Tíminn - 06.08.1953, Blaðsíða 6
TÍMINN, fimmtudaginn 6. ágúst 1953.
174. blað.
, Aima Lucasta
Mjög athyglisverð amerísk
mynd um líf ungrar stúlku, er
lendir á glapstigum vegna harð-
neskjulegs uppeldis, sagan kom
út í Vísi.
Paulette Goddard
Broderick Crawford
John Ireland
Sj'nd kl. 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð innan 14 ára.
Dausacli’otlningin
Afar skemmtileg dans- og
söngvamynd með hinni frœgu
Marvlin Monroe.
Sýnd kl. 7.
NÝiA BÍÓ
Blanlta
f jölskyldan
(The I.ife of Riley)
Pjörug og bráðfyndin amerjsk
gamanmynd — ein af þeim
allra skemmtilegustu. Aðalhlut-
verk:
William Bendix
Rosemary DeCamp
Sýnd kl. 7 og 9.
TJARNARBÍÖ’
Silfurkorgin
(Silver City)
Ainírlsk þjóðsaga í eðlilegum
li/u' i, byggö á samnefndri sögu
e/1’ Lukke Short, sem birtist
S':rr, framhaldssaga í Saturday
Evening Post.
AðalhlutverK:
Edmond O’Brien
Yvonne De Carlo
Barry Fitzgerald
Börn innan 16 ára fá ekki aðg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍð
— HAFNARFIRDI —
Ráðskonan á
Grund
(Under falsk flagg)
Sænsk gamanmynd eftir sam-
nefndri skáldsögu Gunnars
Wederg. Vafalaust vinsælasta
sænska gamanmyndin, sem sýnd
hefir verið hér.
Marianne Lövgren
Ernst Eklund
Karen Sveinsson
Sýnd kl. 9.
Allra siðasta sinn.
Sími 9184.
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
Hrauntelg 14. Siml 7238
X SERVUS GOLD X
fL/\jT_."N—jC-Vri
0.10 H01L0W GROUND 0.10
~jLmni YELIOW BLftDE mmj-y
rakblöðin heimsfrægu.
♦♦♦♦»♦♦♦♦.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Hvítglóandi
(White Heat)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík ný amerísk sakamála-
mynd.
Aðalhlutverk:
James Cagney
Virginia Mayo
Steve Cochran
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BlÓ
Skugginn
á veggnum
(Shadow on the wall)
Ný Metro Goldwyn Mayer kvik-
mynd samkvæmt sakamálaskáld
sögunni „Death in the Doll's
House“.
Ann Sothern,
Zachary Scott,
Gigi Perreau.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
TRIPOLI-BIO
K-VÍksyndi
(Quicksand)
Sérstaklega spennandi ný, am-
erísk kvikmynd með hinum vin
sæla leikara
Mickey Rooney
Barbara Bates
Peter Lorre
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
CtbreiðlH Tímanu
HAFNARBIÓ
Gestir í
Miklagarði
Bráðskemmtileg og fjör-
ug sænsk gamanmynd, eft
ir samnefndri sögu Eric
Kástnes, sem komið hefir
út í ísl. þýðingu, sem ein af
hinum vinsælu Gulu skáld-
sögum. Þessi mynd er ekki
síður skemmtileg og vinsæl
en „Ráðskonan á Grund“.
Aðalhlutverk:
Adolf Jahr,
Ernst Eklund
(lék í Ráðsk. á Grund)
Eleanor de Floer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
amP€R
Raflagnir — Víðgerðir
Raflagnaefni
Þingholtsstræti 21
Slmi 81 556
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Allt til raflagna
Þýzkir rofar og tenglar,
loftdósir með tveimur til
átta stútum.
Veggdósir og vegglampa
dósir.
VÉLA- OG
RAFTÆKJAVERZLUNIN
Tryggvagötu 29
Sími 81279
Handritamáláð
(Frumh. af 4 sfðu»
skipta eru auk handritanna,
og þ. á. m. forngripa, krafa
um réttindi í eða til Græn-
lands, sem okkur er bein lífs-
nauðsyn, og krafa um al-
mennar skaðabætur fyrir
meðferð lands og þjóðar gegn
um aldirnar, „kaupþrælkunar
bætur“ eins og það mun vera
orðað í nefndaráiiti Græn-
landsnefndarinnar. Um all-
ar þessar kröfur gilda sömu
rök, sömu sjónarmið og uni
handritamálið: Sögulegur og
siðferðilegur réttur íslend-
inga augljós og cvéfeng.ian-
legur, en lagalegi rétturinn ó-
ljósari, og reyndar sumpart
verið spillt og úr lagi færður
fyrir skammsýni íslendinga,
og óskiljar.legar tiltektir,
eins og nú er skemmst sð
minnast um birting Græn-
landsnefndaráiitsins, sem
enginn skilur hvaða nauðsyn
var að birta og iáta Dönum
í té, á þessu stigi málsins a.
m. k.
