Tíminn - 15.07.1953, Síða 4

Tíminn - 15.07.1953, Síða 4
n. TÍMINN, migvikudaginn 15. júlí 1953. 156. blað. Pyrsta þorradag síðastlið- : nn fóru bændur úr Lýtings- taðahreppi skemmti- og jkynnisför heim að Hólum í /íialtadal, samkvæmt boði kólastj órans. Nokkru fyrr 'afði Kristján Karlsson skóla rióri tilkynnt formanni Bún ðarfélags Lýtingsstaða- . repps boð þetta og óskað utír að fá að vita um vænt- ! ulega þátttöku. Menn hugðu ■ott til að fara, en nokkur vissa ríkti um það hvort umir gætu farið ef tíð spillt ;'t. En heppnin var með. — 'reður var hið bezta, suðaust- m gola og dálítið frost ár- ægis, en þítt síðdegis og blíð- iðri og færi eins og á sumar oegi. 39 menn tóku þátt í för ani, flest bændur ungir og amlir. Aldursforseti var ryeinn í Bakkakoti nær átt- æður og svo ungir menn um vitugt. Þar var lika prestur- on á Mælifelli, séra Bjart- nar Kristjánsson. í förinni oru bændur, sem höfðu num i á Hólum fyrir meira en 30 rum, og líka ungir menn, em höfðu lokið þar námi hin Mðustu ár. Margir af þessum <ændum höfðu ekki komið : Hólum nema einu sinni :ða tvisvar áður og sumir ddrei. Ferðafélagarnir kornu aman að Varmalæk og lagt ar af stað þaðan laust fyrir — ★ — <ádegi. Farið var á sjö bílum. Komið var heim á staðinn lukkan að ganga tvö. Stilli- ogn var og fánarnir á skóla- ^úsinu bærðust ekki. Þegar 'ið höfðum stigið út úr bif- eiðunum kom skólastjóri og 7igfús Helgason kennari, leilsuðu hlýlega og buðu okk r velkomna. Að þvi búnu agði skólastjóri, að við skyld <m nota tímann og skoða arkjuna meðan dagsbirta ■æri. Gengu menn þá berhöfð áðir inn í helgidóminn. Ég lygg, að þeir sem ekki höfðu ícomið þar áður, hafi fyrst ekið eftir altarisbrík Jóns aiskups Arasonar, krossmark nu stóra á norðurvegg kirkj - innar og skírnarskál þeirri, t Guðmundur Guðmundsson . Bjarnastaðahlíð smiðaði á .17. öld. Skólastjóri sagði frá Itarisbríkinni og hvað mynd nar ættu að tákna. Hann agði þá sögu, sem ég hafði eKki heyrt áður, þegar Danir etluðu að flytja þetta lista- erk af landi burt, en gáfust ipp af þeim sökum, að hinn ;.elgi dómur varð æ þyngri, em lengra kom frá Hólum 'g var því fluttur aftur á ama stað. Gestirnir dvöldu íokkra stund í kirkjunni.þvi nargt er þar að sjá og nutu ræðslu skólastjórans því við vomandi. — Málverk eru í iíórnum af nokkrum biskup- <m eítir siðaskipti og graf- i.iellur sumra þeirra undir : ilerum í kórgólfi. Þar er líka Guðbrandarbiblía, sem prent :irar gáfu á 400 ára afmæli prentlistarinnar og margt .ilcira mætti nefna, svo sem kirkjuhurðina, er Jóhannes Geykdal gaf fyrir nokkrum árum. Þegar við vorum búnir að rita nöfn okkar í gesta- áókina, gengum við út úr kirkjunni og að turni Jóns /Irasonar. Skólastjórinn lauk upp Jurðinni, sem er mjög vönduö, enda kostaði hún 5 eða 0 þúsund krónur. Við gengum 80 tröppur upp í turn inn og er þ>ar góð útsýn yfir staðinn og nágrenni hans. Gengið er inn í turninn að sunnan og liggja tröppurnar upp til vinstri handar þegar komið er inn, en t«l hægri handar er trappa niður í Bjorn Egilsson, SveinsstöÖum: HEIM AÐ HÖLU litla útbyggingu, sem er eins Við norðurenda hlöðunnar er að til væru sveitir á land- konar grafhýsi. Þar er lítil. vatnsaflsrafstöð, sem notuð líkkista og íslenzki fáai.nn er við súgþurrkunina. Hún breiddur yfir. Þetta er lík- var áður dálítið norðar í tún lega líkgeymsla, hugsaði ég, inu, en vatnsleiðslan hafði en spurði ekki. Síðar um dag' verið tekin upp og færð á inn spurði ég Vigfús Helga- þennan stað. Hólastaður fæi son, hvort það væri satt, sem | nú rafmagn frá rafstöð við ég hefði heyrt, að hann hefði | Vílirnesá og var því ganda aðstoðað doktor Guðbrand rafstöðin tekin til þessara Jónsson við uppgröft á bein- nota. um Jóns biskups Arasonar. j Við skoðuðum féð, sem er Hann sagði að svo væri ekki.