Tíminn - 13.08.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.08.1953, Blaðsíða 3
J 80. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 13. ágúst 1953. 3 Fæðið hjá Hamilton Landsmót esperantista Eré£ fs*á tvcimai' stat<,fsjisesístESMa á Keflaiíku'fliigvelli. Herra ritstjóri! Vio höfum nýlokiö Iestri fréttagreinar, sem birtist í Morgunblaöinu í gær, sunnu daginn 9. ágúst. Er með grein þessari bersýnilega veriö að; fegra að mun það ástand, sem raunverulega rikir í mat ármálum starfsmanna Hamil tonfélagsins (og systurfélaga þess) í Keflavík. En nú viljurh við kynna fyrir landsmönnum, hvernig feitletraði matseðillinn, sem Mbl. lýsir með fullmiklum fagurgala, lítur út í augum þeirra, sem hafa af honum náin kynni: Morgnnverðnr: Egg. Undantekningarlítiö hafa eggin verið borin fram sem ojgjakájssa, scrambied j eggs, og hefir lagt af þeim ódaun mikinn, enda hafa menn fullyrt, að þau væru áragömul. Góð egg og vel, fram borin hafa víst jafnan' verið á sunnudögum, og svo virðist okkur sem skárri egg hafi almennt verið fram-' reidcl allra síðustu daga. „Smákjötréttir“. Mjög iðu- lega harðar smápylsur, ofsa- lega kryddaðar eða kjötboll- ur meö ógeðfelldu krydd- bragði (garlic). „Stcikt flesk“. Mjög mis-J jafnt að gæðum. Oftast of- steikt, grjóthart og hálf- brennt. Fjarri fer því að síeikt flesk eða bacon, eins og það jafnan er nefnt, sé daglega á borðum. Mjólk. Ávallt framreidd. þar af (4 1. nýmjólk (aðeins á morgnana) pr. mann, ann- ars gætir mest þurrmjólkur eða niðursöðinnar mjólkur, sem flestúm geðjast illa. Brauð. Hveitibrauð ein- göngu, nálega alltaf ristað og fylgir gott ávaxtamauk. Kex (crackers) ávallt á borð- um og mjög gjarnan svo- nefntíar „hot cakes“, sem eru þykkar ponnukökur og indælis matur. Kaffi. Er að okkar dómi gött. Iládegisverðíis*: Kjötréítir. Mjög misjafnir. Nautakjöt áberandi, oft gróft og hálfhrátt. Blóðtrefjai' eru stundum í kjötinu eins og af sjálfdauðri skepnu væri. SVinakj ötiið e,r oftast gott, en gétur orðið leiðigjarnt, ef það er f-ramreitt margar mál tíðir í röð. ' Fiskur. Aðeins ein máltíð á viku. Venjulegast er hann til reiddur "á sama hátt og ís- lenzkar húsfreyjur baka kleinur, og líkar fámn vel, Ævinlega er slorbragð af fisk inum eins og jafnan er, þeg- ar fiskur er illa verkaður og lengi látinn velkjast. — Auk þess hefir sézt á borðum ein- hver vatnafiskur, sennilega niöursoðinn, nefndur lax, en viröist alls óskyldur þeirri göfugu skepnu, sem ber hiö sama heiti og veiðist í ám á íslrthdí. Enginn íslenzkur fískur er matreiddur. f Grænmeti. Lengi var ó- þverra geymslubragð af kart öf’r.num, sem oftast eru hakk aðar ( ,,mús“) þær hafa skán - áð. Grænu baunirnar eru þokkaleg vara, nema þegar þær eru ofsoðnar. Fleiri græn metistegundir eru á boðstóln um og geðjast misjafnlega, enda ekki allar ferskar. Nýir tómatar hafa veriö fram- reiddir í seinni tíð. Súpa. „Er alltaf með matn- ura“, segir Mbl. Það er rétt. En þær standast enga gagn- rýni. Þær eru venjulegast lé- legt gutl, ýmist lapþunnar og bragðlausar eða þykkar og cfsakryddaðar, svo að meun svíður ofan i