Tíminn - 06.08.1953, Blaðsíða 4
TÍMINN, fimmtudaginn 6. ágúst 1953.
SigLirður Ólason, hri:
114. blað.
....
raunhæf
viðhorf og úrræði
w.wawav.w.v.w.wawjw.vavav.w.va™
•*
Hljctt l’.efir verið um handisitamálið nokkra hnö,
j! síðan er síúdentar héldu fund um málið á s. 1. vc-ri.
'I Hvað síðan hefir gerzt í málinu, veit enginn, né hvort
I; yfirleitt nokkuð hefir gerzt. Væntanlega mun þetta
3; ekki þýða það, að áhugi manna sé dvínandi fyrir níál-
í' inu, enda mætti ekki svo til ganga. Tíminn birtir af
þ þessu tilefni ræðu Sigurðar Ólasonar lögfræðings um
k þetta mál á stúdentafundinum.
iátið ljós sín skína hér í kvöld,!
af mikilli vizku og lærdómi j einatt mjög á reiki, enda í tæta handritin í sundur, skila
Góðir fundarmenn.
Háttv. frummælandi komst
svo að orði áðan, að ýmsir
xeldu handritamálið ekki vera '
mál almennings, heldur væru ;
pað aðeins sérstakir og útvald '
:ir menn, sem fyrst og fremst;
mættu ræða þetta mál. Eftirj
að prófessorar og aðrir frum- j
mælendur málsins hafa nú,
að sjálfsögðu, þá vænti ég, rauninni ekki annað en mis-
samt, að ekki veroi illa upp inunandi túlkanir, eftir því
cekið, þctt ég segi hér nokk- !sem bezt passar í kram þeirra
ar oi'ð, úr hópi óbreyttra fund ' stjprnmálamanna og rikja,
irmanna. sem á hverjum tíma setja
* Hv. fyrsti frummælandi; sviP á samskipti þjóoa.
sagði enníremur, að tími væri
cil alls, tími til að þegja og
cími til að tala. En það er nú
R;
II.
íðumenn hafa
nokkuð
einmitt svo um þetta mál, á ; vikið að því, hvernig málið
hkan hátt og Jón ,skerínef“ j horfi við frá bæjardyrum
segir hjá Laxness einhvers Dana, og í því sambandi lát-
staðar, að „það sem þarf að
skrifa, hefir Sxxorri Sturlusoxi
skrifað, og rneira þarf ekki að
skrifa“. Það sem þarf að íala
am handritamálið, þaö hefir
verið talað, og meira þarf
eklci að tala. Það sem nú ligg
ur fyrir, er að gera eitthvað.
Við erum allir fyrir löngu sam
mála um, að við eigum þessi
handrit og við eigum að fá
sem
sumu, en halda því dýrmæt-
asta eftir.
III.
Þó að uppi séu að vísu radd-
ir um það í Danmörku, að
slcila handritunum hingað, þá
verðum við að horfast í augu
við þá staðreynd, að þeir sem
það vilja eru í miklum minni-
hluta. Þegar þess er gætt,
hversu danskri alþýðu og
Dönum yfirleitt eru handrit-
in lítilsvirði, þá ex eðlilegt að
sú spurning vakni, hvers
vegna þeir vilja samt ekki
láta þau af hendi, sérstaklega
þegar þeir hljóta að viður-
kenna hinn sogulega og sið-
ferðilega rétt okkar.
Hér koma að sjálfsögðu
ýmsar ástæður til greina,
venjuleg og eðlileg tregða að
ið sér sjást yfir atriði,
nokkru máli geta skipt.
Sumir virðast t. d. telja, að
málið sé stórmál fyrir Dön-
um, jafnvel kosninga-hita-
mál, sem fara verði varlega
í við þá af þeim sökixm. Þetta
er þó áreiðanlega mikill mis-
skilningur. Sannleikurinn er
sá, að Ðönum yfirieitt — að
undanteknum nokkrum
þau inn í landið aftur. Það safnamönnum og prófessor- 1 láta af héndi safnamuni, and
þarf engar vísindalegar um> — er sarna um þessi hand staða Kaupmannahafnarhá-
vangaveltur um það. Við höf- 1U'> °§ dönsk alþýða vext yf- jskóla, o. s. frv., sem fyrri ræðu
um haft uppi kröfur um af- xrleitt ekki að þau seu til, J menn hafa að vikið. En hér
hendingu handritanna um Þ.vað þá beri nokkurt skyn á . mætti og bæta við 2—3 ástæð
áratugi, en án árangurs. Og uppruna þeirra eða þýðingu. J um öðrum, sem mörgum sést
enn stendur svo í bólið hjá Þetta kom t. d. vel frain um yfn-, er í’æöa mál þetta.
