Tíminn - 19.07.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.07.1953, Blaðsíða 4
TÍMINN, sunmidaginn 19. júlí 1953. 160. blað, ! siðasti. föstudag voru íoo HelaL Hiörvcir: ;vr liðin frá fæðingu Guð-' mundar Hjaltasonar, eins ; aerkilegasta uppeldisfröm- tðar, sem íslenzka þjóðin hef- : : átt. í tilefni af þessu aldar- ; imæli þykir Tímanum réttjdómurum g ekki s-ður en, ;.íð birta eina snjollustu grem- Aldarminning Guðmundur : la, sem um Guðmund hefir erið rituð. Höfundur hennar (-r Helgi Hjörvar og birtist j ,un í Skólablaðinu í marzmán iði 1919 rétt eftir andlát Guð- mndar. Helgi hefir sýnt Tím- skáldunum. Það er rétt að líta einnig á þetta, þegar dæma skal um þær viðtökur, sem Guðmund- ur fékk í menningarbaráttu sinni, um það, hve þungan róður hann átti með skóla- num þá vinsemd að leyfa hald ^ þær hugsjónir> unum að endurprenta grem- aa. Hefst svo grein Helga. ★ Gruðmundur var Borgfirð- sem hann átti beztar og feg- urstar. Formálinn fyrir Fjóludal er einstök ritsmíð, og með því að hann varð svo miklu vald- igur að uppruna fœddur_ aö andi um aUa framtíð höfUnd- isbjarnarstöðum í Stafholts arins, bæði beinlínis og sjálf- ungum 17 júlí 1853. Þar ólst ga um ^ & honum lengi iann npPjhjá fósturforeldr- vei; er réttast að setja hér ' n’ V1^ lr0*lei* °* þessa frásögn Guðmundar Kap. En það má raða af æsku . form&la fyrir Jökul. r.um hans, að hugur hans rós> er hann gaf út 1883 íafði snemma vikið af al- aannaleiðum og átt helzt at 1874 útgáfu þeir bændur Ólafur Guðmundsson og Ingj- (varfíemverunm og hneigzt aldur sigurðsson> báðir á Sel_ o nátturunm, emkum gros- tjarnarnesi> >>FJÓlu<lal« fyrsta un og blomum og var það rit mitt 64 blg Það innihélt lktl^.honum.alla ævr siðan.' með þjóðsö blæ 4 3ft11' íernllnfralfUr .Var 13 kvæðum, ásamt 20 kvæðum j ann um hrið h]á moður smm og stjúpföður. í bernsku hafði um þjóðhátíðina. Formáli bók arinnar var lýsing af sjálfum vann bokakost góðan og næöi mér minni framfaralöng_ u lesturs, en nu tekur vmn- ,.n við. Ræðst hann suður til jávar og verður það upphaf un. Jón Jónsson landritari las hana, og þótt ég væri honum „ . . , alveg vandalaus og hann hefði itanfarar hans og ferðalaga.' aldrei séð mi f ri þá sendi mun snemma hafa hann strax eftir mér, og : engizt við að yrkja, og mun bauðst til að kosta ’ | mfa likn« micinfnlpp'a Vfir- I Dau0ST; 1,11 ao KOSta Upp a iaía hkað misjainiega. Yfir menntun mina_ Asamt útgef- I .eitt beráþyíi ritumhans nduin ritsins Brynjólfi, ð hann hafi æfmlega venð Magnússyni j Nyjabæ, hjálp-j msskihnn, að honum sjálfum aði hann mér að gi til Nor_ : annst, en hann skapmikill og ístórhuga og baldinn í skoðun- ' m. En alvörugefinn hefur 'iann snemma verið og trú- ; ður. Það á að líkindum bók- ; taflega við sjálfan hann, er íann segir um söguhetju sína, u,ð trúin varð loksins meðal egs, læra þar á skóla, og menntast, ferðast og framast um öll Norðurlönd í 6 ár,hann J reyndist mér allt til dauðans eins og bezti faðir og vinur.