rnaga. Ábætir. Gítast ávaxfakök- ur, en þær eru afar misgöð- ar, t. d. er kanel stráð í eplamauksköku, enda eru þær óætar. Stundum eru lika allgóðar kökusneiðar, sevu bragðasl vel sem kaffibrauð. En rne-nn skyldu forðast að ímynda sér, að ábætisréttir séu svo íjölbreytilegir sem matseðill Mbl. viröist gefa til kynna. Kaffi og mjólk. Kaffið er gott eins og fyrr er sagt, en mjólkin er gervifæða. K.v«I«lvcrSisi*: „Ýmist smurt brauð eð’a heitur matur“. svo segir í Mbl. Sannleikurinn er sá, að kvöld verðurinn er mjög svipaður hádegisverði, svo að það þarf næmt auga til þess að greina þar á milli. „Smurt brauð • hefir aldrei sézt, hins vegar er íramreidd í alla mata nið- urskorið hveitibrauð og oft- ast margarín út á. ^ „Ávaxtabúðingar.‘. Slíkur höfðingjamatur hefir hvergi sést nema í Mbl. En senni- lega er þetta orð látið spanna sama hugtak og við höfum áour nefnt ávaxtakökur. , Rjómaís. Sézt aldrei. Þó ! má geua þess, að ísmolar hafa 'verið í drykkjarvatni annað veifið. Þessi Iýsing okkar á Kefla vikurmatnum er nær sanni en sú, sem Mbl. birtir. Mbi. segir: „Ekkert er því til fyr.irstöðu, að menn geti farið annaö til að snæða, ei þeim sýnist svo.“ Já, en hvcrt á að fara? í Keflavík? Þang- að ganga að sönnu stræti:-- j vagnar, en útilokað er, að ' starfsmenn geti leitað þaug- að i matartíma sínnm, sem Þriðja landsmót íslenzkra | esperantista verður haldið í Reýkjavík í næsta mánuöi. j islenzkir esperantístar lrafa | tvívegis áöur haidið landsmót j sitt, hið fyrra i Reykjavík haustið 1950, en liið síðara í Vestmannaeyjum 1951. Þá var ákveðið að haldá landsmót' annað hvert ár. Bæði mótin' hafa orðið til mikils gagns esperantistahreyfingunni á íslandi, aukið trú esperant- ista á endanlegan sigur hug-! sj ónar sinnar og kynnt í'ólki' — 1 klst. Auk þess kost er ar máltið þar á matsölustöð- um 20—30 krónur. Skrínu- kostur? Sitja á rúmfleti sínu eöa úti í einhverri hraun- sprimgunni, kannske í rign ingu? Nei, takk! Tveir starfsmcnn. Happdrætti Háskólan Nýlega var dregið í 8. fl. 20471 20555 20671 20767 20900 Happdrættis Háskóla íslands 20902 21068 21258 21429 21495 og fer vinningáskráin hér á 21555 21874 21966 21975 22076 eftir: 22125 22155 22319 22347 22683 25.000 krónur 22702 22779 22885 22971 23232 4272 23307 23671 23845 23892 24089 24166 24194 24256 24431 25070 10.000 krónur 25305 25359 25415 25636 25838 zoyay 25894 25987 26005 26024 26067 s 500 krónur 26483 26491 26693 26763 26889 ! 20564 26990 27095 27421 27687 27906 , 28003 28131 28297 28348 28434 i 2000 krónur 28705 28838 29020 29063 29140 , 3178 5241 6043 9724 12851 29207 29710 29879 29991 29993 j 14982 16032 17309 22488 1 1000 krónur 300 krónur ! 5050 10430 11290 12181 12561 6 11 104 113 326 ! 1 13078 13411 14687 15234 16767 437 455 560 744 745 18264 19218 19596 19663 20135 803 851 1000 1033 1133 20224 21246 1167 1206 1247 1261 1335 1 1691 1749 1764 1851 2063 500 krónur 2064 2067 2103 2110 2132 ! 