Hér má þó vekja athygli á
því, að nefndin virðist ’pó
telja, að íslendingar eigi
kröfu til einhverra slíkra bóta
úr hendi Dana, og er þess að
vænta, að ríkisstjórnin gefi
því máli gaum, þar sem hæsta
réttardcmari, þjcðréttarfræð
ingur og prófessor standa að
þessu áliti, og við vitum „að
annar eins maður og Oliver
Lodge, fer ekki með r.eina
lygi“.
En sem sagt, Danir eru áreið
anlega varari um sig í.þessu
máíi, um afhendingp han'd-'
ritamia,' meðan þéir ekki siá
fyrir endann á hverjar verða
lokakröfur íslendinga í þess-
um málum.
Loks er þriðja ástæðan, er
ræðumönnum hefir sézt yfir.
og sem á sinn þátt í því, að
aDnir láta sér hægt um af-
hending handritanna. Og
hún er sú, að viss öfl utan frá
utan Danmerkur, vinr.a á
móti okkur íslendingum i
þessu máli, beint eða óbeint.’'
Hér á ég við hin gömlu ný-
lenduríki, Bretland, Frakk-
land, Svíþjóð o. s. frv. Sann-
leikurinn er sá, að þessi deiia
um handritin hefir vakið tölu
verða athygli á alþjóðavett-
vangi, þó að hún hafi að sjálí
sögðu enga heimssögulega
þýðingu. En lönd eins og Bret
land, með sitt Br. Museum,
og Frakkland með Louvre-
safnið, eru áreiðanlega
ekkert áfram um, að byrjað
verði á afhendingum þjóða á
milli af þessu tagi. Þessi söfn
eru þjóðarstolt þeirra og ger-
semar, sem þeir munu vilja
halda fast í, enda þótt allir
viti, að farið hefir verið ráns-
hendi meira og minna um.
heiminn, og greipar látnar
sópa. Slíkt verður þó ekki
sagt um Árnasafn eða hand-
ritin. Ætli Grikkir hefðu
nokkuð á móti því að fá aft-
ur Venus frá Milo, eða Egypt-
ar Kleopötrunálina o. s. frv.?
Um Svía er það nokkurn veg-
inn vitað, að þeir eru okkur
mótsnúnir í þessu máli, auk
þess sem þar er mikiö af hand
ritum, sem íslenningar þurfa
og eiga að fá, að réttu lagi.
IV.
Ég hefi drepið á nokkur at-
riði, til viðbótar ræðum frum
mælenda, sem skýra það m.
a„ hvers vegna Danir eru svo
óþjálir og ósanngjarnir í
þessu máli gagnvart réttmæt
um kröfum okkar íslendinga.
Það er óhjákvæmilegt, að ís-
rp
::
MARGARET WIDDEMER: ,
UNDIR GRÆNUM PALMUM
Eyja ástarinnar
31.
„Hér er um meira að ræða en yfirlið“, sagði hún og leit
upp til Miles Davíðs. „Varir hennar eru bláar. Á ég að ná í
lækni í Bell-símann? Eða álítið þér að óhætt sé að fara
heim með hana fyrst“?
„Vagninn minn er hér fyrir utan. Ég skal bera hana“,
sagði hann. „Þakka yður fyrir“.
Hann lyfti konu sinni upp af gólfinu og bar hana út. Osjálf
rátt fylgdi Laní i eftir þeim.
Kún varo vör við Mark við hlið sér ,er hún var komin
um tvc skref frá bátahúsinu. Hann tók um hönd hennar.
Hann sagði. „Laní, fyrir guðs skuld — ég vil ekki að hann
dragi þig með sér í þetta víti“.
Hún sagði. „Hvernig getur þú hjálpað? Lofaðu mér að
fara“.
„Nei — ég verð að tala við þig“.
Snerting hans smaug i gegnum hana og hún fann að
hún reikaði“. Ekki núna. Uppi í Núanú í áttina til Palí.
Prestalandið“.
,.Hvenær“?
„Strax og ró er uomin á í kvöld“.
Hún vissi ekki hvernig hún átti að fara að því. En hún
skyldi að hún varð að koma.
