Tíminn - 15.07.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.07.1953, Blaðsíða 8
B7. árgangur. Reykjavík, 15. júlí 1953. 156. blaö. Seyðfir&ingar búa sig j undir síidarsöitun . .Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði. Langt er komið byggingu á nýrri hafskipabryggju á Seyð- isfirði, sem bætir mjög aðstöðu til að leggja þar á land sjáv- arafla og Ianda síld ti]l söltunar, ef svo skydi fara að síldin færi að veiðast það áústarlega við landið, að hagkvæmt væri fyrir bátana að koma^ þangað með hana til söltunar. Pjórir fyrstu yfirmenn leynilögreglunnar rússnesku. Frá vinstri: Barnavmurinn og blóma ! skáldið Djersinski, hinn eini, sem dó eðlilegum dauða. Mensjinsk, vikið úr vegi af eftir- manni sínum. Jagoda, rekinn frá af hinum geðsjúka Jeshof, hinum síðasta í röðinni, og hengdur. Síðan kom Beria, sem enginn veit nú, hvort er dauður eða lifandi. Rússneska leynilögreglan - blóð^ saga bróðursvika og réttarmorða Aðeins cinn af fimm yfirmönniun GPU hef- ir hlotið venjnleg'an danðdaga Sama árið og kommúnistar komust til valda í Rússlandi, tóku þeir að skipuleggja leynilögreglu sína að fyrirmynd keisarastjómarirmar. Það er fróðlegt að rifja upp sögu þess arar leynilögreglu nú, því að þáttur hennar er mikill að baki þeim atburðum, sem gerzt hafa þar í Iandi síðustu daga. Fyrst í stað var leynilögreglan aðeins verkfæri í hönd um valdhafanna. Beria gerði hana að verkfæri í sinni hendi. Féll hann af því, að hann reyndi að beita þessu valdi? 'sina og sendi þá í fangelsi Þegar Lenin kvaddi Felix eða m Siberiu. Að siðustu Djersjinski, mann af pólsk-. varð bann sjálfur að flýja um aðalsættum, til þess að br ian(ii og síðustu ár ævinn skipuleggja pólitíska lög- reglu, var það — eins og svo margt annað — að beinni fyr j irmynd keisarans. Það var Nikolaj I., sem stofnaði Okhranaen, sem vakti ótta og hatur, fyrst og fremst hjá byltingamönnum, og þegar þeir komust sjálfir til valda, urðu þeir auðvitað að hafa sams konar vernd. Enginn vissi betur en þeir, hve mik- ils virði slíkt var. Fyrirrennarar Beria. Þegar huganum er rennt til þeirra manna, sem stjórn- að hafa leynilögreglunní frá Djersjinski til Beria, verður ekki komizt hjá að drepa á einn af undarlegustu mönn- um, sem þar koma við sögu, ar lifði hann sem kyrlátur borgari í Þýkalandi. Orti Ijóð um blóm. Fyrstz yftrmaður leyni- lögreglunnar var Djersj- inski eins og fyrr segir, og hann var hinn eini þeirra, sem til þessa hefir hlotið eðlilegan og borgaralegan dauðdaga. Hann hafði mörg og mikil tengsl við ýmsa menn hins fallna keisara- dæmis, og hann notaði ýmsa af hinum gömlu kunn áttumönnum áfram. Saga leynilögreglunnar um hans daga er hin blóðugasta til þessa, þvi í hans hlut komu allar hreinsanirnar eftir byltinguna. Djersjinski var næmgeðja hinn dularfulla njósnara m^g^r og hneigður til bók- Asef, sem lék tveim skjöld- rnennta. Hann framkvæmdi um á, þessu sviði í 20 ár sem grimmdarverk sín með und- pólitískur fulltrúi og sam- ariegri kaldhæðni eins og tímis byltingarleiðtogi. Hann bann Væri í öðrum heimi. í sveik marga samstarfsmenn einkalífi sinu var hann ann- 1 ar maður, elskaði börn og orti ljóð um blóm og fugla. Saga, sem talin er lýsa hon- um vel, hefir verið af hon- um sögð. Á fundi einum sendi Lenin honum