“ j Það gat ekki hjá þvi farið,J að Guðmundur, með því skap! U aðherða hann móti árás-Jlyndl og Þfm ;.m heimsins og sýna honum!sem hann át l' tækl lý®há“ : lattúruna i enn fegurri mynd, skólastefnunm opnum orm- <■ >g gefa hugmyndalífi hans um- Hann ter. að óausdal, 1 : xýja stefnu". En hugmynda-!Iy3haskóia Knstofers Bruun. jieimurinn var snemma mjög'Hann kemUr með allan æsku uuðugur og óskipulegur í senn. i þorstann beint að meginlind __ . .. . „ . í lýðháskólastefnunnar í Nor- Clm ívifugt; var Guðmund- t Tvo vetur dvelur hann Tirviösjómennskuogaðraat- eru þ& kennarar f ymnu hér á Seltjarnarnesi og Gausdal þeir Matias skarl 0g ícemur þá út ljóðabók eftir ; íann. Fjóludalur heitir kverið. ' >g ægir þar saman ómum Frits Hansen og Kristófer iJanson skáld. Og sjálfur Björnson er daglegur gestur .avaðanæfa. Islendingasögur, „ „ Hallgrímssálma, rímur og þjóð Vlð skólann f ílytur þar fyr -ogur og nýjústu íslenzku irlestra' Það eru JV1 dyrar j, væðin,allt hefur hann drukk . veigarI semw Islendingurmn : ð í sig. Hugurinn er ólmur og ,ungl fær að ber^a a- iþjáll, og úr efniviðunum miklð.finnst honum um; Hann hefir lyst vist sinm 1 • 'erða á stundum í ritum hans Msesta fáránlegar smíðar. En eitthvað varð að gera úr öll- ■ m þessum hugsjóna-auð, og Guðmundur hefur fundið hjá aér ríka köllun til að áorka einhverju góðu og miklu. Og i.iann dregur enga dul á það. Til þess er hann allt of hrein- skilinn og opinskár, allt of uáðvandur. En hann var ekki istfengur á skáldskapinn, og nrðu rit hans því berskjölduð íyrir, en margt fundið til for- áttu, og ekki sízt þótti piltur sá setja sig á nokkuð háan jáest. Hann gerist og til að verja rit sín — ekki gallana, sem hann játar fúslega, að geti verið margir. En hann lieldur því fram, að þau geti íyrir því haft margt til síns ágætis og hafi verið misskil- bréfum (í Norðanfara), og dáist mjög að þeim Janson og Björnsson og fleirum. En þegar kemur að Kristófer Bruun, er eins og dragi niðri í honum. Svo djúp er lotn- ingin fyrir þessum manni, sem standa til boða veglegar stöður og hálaunaðar, en býr við lítinn kost uppi í dölum, til þess að vinna að hugsjón sinni. Þeir urðu tryggðavinir, Bruun og Guðmundur, og skrifuðust jafnan á. í bréfi frá Gausdal, bar sem Guðmundur lýsir skóían um og kennurum sinum, hvet ur hann unga landa sína að fara liJ. Noregs, og helzt í Gausdal, „og læra eitthvað, sem er gott og fagurt og gagnlegt, og fara svo heim iri og afflutt, og þykir rétt, að j aftur og verja lífi sínu fóst- þeir, sem að hafa fundíð, látiiurjörðinni til gagns og sóma, þá sjá, og geri betur. Hannjsem mögulegt er.“ — Það er vitnar og í það, aö margt stór-! liðlega tvítugur unglingur, skáldið, Björnson og fl. hafi fengið sömu viðtökur. Af því má þó ekki ætla, að hann vilji segja eða sanna annað en það, sem skrifar þetta. Guðmundur réðst í algenga vinnu til bænda á sumrum, en tók, þegar frá leið, að rita sem mjög viðgengst, að rit- í blöð og halda fyrirlestra um Jsland, og fór loks í þeimj erindum víðs vegar um Noreg og löngum á fæti, bæði til að kynnast sem bezt landinu og þjóðinni, og eins mun farar- eyrir stundum hafa vcrið næsta lítill. Fyrirlestrum hans var prýði lega tekið, og hann er barns lega hrifinn yfir viðtökumim í frásögnum af ferðum sín- um, cg þótti sumum ekki skrumlaust. En það kemur þó berlega fram, að hann ætlar ekki aírekum sínum og hylii annað né meira gildi en