Eodd, Kelly Field. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Trúlofunarhringar og gullsnúrur Við hvers manns smekk — Póstsendi. Kjartan Ásmundsson gullsmiður Aðalstr. 8. — Reykjavík ampcp Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni Þingholtsstræti 21 Sími 81 556 ’X SERVUS GOLD fiyNii_ —irvnJ 0.10 H0L10W GROUND 0.10 ’ mm - VELLOW BLADE ' mm f rakblöðin heimafrægu >♦♦♦♦♦♦♦♦ Blikksmiðjan GLÖFAXI Hraunteig 14. Slml 7238. tfveitibnmðs- dayar (Atlantic City Honeymoon) Bráðskemmtileg og fjörug am- erísk söngva- og gamanmynd. Aðalhlutverk: Constance Moore, Brad Taylor og grínleikarinn vinsseli: Jerry Colonna. í -myndinni leika hinar vinsæiu hljómsveitir. Louis Armstrongs og Paul "U^hitemans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦♦♦♦<!>♦«»♦♦♦♦♦♦♦■< TJARNARBÍÓ Milljónahötturinn (Rhubarb) Bráðskemmtileg, ný, amerísk mynd. Aðalhlutverk: Ray Milland, Jan Sterling. Sýnd kl. 5, a og 9. "'V i i nif i>iA I|J* i« ARGARET VflD®EME&: UM PALMUM Eyja ásfarínnar 3. A að MM GAMLA bFÖ Allar stúlhur œttu að yiftast (Every Girl should be married) Bráðskemmtileg og fyndin ný amerískk gamanmynd. Gary Grant Franchot Tone og nýja stjaman Betsy Drake, sem gat sér frægð ryrir snilld- arleik í þessari fyrstu mynd sinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' TRIPOLI-BÍÖ Hœttuleyt stefnumót (Appointment with danger) Afar spenandi ný amerísk saka málamynd. Aðalhlutverk: Alan Ladd Phyllis Calvert. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBfÖ Feiti maðurinn (The Fat Man) Sérlega spennandi og atburða- rík ný amerísk kvikmynd, um afar slunginn leynilögreglu- mann og baráttu hans við ófyr- irleitna afbrotamenn. Aðalhlutverk leikur hinn mjög svo þriflegi J. Scott Smart ásamt Julie London og Rock Hudson. og einum frægasta sirkustrúði, sem uppi er: Emmett Kelly. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Ragoar Jónsson hiestaréttarlörmaðEr Laugaveg 8 — Blml 7781 Lögfræðistörf og eignaum- afsla. j Ctbrelðiö Tfnuuu (Framhald af 3. síðu). úrufræði- og landafræði- kennslu, þar sem .slíkar stof- ur eru ekki þegar fyrir hendi. 3. Skólarnir komi sér upp bókasöfnum, þar sem kenn- arar og nemendur geta leitað upplýsinga og verkefna fram yfir það, sem kennslubækur veita. 4. Skólarnir fái á næstu ár- um til líennslu nfr. og lfr. að hann elskaði sig. Ég veit það ekki, en haft er á orðí._ minnsta kosti eftirtalin tæki: viktóría sé gömul og feit og eigi mörg börn,. svo hvernig Skuggamyndavél ásamt gat hetja eiskað haiia? En hún lét hann ekki drýgja dáðir skuggamyndum, veggspjöld. iengUr. Allt og sumt, sem hún bað hann að gera, var áð myndir, kort; sýnishorn spen kcma hing,að og vera sendiherra. Og af því að Hawai er dyra og fugla (uppstoppaðir góður staður, vona ég áð hann reynist vel. Kóngurinn elsk- hamir), skordýrasafn, safn ar hann! ai þvi hánn er ljóshærður og sterkur og góður af lægri sjávardýrum og öðr- að spila póker. Hann og konan, sem hann stal, búa i Honu- um iægri dýrum; grasasafn ]UÍU) þar sem hver stóll er litklæðum þakinn.... Er þetta- og plöntuhlutasafn, safn berg ekki eins og þjóðvisurnar, sem innlendir voru vánír að tegunda, smásjár og tilheyr- syngja, áður en trúböSarnir bönnuðu þeim það?