ofurlítinn pappírs- miða með orðsendingu. Það var spurning um það, hve margir pólitískir fangar sætu um þær mundir í Ljubjanka-fangelsinu. Hann skrifaði töluna 1500 sem svar, en Lenin gerði kross yfir töl- una og sendi miðann aftur. Kanpa mjólk og ávexti í V-Þýzka- landi Talið er að þúsundir manna og kvenna hafi í gær komið til borgar einnar vð mörkin milli hernámssvæðanna í Þýzkalandi til þess að kaupa ávexti og mjólk. Voru aust- ur-þýzk mörk tekin þar á 1 Þá gekk Djersjinski út og lét sama gild og vestur-þýzk, þó að þau séu raunverulega i miklu lægra gildi. Bandaríkjastjórn hefir til- kynnt, að hún muni senda matvæli þau, sem hún bauð, til hernámslínunnar í Þýzka- landi, þrátt fyrir synjun rúss- nesku stjórnarinnar um að veita þeim viðtöku. skjóta fangana alla. Seimia upplýstist, að hér var um misskilning að ræða. Þetta átti ekki að vera dauðakross, en Lenin hafði að venju að setja kross yfir þau atrði í orðsendingum, sem hann hafði lagt sér á minni. Djersjjinski dó 1926 og yar banameinið hið sama ~og Stalins, heilablóðfall. Hann | fékk áfallið eftir harða orða! sennu við Stalin, sem hafði sakað hann um einhverja mikla vanrækslu. | Eftirmaðurinn var V. • Mensjinski, sem var engu ætt minni en Djersjinski. Hugð- arefni hans voru persnesk list og stærðfræði. Sagt er, að hann hafi ort ástarljóð i iskrifstofu sinni, og lét ekki |trufla sig, nema hann þyrfti 1 að undirrita dauðadóm eða ‘ frávikningu, að því er háð- fuglar sögðu. Honum var heldur ekki nauðugur kostur að erfiða mikið, því að í stjórn GPU, eins og leynilögreglan hét þá, var einstakur dugnaðar þjarkur, sem sá um allar framkvæmdir himiar rauðu ógnar. Það var Henrik Jagoda. Haftn var blyti7iga- j maður frá bar77æsku og gekk í kommúnistaflokkzn7i 16 ára. Hann var oft hand- tekinn iyrir byltinguTia og eftir að haTin kom í OGPU var han?z lífið og sálin x öll um hremsuTium. Eti Mensj- insky stóð í vegi hans. Hanft lifði of leTigi, þótt hann væri sjúkur. Jagoda hjálp- aði honum þá áleiðis in?i í eilífðina. Það var að minnsta kosti ein af játTi- i77gum haTis, sem hann var dæmdur til dauða fyrir 1937. En áður en sá dómur félli hafði Jagoda með Chaplin- skeggið átt hlut að dauða- dómi margra hinna gömlu byltingarmanna. Hann var líka upphafsmaður þræla- vinnu pólitískra fanga. Það var á þeim dögum, sem Is- vestia skrifaði um hann: „Þegar sovétborgararnir geta sofið rólegir og ekið ótta lausir með járnbrautum ríkis ins, er það að þakka GPU og Jagoda, manninum, sem með réttu má kalla járnhnefa sovétríkj anna“. En örlög hans voru ráðin. Það var annar maður, sem vildi komast að, Nikolaj Ivan ovitsj Jeshoh, ofstæklsmað- urinn, sem hafði oröið bitur af fátæktinni og vildi hefna sín. Þegar Jagoda bar fram kærur, snerist Jeshof til vamar sakborningum, og hann var í vinfengi við Stal- , in. 1936 var Jagoda rekinn frá, dæmdur og hengdur á- samt Rykov, Bukharin. Bryggjan bætir þó úr brýnni þörf á fleiri efpum og er kaupstaðnum mjög mikils virði. Fylgjast með ferðum síldarinnar. Seyðfirðingar fylgjast vel með síldinni og vita að þeirra tími nálgast eftir því sem síld in fer austar með landinu. Fyrsti báturinn er þegar bú- inn að leggja upp afla til sölt unar í Vopnafirði. Nckkur undirbuningur er, í Seyðisfirði vegna síldarsölt, unar og aðstaða þar