Tíminn - 02.09.1953, Blaðsíða 6
TÍMINN, miSvikudaginn 2. september 1953.
197. blaff.
«
Tvö sauivalin
oAfburða spennandi ný amerísk.;
mynd um heitar ástríður og j
hörku lífsbaráttunnar í stór- j
borgunum. Leikin af hinum j
þekktu leikurum
Edmond O’Brien
Lisbeth Scott
Terry Moore
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
NÝJA BÍÓ
í 1 eit að lífs-
hamingju
Þessi heimsfræga ameríska stór j
mynd með:
Tyrone Power,
Gene Tierney,
Clifton Webb
o. fl.
verður eftir ósk margra sýnd j
í kvöld kl. 9.
Ast og heiðarleíhi\
(Northioest Stampede)
Mjög skemmtileg og spennandi
ensk-amerísk litmynd, jafnt fyr |
ir unga sem gamla. Aðalhlutverk j
leika
James Craig,
Joan Leslie,
Jack Oakie.
Aukamynd:
Umskipti í Evrópu. Pyrsta mynd j
Raforka handa öllum. — Lit-j
mynd með íslenzku tali.
Sýnd kl. 5 og 7.
TJARNARBÍÓ
Hetjan unga
Afar fræg og vnsæl ítölsk verð-i
launamynd gerð af Luigi Zampa. j
Aðalhlutverk:
Erno Crisa,
Gina Lollobrigida
og
Pasqualino,
sem lék drenginn í Reiðhjóla-
J þjófurinn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
i
BÆJARBIO
— HAFNARFIRÐI —
I draumalandi
— MEÐ HUND í BANDI —
Bráðskemmtileg og fjörug ný,j
sænsk söngva- og gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Dirich Passer,
Stig Járrel.
í myndinni syngja og spila: j
[frægasta dægurlagasöngkona j
jNorðurlanda:
Alice Babas.
Einn vinsælasti negrakvartett j
heimsins:
Delta Rhythm Boys.
Ennfremur:
Svend Asmussen,
Charies Norman,
Staffan Broms.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
(jerist Bskrifendur aS
l
ímcutum
AUSTURBÆJARBÍÓ V
Luunvíg
(Rope)
Mjög spennandi og vel leik-
! in ný, amerísk stórmynd, tekin j
jí eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
James Stewart,
Farley Granger,
Joan Chandler.
Bönnuð börnum innah 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Þrír syngjandi
sjómenn
Bráðskemmtileg ný amerísk j
dans- og söngvamynd í litumj
frá Metro Goldwin-Meyer.
Gene Kelly
Frank Sinatra
Vera Ellen
Ann Miller
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍÓ
Of seint að gráta ]
(„Too late for tears“)
sérstaklega spennandi, ný, am-
erisk sakamálamynd byggð á j
samnefndri sögu eftir Roy Hugg!
ins, er birtist sem framhalds-1
saga I ameríska tímaritinu Sat- j
urday Evening Post.
Lizabeth Scott
Don DeFore
Dan Duryes
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
►•no \
HAFNARBÍÓ
Maöurlnn með
stálhnefana
(Iron Man)
Feikilega spennand og hressilegi
ný amerísk kvikmynd um j
hraustan hnefaleikamann, er S
enginn stóðst, sannkallaðan berj
serk.
Jeff Chandler
Evelyn Keyes
Stephen McNalIy
Rock Hudson
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Blikksmiðjan
GLÖFAXI
HrauntelK 14. Blml fjlSC.
Bergur Jónsson
Hæstaréttarlögmaður....
Skrifstofa Laugavegi U.
Sfmar: 6833 og 1333.
ÞúsubAIt Tlta a« gjefan
fylgir hringtmum frá
blGURÞÓB, Hafnarstr. 4. j
Margar gerffir
fyrirliggjandl.
Bendum gegn pór'fcn*u.
Fiskaflinn
Fiskaflinn í júní 1953 varð
alls 17.860 smál. þar af síld
362 smál. Til samanburðar
má geta þess að í júní 1952
varð fiskaflinn 23.8277 smál.
Fiskaflinn frá 1. janúar
til 30. júní 1953 varð alls
202.967 smál. þar af síld 362
smál. en á sama tíma 1952
var fiskaflinn 197.810 smál.
(engin síld) og 1951 var afl-
inn 187.078 smál. þar af síld
707 smál.
Hagnýting þessa afla var
tem hér segir (til samanburð
ar eru settar í sviga tölur
frá sama tíma 1952).
