Tíminn - 26.08.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.08.1953, Blaðsíða 8
87. árgangur. Reykjavík, 26. ágúst 1953. 191. bCað. Héradisfunilur um rufmiignsmál í S.-l*intj. Telja sveitirnar mjög afskiptar um rafmagn frá stórvirkjununum Af GSófaxa í Gullfaxa Kosin tíu nnanna nefnd Éil að vinna að þvi að hverÉ þýli í sýslunni fái rafmagn Sunnudaginn 16. ágúst var haldinn aiinenniu1 héraðs- fundur að Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu til að ræða um rafmagnsmál héraðsins. Urðu þar allmiklar umræður og vorii samþykktar ályktanir um málin, þar sem fram kem- ur, að fundarnienn tclja sveitirnar mjög afskiptar um raf magn frá stórvirkjunum og krefjast úrbóta, sem tiyggi öll býium sýslunnar rafmagn á næstu fjórum tií fimm um árum. Fundinn setti Jón Sigurðs son i Yztafelli og nefndi Baldur Baldvinsson fundar- ptj óra. Fundarritarar voru kjörnir Jón Haraldsson og Kristján Jónatanssón. Jón Sigurösson hóf um- ræður og ræddi einkum um rafmagnsþörf sveitaixna og nauðsyn þess að almeixn sam tök héraðsbúa beiti sér fyr- ir því að hið opinbera leysi þau mál. Baldur Baldvinsson lagði fram tillögur, sem voru samþykktar einróma að lokn um allmiklum umræðum. Á- lyktanir fundarins voru svo- hljóðandi: „Almennur héraðsfundur fyrir guður-Þingeyj arsýslu, haldinn að Laugum sunnu- dag 16. ágúst 1953, lítur svo á, að bændastétt landsins geti ekki látið bjóða sér það lengur, að þeir stórkostlegu um leiðum, sem hentari þykja. Fundurinn felur þing- manni kjördæmisins að fylgja rafmagnsmálinu sem fastast eftir og bera fram frumvarp á næsta aiþingi um lántöku vegna raforku- sjóðs, sem miðast við það, að þessar rafveituframkvæmd- ir geti tekizt á tilsettum tíma. Fundurinn ályktar að kjósa tíu manna raíveitu- málanefnd fyrir sveitir sýsl- unnar. Hlutverk nefndarinn ar er að vinna að því með stjórn Bændaíélags Þingey- inga, að rafmagn verði kom- ið inn á hvert býli í Suður- Áfengir drykkir, ný Komin er út bók. sem nofn ist Áfengir drykkir, eftir Hinrik Guðmundsson. Er henni skipt í fjjóra kafla, sem nefnast: Öl, Vín, Brennd ir drykkir og Vínblöndur. — í formála fyrir bókinni seg- ir, að tilgangurinn sé sá að veita nokkra fræðslu um á- fenga drykki, gerð þeirra og neyzlu frá sjónarmiði þeii-ra, sem vilja hafa vín um hönd af hófsemi. Að síðustu eru í bókinni myndir af ýmsum tegundum vinglasa Bókin er um 180 blað<úöur að stærð. Orikklandssöfmii’- iu G500 kr. Söfnun Rauða kross Is- lands til hjálpar nauð- . . . . . * „.. ... stöddu fólki á jarðskjálfta- “Vv^um grísku eyjanna nem fimm árum liðnum í nefndina voru kjörnir samkvæmt ályktuninni, Jó- hannes Laxdal, Jóhannes Jónsson, Haukur Ingjalds- fjármunir, sem notaðir hafa son, Sigurður Baldursson, verið til bygginga rafmagns- jón Gauti Pétursson, Teitur stöðva við Sog og Laxá, og Xljörnsson, Hermóður Guð- að miklu leyti eru gjafafé mundsson, Jón H. Þorbergs- framandi þjóðar til allra ís- son, Úlfur Indriðason og lendinga, komi nær eingöngu Hallgrímur Þorbergsson. að notum