góð til, löndunar og vinnslu, enda j er síldarverksmiðjan þar til búin að taka á móti síld með, stuttum fyrirvara, ef á þarf að halda. Hitt er mönnum ljóst, að vinnukraftur er af skornum skammti, ef síldin keihur svo um munar, þar sem heldur er fáliðað af síldarstúlkum og raunar líka karlmöilnum til siídarvinnu. Flestir eru bundnir við önnur störf. Hús mæður munu að sjálfsögðu margar gefa sig fram til síld- arsöltunar og setja síldarsalt- endur allt sitt traust á þær. Norrænu blaða- mennirnir fiesíir famir Norrænu blaðamennirnir, sem voru á blaðamannafund inum hér og nú síðast í Norð- urlandsför í boði íslenzkra blaðamanna, komu að norðan í fyrrinótt og héldu flestir heimleiðis með flugyéí í gær. Nokkrir dvelja þó lejigur hér til að kynnast landi og þjóð betur. ___ Blaðamenn á Akureyri tóku myndarlega á móti þeim þar bg var farið með þá til Mý- I vatnssveitar. Suður'iyar farið í bifreiðum og að síðustu snæddur kvöldverður í Bif- röst í boði SÍS. Búið að salía á 3. ís. tunnur í Kresinsky og fleirum.- Jeshof varð yfirmaður leynilögregl- unnar. Hann réð jafnlengi Jagoda — tvö ár. Máláferlin gegn Jagoda voru hin kynlegustu, og Vishinsky var aðalákærandi hans. Eftirmælið í Moskvu útvarpinu var þetta: „Hinn svívirðilegi hundur, póli- tíski glæpamaður Jagoda, er að Iokum gerður óskað- Iegixr“. Jagoda játaði eins og allir aðrir. Aðeins ein?i maður, sem með honum var dæmdur, reyndi að and mæla. Það var Kretstinski. Hann reis á fætur og sagði: „Nú vil ég tala. Allt, sem ég hefi sagt hér til þessa er lygi“. Þá var rétti slitið. Geðsjúkur yfirmaður. Þegar Jeshof tók við, var fFramhald á 2. síðn) Frá fréttaritara Tímans í Ólafsfirði. Búið er að salta hér nokkúð á þriðja þúsund tunnur. í gær komu hingað Sævaldur' með 250 tunnur og Einar Þveræ- ingur með 500 tunnur. Hefir verið mikið anriríki 'hér síð- ustu daga. Fiskafli ér nær enginn, en tveir bátar stunda handfæraveiðar frekar en ekkert, en aflinn er sáralít- 111. Unnið aðhafnarbót- um í Ólafsfirði Frá fréttárítára Tíirians í Ólafsfirði. Unnið er nú að viðgerð hafnarinnar hér á skernmd- um, sem urðu í vetur. Einnig er verið að ljúka við viðbygg ingu. Vinna að' þessu nokkr- ir menn. Því miður fáum við víst ekki uppmokstursskip í sumar, og er þess þó brýn þörf. Hér þyrfti helzt að’ vera sanddæla að staðaldri, og þyrfti að kaupá hána liirigkð til hafnarinnar, og gæti hún þá gengið fyrir rafmagni, sem hér er afgangs. Sandur berst í sífellu inn í höfnina. Fundi utanríkisráð- herra lokið Fundi utanríkisráðherr- anna í Washington lauk í gær kveldi. Sendu þeir stjórnum sínum skýrslu um störf fund- arins í fyrradag og féngu svör þeirra í gær. Helztu mál ráðstefnunnar voru samein- ing Þýzkalands, væntanleg fjórveldaráðstefna, varnar- samtök vestrænna ríkja og fyrir botni Miðjarðarhafs og mál Austur-Asíu. Margt um sumar- gesti í Seyðisfirði Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði. Vegir eru nú með allra bezta móti til Austurlandsins frá Akureyri og talsvert orð- ið um sumarferðalög fólks, sem er í sumarleyfum að skoða landið. AIl margt af ferðafólki hef ir í sumar komið til Seyðis- fjarðar. Ber þar mest á burt- fluttum Seyðfirðingum, sem koma til að heilsa upp á ætt- ingja og viní.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.