ísaður fiskur (20.536)
smál. Til frystingar 63.410
smál. (89.542) Til herzlu
71.232 (14.037). Til söltunar
65.639 smál. (71.709). í fiski
mjölsvinnslu 299 smál. (515).
Annað 2.025 smál. (1.471).
Þungi fisksins er miðaður
við slægðan fisk með haus
að undanskildum þeim fiski,
sem fór til fiskimjölsvinnslu,
en hann er óslægður.
Skiptin aflans milli veiði-
skipa til júní loka varð:
Bátafiskur 116.396 smál.
þar af síld 362 smál.
Togarafiskur 86.571 smál.
Samtals 202.967 smál.
Dreiigjameistara-
mótið
(Framhald aí 3. slðu).
ar Hallsteinsson, F.H. 1,70.
Annar Þór Vigfússon, Self.
1,65 m. Þriðji Helgi Jónsson,
Afturelding, 1,60 m.
-- j
Langstökk.
Drengjameistari varð Ingv
ar Hallsteinsson, F.H. 6,04 m.
Annar Björn Jóhannsson, U.
M.F.K. 5,71 m. Þriðji Trausti
Ólafsson, U.M.F. Bisk. 5,71 m.
Stangarslökk.
Drengjameistari varð Ragn
ar Lárusson, Afturelding 2,70.
Annar Jón Magnússon, Self.
2,50. Þriðji Magnús Stein-
dórsson, U.M.F. Samhygð 2,
40 m. _
■'■s-.'.m 1
Kúluvarp.
Drengjameistari varð Aðal
steinn Kristinsson, Ármanni
14,86 m. Annar Eiður Gunn-
arsson, Ármanni, 14,49 m.
Þriðji Þór Vigfússon, Self.
14,47 m.
Kringlukast.
^ Drengjameistari Trausti
Ólafsson, 43,31 m. Annar Ás
geir Óskarsson, Árm. 41,18.
Þriðji Ingvar Hallsteinsson,
F. H. 40,96 m.
Spjótkast.
Drengjameistari varð Að-
alsteinn Kristinsson, Árm.
45,13 m. Annar Eiður Gunn-
arsson, Ármanni 43,92 m. —
Þriðji Ingvar Hallsteinsson,
F.H. 43,04.
Utan meistarakeppninnar
var einnig keppt í þrístökki
og fóru leikar þannig: Fyrst-
ur Bjarni Guðráðsson, U.M.
F. Reykd., 12,74 m. Annar
varð Þórir Ólafsson, U.M.F.
Afturelding, 11,86 m. Þriðji
Ólafur Þ. Ólafsson, U.M.F.
Drengur, 11,74 m.
IVIARGARET WIDDESV9ER:
UNOIR
-
Eyja skelfinganna
53.
Minnie, sem kom auga á slitinn hlýrann, sagði að það
væri ekki um annað að gera. en sauma hann saman.
„Náðu í skærin fyrir mig“, sagöi frú Paton við dóttur
sína, því hún hafði tekið að sér að gera við kjólinn.
Elín rétti út hendurnar og ætlaði að þrífa kjólinn af
þeim, en hætti við það og engin hafði tekið eftir þessari
hreyfingu hennar. Hinar konurnar höfðu þegar tekið það
1 sig, að giftingin væri það eina rétta, og þær voru mjög
hrifnar yfir að hún skyldi standa fyrir dyrum. Hún stóð
kyrr á meðan þær mátuðu kjólinn á hana og breyttu hon-
um í brúðkaupskjól.
„John heldur", sagði frú Paton aivarlega, „að þetta
verði öllum til góðs. Tanna, þar sem verzlunarstöð Chest-
ers er, var fyrsta trúboðsstöðin, sem hann kom á fót á
þessum eyjum. Hann hefir því haft sérstakt uppáhald á
eyjunni síðan. Eyjarskjeggar hafa fæstir tekið kristna trú
og þar eru aðeins tveir kennarar. Mín kæra, þú tekur að
sjálfsögðu forustuna í þínar hendur, strax og þú kemur
þangað. Chester er að líkindum að tala um þetta við John
núna.“
Hún brosti og Elín fylgdi henni út að glugganum. Fyrir
utan húsið sá hún Chester ganga aftur og fram á milli trú-
boðanna. Hann talaði mikið og þeir hlustuðu á hann með
miklum áhuga. Þessi sjón hafði þægileg áhrif á Elínu.
„Við munum gera allt sem við getum til hjálpar“, sagði
hún, en það var eins og hún heyrði sína eigin rödd í fjarska.