69 76 137 331 678 2205 2259 2261 2325 2327 878 908 1065 1205 1512 2363 2433 2434 2560 2625 1547 1838 1886 2092 2191 2701 2716 2760 2762 2776 2209 2287 2410 2540 2631 2870 2923 2945 2961 3012 2654 2777 2824 2844 2871 3332 3398 3410 3443 3574 2922 3019 3023 3194 3262 3618 3685 3718 3768 3772 3429 3628 3665 3763 3842 3832 3838 3986 4004 4211 4019 4013 4169 4274 4554 4241 4292 4306 4366 4494 4571 4646 4793 4840 4866 4513 4567 4618 4676 4702 4962 5109 5126 5346 5447 4895 4995 5029 5171 5475 5574 5591 5796 5802 5842 5564 5579 5611 5616 5707 6154 6192 6221 6291 6468 5715 5904 6049 6110 6194 6548 6557 6664 6684 6748 6259 6261 6284 6289 6330 6828 6919 7235 7260 7353 6437 6492 6511 6681 6793 7370 7472 7601 7611 7810 6866 6998 7084 7100 7156 7932 7937 8376 8539 8564 7230 7365 7382 7430 7546 8648 8717 8835 8845 9206 7557 7566 7646 7658 7717 9260 9429 9715 9964 10068 7752 7755 8080 8155 8310 10165 10174 10272 10367 16454 8361 8381 8414 8495 8498 10765 10929 11276 11291 11349 8670 8699 8706 8943 8981 11543 11592 11603 11796 12042 9082 9151 9186 9216 9286 12228 12335 12949 13042 13086 9340 9371 9411 9487 9514 13101 13270 13451 13468 13473 9585 9632 9656 9716 9730 13900 14324 14374 14492 14612 9785 10082 10094 10099 10110 14629 14768 14852 14959 15038 10117 10185 10271 10303 10310 15041 15216 15351 15359 15360 10413 10510 10567 10624 10662 15914 16069 16119 16157 16444 10698 10718 10749 10754 10808 16477 16682 16782 17241 17518 10909 10922 10926 11007 11079 17794 17992 18038 18687 19059 11126 11146 11148 11170 11176 19240 19282 19573 19642 19646 11215 11230 11254 11260 11273 19741 19828 19975 19978 20098 (Framh. 6 6. síðu). fjölbreytni og nothæfni máls- ins, en á báðum þingunum' var talað eingöngu esperanto,! svo sem raunar er venja es- perantista á fundum, því aö oft cru það einu tækifærin til þess að æfa sig í málinu. j Á .þessu þriðja landsmóti verður einnig talaö eingöngu ' esperanto, en gestum, sem j koma kynnu og skilja ekki j málið, verður skýrt frá gangi ’ mála á íslenzku. Hverjum ein- j um er heimilt að koma og kynna sér, hvað fram fer. j Þingið stendur væntanlega' tvo daga, laugardag og sunnu' dag, en að öðru leyti er dag- j urinn ekki fullráðinn, verð- ^ ur þó sennilega fyrri hluta . mánaðarins. I Aðalefni þingsins verður , útbreiðsla og kynning al- þjóöamálsins á íslandi og önn I ur mál, er hreyfinguna hér- ! lendis varðar, kosning stjórn i ar Sambands íslenzkra esper antista, fjármál sambandsins einkanlega með tilliti til að hafa fastan kennara í málinu . og svo framvegis. j Á undanförnum landsmót- J um esperantista hefur ýmis legt verið til skemmtunar og ■ tilbreyfiiing'ar frá þingstörf- um. Fluttir hafa veriö leik- þættir, blandaöur kór sungið, ílutt erindi, og fleira, allt á esperanto. Enn er ekki afráð- ið, hvaö verður af slíku á þessu móti, en dagskrá móts- ins veröur birt síðar. í sambandi við þetta mót i i á esperantobókmenntum, blööum og bókum, sem hægt er ao ná til með góðu móti hér, en á alþjóðamálinu er til fjöldi rita, frumsaminna og þýddra.Meöal þýðinga eru ýmis helztu verk heimsbók- menntanna, þýdd beint úr frummálinu á létt og auðskil ið mál, svo sem.eftir Shake- speare (Hamlet, Macbeth, Kaupmaðurinn í Feneyjum, Jónsmessudraumur), Goethe (Faust, Hermann og