Tíminn - 06.08.1953, Blaðsíða 7
174. blað.
TÍMINN, íimmtudaginn 6. ágúst 1953.
Frá hafi
til heiha
Hvar era skipin
Sambandsskip:
Hvassafell kemur væntanlega
næsta laugardag til ísafjarðar frá
Stettin. Arnarfell fór í gær frá
Haugasundi áleiðis til Faxaflóa-
hafna. Jökulfell er í Keflavík. Fer
væntanlega í kvöld til Álaborgar,
Gautaborgar og Bergen. Dísarfell
fór s. 1. þriðjudag frá Haugasundi
til Norö-Austurlands. Bláfell fór s.l.
laugardag frá Stettin áleiðis til
Bakkafjarðar.
Ríkisskip:
Hekla er á leiðinni frá.Glasgow
til Reykjavíkur. Esja var væntan-
leg til Rvíkur í morgun að vestan
úr hringferð. Herðubreið er í Rvík.
Skjaldbreið er á Húnaflóa á suður
leið. Þyrill er norðan. lands. Skaft-
fellingur fer til Vestmannaeyja í
dag. .
Eimskip.
Brúarfoss er í Hamborg. Detti-
foss fer frá Rvík af ytri höfninni
kl. 23 í kvöld 5. 8. til Hull, Ham- j
borgar, Rotterdam og Antverpen. ^
Goðafoss kom til Rvíkur 3. 3. frá !
Hull. Gullfoss fór frá Leith 4. 8.
til Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fór frá New York 31. 7. til Rvíkur.
Reykjafoss fór frá Rvík 1. 8. til
Rotterdam, Antverpen og Flekke-
fjord. Selfoss fór frá Flekkefjord 1.
8. til Seyöisfjarðar. Tröllafoss fór
frá Rvík 27. 7. til New York.
Úr ýmsum áttum
Happdrætti háskóla íslands.
Dregið verður í 8. flokki mánudag
10. þ. m. Vinningar eru 800 auk
tveggja aukavinninga, samtals
360900 kr. Aðeins 3 söludagar eru
eftir. Menn þurfa að endurnýja
fyrir helgina, en á laugardaginn
verður umboðum lokað á hádegi.
Ferðafélag íslands
fer tvær 1 % dags ferðir um næstu
helgi. Aðra um sögustaði Njálu. Ek
ið að Bergþórshvoli, Hlíðarenda,
Múlakoti, gist þar. Earið að Keld-
um og ef til vill í Þykkvabæ.
Hin ferðin er í Landmannalaugar.
Ekið í Landmannalaugar og gist
þar í sæluhúsi félagsins þar. Á
sunnudagsmorguninn gengið á Blá
hnúk og fleiri staði. Lagt af stað
i báðar ferðirnar á laugardag kl. 2
frá Austurvelli. Upplýsingar í skrif
stofu félagsins á Tungötu 5.
Sólgleraugun
hans Brúns Komafæreyskskóla
börn til íslands?
Sólkcnungurinn Lúðvík XIV mundi verða stóreygður ef hann
sæi þessa.mynd, sem er af íranska gamanleikaranum Georges
iMarchal, sem kemur fram sem sjálfur konungurinn, og er
að raka síðustu toppana af skegginu með nýtízku rafknúinni
rakvél áður en leikþátturinn hefst.
Færeyska DagblaðiÖ sting-
ur upp á því, að' skólabörn
verði látin ferðast til íslands
bg Noregs, í staðinn fyrir að
fara til Danmerkur. Segir
blaðið að færeysk börn hafi i
þegar séð nóg af Danmörku.
Segir blaðið að sú saga gangi
frá ferðum skólabarna til
Danmerkur í fyrra, að í skrúð-
göngu í Árósum hafi annað
hvert barn verið látið bera
danska fána, og spyr svo blað
ið í hvers þágu það hafi veriö
gert. Siðan spyr blaðið hvort
e íki Sé eins gott að beina ferð
um færeyskra barna til ís-
lands og Noregs og hvort ekki
geti verið að ræða um skipti
í þessu efni, ef fjárhagur
bannar annað, þannig, að ís-
lenzk og norsk börn heimsæki
Færeyjar í staðinn.