-á fimmta hundrað að tölu. Þetta hefði skeð fyrir sína Það var vel fóðrað og um- daga á Hólum í tíð Sigurðar j gengni öll, sem bezt má verða. Sigurðssonar skólastjóra. Og Nokkuð af ánum hafði verið síðan bætti hann Við: Beininjmeira alið um fengitímann íjustu aldamót hefði eru þarna í turninum gevmd! tilraunaskyni og skyldi inu, þar sem síðasti maður væri að flytjast burt. En það sagðist hann vera viss um, að Lýtingsstaðahreppur færi ekki í eyði. Þar væru mikil landgæði og dugandi fólk, sem vildi nota þau. Síðan ræddi hann um landbúnað- arframleiðsluna og takmark- ið ætti að vera það, að auka hana stórkostlega og selja á erlendum markaði. Hann drap á ýmislegt í sambandi við þetta fyrr og síðar, meðal annars, að um og eftir síð- smj örið þájfrá rjómabúunum verið selt undir gleri og hægt að fá aö sannast, hvort eldisfóður sjá þau. Þar með leiddist ég i allan sannleika um hina leyndardómsfullu kistu. Sið- an spurði ég Vigfús, hvort þetta mundu vera rétt bein. Hann sagðist einhvern tíma hafa lagt þessa sömu spurn- væri þess valdandi að þær yrðu tvílembdar. Tilrauna- ærnar höfðu sömu heygjöf og hinar, en auk þess var hverri á gefið 150 grömm af kjarnfóðri á dag. Þá var fanð neim að fjós ingu fyrir doktor Guðbrand J jru< sem stendur á hólnum og hefði hann fært nokkur rök fyrir þvi að svo væri. Eins og kunnugt er, voru bein Jóns biskups numin burt frá Hólum í þeim til- gangi að senda þau til Róma- borgar. Af einhverjum ástæð J um mátti ráða. Við fjósið cru um komust þau aldrei úr tveir votheysturnar og hafði skammt sunnan við skólahús ið. Það er 60 kúa fjós og nær fullskipað. Kýrnar voru vel fóðraðar og vel hirtar, en ekki báru þær vott um mikla kynfestu eftir því sem af litn landi, fremur en altarisbrík in og voru geymd í Reykja- vík á viðkunnanlegum stað. En hljóðlega hefir verið með farið þegar bein biskupsins voru fiutt úr útlegðinni heim af'Hólum, því ekki minnist ég að hafa heyrt þess getið i blöðum eða útvarpi. — ★ — Frá kirkjunni fórum við heim að húsi skólastjórans, sem stendur nokkuð suður og upp á túninu, til þess að drekka miðdegiskaffi. Skóla- stjórinn bauð til borðs og kvaddi sér hljóðs. Hann sagði að fyrr í tíö Hólaskóla hefði það verið venja að bjóða heim bændum úr hérðinu, en sá siður hefði lagzt niður fyrir 30 árum og nú vildi hann taka þráðinn upp aft- ur. Hér væri ekkert um að vera, sagði hann, en við fengj um að sjá búpeninginn, síð- an yröi farið inn í skóla og rætt þar dálítið um landsins gagn og nauðsynjar og síðast yrði sýnd kvikmynd. Þegar staðið var npp frá borðum gengum við til fjár- húsa suður á túninu. Frá skólahúsinu og þangað suður liggur malborinn vegur, mik- ið upphleyptur í slakka, sem þar er á leiðinni. Þetta mann virki er hið myndarlegasta og sjáanlega hafði náð hinn- ar nýju tækni komið þar til. íjárhúsin eru steinsteypt með járnþaki og taka 500 fjár. Tvö 50 kinda hús eru undir sama risi. Fimm burst ir í röð blasa við hinu glögga gestsauga af húsahlaðinu. Norðari húsin eru nýlega byggð, eftir nýjustu aðferð- um, opin í mæni og ekki stoppað járnþakið. Hin hús- in eru allmikið eldri og þök á þeim stoppuð og timbur- klædd innan. Ekki sást neinn munur á húsvist í nýju og gömlu húsunum. Þau voru öll þurr og hlýleg. Við fjárhús- in er hlaða geysistór. í henni er súgþurrkunarkerfi, sem nær þó ekki alla leið eftir hermi enn sem komið er. Súg þurrkaða heyið var grænt og mjúkt, ilmandi hey og eng- ar rekjur ofan á í hlöðunni. ég sérstaklega hug á, að sjá votheyið. Það var ilmandi fóður, nærri því grænt og hefi ég aldrei skoðað betra vothey og sjaldan eins gott. Skammt fyrir ofan fjósið er geyinsluhús fyrir vélar og verkfæri. Þar var Erik Ey- lands að yfirfara og endur- bæta vélar og voru náms- menn með honum þar. Þá var farið inn í skóla- hús, fyrst í kjallara. Þar var trésmíðavinnustofa og til hliðar við hana herbergi, þar sem fullt var af hillum, glös- um og ýmis konar mælitæl'j- um. Já, þetta er fyrir efna- fræði og eðlisfræði! Ég var orðinn einn á eftir hinum og varð að álykta. Síðan lá leiö- in inn í