Tíminn - 06.08.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.08.1953, Blaðsíða 1
37. árgangrur. Reykjavík, fimmtudaginn 6. ágúst 1953. 174. blaff. Staílístofiir J Eádufcuei PrettMímsr: 81302 og 81303 AfgreSCsIusirtií 2323 AugiyMssgtisimi 8130C PraiUMni&Jtui Eád* liitstjóri: Þdrtrinn jÞórarinsson Útgex’andl: EranxsóJcnarílokSurSim ,\ I •X ix IL • Gamia konan erfeqin mjólkinni Goo sildveioi vio Kolbeinsey i fyrrinótt, 20 skip til Siglufjarðar Frá fréttaritara Timans á Siglufirði. Mdnnum þykir nú heldur vera að birta vfir síldveiffunum. Allmikið virðist vera um síld við Kolbeinsey og fengu þau skip, er voru á þeim slóðum, ailt upp í sjö lxundruð mál í iyrrakvöld og í gænnorgun. Þau skip, sem fengu mesta veiði við Kolbeinsey í fyrra- fcvölc! voru Sigurður frá Siglu íirðí, en hann fékk um sjö hundruð mál og Millie frá Siglufirði, sem var með álíka mikinn afla. 20 skip til Siglufjarðar. Síðan klukkan fimm í gær- morgun hafa tuttugu skip komið inn til Siglufjarðar með töluverða veiði. Enn- fremur silgdu fjögur skip til Eyjafjarðar með síld. Sildin er mjög misjöfn að gæðum og miklu kastað úr. Verið að salta seint í gærkvöldi. Mikið var að gera á Siglu- íirði í gær og var saltað á ílestum plönum. Seint í gær- kveldi var enn verið að salta. Engin veiði var eftir hádegið í dag. Megin þorri skipaflot- ans er nú kominn á svæðið Þakka hjálpsemina Starfsfólk Kaupfélags Ár- nesinga hefir beðið blaðið að skila þakklæti sínu til Ferðafélags íslands og far- arstjóra þess, fyrir framúr- skarandi hjálpsemi og liðleg heit, sem félagið og farar- stjcri sýndu, er slysið varð í Landmannalaugum um helgina. við Kolbeinsey, einkum ei sagt að þar sé mikið um norsk síldveiðiskip. Ek’.rert veidd- ist á austursvæðinu í dag. Reknetabátar fóru út frá Keflavík í gærkveldi Frá fréttarilara Timans í Keflavík Undanfarna tvo sólarhringa hafa reknetabátar ekki far- ið út á veiðar, liéðan frá Keflavík. Þessa daga hefir ’uræla verið á miðunum. í gær létti til os fóru bátarn- ir út í gærkveldi. gur smíðura á Eskifirði I Frá fréllaritara Tímans í EskifirSi. Nokkrar bygingarframkv.1 hafa verið á Eskifirði í sum- j ar. í smíðum eru f j ögur íbúð t arhús og nýlokið er byggingu i rafstöðvarhúss. Og nú næstu j daga verður byrj aö á bygg- i ingu mjölskemmu og skreið j argeymslu fyfiir hraðfrysti- búsið. Einnig verður bráðlega bvrjað á stækkun haínar-r bryggjunnar. Sumarhátíð Fram- sóknarmanna í * Arnessýslu Næstkomandi sunnudag verður hin árlega sumarhá- tíð Framsóknarmanna í Ár- nessýslu. Sagt verffnr fiá dagskrá samkomunnar síðar. Hópur sjaldgæfrar fuglategundar sést í Svartárdal Frá fréttaritara Tímans í Svartárdal Sjaldgæfir gestir heim- sóttu okkur hingað í Svart- árdal fyrir um þremur vik- um síðan. Voru þetta fuglar, um tuttugu til þrjátíu í hóp, rauöbrúnir eða rauðir að lit og stærðin hefir veriö eitt- hvað á milli grátittlings og skógarþrastar. Fuglar þessir komu á tvo bæi hér í daln- um og voru hér í um viku- t.