Deyfðin hafði nú komið yfir hana á ný, við þetta umstang
með kjólinn, sem minnti hana svo sterklega á Mark. Þess-
ir dagar voru sviplausir að henni fannst, það voru næt-
urnar einnig. Henni fannst hún ganga í svefni.
Og dagurinn rann upp, sá dagur, sem vígslan átti að fara
fram. Hún stóð út við gluggann í herbergi sínu, vafin hvít-
um slæðum og hár hennar hafði nú verið fært upp í hnakk
ann í fyrsta skipti. Hún sá að þeir innlendu voru farnir
að þyrpast til kirkjunnar. Hún heyrði hrópin í þeim og
hlátra þeirra innum gluggann.
„Þeir eru mjög hamingjusamir", sagði hún við frú Paton,
sem stóð fyrir aftan hana. Faðir hennar, sem ætlaði að
gifta hana, var kominn út í kirkjuna. Móðir hennar var
svo lasin, að hún treysti sér ekki til að vera viðstödd gift-
inguna. „Eigum við að fara“?
Frú Paton sagði rólega. „Við skulum bíða í þrjár mín-
. útur enn“.
J Hún ætlaði að fara að snúa sér við að frú Paton, þegar
| þær sáu að snögg hreyfing kom á mannþröngina fyrir fram
^an kirkjuna. Hinumegin við mannfjöldann, sáu þær hvar
eintrjáningi var róið skarplega upp í fjöruna. Eintrjáningn
um var róið af einni innlendri konu, aðrir voru ekki í bátn
um.
„Heiðingi“, sagði frú Paton, svo tók hún sig á og sagði.
„Nei, guði sé lof, þetta er hún Litsi mín. En hvað er hún áð
gera á þessum eintrjáningi?“
Laní fylgdist vel með öllu. Hún sá að kona hljóp upp úr
fjörunni, strax og báturinn hafði lent. Hún hljúp í gegn-
um mannþröngina og upp að trúboðshúsinu. Hún stanz-
aði ekki fyrr en hún var komin inn í herbergið, þar sem
Laní og frú Paton voru. Hún var grátandi, þegar hún kom
inn í herbergið, en þrátt fyrir það, að hún var illa á sig
komin, sá Laní strax að þessi miðaldra kona var af höfð-
ingjaættum. Hún féll á hnéin fyrir framan frú Paton. „Ég
verð að tala við þig, engin getur hjálpað mér nema þú“,
sagði hún um leið og hún greip krampakenndu taki um
fætur frúarinnar.
Frú Paton laut niður og tók um skjálfandi axlir kon-
unnar. „Litsi, reyndu að hafa stjórn á þér og segðu mér
hvað hefir skeð? Mundu að við erum öll undir handleiðslu
guðs“.
Litsi reyndi nú að jafna sig. Hún settist upp og þurrkaði
sér um augun á rifinni treyju sinni. „Maðurinn minn er
dáinn úr ei'lendu veikinni“, sagði hún. „Hann og margir
aðrir. Ég fékk hana ekki, því hún kom þegar ég var barn
í húsi þínu. Börnin okkar hafa fengið hana og veikin plág
ar fólkið. Ó, sendu okkur lækni“.
Frú Paton sagði, og gerðarlegt andlit hennar sýndi svip-
brigði þess hve reið hún var.
„Hvernig vildi þetta til? Hver gerði þetta?“
„Við vitum það ekki“, Litsi stóð á fætur. „Fyrir einum
og hálfum nýmána síðan sáum við svartan bát undan
ströndinni. Þetta var í dögun. Næsta morgun fannst ung-
ur maöur af Erromagnaansflokknum liggjandi í fjörunni.
Hann var mjög veikur. Hann var færður í hús og honum
gefið vatn og matur. Hann varð frískur en veikin fór æð-
andi um eyj una.... hann hlýtur að hafa verið skilinn
eftir þarna af einhverjum kaupmanni. Þú veizt hvað þeir
segja“.
„Ég veit hvað þeir segja — og gera“, sagði frú Paton
biturlega. „Þeir segja að þeir vilji eyða öllu innlendu fólki
á eyjunum. Þeir hika ekki við að myrða. Þetta hefir kom-
ið fyrir áður“.
Laní leit skelfingu lostin á hana. „En því gera þeir það?
Það eru þeir innlendu, sem þeir verzla við“.
„Það yrðu samt alltaf nógir til að verzla við“, sagði frú