• •
Ofuguggatízka
Vjfji jé:\
Miiiuiiiiiiiiimiimitistniiiiiiumitiit’AMimiMuamsuan
- |
| Bergur Jónsson I
Hæstarétt.arlögmaður... M |
l Skrlístofa Laugavegi 0fi. §
Slmar: 5833 og 1322.
íþróttamót
(Framhald af 3. síðu),
2459 stig. Páll Stefánsson
Þór 2194 stig.
Knattspyrnufélag Akureyr
ar sigraði með 102 stig-
um. íþróttafél Þór fékk 36
stig.
Árangur Leifs Tómassonar
í spretthlaupunum er mjög
athyglisverður, einkum í 400
m. hlaupinu, sem er frábær
tími, ef miðað er við aðstæð
ur og að um enga keppni
var að ræða. Hér er áreiðan
lega efni á ferðinni sem get
ur náð langt, ef hann hefði
aðstöðu til að æfa við góð
skilyrði. Þá má telja árang-
urinn í 1500 m. hlaupinu á-
gætan. Það verður gaman að
sjá hina ungu Akureyringa
í keppni á Meistaramóti fs-
lendi, en það fer fram á Akur
eyri í þessum mánuði.
Voru eltir á haf út
af brasiEískuni flota
Sex jözkir sjómenn, ásamt skipstjóra sínum, komu fyrir
nokkru síðan til heimalands síns eftir sögulega ferð. Fyrir
sex vikum síðan flúðu þeir á skipi sínu frá Rio de Janeiro, en
það var á kútternum Ingiríði, og var þeim veitt eftirför af
flugvélum og stríðsbátum.
ekkert fá f37rir afla sinn, og
Við íengum enga peninga þess veena gætu skipverjar
fyrir fiskinn, sem við lönduð ekki sent neina peninga heim
um þar, sögðu þeir, og þess tii fjölskyldna sinna.
vegna fannst okkur skynsam person skipstjóri á kúttern
legast að koma okkur heim. nm jngigerði er búsettur í
Skagen og giftur danskri konu
Vopnaðir verðir vzð skipið. en er sænskur ríkisb0rgari.
Brasiliska fynrtætað hélt Þe,ar hann lagði af stað t
ekki loforð þau, er það hafði Brasiliuferðina vildu dönsku
gefið með borgun a fiskmum, yfirvöldin ekki leyfa honum
sem landað var ur skipmu. að fara f siglinguna nema
Þegar engir pemngar feng- hann hefði að minnsta kosti
ust greiddir fynr fiskmn, pinn mann með stýrimanns_
vildu þeir komast heim aftur fi meðfer3is á skipinu.
hið skjctasta, en yfirvoldm í Hann lagði j forina, þrátt
Rro-ciHn cof.tn mQt.t bnrvn via _ . _ ., _
íynr þessa umleitan Dana.
KaupféS. Vopnfirð-
isiía bvður k
í Svíþjóð
Brasilíu settu blátt bann við
því að þeir yfirgæfú höfn-
ina, fvrr en allur fiskurinn
væri kominn í la.nd. Voru
vopnaðir verðir settir til að
' gæta skipsins dag og nótt. En
einn dag hugðu verðirnir ekki
að sér og bnigðu 'sér frá. Slcip
, verjar voru þá ekki lensi að
vinda upp segl og sigldu hrað
byr frá landi. Þeir höfðu áður
verið búnir að birgja sig upp
meö vistir oa höfðu aðeins
beðið eftir heppilevu tækifæri
að laumast út úr höfninni.
Höfðu ekki hugmynd um
eftirförina.
Frá íréttaritara Tímans
á Vopnafirði.
Fimmtudaginn í fyrri viku
ióru 19 konur héðáii í skemmti
ferð norður í land í boði
kaupfélags Vopnfirðinga. Var
I favið' allt til Akureyrar um
Hvorki skipstjórinn Person l.MývatussVeít. .Var ferðazt um
eða hásetar hsns höfðu hug Fyjafjörð og farin nyrðri
mynd um að þeim var veitt leiðin um Húsavík og Keldu
eftirför af flugvélum og varð jivcríi. Voru fegurstu slaðir
skipum, fvrr en þeir komu til á þessari leið skoðaðir, og
Danmerkur. En skipstjórinn komu konurnar heim úr ferða
þóttist þess fullviss, að öll þau Jaginu á sunnudag og lctu
dönsku skip. sem stunduðu !iið bezta yfir förinni. Bið.ia
fiskveiðar við strendur Brasil 'ccnurnar Tímann að flytja
I Svíþjóð og þó sérstaklega
í Stokkhólmi, er í sumar eins
og að undanförnu mest í
tizku hjá kvenfólkinu að klæð
ast kjólum úr bómullarefni.