“ andí safn verkefna (pre-. „já, þeir gerðu það. af því, að þjóðsöngvarnir höfð.u iíl paröt). áhrif.“. Lar.í stóð á fsétur. „Allir Englendingar eru óþverrar. 5. Ráðinn verði einn af 5>ejr eru að reyna áð, ná Áttundareyjum frá okkur^Og ef kennurum skóians nokkurn íaöir minn heyrði að ,þú bærir þér svona nokkuð i munn; tíma af sumrinu til þess að talaðir eins og hefðingi, myndi hann verða svo reiður, að safna, hirða um og endurnýja hann refsaði þér eftirminnilega.“ kennslutækin. j Waini sió íljótlega. undan. „Mér þykir þetta leiðíhiegt. 6. Unnið verði að þýðingu þag er satt, ég er aSé;ns heimskur, lítill heiðingi, QgrÉng- og útgáfu skemmtilegra fræði lendingar tilheyra biskupakirkjunni og það er öllu verra bóka, er séu við hæfi nem- en stela konum, eins og hetjan gerði. Ög komduf nú til en(ia- 'Nanóle með mér.“ . „Nei.“ . , . Waini reyndi að taia um fyrir henni, en svo, þegar það þýddi ekki, hlióp húnsaf stað til Nanóle. Laní hélt hægt heiin að húsi foreldra sinna. Átti hún að segja þeim frá því, sem ha'fði skeð? Að segja þeim ekki fr'á þvi íhyndi að sjálfsögðú vera synd. Og samt ætlaði hún ekki að gera það. Ekkert sem þessi Englendingur hafði gert, eða myndi gerá, gáeti háft áhrif á Elínu Davíðs. Það var ekki þess virði, að hún gæti verið að játa það. Það var mikið djúp staðfest á 7. Unnið verði að útgáfu við unandi íslenzkrar landkorta- bókar (atlas). Erlent yfirllt (Framhala af 5. Eíðu) styrkja nú, í stað þess að cpna möguleikana til samvinnu allrar' milli hennar og þejssa útlaga, sem ekki einu sinni var við- Evrópu. jurkenndur af sinni óguðlegu þjóð. Hún brá hári sínu í flýti Bandarakjamenn hafa jafnan a ný j fjéttúr cg gejrk þvert yfjr grasbala Ulldir blómstr- rópu,Sen seSustu árS'heTir’\ettl'andi vinvlði hélt 1 áttina að upplýstri dagstofunni. þó merkt Evrópu vestan jámtjalds- Hun staðnæmdist í dimmu anddyrinu óg ásetti sér að ins. Það hefir líka í seinni tíð verið haía ekki tal af neinum. í því opnuðust dyrnar að dagstof- rætt mikið um frelsun leppríkjanna unni og hár maður, með hvítt skegg og í svartri og snjáðri í Austur-Evrópu. prestshempu, kom i ljós. Hún flýtti sér á bak við fafahengi. Sú stund virðist nú runnin upp, Faðir hennar kom nú í ljós á bak við gestinn og hún heyrði að Bandaríkj. bjóðist tækifæri til hann segja með sinni innfjálgu rödd: er sTefnt b fS ***“ «ti?A þetta meö^Bar augum bróðir Paton. Evrópuríkjanna innan ramma nýs fað er“;Klð meirl h°rf fyrir broðlr Grace hér> heldur en á skipulags, er gildi fyrir alla Evrópu. HÉÍU Hebrídseyjum., Ef þetta tækifæri er ekki þraut-: Þessi maour tók -ekki tillit til þess, sem faðir hennar reynt nú, er næsta vafasamt að sagðí, eins. og þó flestir aðrir g'erðu. Hann talaði með skozk- stjórn Bandaríkjanna bjóðist það um framburði. „Ég vona að þér eigið eftir að gera yður aftur. Evrópuþjóðirnar geta þá fund j grein fyrir nauðsyn 'trúboðsins á nýju Herbridseyjum. bróðír ('X oávoIní+íl c A* v*IiC Vin——, . . . .. , ., . , Davíð. Brezki sendiherrann, sem hefir ferðast um eyjarnar, gæti sagt yður frá ýmsu, er myndi sannfæra yður. Ég skelf- ist ekki. Guð mun vísa okkur veginn, og megi hann vera með yður.' Góða nótt.