Tíminn - 26.08.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.08.1953, Blaðsíða 5
191. blað. TÍMINN, miðvikudagiim 26. ágúst 1953. 9 mðvikud. 26. dgúst Endurskoðun skatta- og útsvars- laganna Um þessar mundir situr á rökstólum sérstök nefnd, sem vinnur að endurskoðun og breytingum á skatta- og út- svarslögunum. Nefnd þessi var skipuð á fyrra ári, en hafði ekki lokið störfum fyrir seinasta þing. Ef til vill hefði nefndin getað fyrir þann tíma, afgreitt vissa þætti þess ara mála, en slíkt hefði hins vegar tæpast verið heppilegt, því að tvímælalaust mun bezt, að þingið taki þau til með- ferðar og affreiðslu sem eina heild. Þess ætti að mega vænta, að slíkar heildartillög ur frá nefndinni lægju fyrir á næsta þingi. í sambandi við þetta þyk- ir rétt að rifja upp, hver sé stefna Framsóknarflokks-! ins varðandi endurskoðun' skatta- og útsvarslaganna, en 1 hún var mótuð á eftirfarandi, hátt á seinasta flokksþingi: „Flokksþingið telur að tekjuöflunarlöggjöfina beri m. a. að miða við það, að skattleggja eyðsluna en verð- launa sparnað og afköst, og að þeim aðilum, sem hafa nauösynlegan atvinnurekstur verði gert kleift að mynda sjóði til tryggingar og aukn- ingar starfsemi sinni. Flokksþingið telur aðkall- andi, að sett verði ný löggjöf um skatta og útsvör, og legg- ur í því sambandi áherzlu á eftirfarandi atriði: 1. Skattaálagningin verði gerð einfaldari með samein- ingu tekjuskatts, tekjuskatts viðauka og stríðsgróðaskatts, og skattstiganum breytt. Um reikningur verði niður felld- ur. 2. Persónufrádráttur verði bækkaður. 3. Tekjum hjóna verði skipt, að vissu marki, við skatta- og útsvarsálagningu, og veittur sérstakur frádrátt ur við stofnun heimila. 4. Tekið verði meira tillit til kostnaðar við tekjuöflun launþega en gert er í gild-J andi skattalöggjöf, þar á með al kostnaður, sem leiðir af því að gift kona aflar skatt- skyldra tekna. 5. KomiS sé í veg fyrir ó- samræmi í skatta- og út- svarsgreiðslum þeirra manna sem búa í eigin húsnæði, og hinna, sem búa í leiguhús- næði. 6. Jarðræktarframlag verði ekki talið með skattskyldum tekjum. 7. Ríkið innheimti ekki fasteignaskatt, en sveitarfé- lög fái þann tekjustofn. 8. Skattfrjáls eign einstakl inga verði hækkuð. 9. Gjaldendum verði ekki íþyngt óhæfilega með álagn- ingu veltuútsvara og þau, á- samt eignarútsvari og sam- vinnuskatti, gerð frádráttar- bær. 10. Leitast verði við að finna fleiri fasta tekjustofna Nokknr orð um stefnuskrá „Þióðvarnarflokks íslands“ Getraunir Tvær umíerðir Iiafa nú farið fram í deildakeppninni ensku og er staðaa í I. deild nú þannig: Fáir munu hafa veitt því athygli, að hinn svokallaöi „Þjóðvarnarflokkur íslands“ hafi sett sér almenna stefnu skrá í landsmálum. Stefnu- skrá þessi er þó til, og er hún prentuð í bæklingi, sem út- býtt var sumstaöar á manna- mótum í vor og ber heitið: „Ávarp og stefnulýsing Þjóö varnaflokks íslands." En lítið var um hana talað í kosning- unum. Kennir þar þó margra grasa, og skulu hokkur til tínd til fróðleiks og skemmt- unar. Stefnuskráin skiptist í þrjá aðalkafla. Fjallar fyrsti kafl- inn um „utanríkis- og sjálf- stæðismál“, annar um „at- vinnu- og efnahagsmál“ og sá þriðji um „félags- og