Tíminn - 26.08.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.08.1953, Blaðsíða 7
191. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 26. ágúst 1953. 7 Frá hafi til heiba Hvar era skipin SkipadeiH S. í. S.: M. s. Hvassafell lestar sement í Hamborg. M. s. Arnarfell lestar síld | á Siglufirði. M. s. Jökulfell er í' Rotterdam. M. s. Bláfell fór frá Vopnafirði 24. þ. m. áleiðis til Stockhólms. Rtkisskip: Hekla er í Bergen. Esja er vænt- anleg til Reykjavíkur í kvöld aö vestan úr hringferð. Herðubreið er 'Mrifnir af hestiinum (Framhald af 8. slðu). að Deildartungu í Reyk- holtsdal og þágu góðgerðir að isíenzkum sið hjá hjónun um þar Unni Jónsdóttur og Birni Jónssyni. i reipi næm sólahring Á íslenzku heimili. Mátti ekki á milli sjá hvort hinir erlendu gestir voru á-1 nægðari með tignarlega feg- urð íslenzkrar náttúru, eða á gæti íslenzka hestsins. I Tveir ferðalanganna höfðu aldrei fyrr á ævinni komið á 1 Franskur maður, er geng- ^ ið hafði ásamt félögum sin- j um á Rateau-tind, sem er ' 3766 metra hár, fyrir nokkru siðan, hrapaði, er hann var á leið niður af tindinum, en festist í reipi, er hann hafði bundið um sig. Félagar hans, ' er voru með honum, höfðu ; ekki afl til að draga hann , „ , ! upp, bundu reipið fast um hestbak og voru^ því ^orðnir i Stein) 0g f0ru síðan að sækja ......£>ví hjálp til að draga manninn j upp. Maðurinn hékk í reipinu . | hérumbil heilan sólarhring, < Annar þeirra sagðist því ■ 0g þar ag aui5;i hrast á mik- íslenzka1 óveður. Hann var dáinn, nokkuð stirðir eftir nær fimm daga ferðalag á hest- um. sagðist því ekki geta borið hestinn saman við aðra ÖRUGG GANGSETNING... HVERNIG SEM VIÐRAR Reykjavík í gærkvöldi til Breiða- fjarðar. Þyrill er á Vestfjörðum á norðurleið. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vest- mannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fer frá Hamborg í dag ’ lenzku til Rotterdam, Antwerpen og j söguna Reykjavíkur. Dettifoss kom til Reykjavíkur kl. 13,00 í gær frá Hull og Vestmannaeyjum. Goða- foss kom til Leningrad 23.8. frá Rotterdam. Gullfoss fór frá Leith 24.8. til Reiykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 22.8. til New York. Reykjafoss fer frá Reykjavík í kvöld til Akureyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Siglufjarðar og Gautaborgar. Selfoss fór frá Siglu firði 19.8. til Kaupmannahafnar, Lysekil og Graverna. Tröllafoss kom til Reykjavíkur í gærmorgun frá New York. Reykjavík. skjaldbreið fór frá hesta, en hann hlyti að vera bezti og þýðasti hesturinn í veröldinni, úr því hann gæti lifað af slíkt ferðalag, jafn óvanur hestum og hann sagð ist vera. Hinir sem meira höfðu af hestum að segja báru ís- hestunum lika vel Dunnett ristjóri frá Glasgow sagði að gangur ís- lenzka hestsins væri miklu þýðari en þeirra skozku. En hann hafði farið í langar ferðir á skozkum hestum um hálendi Skotlands og var hann að nokkru í skozkum þj óðbúningi á f erðlaginu. Hann sagðist tvisvar hafa farið í sumarleyfisferðir með konu sinni á hestum í Skotlandi og leigan sé 4—-5 sterlingspund á viku fyrir hest með reiðtýgjum, eða 180—225 krónur. Annars er hesturinn miklu minna notaður til ferðalaga í Bretlandi en hér á landi Lét einn skozku hestmanna það álit sitt í Ijös, að skozku hestarnir væru brokkgeng- ari, vegna þess að þeir hefðu um langt árabil þroskast við drátt og erfiðisvinnu meðan megin hluti íslenzka stofns- ins hefði haft það frjálsara. þegar hann náðist. Úr ýmsum áttiim Samkvæmt frétt frá Landsbanka íslands, þá breyttist sölugengi Kanadadollars í gær. Sölugengi dollarsins er nú kr. 16,53. Áður var sölugengið 16.46. Notið Chemia Ultra- sólarolíu og sportkrem. - Ultrasólarolía sundurgreinir J sólarljósið þannig, að hún eykj ur áhrif ultra-fjólubláu geisl- anna, en bindur rauðu geisl- ana (hitageislana) og geriri því húðina eðlilega brúna, en< hindrár að hún brenni. Fæst í næstu búð. Berjaferð. I^amíióknarfélag ' Hafarnfjarcj- ar gengst fyrir berjaferð upp í Kjós um æstu helgi enf veður leyfir. Þátttaka tilkynnist í vei-zl un Sigurðar Guðmundssonar, sími 9192. — Satt. Ágústhefti mánaðarritsins Satt er komið út, það er áttunda