“. Gesturinn gekk hratt fram hjá Laní. Hjarta hennar hafði slegið örara, þegar hún heýrði hann minnast á sértdiherr- ann, þami sama, sem Waini hafði talað um. Faðír' hennar var að tauta nafnið fyrir munni sér, er hann gekk inn ' í dagstofuna á ný. Hann starði á konu sína yfir marmara- borðið, eins og hún væri sökudólgurinn. „Brezki sendiherrann! Þessi Brent! Góður májður það fyrir bróðir Paton, á’ð hafa orð eftir, máli sinu tii sönnunar. E'ns og England háfi ekki sært okkur nóg, þö'tt "ékki færi það að senda okkur þéhnan saurlífissegg, sem fulltrúa sinn. Þegar hann er ekki neins staðar í húsum hæfur í þessu guð- Jastandi brezka heimSveldi, telja þeir hann nógu góðan fyrir hinar sanntrúuðu Hawaíéyjar." Laní stóð frammi í dimmu anddyrinu á báðum áttum út af því, hvort heldur hún ætti að fara inn í dagstofuna til foreldra sinna, eða' láta þau ekki sjá sig. Stóri lampinh varpaði mildu Ijósi á fagrar hendur móður hennar, hring- um skreyttar, er fitluðu við hornið á fingerðum, knippl- ingalögðum vasaklút. Andlit föður hennar var í skUggá frá lampaljósfnu, svo hörkudrættirnir i kringum muhn' harís virtust dýpri en ellá. „Og Paton talar nééstum því með virðingu um þehnan Ijnáunga. Eins og ég eða nokkur heiðarlegur maður —• f jmuni taka tiliit til þessa, þessa ....“ . ./ Laní beið þess ékki að heyra meira. í heimi, fylltum tunglskini, alúð og sýngjandi röddum — — í heimi, þár sém einkennilegir og hræðilegir og fagrir hlutir gátu gerzt, gat hún ekki setið innán. dyra í birtunni frá heitu ljósi lamp- ans og hJustað á orðj. sem skyndilega hljómuðu fyrir éyr- um hennar, e:'ns og skrjáf í dauðum pálmablöðum. Laní var komin upp í stigann, áður en hún vissi hvert hxin var að fara. Er hún var komin upp í herbergi sitt, | kxaup hún fyrir framán rúmið, lagði höfuð sitt á dýnuna cg reyndi að biðjast fýrir. Hún reyndi að biðjast fyrir; svo hún gleymdi vörum manns, sem enn virtust þrýsta varir hennar, svo hún gleymdi höndum manns, sem enn virtust vera að draga hana inn í skuggann af pálmunum. „Faðir vor, þú sem ert á himnum---------■“ En orðin virtust allt í einu glata innihaldi sínu og ekki veita henni lengur neinn styrk. Að minnsta kosti ekki á meðan gitarhljómurinn barst enn til hennar utan úr myrkr- ið aðrar leiðir til að losná við þann ófagnað, sem tvískipting Evrópu er, og þær leiðir kunna þá að geta legið í andstæða átt við hagsmuni og hugsjónir Bandaríkjamanna. j Fjárbyssnr í Riflar I | Haglabyssnr Kaupum — seljum Mikið úrval | GOÐABORG I Freyjugötu 1. - Sími 82080 Miiiiimimmrtnmii iiiinimiimmmimimmiin i i I í s | Þúsunðir vita að gæfan I | fylgir hringnnum frá | | SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. | Margar gerðir I I fyrlrliggjandi. C I Sendum gegn póstkröfu. = i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.