mennta- mál“. í þeim kafla er m. a. rætt um stjórnarskrármálið. Nú kunna ýmsir að vera forvitnir og spyrja: Hvað vill „Þjóðvarnarflokkurinn“ í st j órnarskrármálinu ? Hér skulu nefnd tvö at- riði. Samkvæmt stefnu- skránni vill flokkurinn skipta landinu í fimm kjördæmi með hlutfallskosningu. Hann vill fækka þingmönnum á Austur- og Vesturlandi, en fjölga i Reykjavík og á Suðurlandi. Með Suðurlandi telst Hafnar- fjörður og Gullbringu og Kjósarsýsla. Varla getur tal- ist, að hér sé um nýmæli að ræða. Hitt er aftur á móti nýmæli, að skylt skuli vera að bera lög frá alþingi undir þjóðaratkvæði, ef 16 þing- menn (af 52) óska þess á tveim næstu mánuðum eftir samþykkt lagana. Hætt er við að þjóðin þyrfti að ganga nokkuð oft að kjörborðinu, ef svona ákvæði væru sett í stjórnarskrána, og að nokk- ur óvissa yrði um lagasetn- inguna (t. d. fjárlög og skatta lög) fram eftir árinu! Ekki er hátt risið á stefnu skránni í menntamálum og tryggingarmálum. í mennta- málakaflanum telur flokkur- inn „sýnt“ að „unglingum“ sé „unnvörpum ofboðið með of löngu bóknámi án tillits til námsáhuga og getu“. Álykt- un: „Hins vegar er varhuga- vert aö slaka hér til á þann hátt að draga almennt úr bóknámskröfum skóla-------“. Enginn þari <xS vera óánægð- ur með þetta! í tryggingar- málum stefnir flokkurinn að því „að dregið verði, svo að um muni, úr kostnaöi við tryggingarnar og þær þó gerð ar almenningi á ýmsan hátt hagkvæmari en þær eru nú“. Gott er þegar slík tíðindi gerast með þjóð vorri myndi margur segja. í verkalýðsmál um virðist vera skorið upp úr með það, að embtætismenn eigi að hafa verkfallsrétt. Um mælin eru þó loðin og gætu e. t. v. skilist á þá leið, að taka eigi verkfallsréttinn af verkamönnum, og geti em- bættismennirnir þá unað sín um hlut. Kaflinn um „atvinnu- og efnahagsmál“ er dálítið hressilegri, þó að margt sé þar skrýtið. M. a. á að semja tvær tíu ára áætlanir, aðra um iðnað og hina um sjávar- útveg, en ekki virðist flokk- urinn telja þörf á slíkri áætl un fyrir lanbúnaðinn. Ýmis- legt er þó þarna um landbún að. T. d. virðist eiga að banna að framleiða mjólk og kart- öflur til sölu í ýmsum héruð-' um. Og bændur eigi að selja ódýrt, án þess að kjör þeirra rýrni! Talað er um nauðsyn1 á aukningu bátaflotans, en jafnframt á að svifta fiski-1 menn bátagjaldeyrisálaginu, án þess að nokkuö komi í stað inn svo að séð verði. Virðist flokkurinn því álíta, að lækk un fiskjverösins, sé þjóðráö til að auka útgerðina og gera sjómenn ánægða með sinn hlut. í verzlunarmálum virðist stefnan vera sú að gera út- flutningsverzlunina sem frjálsasta, en auka höft í innflutningsverzluninni og löggilda nokkur landssam- bönd (og ríkiseinkasölur) sem einkaaðila til innflutnings. Samband ísl. samvinnufélaga virðist þó ekki eiga að fá slík innflutningsréttindi, nema það fullnægi settum skilyrðum, en ekki getið um, að önnur innflutningssam- bönd þurfi að fullnægja slík- um skilyröum. Viröist flokkur in því hafa sérstakan beyg af starfsemi samvinnufélaganna á þessu sviði. Þá virðist flokkurinn vilja draga úr fjárfestingu almennt þangað til „Uppbygging at- vinnulífsins------fer að gefa arð“. Verður að vísu ekki séð, hvernig slík uppbygging