bæjum og kaup-_____________________________________ ur nú um 6500 kr„ Söfnunin heldur áfram og er tekið við gjöfum í skriístofu Rauða krossins og þar er einnig Féíagar úr hestamannafé hægt að fá söfnunarlista j laginu Fák komu til að handa fyrirtækjum. Söfnun' kveðja gestina og riðu suður in mun standa um þrjár vik l Tjarnargötu yfir Tjarnar- ur enn. »brúna og síðan sem leið ligg Reykvískir hestamenn fylgdu brezku gestunum út á flugvöll á hestum, og er óvíst að margir aðrir flugfarþegar hafi stig- ið inn í flugvél tii úthafsflugs svo að segja af hestbaki, enda kunnu gestirnir vei að meta þetta. Hér sjást gestir og fylgd armenn koma að flugvélinni á glóföxum sínum, en Gull- faxi bíður reiðubúinn að „láta skella á skeið, skýja og sólar milli“. (Ljósm. Njáll Símonarson). Voru jafn hrifnir af hestunum og náttúrufeprð landsins Segja að íslenzki hesÉuriim hljóÉi að vera ganghezÉi smáhesÉur í heimi Brezku gestirnir, sem voru hér í viku í boði íslendinga til að reyna ágæti íslenzka hestsins fóru heim með Gull- faxa í gær. Þeir skyldu þó ekki við hestana fyrr en í síðustu lög. Riðu á þeim út á flugvöll og stigu af baki beint upp í flugvélina. ur út á flugvöll og námu ekki staðar fyrr en ílugvélarvængj unum. undir stöðum eins og nú er, en nærliggjandi sveitir séu fyr- ir borð bornar. Fundurinn gerir því þær ákveðnu kröfur til alþingis og ríkisstj órnar, að gerðar verði ráðstafanir til þess, þeg ar á næsta þingi, að á næstu 4—5 árum verði öllum sveit- um Suðúr-Þingeyjarsýslu gert kleift a.ð leiða rafmagn inn á hvert býli frá aflstöð- inni við Laxá eða eftir öðr- FlyÉja 150-200 losíir á dag. Margir bændur tóku sér sumarleyfi í sumar höfn sementsvíerksmiðj unn- ar á Akranesi ganga að ósk- um. Eru fluttar 150—200 lestir á dag' og á að ljúka garðinum, sem lokar sand- þrónni í haust. Skemmtileg knattspyrnu- keppni á vellinum í kvöld Hinir stórvirku grjótflutn- Fyrir nokkrum árum hefði það þótt hin mesta goðgá af i ingar í garðinn mikla við bónda að taka sig upp með húsfreyju sína um hábjarg- 1 ræðistímann og halda burt í sumarfrí út um byggöir laxxdsins. flestir farið norður og allt Upp á síðkastið hefir oröið ausfur d firgi. Hafa margir breyting á þessu eins og svo jeppar ur Árnes-, Rangár- mörgu ööru. Nú eru vaxandi vaffa_ 0g Borgarfjarðarsýsl- brögð að því að búendur og vinnufólk í sveitum taki sér frí frá störfum í nokkra daga aö sumrinu og leggi um verið þar á ferð síðastlið inn hálfan mánuð, og bænd ur nyrðra öðru hvoru hitt á f öi’num vegi sunnlenzka, Aldrei munu þó jafnmarg- ir í sveitunum hafa tekið sér slíka sumarleyfisdaga og í sumar, enda víöa viðrað vel vio’ heyskapinn. Mönnum betur daga hvíld eftir mai’ga langa vinnu- Þátttakendur i móti þessu úr keppninni, sem tapar leik. daga, sem skilað hafa stöð- verða Reykjavíkurfélögin ögjVið hliðina á vallarmörkun- unni í hlööu. upp í ferðalag, eins og siðui sfeftarbræöur í sumarleyfi er í'lestra kaupstaöarbúa. j fjj ag landslagið og bú skapinn á fjarlægum slóð- um. Glaðar