Litskrúð kjólanna hefir ef til
vill aidrei verið jafn fjölskrúð
ugt og nú, en það er í tilefni
700 ára afmælis Stokkhólms
borgar. Síðbuxur, kvartbux-
ur og stuttbuxur í öllum lit-
um er einnig mikil tízka þar
í landi. í ár hefir snið þeirra
reriö endurbætt með háum
streng í mittinu og jafnvel
gasa á miðju lærinu, buxurn
ar eru óvenju þröngar í sum
ar og einnig jakkar sem not
aðir eru við þær eru með
þröngum ermum, sem rétt
ná l'ram að úlnlið. Er líkast
því að stúlkurnar séu að vaxa
upp úr fötunum, allra fínast
þvkir að láta líta svo út, sem
fötin hafi hlaupið í þvotti
eða í hreinsun. Allir hæst
móðins kjólar eru aftur á
móti með geysivið pils, sem
varla þola nokkra golu. án
þess að fljúga ekki hærra en
þau eiga aö fara. Flestir eru
kjólarnir með mikið flegið
háJsmál en stuttir bólerójakk
ar sem skrölta á miðjum
herðablöðunum skýla nekt
axlanna. Einnig eru mikið
notaðir víðir kjólar, sem
hnepptir eru eins og eldhús-
sioppar og þykja klæðilegir.
Veigalitlar draktir eru not-
aðar í rigningarveðrum í sta.ð
regnkápa.
laueflute
IIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIMrillMlUIIIIHfifiMmillllllllllllllfi
Vil seSja
5 E
| tvo tamda hesta góðgenga |
1 annan vanan fyrir sláttu- |
1 vél. Get einnig selt fimm |
| vetra fola liklegt hests- |
| efni af góðu kyni en ótam- |
| inn.
i LÝTINGUR JÓNSSON |
| Lýtingsstööum, Holtum. |
>IIIIIIIIIIIIIIIIIUIIil>IIIIMill"‘MMM)MIMIIUnMlimilllin
•lllllllllll*»ll»lMIIIMmi|llllllll|lllilMlllllO»ll|IIIMIIIIIIIfi
-. a
= 3
I Tannlækninga- 1
| stofa mín
í verður lokuð fyrst um sinn
vegna sumarleyfa
I Viífai* FéiGirsMMi
tiiiiiiiiiiiiiiiiiMmimiiHMMimmimiiMMiMiiiiMirriiMU
HLJÓMSVEITIR - S K E M M H K R A T T A» J
(5 \ D \ l \ T> A R S K RI f S10 Mt
Í S K f M \1T IK R A f T A *
Austurstræli 14 - Sirni 503S
/ Opíð kl 11—12 og 1-4
UppL i sima 2157 ó oðrum tlma ^
HLJÓMSVEITIR - SKEMMTIKRAFTAB j
4 víðavangi
(Framhald af 5. síðu).
því að hætta aö leika þann
skrípaleik að látast vera and
vígur höftunum. Þvert á
móti er hann mesti hafta-
flokkur landsins, ef hann
fær aðstöðu til að ráða ein-
samall framkvæmd hafta.
Það sýnir einokun saltfisks-
útflutningsins bezt.
íu, mundu y.erða fyrlr því; kaupfélaginu og öllum þeim,
Angiýsið í Tlmaisam sama og Ingigerður cg mundu 1 sf-m á einhvevn liátt stuðJu'ðu
að því að gera þeim förina
svo ánægjulega, bezta þakk-
iæti sitt.
Kr. 3.200.000.00
höfum vér úthlutað
sem arði til hinna ttyggðu
undanfarin 4 ár
?|\ SAi>.irvTiwFJirnriKV<sœiirsaiAj»
S-V RtYHJAvtx
Háskéða Ssiands
I
uiiuimiiiiiiiiujiiiiiuiiiiiiiiimiiimiuiiun