Tíminn - 02.09.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.09.1953, Blaðsíða 1
Skriístofur I Edduhúsl - - ----— --— -------—' Ritstjóri: Mrarian Þórarinsson Útgefandi: Pramsóknarflokkurinn Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 11. árgangur Reykjavík, miðvikudaginn 2. september 1953. 197. blað. Fleygja varð nær helmingi tóraataframleiðslunnar í júlí Mik 't! á útlemlum ávöxium. Allgóð rekneíaveiði austur í hafi Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði. Á mánudagsr.óttina var all góS reknetavelSi hjá báturi-; um, sem eru á veiðum austur af landi. en minni i • fyrri- j nótt. Valþór fékk þá á ann-; að hundrað tunnur. Vilborg j kom í fyrradag inn til Seyð- j Isfjarðar með 400 uppsalt-: aðar tunnur eftir nokkrar j lagnir, og Hvítá í gær með 216 uppsaltaðar tunnur. Önn ! ur skip hafa ekki komið hing að inn með síld enn. Skipin veiða síldina helzt um 200 míiur austur í hafi og salta um borö. Nokkrir fleiri bátar eru að búast á reknetaveiðar austur i haf. Sagt frá Gríiasvöín um á fundi Jökla- rannsóknar f élagsins Jöklarannsóknafélag ís- lands efnir til furidar í Tjarn arlcaffi annað kvöld og riefst fundurinn kl. 8,30. Þar mun Sigurður Þórar- Insson jarðfræðingur, sem nú er á förum til stokkhólms, segja frá för til Grímsvatna og sýna litskuggamyndir frá Vatnajökli. : n «nnii»iií3ii. iijppskeran stéð sem liæst ev fyrir, að mikill innflutningur ávaxta í júlímánuði bafi spait svo sö’!u íslenzkra gróðurhúsaafurða, að afkoma þeirra, scm þarn atvinnuveg stunda, verði mcð lakasta móti ; siux.ar. Ji.límdnuður er sá árstími, sem mestur hluti fram- leiðslunnar kemur úr gróðurhúsunum cj verður ónýtur, ef elcki er hægt að selja jafnóðum. Blaðið hefir öruggar heim ildir fyrir því, að i júlímán- uði varð að fleygja nær því helm.'ngi af tómatframleiðsl unni vegna þess, að ekki var hægt að koma henni í verS. Munu afföllin hjá inörgum tómataframleiðendum í þeim mánuði verða um helm ingur. Minni framleiðsla í ágúst. Á ágúst verður útkoman að visu miklu betri, hvað tómat ana snertir, en þá er líka veru lega tekið að draga úr fram- leiðslunni, sem er langsam- lega mest í júlí. Nú þegar tómataframleiðslan minnkar, eru hinir útlendu ávextir held ur ekki lengur á boðstólum til að keppa við þá. Garðyrkjubændur búast við töluverðum afföllum af grænmeti í haust vegna þess live allt grænmeti hefir sprottið mikið og nppskeran því meiri en nokkru sinni fyrr. íslendingar nota miklu minna af grænmeti en marg ar aðrar þjóðir. Fullyrða má þó, að nú sé vart völ á ódýr ari fæðu en grænmeti. Til dæmis er útsöluverðið í smá söluverzlunum á hvítkáli ekki orðið nema kr. 2,80 kg. Taka þarf tillit til innlendu framleiðslunnar. Sumarið á íslandi er stutt og því ekki langur tími af ávinu, sem hægt er að neyta hins nýja grænmetis. En fólk þarf að þekkja sinn vitj unartíma í þessu efni og nota mikið af þessari hollu fæðu, sem nú er tiltölulega ódýran og auðfengnari en nokkru sinni fyrr. Gróðurhúsamenn og garð- yrkjubændur eru mjög óánægðir með þá skipan í inn flutningsmálum, að ekki skuli tekið tillit til hins stutta sum ars okkar og þess, hvenær inn Ténctir ávextir og grænmeti er á markaðnum. Telja þeir, að ínnflutningi eigi fyrst og fremst að beina á þá tíma, þegar gróðurhúsa afurðir eru eklri á markaði hér. Þykir mörgum það lé- legur þjóðarbúskapur að (Fi'amhald á 2. sf5ul Varð undir veg- þjöppu og lézt af meiðslum 96 ára Færeyingur við slátt Sláltumennirnir hér að oían eru Færeyingar, íeðgar á Sandi í Suður ey. Gamii maíarinn '|}jmar á myndinni heitir Rasmussen og er 96 ára að aldri, en sonur hans er 61 árs. Takið eftir orfunum þeirra. Faðirinn notar gamalt færeyskfc orf, sem líkist töluvert íslenzka orf inu, en sonurinn hefir tekið upp nýrri gerð færeyskra orfa, sem ekki liggur á handlegg, heldur er með tveimur handföngum. Ras- ruussen famli er hress