kveðjur. Þar voru innlegir kveðju- fundir. Sigurður Ólafsson, sem er alkunnur hestamað- ur söng að skilnaði íslenzkar hestavisur, en Skotarnir tóku líka lagið að skilnaði. Þykir þessi heimsókn Bret anna vel heppnuð og voru þeir sjálfir í sjöunda himni yfir ferðalaginu. Blaðamaður frá Tímjxnum hitti ferðamennina að máli á sunnudaginn, er þeir komu < Fi'ainXiaid á 1. bíSuL Kaþólskir fóru píla- grímsferð tii Stikla- staða I kvöld fer fram nýstárlegt knattsþyrnumót á Iþrótta- vellinum. Það er knattspyrnufélagið Yíkingur, sein stendur . _ fyrir þessu móti og er þaö haldið í tilefni af 45 ára afmæli ^11^11 Iunc is lJtu félagsins, sem er á þessu ári. koinnir að nokkra daga lið úr Hafnarfií’ði og af Suð- urnesjum. 5 menn í lxvoru líði. Tilhögun mótsins er sú, að leikið er á venjulegi’i vallar- stærð með fimm menn í hvoru liði. Leiktími er tíu minútur eða finxm mínútna hálfleikur. Verði jafntefli framleixgist leiktímimx um helming. Útsláttarkeppni.............. Hér er um útsláttarkeppni að ræða og fellur það félag unx verður konxiö fyrir smá- hliðunx beggja vegna, sem Bændur í Bárðardal tóku sig til dæmis upp í einnig eru xxxörk. Fari knött- bændaför vestur í Skaga- Nýlega voru mikil hátíða- höld meðala kaþólskra í Noregi, vegna 800 ára afmæl (is eriabisiíupsstóls i Niðar- ósi. | xvieðal gesta á hátíð þess- | ari voru, Griffin kardínáli, ; frá Bretiaxxdi, biskup Shur j írá Daxxmörku, biskup Nel- stjórnmálanefnd-^ son, frá Svíþjóð og biskup ar allsherjarþingsins í gær|Cobben, fiá Finnlaixdi. var allmikið deilt unx það,! í Niðarósi las Griffiix kar- A fundi fjörð um daginn og fóru sanx axx í hóp. hvort veita skyldi Indverj - , dináli hámessu fyrir framan urn þátttöku í stjórnnxáia- jTekixiska Háskólann, að lok ráðstefixunni um framtið inxxi skrúðgöixgu frá hinni Sunixanlands hefir margt Kóreu, en þaö er tillaga i þakólsku kirkju bæjarins. sveitafólk tekið sé íxokkra Bi’eta. Fulltrúar Bandaríkj - j Þúsundir maixna, flestir mót daga frí á siöastliðnum hálf anna hafa lýst sig algerlega j mælendur, voru áhorfendur urinn í gegnum þessi smá- hlið, þá er það eitt stig. Mótinu lokiö uin kvöldið. Hér verður vafalaust unx skemmtilega keppni að ( ræða. Öll félögin munujum nxánuði, eix ekki haft á- ancj»/íga því. Fulltrúi Nýja seixda síixa beztu meixix til stæðu til aö safnast samaix -Sjálaixds lýsti sig sanxþykk- keppnimxar. Mótið er allt í hópferðir, enda nxisjafixt aix þátttöku Indverja. Er út- spiiað á einixi kvöldstuixd og hvenxig ástæöur eru um liey iit fyrir, að þessi deila muixi reynir því á þol og dugxxað. skapixxxx, og ekki allir tilbúxx- vei’ða mjög hörð. Vishiixsky þeirra liða, sem ekki fallajir með tööugjöldin. tók einnig til máls i gær- strax úr keppninni. í Sunnlendingarnir hafa kvöldi. að athöfn þessari. Farin var pílagrímsferð til Stiklastaða og sat Griff- iix kardínáli í hásæti viö messu er Manger Oslóar- biskup las i kirkju þeirri, er UfTamxiaia á 7. simii.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.