kennslustofur á neðri hæð. Þær eru tvær samliggj- andi. Fyrir öðrum enda er málverk af Hólastað, en hinu megin málverk af þeim Sig- urði Sigurðssyni og Jósef Björnssyni. Þegar gestirnir íiöfðu tekið sæti var skóla- bjöllunni hringt og komu þá nemendur inn í salinn. Skóla stjórinn tók þá til máls og lét okkur vita, að tveir kenn- arar ásamt honum, mundu flytja crindi um búfræðileg efni. Fyrstur talaði Árni Pét- ursson kennari um fóðrun bú fjár. Hann ræddi allítarlega um fóðrun sauðfjárins og lagði höfuðáherzlu á, nð fóðra ærnar vel síðari hluta meðgöngutímans, til þess að tryggja góðar afurðir. Eitt atriði í ræðu hans vakti sér- staklega athygli mína. Hann sagði frá því, að Danir gæfu mjólkurkúm tvær fóðurein- ingar á dag af votheyi og ef meira væri gefið orsakaði það minnkandi smj örgeéði. Þetta kom mér á óvart vegna þess, að þeir menn, sem hafa mælt með því, að fóðra kýr á votheyi eintómu, hafa stein- þagað um þetta atriði. Þá tók til máls Vigfús Helga son. Hann þakkaði Lýtingum fyrir gömul og góð kynni frá því hann var bóndi i Varma- hlíð og ferðaðist um til þess að mæla jarðabætur. Hann minnti á þau válegu tíðindi, á brezkan markað og þrátt fyrir það, að þessi framleiðsla hefði verið á frumstigi og að- stæður allar erfiðar, hefði verðmunur verið sáralítill miðað við bezta smjör, sem kom á markaðinn. — ★— Að síðustu flutti Kristján Karlsson skólastjóri erindi um súgþurrkun og votheys- gerð. Hann sagði, að fyrir skömmu hefði verið mikið rætt og ritað um þessar hey- verkunaraðferðir, en nú væri áftur að verða hljótt þar um og vildi hann segja sitt álit og írá sinni reynslu. Hann taldi hvort tveggja hafa mik- iö til síns ágætis. Súgþurrk- unin væri hagkvæm, ef vot- viðri væru ekki mjög mikil, en væri úrkomusamt meira en í meðallagi, hentaði vot- heysgerðin betur. Það mætti alveg eins nota minni geymsl ur, cn þessa stóru turna, bar sem það ætti við, en það mundi hafa mikla þýðingu að saxa heyið. En vélár og verkfæri í sambandi við súg- þurrkun og votheysgerð væri mjög dýrt og mörgum bænd- um ofviða af þeim sökum, er úr mundi greiðast nokkuð, þegar rafmagn yrði leitt um sveitir, sem vænta mætti á kcmandi tíð. Skólastjórinn var bjartsýnn á framtíðina. Hann sagði, að mikið land hefði verið tekið til ræktún- ar siðustu árin og framleiðsl- an mundi aukast svo um mun aði á næstu árum. Þegar skólastjórinn hafði lokið máli sínu, kvaddi sér hljóðs Guðjón Jónsson, bóndi á Tunguhálsi. Hann hóf mál sitt með því að þakka skcla- stjóra fyrir heimboðið. Síðan minntist hann þess, þegar hann kom í Hólaskóla árið 1920. Hann sagðist ekki hafa verið sérstaklega fús að fara i skólann, en nú, þegar hann liti til baka, vildi hann þann tíma sizt missa úr lífi síno. Fjölmennt var þá í skólan- um, námið yfirleitt vel stund að og góðum árangri náð, Hann beindi því til okkar bændanna, að standa saman um Hólaskóla og veita honum allan þann stuðning, er vlð mættum í nútíð og framtíð. Guðjón lauk máli sínu með heillaóskum til skólastjórans og Hólaskóla. X” r’7 Þá var farið heim til skóla stjórans til þess að borða kvöldverð. Við settumst að veizluborði og var þar á borð borið hangikjöt og laufa- brauð svo nokkuð sé nefnt. Við spjölluðum hver við áiin an undir borðum og bar hitt og þetta á góma. Að borð- haldi loknu var aftur farið inn í skóla til þess að sjá kvik myndir. Fyrst var sýnd ame- rísk mynd, aðallega frá stór- (Framhald á 5. síðu.X „STRICK-FIX“ nýja þýzka HEIMILIS-PRJÓNAVÉLIN er nú komin. IVJeð henni eru prjónaöir 60 hlutir á sama tíma og I hlut- ur er prjónaður í höndum. Aliar tegundir bands hæfa vélinni jafn vel. — Sparið og prjónið heima. Það geng- ur fljótt og vel með „STKICK-FIX“. — Kostar aðeins 1.512.00 krónur. R A F O R K A Vesturgötu 2. — Sími 80946. Lokað Verksmiðja vor verður Iokuð vegna sumar- leyfa frá 18. júlí til 7. ágúst. Sælgætis- og efnagerðin Freyja h.f.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.