íma. Eftir þann tíma hurfu þeir á braut og hafa ekki sézt hér síðan. Helzt er álitið að hér hafi verið um svo- kallaöan króknef að ræða, sem nú er að nema hér land. Þessi gamla kona cr ein af þeim Austur-Berlinarbuum, sem ckki höfðú bragðað. m&óík í tvo mánuði. Þcgar það fréttist, að í Vestur-Berlín væri hægt að fá eitt glas af mjólk fyrir Píenning, var hún með þeim fyrstu, sem þangað fóru til að j gtia notið þessara gæða. Eins og mynðin sýnir, drékkur hún • nrjólkina á „staðnum“ til að vera viss um að missa ekki af henni. r * Anægja m@ð Grímseyj- arförína um helgina Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Akureyringar láta hið bezta af Grímseyjarförinni, sem farin var með Esju um síðustu hclgi. Það var Ferðaskrif- stoffan, sem stóð fyrir þessari ferð, en fararstjórar voru Hermann Stefánsson og Jón Egilsson. Farið var frá Akureyri á laugardag og haldið til Siglu fjarðar um kvöldið. Þar voru Akureyringarnir á dansleik íram eftir nóttu og skemm-tu sér hið bezta. Um morgunin var svo förinni haldið áfram til Grímseyjar og höfðu þá nokferir Siglfirðingar bætzt í hópinn. Sáu bjargsig í Grímsey. Ferðafólkið dvaldist fjóra tima í landi í Grímsey. Sá það meðal annars bjargsig, þann tíma, sem það dvaldi í eynni og hafði það mjög gaman af að sjá þá mikilfengjegu í- þrótt. Þegar farið var frá Grímsey, var stefnan sett á Húsavik. Á Húsavík var dval ist í tvo tíma, en síðan farið með ströndum fram að mynni Eyjafjarðar. Um klukkan 11 um kvöldið var komið til Akureyrar. Önnur ferð á mánudag. Ekki gátu allir sem vildu komist meö Esju á sunnudag og fór hún því í aðra fer'ð tiJ Grímseyjar á mánudaginr. Gekk sú ferð einnig miög að óskum. Férðafólkið lét sér- stakl^ga vel af öllum aðbún- aði um boð í Esju. Gerðu skipverjar allt sem þeir <?átu til þess að þvi gæti liðið séin bezt. Fjögur hundruð me.nns voru með skipinu á sunr.u- daginn. Hafin bygging ver- búða í Hrísey í hausí Frá fréttaritara Tímans í Hrísey. í Hrísey er í ráði að byggja verbúðir, svo allt að því tíu bátar geti liaft þar viölegu. Ekki verður byrjað á þessum byggingum, fyrr en með haust inu, þegar atvinna fer. að minnka. Þrjú jnís. tnnnur síldar saftaðar \ Frá fréttaritara Tímans í Hrísey. í Hrísey hafa r.ú verið salt aftar rúmlega þrjú þúsund tunnur sildar. Fimm til sex bátar hafa lagt þar upp síld á vertíðinni, auk annarra báta, sem ekki eru samnings bundnir. ísilrafstöð Vopnafiröi sem fyrst YoiniflrSÍKgar noíasl nú vi® smástöðvar og vll|a Itefdnr oiíuljós en endlursiýja jjiær. Frá lréttaritara Tímans i Vopnafirði. Hér cr nú í undirbúningi rafveita íyrir kauptúnið, en nú sem stendúr hafa v-I flest heimili þar rafmagn til Ijósa frá litlum bensínvélum og vindrafstöðvum. Er sííkt bæði dýrt og ótryggt og óviðunandi til lengdar, cg þarf nú víða að I fara aö endurnýja þessi tæki, og er það mjög dýrt, einkum rafgeymar. Framkvæmdir undirbúnar. <Fiair.m3d á 2. síðui. Sæmilegnr afli á Er það mál margra, að beaa t Til þess ao vinna að bygg- sé að taka upp á ný olíu- jngu dísilrafstöðvarinnar og lampa 03 biða væntanlegrar raf]agnanna um kauptúnið, rafveitu, en ao endurnýja pja]j(3pr Ásgrimsson al- þessar smástöðvar. þingismaður til Reykjavikur Fyrirhuguð rafveita hér á að vera dísilrafstöð og hefir kaupfélagið þegar kevpt vél- af til þessa. Lögnina um kaup túnið mun hreppsfélagið annast. Vatnsvhbjun við Selá eða Hvanná. Er ætlunin að ganga þannig frá lögnunum., að þær komi að halöi og falli inn í heilöar kerfi raflagna urn Vopnafjörð frá roíorkuveri, sem að lik- inöum verður byggt við Selá eða Hvanná í Vopnaíirði. Frá frctlarilara Tíntans í EskifirÖi. Sæmilegur reytingsafli hef ír verið á trillubáta Eskfirð inga a'ð unöanförnu. Stærstu bátar Eskiíirðinga, þeir Björg, Hólmaborg og Ví'öir eru á silö ■ vei'ðum cg hafa aíiaö sæmi- i lega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.