getur átt sér staö, ef dregið er úr fjárfestingu til hennar. Einkum er þó talað um að draga úr „nýrri, óarðbærri opinberri fjárfestingu". Virð- ist hér við það átt, að minna eigi að byggja en nú er gert af skólum, sjf krahtsMn, veg um o. s. frv. og er þá líklegt, aö Þjóðvrtrnarflokkurinn skýri nauðsyn bess máls fyrir kjósendum sínum. Þá virðist flokkurinn hafa áhuga fyrir þvi, að ísland endurgreiði Bandarikj unum Mótvirðissj óð inn, sem nú nemur nokkrum hundruðum milljóna, og sýni með því rausn sína umfram önnur Norðurálfuríki, jafn- hliða „uppbyggingunni“. Skatta vill Þjóðvarnarflokk urinn leggja á „um leið og tekjúrnar skapast“, en ekki árið eftir eins og nú er gert. Ekki er þess getiö, hvort held- ur bændur eigi t. d. að greiða skatta af lömbum um leið og þau fæðast eða jafnóðum og verðgildi þeirra eykst í sum arhögunum. Sannleikurinn er sá, að erfitt mun að fram- kvæma þessa sköttunarað- ferð gagnvart öðrum en launa mönnum. — Þá virðist eiga að fella niður á næstunni a. m. k. fjórðung ríkisteknanna (söluskatt og hluta af tekju- skatti), og myndi þá komið langt á þeirri leið að draga úr hinum opinberu fram- kvæmdum, sem fyrr voru nefndar og flokkurinn virð- ist vilja slá á frest nú um sinn (skólum, sjúkrahúsum, vegum o. s. frv.). L U i T St. Slicfíicld Wcdnesday 2 2 0 0 4-1 4 Charlton 2 2 0 0 8-4 4 W.B.A. 2 2 0 0 3-1 3 Cardiíf o 1 1 0 2-1 3 Huddersficld 2 1 1 0 2-1 3 Livvcrpool 2 1 I 0 7—5 3 Blackpool 1 1 0 0 2-1 2 Nervcastle 1 1 0 0 2-1 2 Shcfficld Uld. X 1 0 0 4-3 2 Preston 2 1 0 1 5-2 2 Burnley 2 1 0 1 5-4 2 Wolves 2 1 0 1 5-4 2 Manch. Uld. 2 0 2 0 5—5 2 Tottenham 2 1 0 1 2-2 2 líollon 1 0 1 0 1-1 1 Chclsea 2 0 I 1 2-3 1 Arsenal • 2 0 1 1 0-2 1 Middlesbro 2 0 1 1 0-4 1 Sunderland 2 0 0 2 4-7 0 Portsmouth 2 0 0 2 4-7 0 Aston Villa 2 0 0 2 1-3 0 Manch. City 2 0 0 2 0-6 0 Arsenal mætir nú með nokkra nýliða, eftir að hafa í mörg ár leikið með litt I breyttu liði. Þrátt fyrir það verður traustið sett á Arsen- al hér. Bolton og Liverpocl hafa gert 6 jafntefli í 8 leikj ' um sín á milli síðustu 4 leik ár. Við gerum því enn ráð Ifyrir jafntefli enn. Sheffield Wendesday er efst eftir 2 um fyrir sveitarfélögr, og tak- marka svo álagningu út- svara, að tryggt sé að heil- brigt framtak og tekjuöflun einstaklinga verði ekki lam- að." Sú stefna, sem hér er mörk uð, miðar að því að dregið verði úr beinum sköttum, enda munu nú flestir sam- mála um, að þeir gangi orðið of langt og standi það nauð- synlegri fjáisöfnun einstakl- inga og fyrirtækja fyrir þrif- um. Á þeim árum, sem Sjálf- stæðisflokkurinn fór með fjármálastjórnina, voru öll skattalög hækkuð, en skatt- ar á lágtekjum hafa nokkuð verið lækkaðir í tíð núv. stjórnar. Að dómi Framsókn- armanna ber þó að gera meiri endurbætur til lækk- unar á þeim skattalögum, er sett voru í fjárstjórnartíð Sj álf stæðisf lokksins. Af slíkri skattalækkun get ur það hins vegar leitt, aö tekjur opinberra aðila rýrni nokkuð, en hins vegar ekki líklegt að dragi úr fjárkröf- um á hendur þeim. Undir slíkum kringumstæðum er það þó áreiðanlega betra, að nýrra tekna sé aflað með á- lögum á ýmsa eyðslu en að haldíð sé óbreyttum skött- um og útsvörum. Það er nauösynlegt fyrir