og gengur að slætti og öðrum verkum hvern dag. Hann er skýrleiksmaður, og þegar menn vilja fá að heyra kjarn -góða gamla færeysku, er til hans leitað. íslendingar skilja hann miklu betur en yngri kynslóðina i Færeyjum, sem talar dönsku- spilltara mál. M.ynd þessa tók Kjartan Þcrsteinsson bílstjóri í Reykjavik, en hann var nýlega á ferð í Færeyjum hjá tengdafólki sínu. Kjartan sést hér til hliðar í þjóðbúninL i Færeyinga. Kona fótbrotnar við veiðar í Þingvallavatni Lfeknir í nnlægum sumarhústað bjó una sl. lögregluþjónn fínnst örendur í fjöru í Bétíarkrufning, sens gerS var á líkinu í gser, Iicstdfr til sið inaðuritin hafl drukknaH Ungur lögregluþjónn, Karl Stefánsson úr Hafnarfirðt, hvarf í Njarðvíkum síðastliðið laugardagskvöld. í gærmorgun fannst Fk hans í fjörunni rétt hjá hósinu, þar sem hann hélt til syðra, og hafði hann drukknað. Jón Guömundsson, lögreg-IiifuUtrúi í Ilafnarfirði, skýrir svo frá þessuin atburði. Karl, sem var starfandi lög regluþjónn í Hafnarfirði, hafði verið i sumarleyfi að undanförnu og ætlaði að vinna við gæzlustörf suður á Keflavikurflugvelli nokkurn tíma af sumarleyíi sínu. Var hann byrjaður á þeirri vinnu fyrir helgina. Kom af verði. Um klukkan átta á laugar- dagskvöldið lauk liann vakt- stöðu sinni og hélt heim aá húsi því, er hann hélt til í syðra í Innri-Nj arðvíkum’. Hitti hann þar sambýlismann sinn að máli á níunda tíman um og ræddu þeir lengi sam an, enda voru þeir gamalkunn ir og gömul vinátta þeirra í milli. Sagðist ætla heim. Þcgar samtali þeirra lauk, hafði Karl orð á því, að hann þyrfti að skceppa i urraiiíhald a 7 aifiu* I ingafélaganna bandarísku á Keílavíkurflugvelli lézt klukk an 5,25 í morgun, þriðjudag- inn 1. september, vegna meiðsla, er hann hlaut, er hann varð undir vegþjöppu kvöldið áöur. Maðurinn, sem fyrir slysinu varð, var Banda ríkjamaður, og stjórnaði sjálf ur vegþjöppunni. Slysiö varð með þeim hætti, að maöurinn hrasaði fyrir vegþjöppu, sem var á ferð og varð undir henni. — Hafði maðurinn rétt áður stöðvað þjöppuna og var að síiga úr vélamannssætinu.er hann rak fótinn óviljandi í ctöng þá, er setur þjöppuna af stað, með þeim afleiðing- um, að hann datt fyrir valt- arinn undir þjöppunni. Maður, sem starfaö hafði með hinum látna, stöðvaði þjöppuna, er hann sá hvern- ig komið var. Sá, er fyrir slys inu varð hét Robert H. Arm- strong. Lézt hann vegna blæð inga innvortis og hafði mj aðmagrind mannsins brotnað. líTOtið. líonan flutt yflr Þingvallavatn Frá fréttaritara Tímans í Þingvallasveit. Það slys varð í fyrradag við Þingvallavatn, að kona, sem var aö veiða við vatnið, féll og fótbrotnaði. Önnnr kona var nieð henni við veiðarnar og gerði hún aðvart um slysið. — Konunni var komið til Reykjavíkur. Slysið mun hafa orðið með þeim hætti, að konunni varð gengið yfir vota og hála klðpp. Varð her.ni fótaskort ur á klöppinni og fél.1, en kom svo illa niður, að hún fótbrotnaði. Útlit fyrir að karfa deilan sé að leysast Hjálp sótt. í sumarbústað þarna skammt frá dvaldi lögreglu stjórinn í Reykjavík um þessar mundir og var bróð- ir hans, sem er læknir í Vestmannaeyjum, þar með honum. Eór hin kon- an til þeirra og brugðu þeir skjótt við til hjálpar. Bjó læknirinn til bráðabirgða um fótbrotið. Róið með konuna yfir vatnið. Þegar búið haíði- verið um brotið, var eftir að koma (Framhalót & 2. slOu>. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið aflaði sér i gær- kvöldi, teija útgerðarmenn, aö horfur séu á að deilan um karfaverðið til frystihúsanna sé aö leysast. Samningaum- leitanir slóðu ennþá yfir í gær og horfði þá vel i sam- kðmulagsátt, þótt ekki yrði endanlega gengið frá samn- ingum. Má þvi búast við aö loks fari að styttast i þsssari ó- heppilegu deilu og skipin geti fariö á veiðar til áSS sækja þann fisk, sem búið er ai semja um sölu á.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.