Doro- thea), Schiller (Ræningjarn- ir), Lessing (Natan vitri), Moliere, (Georg Dandin, í- myndunarveikin), de Beau- marchais (Rakarinn frá Se- villa). Ennfremur má nefna Eneusarkviðu Virgil.s, Que vadis eftir Pólverjann H. Sienkiewicz, Helvíti eftir Dante, Odysseifskviöu Hóm- ers, Gösta Berling eftir Selmu Lagerlöf, Pétur Gaut eftir Ibsen, ævintýri Andersens, Eftirlitsmaðurinn eftir Gogol, indverska helgiritið Bhaga- vad-Gita, auk fjölda annarra rita, Biblían hefir verið þýdd á esperanto fyrir löngu, og grúi tímarita kemur út á málinu. Loks má nefna sýnis- rit bókmennta ýmissa þjóða (antologíur), svo sem kata- lónskt, pólskt, ungverkst og sænskt. Esperantistafélagið Auroro í Reykjavík sér um þetta mót, en formaður þess er Árni Böðvarsson cand. mag. í stjórn Sambands íslenzkra esperantista eiga nú sæti Halldór Kolbeins prestur i Vestmannaeyjum, formaðúr, Hallgrímur Sæmundsson kenn ari Höfn í Hornafirði og Ólaf ur S. Magnússon skólastjóri Vík í Mýrdal. Þeir, sem kynnu að vilja fá upplýsingar um mótið, geta snúið sér til Ólafs S. Magnús- sonar, síma 7901, eða beint til sambandsins, pósthólf 1081, Reykjavík. (Frá Sambandi íslenzkra esperantista). Innkaup dvaxta Sumarveðráttan hefir ver- ið óvenju hagstæð. Líklega hefir hvergi í Evrópu veriö jafn þægilegt veður og á ís- landi, mestan hluta júlí mán- aðar. Heyskapur hefir gengið með ágætu.m en grasið samt viða ofsprottið þar sem vel var borið á tún. Höfðu menn ekki undan sprettunni. Tún- in eru eins og kornakur á að líta og punturinn vaggar sér í blænum. Vel horfir með uppskeru á kartöflum, e,h myglan er samt farin að gera vart við sig á suðvesturlandi. Sýnir reynslan að árlega þarf að úða kartöflugrasið með varn- arlyfjum,.er það sjálfsögð vá trygging á sunnanverðu land inu. Uppspretta tómata og gúrkna er ágæt og geysi- mikið berst nú á markaðinn af káli og gulrótum. Miðað við kaupgjald eru þessar hollu vörur síst dýrari en í ná- grannalöndum, enda mikið keypt af þeim en þyrfti að vera meira. Nú eru allar búð ir fullar af erlendum ávöxt- um af bönunum og fleiru. Kemur þetta mjög kynlega fyrir sjónir nú um uppskeru- timann, þegar nóg fæst af is- 1 lenzku grænmeti. Ávextir eru góö fæða en það er íslenzka grænmetið líka. Flytjið inn ávexti góðir hálsar, þegar líður á vetur- inn og þurrð er á íslenzku grænmeti, en vinnið ekki ís- lenzku grænmetisframleiðsl- unni tjón að óþörfu með því að flytja inn kynnstur af á- vöxtum um háuppskerutím- ann. Hvernig haldið þið að bændur og búalið tæki því ef nokkrir einstaklingar tækju upp á þeim skolla að flytja inn kjöt í sjálfri sláturtíð- inni. Ingólfur Davíðsson, Mykjulyktin sú sama eftir 250 ár Fyrir nokkru síðan kom það fyrir í Noregi að menn er voru að grafa fyrir byggingu komu niður á 250 ára gamlan fjós- haug. Það merkilegasta við fund þennan var að mykjan hafði haldið lykt sinni og lykt aði, sem ný væri. Vitað var aö býli, er þarna hafði staöiö, hafði grafist í flóði fyrir 250 árum. En einkennilegt þótti. að lyktin skyldi haldast ó- breytt i j örðinni öll þessi ár.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.