vert var og rétt. Því að sarrfara barnsr-ðli hans er góð tíóra- greind á mönnum og málefn um og meiri skilningur og umburðarlyndi en hann áfcti sjálfur að njóta af þjóð simii. Úr Noregi hélt Guðmund- ur til Askov í Danmörku, þcg- ar skclinn þar er gerður að höfuðsetri lýðháskólam anna. Þar var hann við nám þrjá vetur, og kennari í íslenzku og öðrum fræðum fjórða vet- urinn, 1880—’81 Á sumrum vann hann hjá bænduni eins og í Noregi og tók brátt að halda íyrirlestra eins og þar og við góðan orðstír. í bréfinu frá Gausdal, sem áður getur, segir Guðmund- ur: „En bezt álít ég að stofna þjóðháskóla á íslandi, til að glæða. verklega og munnlega upplýsing." Það er auðvitað, að þangað hafa vonir hans stefnt. Og það er augljóst, að Schröder, skólastjórinn í Askov, hefir búist við því, að Guðmundur mundi koma hér upp lýðháskóla. Guðmundur kom heim hausrið 1881. En hann sötti iila að með hugsjónir sin-.r, þvi að þá voru hin mestu ilLæri; harðindi og mislingar, ótrú og vesturfarir herjuðu landið. Og heimkoman varð næsta fálát. Guðmundur segir svo frá sjálfur, („Óðinn,“ júlí 1909): „.... Hélt fyrst nokkra fyr- irlestra í Rvík og svo á Akra- nesi. Svo fór ég um tima til séra Arnljóts (að Bægisá). Reyndist hann mér ætíð manna bezt. Hélt svo tíma- skóla þar fyrsta veturinn og fjölda fyrirlestra við F.yja- fjörð. Annan veturinn héit ég skóla á Litlahamri i Eyja- firði og svo fyrirlestra hing- að og þangað. Þriðja vefcur- inn skóla í Laufási, og tvo næstu vetur á Akureyri, og fyrirlestra jafnframr. Var það í rauninni lýðháskóli, er ég hélt þessa ve(ur, og var danskur kennari mér tii að- stoðar tvo fyrstu vetur þessa. Annars hefi ég alltaf kennr : anda og formi lýðháskólans, haldiö alltaf fyrirlestra við kennsiuna. Sjötta- vefurinn hélt ég tímaskóla á Akur- eyri og fjölda fyrirlestra. Var þeim jafnan vel tekio “ — En svo kemur þessi einstaka játnJng: „Margir tóku skóla mínum vel í fyrstu en það fór af með tímanum.“ Þetta er raunasaga Guð- mundar í stystu máli. Þetta er synd þjóðarinnar gegn honum. Hann á barning móti falli og vindi, og á tvær árar. Og hann ber af stefn- unni, meira og meira með ári hverju. Hann gerist loks í 11 ár farkennari á vetruin og slitur sér út á stritvinnu í milli. Enn reynir hann að koma upp skóla, norður á Langanesi (þá er séra Arn-j ljótur lcominn að Sauðanesi).’ En þetta mistókst líka, sem! raunar var von, eftir reynsl -1 unni i þeim héruðum, sem betur virtust til fallin. Það má vel hafa valdið1 nokkru um öll þessi málalok, hve Guðmundur hafði sjálf- ur lítinn metnað um kjör sín. Honum var fræðarastarf ið fyrir öllu, hversu lítið sem verksviðið var, og sjálfur kunni hann manna verst að meta störf sín til fjár. Guðmundur kvæntist 1898 HóJmfríði Björnsdóttur, hún vetnskri konu. Og 1903 hverf ur hann loks af landi burt með konu sinni og dóttur. „?>að gerði ég þó ekki að gamni mínu,“ segir hann í fáiim orðum. Hann hélt aft- ur til Noregs, og næstu 6 ár- in fer hann víðs vegar um Norðurlönd og flutti fyrir- le.stra, einkuin í ungmenna- félögunum norsku, og var hvarvetna sýndur hinn mesti sómi. Þau ár vegnaði honum hið bezta. 