Dönum í þessu máli, að ekki daginn, þegar þeir töku tii j Þaö er t d enginn vafi á
er.u líkur til að úr rætist í Pefs bragðs, að halda sýningu j,ví> að andstaða danskra
bráð. Þess vegna verðum við,á haiidritunum og auglýsa biaga og ýmSra ráðama.nna
fyrst og fremst að gera okkur með brauki og bramli, auðvit- þar { landi er hreint og beint
grein fyrir, hvernig málið að af ÞVl að enginn fekkst til af þeim rótum runninn> aS
stendur í dag, og hvaða úr- jað sinna þeim ella. tþeir vilja ekki gera íslending
ræði, raunveruleg úrræði, eru j En maður skyldi þá ætla að Um til geðs að afhenda hand
fyrlr hendi til þess að málið _ danskir ráöamenn, stjörn- ritin. Þeir vilja hafa handrit-
nái fram að ganga, og við fá- ' tnálamenn og visindamenn, in> tii þess aS i)lrritera“ ís_
um þannig létt af þeim ó- létu sér eitthvað títt um hand íendinga. Það þýðir nefnilega
sóma, þeirri óheyrilegu móðg- j ritin, ef að þau eru allt í einu ekki að loka augunum fyrir
un, sem okkur er sýnd af svo- j orðin Dönum slíkir helgidóm- þeirri staðreynd, að Danir erix
kallaðri bi'æðraþjóð, að halda ar, sem látið var í veðri vaka ennþá mjög sárir út í okkur
fyrir okkur þessum þjóðar-'við opnun „Skrælingjasýning íslendinga fyrir það, hvernig
helgidómum íslendinga. ' arinnar“ síðari, um daginn. vis forum aS viS sambands-
Þegar við snúum okkur að En ÞV1 fer alls fíarri- Fra Því slitin 1944. Þetta sjónarmið
hinu raunverulega viðhorfi hefir t. d. v.erið skýrt, að Arna Dana getum við á vissan hátt
málsins, verðum við fyrst aö safn se Seymt í hússkrifli, er viðurkennt, svona í okkar
gera okkur ljóst, að málið hef §etl fuðrað upp þá og þegar. höpi> þvi æskilegt hefði verið
ir tvær hliðar. Hir.a sögulegu, Þess mœtti þó minnast, að aS viS hefðum getað komið
siðferðilegu, hlið annars veg- siðan safnið kom til Khafnar j skilnaðinum fyrir á annan á-
ar og hina réttarlegu hlið kefir mikill hluti þess eyði- j ferðamýkri hátt. Hitt geta
hins vegar. Hinn sögulegi rétt faszfc í eldsbruna, svo sem Danir ekki skilið, eða vilja
ur okkar hygg ég aðT hvergi sé kunnugt er. Ekki virðast þó ekki skilja, að eins og heims-
véfengdur, jafnvel ekki að Danir hafa látið sér það að ViShorfin voru þá gátum við
ráði meðal Dana, sem mark kenningu verða. Sýmr þetta, jeitki tekið neina áhættu á
er á takandi. Hins vegar verð an!c mar§s sem ber a® sama 1 okkur og hlutum að ganga
um við að viðurkenna það, að brunni, að cll umhyggja fra skilnaðinum, þá þegar að
Ilér cr kvcðja frá Sig. Hauk Guð-
jónssyni til Sigurðar Vigfússonar: j
„Starkaöur. Þú barst mér línu
frá Sigurði Vigfússyni á laugardag-
inn var og nú bið ég þig að færa
honum þetta í staðinn:
Kæri Sigurður minn Vigfússon.
„Batnandi manni er bezt að lifa“
kom mér í hug, þá er ég las grein
þína á laugardaginn var. Nú er
tónninn annar og dómshrokinn
mun minni, og ég er viss um það,
að ef þú æfir þig nokkrum sinn-
um enn, þá verða ritsmíðar þínar
eigi sem verstar. En þetta skalt þú
þá taka með í reikiiinginn: Ef þér
væri í raun og veru svo annt um
blek þitt og þú lætur í ljós, þá
j hefði þér verið mun ódýrara að
. nefna nafn prófessorsins, en reyna
ekki, á svo fálmkenndan hátt, að
j sleppa undan því. Skrifin þín þau
minna skemmtilega á söguna af
stráknum, er hafði orðið sér til
skammar með orðglamri, og sagði,
er hann var beðinn um sannanir:
„Ég get það' vel. Ég vil það bara
ekki“, en hann hugsaði drengur-
inn: „Æ, af hverju var ég nú að
halda þessu fram?“ .
Páll postuli virðist vei'a orðinn
að einhverju bitbeini okkar á milli.
Nú var það aldrei ætlan okkar Þór-
is, í upphafsgrein okkar, að standa
og hrópa: Víst, víst, hvorki til þín
eða annarra, og því virðist mér
þessi tilvitnanadeila okkar heldur
svo barnaleg. Hitt væri nær, og til
þess ætluðumst við, að ræða málið
á þeim grundveili, er dr. Ole Hall-
esby lagði til, en það forðast þú
og að vonum. Ég freista þess einu
sinni enn að gera þér það ljóst,
Sigurður minn, að grein okkar Þór-
is var umræða um það, hversu
háskalegt það væri að hanga í bók-
stafnum og nenna ekki að leggja
á sig að hugsa út í boðun hans,
anda hans. Ég er hálfhræddur við
það, að þú skiljir ekki enn, en fáðu
þá einhvern fullorðinn t. þ. a. lesa
greinina með þér, svo að þú villist
þar ekki aftur.