tölu- blað. Efni blaðsins að þessu sinni er frúin í frystinum, Elskhugi drottningarinnar, Hirðhneyksli konungsættarinnar dönsku, Stroku ; Adrian fangar, Gervi farandssalans og Cicero nósnarmálið. Börnin koma frá Laugarási. Börn á vegum R. K. í., sem eru í Laugarási, koma í bæinn þann 28. þ. m. kl. 12. Þau, sem eru á Silungapolli, koma sama dag kl. 2. Aðstandendur, mætið á planinu hjá Arnarhólstúni til að taka á móti börnunum og farangri þeirra. Pílagrímgíerií . . . (Framhald af 8. siðu). reist er á stað þeim er hl. Ólafur Noregskonungur féll á. Flutt var kveðja frá hin- um heilaga föður Píus páfa XII, þar sem hann minntist þeirra tíma er Breakspeare kardináli, hinn brezki, síðarl páfi IV., tók fyrstur sæti, sem erkibiskup af Nið- arósi, 1153. 22. júlí var Griffin kardí- náli hjá Hákoni konungi, og HRAÐKEPPNIS- KNATTSPYRNUMÓT I kvöld kl. 7,30 á íþróttavellinnm Reykjavíkur- Hafnarfjarðar- og Keflavíkurfélögin leika. (Five a side) — Fimm í hvoru liði — Keppni þessi er mjög vinsæl erlendis. Alls 7 leikir Mótinu lýkur samdægurs. VV\YAWA’,Y.V.VV.,,V.\\Y.Y.,.Y.,.VV.Y.W.YAVVVWU í í UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið í skrifstofu borgar- fógetans í Reykjavík í Tjarnargötu 4 hér í bænum, mánudaginn 31. þ. m. kl. 2 e. h., og verða þar seld hlutabréf í h. f. Grímur, Borgarnesi að nafnverði kr. 30.000.00, samkv. ákvörðun skiptafundar í þ.b. Óskars Magnússonar, Njálsgötu 26 hér í bænum, og ennfrem ur hlutabréf í Olíuhreinsunarstöðinni h. f. að nafn- verði kr. 13.000,00 eftir kröfu Útvegsbanka íslands h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn i Reykjavík VWAV.VWAVWAWAY.WAV.W.VA’AVWAYWVW ••niMinniiiiiMiiiiiniuiu Blaðadómar SKIPAUTtiOiÚ RIKISINS Érei5“ vestur um land til Akureyr- ar 31. þ. m. Vörumóttaka á Raflagnaefni %" og 1%" í 1,5—t—8 ; | Rör skrúfuð (ensk) | Rör óskrúfuð %” | Plasteinangraður vír, = —10—16 og 25 q. = Veggvör og töfluvör, | ýmsar gerðir. | Rofar og tenglar, þýzkir, | inngr. og utanáliggjandi. (Framhald af 3. síðu). ið til tals, að flokkurinn fari vestur að ári og dvelji þar í fjóra mánuði, eða svo. Hins vegar hafa engar ákvarðan- ir verið teknar um þetta, enda er flokkurinn mjög upptek- inn næsta leikár og óvíst, ^ plastsnúra> 2x0,75 q iivort nann getur smnt þess- | Silkisnúra 2x0j75q um tilboðum. j í Antigronstrengur, 2x1,5 q, 3x1,5, i Geta má þess, að Friðrik; | 3x2,5 og 3x4 q. J Danakonungur sendi ballett- \ Gúmmistrengur, 2x0,75 q, 3x1 , flokknum heillaóskaskeyti: [ og 3x4 q. ' ! Diamondrofar 7,5—10 og 15 Amp j ! Bjölluvir, 0,65 q. ! Loft- og veggdósir. Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar fer berjaferð sunnudaginn 30. ágúst n. k. Þátt- taka tilk,ynnist fyrir kl. 5 fimmtu- daginn 27. þ. m. til Georgs Þor- steinssonar, síma 6073 eða Kristínar Þoriáksdóttur, Reykjavíkur. daginn eftir hjá borgar stjóra Oslóar í ráðhúsi borg-|áætlunarhafnir á morgun ogj þegar er hann helyrði um arinnar. föstudaginn. Pantaðir far- J viðtökurnar og hina glæsi- í tilefni af tímamótum seðlar óskast sóttir árdegis á 'legu frammistöðu dansfólks- þessum var Noregur gerður. laugardag. ins. að sjálfstæöu kaþólskuj biskupsdæmi og er Mangers,! wav//avavavaywvawavaywaw/jvavaw áður titlaður biskup af Selju nú fyrsti Oslóarbiskup. Nor-. egur er því annað Norður ^ landanna, sem gert er að, sjálfstæðu biskupsdæmi.1 Rafmagnsveitu Hitt er Danmörk, sem varð I biskupsdæmi í vor. HAOKMAN-verkfæri = Einangrunarband = Fittings I Eldhús- og baðlampar. 1 Véla- og raftækjaverzlonln, [ § Tryggvag. 23. Sími 81279. TILKYNNING frá Rauða Krossi Islands Nýkomið: TENGUR allskonar — HÚLJÁRN - SPORJARN allar stærðir - allar stærðir :j Hatines Þorsteinsson & Co. :• Umboðs- og heildverzlun ™WWVW»WwWAVWVAAWAIVUWAWAWWMNW VAVAWAVAVAVAVAVAVAV.V.VAWAV.V.'AW. Börn á vegum R. K. í. sem eru í Laugarási koma í bæinn þann 28. þ, m. kl. 12. Þau sem eru á Silunga- polli ltoma sama dag kl. 2. Aðstandendur, mætið á planinu hjá Arnarhólstúni til að taka á móti börnun um og farangri þeirra. : s k BARNAVINAFELAGIÐ SUMARGJÖF vantar tvö skrifstofuherbergi sem fyrst. Upplýsingar í síma 6479 .VAV.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.