1909 kemur hann heim til íslands aftur, og var þaö beint fyrir tilstilli þeirra manna, sem þá beittust mest fyrir ungmennafélagshreyí- ingunni hér. En fyr-irhyggjan var lítil frá þeirra hlið og urðu Guðmundi það nokkur vonbrigði. En hann settist þó hér um kyrrt, í Hafnarfirði, og átti þar heima síðan. — Fékkst hann þá fyrst um hríð við ritstjórn „Skinfaxa“ og tók að feröast hér um og flytja fyrirlestra, mest, fyrir ungmennafélögin, og héJt hann því árram til clauða- dags. Ungmennafélögin urðu honum ekki það athvarf, sem upphaflega var til stofriað, þótt þau veittu honunr nokkra ásjá og tækju veí• og: þakksamlega kenningum lians. En nú fékk hann Jdó nokkrar bætur andstreymis- ins frá fyrri árum, því aö nú er honum vel fagnað; hann vann sér loks almannalcf .og; velvild, hvar sem hárin löt- um byggðir landsins. Oft varð för hans fátækleg ; pg þjóðfélaginu lítt til sáemdar. Það er ekki ólíklegt, að fórn fýsi hans hafi einhverntíma verið nóg boðið, bæði -fyrr og' síðar, því að skapið var heitt. Nokkur fögur erindi, sem hann birti í Skólablaðinu (1915), gætu bent til þess, að honum hafi stundum þótt napurt. En Guðmundur var ó- drepandi. Hugsjónir hans döpruðust ekki, og hann hélt andlegu eldfjöri sínu til dauða dags; fór saman hjá honum sálarþrek og líkamshreysti. Alþingi sá við hann þenrian ódrepandi áhuga og veitti hon um síðustu árin 800 kr. styrk til fyrirlestrastarfs. Það langt var loks komið skilningi á því, að Guðmundur Hjaltason ætti gott erindi. — Guðmundur var merkilega fjölfróður maður og var alla æfi að læra. Síðustu árin var hann t. d. að læra á eigin spýt- ur Suðurlandamál, spönsku og ítölsku. Hann hungraði og þyrsti eftir fróðleik og and- legri lífsnautn, næmið var mikið og minnið alveg frá- bært. En það er nokkuð til marks um manngildi Guð- mundar, hve handgenginn hann var og vel metinn af mörgu andans stórmenni á Norðurlöndum. Má þar nefna Björnson einan til dæmis. En Guðmundi var hofmennskan lítt lagin; þarf því ekki að ætla, að hann hafi komið sér í mjúkinn með úppgerð og fagurgala. — Wexelsen,- sem var tvívegis kennslumálaráð- herra Norðmanna, og einri mesti umbótafrömuður þeirra í skólamálum, ■ síðast Þránd- heimsbiskup, hann fann eitt sinn íslending að máli og spurði af Guðmundi Hjalta- syni. Maðurinn segir sem var um vist hans þá á Langanesí.. En Wexelsen varð það að orðiy að ísland ætti þá góð manna- ráð, ef það megi við því, að fara svo með slíkan mann sem Guðmundur var. Deginum var spillt fyrir Guömundi þegar í upphafi. En dagsverk hans hefir þó orð ið þjóðinni drýgra en í fljótu bragði kann að virðast. Bæði eru það kennslustörf hans í mörgum héröðum norðan- lands og svo fyrirlestrar hans (Pramli. á 6. síðu). V.V.W.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.VA’.VV/A Skagfirðingar! \ Húnvetningar! s Legg miðstöðvar og útvega allt tilheyrandi. Miffstöðvarkatla, bæffi fyrir kol og olíu. Miðstöðvareldavélar bæði nýjar og notaðar oft með sérstöku tækifærzsverði. Miðstöðvarofna, baðvatnsgeyma, þennslu- ker, pípur og fittings svart og galvanzsérað. Það er mikið hagræði að fá allt á einum staff. f S í iráð Þorsteinsson, •: SAUÐÁRKRÓKI í í í IWWIAJVWtfWV'íWUWUVWVWArfVVWWVnAAAAJVWVW'WWWV*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.