Hún gjörþekkti NúanúdaliAi, þar sem vegurinn lá í gegn
um liann í áttina til Palí. Hún þelckti þennan dal, eins og
hún bekkti alla eyjuna. Og það myndi verða mjög áhættu-
lítið að hittast barna, því þarna var fáförult óræktarland.
í rauninni óttuðust eyjarskeggjar þennan stað, og Nanóle,
eins og aðrir, hélt því fram, að í dalnum og einstiginu í
klettunum væru draugar sífellt á ferli, eftir að skyggja
tók. Innlendir töluðu í hvíslingum um einstigið og klett-
ana, síðan mikiil her ágætra manna hafði verið hrakinn
þaðan af vcldugum stjórnanda, nokkru áður en hvítir
menn komu til eyjanna.
Hún sat í herbergi sínu og óttaðist ekkert annað en hún
kynni áð missa Mark. Hún hafði aldrei séð föður sínum
jafn brugðið og nú, hann hafði verið að tala til móður
hennar og reynt að vekja hana til meðvitundar, þessa
stuttu leið heim aö húsinu. Hann hafði borið Emilíu inn i
húsið og aðeins «agt eitt orð við dóttur sína. „Simaðu“.
Hún varð að aka aftur til dansleiksins að sækja lækninn.
Er hún kom með honum til baka, var Emilía komin til með
vitundar og lá í rúminu, hvít í andliti, en annars hin hress
asta. Það var auðvelt fyrir Laní að komast út úr húsinu,
án þess að eftir henni væri tekið. Hún klifraði hratt upp
aflíðindi brekkurnar fyrir ofan hvítt húsið og sveigði fljót
lega inn á mjóan stíginn, sem lá inn í frumskóginn. Það
var ilmur í skóginum, sem minnti Laní á þann tíma, þegar
Mark rakst á hana í fyrsta sinni. Að baki skógarins var
Prestalandið, þar sem munnmælin sögðu, að andar væru á
reiki. En ekkert skipti máli í kvöld, annað en Mark. Hún
gekk sífellt hærra og hærra, og brosti að hugsun sinni um
andana. sem myndu standa vörð um þetta mót Marks og
hennar. Trúin var svo .strek, að innlendir og hvítir menn
þorðu ekki að nytja landið upp í dalnum og var illa við að
leggja leið sína þangað að degi, hvað þá að nokkur þyrði
að koma í dalinn að nóttu.
Hún rak upp lágt hljóð, er hún sá Mark koma skyndi-
lega í ljós í tunglskininu, háan og hvítklæddan. Svo hljóp
hún í fang hans.
„Ó, ég var svo hrædd — þessi staður ....“ sagði hún
stamandi.
„Laní — Laní“, sagði hann og hélt henni þétt að sér. „Að
gera það sem þú gerðir fyrir mig. Ég hafði misst trú á því,
að til væru konur, eins og þú. Lofaðu mér að halda svona
um þig aðeins augnablik. Ég hef búið við fals og ótrú-
mennsku svo lengi, að ég þarf að snerta þig til aö trúa.“
„Þú sagðir að England væri allt, sem þú ættir eftir“,
sagði hún upp við andlit hans. „Það, og byggja á ný. Hvað
annað gat ég gert“?
Hann sagði. „Ég veít ég ætti ekki að gera þetta,“ en hann
sleppti henni ekki. „Faðir þinn“, sagði hann, „var vondur
við þig? Ert þú örugg? Laní, þú ferð ekki til þessara mann
æta. Ef íaðir þinn krefst þess, komdu orðum til mín í gegn
vm gömlu prinsessuna þína. Ég ætti að geta komið því svo
fyrir, að þú farir héðan til Samoa. Þar er valdamaður, sem
stendur í þakkarskuld við mig, auk þess fara Stevenson-
hjónin þangaö innan tíðar. Lúís og Fanney og ísabella
myndu taka á móti þér og hafa þig. Þegar þú ert orðin
átján ára, þá ertu sjálfs þín ráðandi ....“
Það var tæplega að hún hlustaöi á hann. „Ýttu mér ekki
frá þér‘, hvísiaði hún. „Eg er hrædd hérna uppi, þar sem
gömlu andarnir eru á reiki. Það var ekki svo langt.......“
„Um alla tíð“. Hann þrýsti henni að sér.
lendingar geri sér fúlla grein
fyrir, hvert er hið raunveru-
lega viðhorf málsins í dag, til
þess að geta betur áttað sig
á hvaða tökum eigi að taka
málið, til að tryggja því fram-
gang.
Hvað er þá framundan í
þessu máli? .
Framhald.