heilbrigöa fjársöfnun í landinu, að þær byrðar séu lækkaðar. „Vér höfum óbeit á hinni auðvirðilegu betlipólitík nú-! verandi ráðamanna“ segir í stefnuskránni. Þetta þýðir | sjálfsagt það, að flokkurinn „hafi óbeit á“ Sogsvirkjun- inni, Laxárvirkjuninni og á- buröarverksmiðjunni, því að það, sem hér er nefnt „betli pólitík“ er einkum í því fólg í_ð að útvega erlent fé til þessara framkvæmda. En jafnframt er þaö eitt helzta áhugamál Þjóðvarnarflokks- ins samkvæmt stefnuskránni að byggja upp iðnað lands- manna og þá fyrst og fremstj stóriðnað til útflutnings. Er ( það út af fyrir sig góðra j gjalda vert. Til þessara upp-| byggingar gerir stefnuskráin ráð fyrir, að lagt verði fram allmikið fé árlega „af þjóðar- tekjunum“ en ekki er það | nánar útlistað. Þa,ð sem til ( vantar, á að fá frá öðrum: löndum, og skal „leita eftir“ ( þessu fjármagni erlendis. Virð, ist „óbeitin á „betlipólitík- j inni“ eitthvað í rénum, þegar hér er komið sögu. Til „uppbyggingarinnar“ á samkvæmt stefnuskránni að. fá „lánsfé og hlutafé erlendra aðila“. En auðvitað er því bætt við, að yfirráð íslend- inga eigi samt að vera „tryggð í nútíð og framtíð“ yfir „fram leiðslutækjunum". Hvað um virkjanirnar, sem eru undir- staða stóriðjunnar? Flokkurinn virðist hugsa sér að stofnuð verði til stóriön- aðar hlutafélög íslendinga og „erlendra aðila“, eitthvað svipað og t. d. hlutafélagið „Shell á íslandi“, sem frægt var á sínum tíma. Vel má vera, að þetta sé ráð ið, sem dugir. Þá gæfist að minsta kosti tækifæri til að stofna nýjan Þjóðvarnaflokk sem ekki hefði lakari skilyrði en nafni hans núlifandi til að þrífast á illri nauðsyn lít- illar þjóðar. Kjosandi. ferðir, en vafasamt er þó að (þeir ráði við Burnley, en rétt væri að tvítryggja. Charlton J er næstefst og gekk vel á úti velli í fyrra svo að sigurinn ætti að vera þeirra megin nú. Huddersfield hefir full- an hug á að falla ekki aftur niður úr fyrstu deild og hefir staðið sig vel í fyrstu leikj- unum. Newcastle kann að vera eitthvað sterkara en Manch. Utd. en bezt er að þrítryggja. Preston hefir heimavöllinn móti W. B. A., en óvíst hvort það mægir inema til jafnteflis. Sheff. jutd. kom upp í I. deild i vor | og hefir aðeins leikið einn jleik. Við skulum því þrí- 1 tryggja þennan leik. Næstu jþrír leikir virðast allir líkleg 'ir heimasigrar. Siðasti leik- j urinn er úr II. deild. Birm- ingham er þar efst, vann 1 Hull 2—0 og Swansea 6—0. j Roterham hefir hinsvegar tapað báðum sínum, 1—4 móti Blackburn, en Leeds- Rotterham 4—2. Spáin lítur þá þannig út. Það er 36 raða kerfi. Aston Villa-Arsenal 2 Bolton—Liverpool x Burnley—Sheff. Wed. 1 (2) Chelsea—Charlton 2 Huddersfield—Portsmouth 1 Manch. Utd.—Newc. (1 x) 2 Preston—W.B.A. (1) x Sheff. Utd.-Blackport (lx) 2 Sunderland—Manch. City 1 Tottenham-Middlesbrougt 1 Wolves—Cardiff 1 Roterham—Birmingham 2 Sk. J. Aðalfundur Samb. austfirzkra kvenna Frá fréttaritara Tímans á Vopnafirði. Um síðustu helgi stóð yfir á Vopnafirði aðalfundur Sambands austfirzkra kvenna og sóttu hann hann um 20 fulltrúar af Austurlandi auk nokkurra annarra kvenna. Voru þar rædd ýmis áhuga- mál kvenna í fjórðungnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.