Þú ræðir um rökvillu mina, sem
þér virðist berast fyrir vindi. Nú
væri þessi setning þín hnyttin í
meira lagi, ef þú skemmdir áhrif
hennar ekki svo klaufalega rétt áð
ur. Því að það er ekki rétt, að ég
telji þig og aðra bókstafsmenn
dæma með því að hafa yfir ritn-
ingargreinar, heldur hinu að á-
kveða hverjum beri orðin. Þetta
skilur þú, Sigurður, er þú jafnar
þig eftir fátið, sem á þig kom, er
ég benti þér á, hversu hátt þú
hreyktir þér.
„Visnuðu blómin", sem ég ræddi
um voru um tyftunaraðferðina til
Guðs, ekki orð hans, það hefðir þú
skilið, ef þú hefðir hugsað um orð-
in. \
Bænin þín í lokin er fögur og
þakka ég þér fyrir hana, ekki orð-
in heldur velviljann, sem í þeim
felst í minn garð.
Með kærri kveðju.“
r
Sigurður hefir lokið máii sínu.
Starkaður.
VAVAVwWAV/.W.WWAWtVW^'VW.W." 4VSAA*
■;
í
> Þakksi hwrlvgtí í
;j ftllti vinsemd mér tmSsýnda viS nýliðiS ■!
;I sjötuystifnueli mitt — heillaóshir, tf jafir «;
;! og ántegjulegar heimsóknir. •’
i j
Jóhannes Josefsson. ;!
Hótel Borg \
5 S
hin la.ga.lega, þjóðréttarlega,
hlið málsins er okkur hvergi
nærri örugg. Bæði má með
nokkrum lagarökum halda
þvi fram, að Danir eða dansk
ar stofnanir eigi handritin.
Dana fyrir handritunum og fuilu.
skrif þeirra um að þau megl I . ,
hversi annars staðar vera en ! Annað atriði kemur og til
í Khöfn, er ekkert annað en Peina 1 Þessn sambandi. Dan
yfirdrepsskapur og hræsni. ix geia ser vei lmst> að
Margir Ðanir eru að vísu
svo drengiiegir, að viður-
sumu leyti betur en margir ís-
lenzkir ráðamenn virðast
gera, — að handritamálið er
í rauninni hluti af öðru
enda þótt tilsvarandi rök Is-
lendinga hljcti þar að verða : kenna þetta, og vilja að hand
þyngriá metunum^þegarmáljntunum verði skilað hingað. ;tæ7ra mdh> nfh heiMaruíp-
ið er rakÆ niður í kjolinn. íjOg margir þeirra tala og jöri Dana íslendinga
annan stað er hmn lagalegi j sknfa at vinsemd og ^Hnmgi ye skilnaSarins. En þaS
róttur okkar óvissari fyrir það j um afhendmg handntanna. hefir enn ekki farið
a. m. k. i framkvæmdinm; Af þessu hafa margir Islend- fram_ Eftir margra alda sam_
°A mgai-látið blekkiasí og tahð buS hefir ísland> eins og kunn
mönnum hér sést yfir það, að
begar Daiiir tala um að skila
haíidritunum, þá eru Fiat-
Enginn getur fyigzt vel með timanum nema að hann
lesi TÍMANN.
Gerist áskrefendur að TÍMANUM, með því að
hringja í síma 2323 og panta blaðið.
Einn mánuð fyrst til reynslu.
Með þvi fá menn fróðlegt og skemmtilegt lestarar-
efni sex daga 1 hverri viku.
að elginiega er ekki til
neinn lögsöguaðili þjóða á
milli, til þess að skera úr um
afhendir.g siíkra verðmæta.
Við getum ekki snúið okkur
til borgarfógeta
mannahöfn og t
in með beinni fógetagjörð. I antíi undanskilin. í þessu at-
Hér koma til greina reglur, riði síöndum við íslendingar
þjóðarréttarins, en sú grein J andspænis hættulegustu bró-
rétíarins er teygjanlég og un málsins. Það á sem sé að
ugt er, að lokum neyðst til
þess að slíta þessu ekki alltof
farsæla hjónabandi með Dön
. , _ ,, um, en farið snautt og slyppt
a, . 1 Kau7 e?aro;k’ Sœmundaredda og frá þeim skiptum> að undan_
ekið handrit- ; dyrmætustu handntm, þeg,- skildu einu tugthusi> sem þeir
létu hér eftir sig. Kröfur ís-
lendinga vegna þessara
(Framh. á 6. síðu).
SOFFÍA VATNSDAL PALSDOTTIR
SOFFÍA VATNSDAL PÁLSDÓTTIR,
sem lézt að hcimili sínu I Stykkishólmi 31. júlí, verður
jarðsungin frá Dómkirkjunni, föstudaginn 7. ágúst og
hefst athöfnin kl. 2 e. li. — Jarffsetí veröur í Fossvogs-
kii'kjugaröi Athöfninni verður útvarpaff.
Jón Guðmundsson og börn.