Tíminn - 13.09.1953, Qupperneq 2

Tíminn - 13.09.1953, Qupperneq 2
TÍMINN, s-mumðagínn 13. september 1953. 206. blað. Bezf að halda suiiinym i 3 með neyziu eggjahvítu — Já, en ég borSa næstum ekki neitt, læknir. Á rnorgn- 'ana til dærnis, £æ ég mér bara kaffisopa og eina hveiti- ' brauösneið meS osti, þaS er allt oz sumt, þangaS til á há- Uegi. • Þessi orð eru læknarnir kaífi með hveitibrauösneiö búnir a'ö læra utanbókar, því °3fi' Avaxtasafi og korn- rþaö er venjulegur inngang- _ir‘!;iiieicia kseði fifu.,0? ur að samtali sjnklings og _ , 7’ læknis viðvikjandi megrunar að Þeir’ sem drekka kaffið, fyriimælum læknisins. En Sefast UPP fyrir sultinum og ,ef til vill er það hin rýra f^ s^r aukatnta á milli mál- morgunmáltíð sjúklingsins, tíða, og þar með er stríðinu sem veldur offiitunni. Þetta tapao. hljómar eins og hver önnur ,íjarstæða, en er'þó stað- Ma&afyIh af lettmeti. reynd. Næringarsérfræðing- — var ahnú, ao sultur- .arnir telja að það sem heldur 111 n kæmi at þvi, að magin: sultinum frá okkur, sé eggja tæmdxst. ^egar maginn fyllí hvítuefni, sem við fáum í isl ai mat, hvarf sulturinn kjöti, eggjum, mjólk og osti. ve?na þess að rninni sam- Því meira sem við fáum af áráttur varð i maganum. — þessu efni í matnum, þess bet Pess vegna réðu læknar ur þolum við sult. megEunarsjúklingum að borða sig metta af næring- 'ivið fitnum ekki af arsnauðri fæðu. Maginn fékk morgunmatnum. fitulaúsa fæðu að vinna úr. svo sjúklingurinn þyrfti ekki Sa, sem ætlar að grenna að ljða v svengdar. Þessi sxg ætti þess vegna ekkr aó aðferö er nú lö niður -forðast morgunmatinn. Það ye þegs ag þag sannað. ist, að sjúklingur, sem mag- inn var skorinn úr, varð .morgnana ávaxtasaít, korn- hlök haframjöl i mjólk egg svan allt j einu. eins 0„ .og fiesk. Þessi máltrð inm- annað fólk> sem hafSi maga. .heldur 200 fitúeimngum -meira en einfalt morgun- Matarlystin kemur -------------------------- frá heilanum. UtvG r OiO Út-varpsð í dag: Pastir liöir eins og venjulega. 14.00 Messa í Hallgrímskirkju (sr. Jón Þorvarðsson predikar. Organleíka: i: Gunnar Sigur- teirsson). 16.15 Fréitaútvarp til íslendinga erlendis. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen). 19.30 Tónleikar: Marcel Moyse leik ur á flautu (p'ötur). 20.20 Tónleikar (plötur): Diverti- mento nr. 4 fyrir flautu, klar- ínett og fagott eftiri Moart þýzkir hljóðfæraleikarar fiytja). 20.30 Erindi: Upphaf erkibiskups- stóisins i Niðarósi (Óskar Magnússon írá Tungunesi). 21.05 Einleikur á píanó (Rögnvald- ' ur Sigurjónsson). 21.35 Upplestur: Þórunn Eifa Magn ‘ úsdóttir lithöfundur les frum saminn sögukafla. 22.05 Danslög (plötur). — 23.30 Dagskrárlok. ÚtvarpiS á morgun: Fasíir Jiðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: LCg úr kvikmynd- um (plötuh 20.20 Útváfpshijómsveitin; Þórar- inn Guðmundsson stjórnar. 20.4.0 Um daginn og veginn (Andrés. Kristjánssón fréttastjóri). 21.00 Einsön: ur: Guðrún Þorsteins dóttir syngur; Fritz Weiss- happel aðstoðar. 21.20 Upplestur: „Peningar", smá- saga eftir Ketilbjörn gamla (höfundur les.) 21.50 Búnaðaþáttur: Frá aðalfundi Stéttarsambands bæntía. 22.10 Dans- o: dæguriög: Kurt Foss og Reidar Röe syngja. 22 .30 Dagskrárick. Árnab heilla Hjécabönd. í gser voru geíin saman i hjóna- fcand af séra Jóni Þorvarðssyní ungírú Guðrún Þorvarðsdóttir (Þorvarðssonar aðalíéhirðis), Há- vallagötu 34 oj Hermann Pálsson lektör við háskóiaiin í Edinborg. Ungu hjónin fóru utan með Gull- fossi í gær. Njlega voru gefin saman í hjóna bar.d af séra Friðrjk A. Friðriks- syni í Húsavík ugfrú Hildur Þór- isdóttir, stúdent í Húsavík, og Ingi Kristinsson, kennari, írá Grenivik." Heimili þeirra verðuru að Greni- •Biel 4 í Reykjavík. Læknar segja, að matar- lystin kom frá þeim hluta heilans, sem á læknamáli er nefndur hypothalamus, og að sá raöguleiki gæti átt sér stað, að breytingar í efni blcðsins, sem fer í gegnum þennan hluta heilans, geti breytt matarlystinni. Fyrri rannsóknir höfðu leitt í ljós, að sykurefnin í blóðinu gátu breitzt skyndilega við eina máltíð. Amerískur sérfræð- ingur komst að því, að syk- urefni blóðsins geta breytt matarlyst, á sama hátt og hiti og kuldi stjórna loftvog. Þegar við borðum, breytist nokkur hluti fæðunnar i syk urefni, sem fer út í blóðið. Þegar blóðið hefir fengið visst magn af því, hverfur matarlystin, og líkaminn þarfnast ekki meir. Sykur gefur orku. Sé maður þreyttur og mátt laus, eykur það manni krafta að borða sykur. En það varir ekki lánga stund, því sultur- inn byrjar fljótlega að segja til sín á ný. Eggjahvítuefnin vara lengur, og sulturinn kemur hægar. Fituefnin varð veita mann þó allra lengst frá sárri svengd. A uvcrjum degi birta tizkuhúsin áranyitr (ciknara sinna. Þetta „ii‘od(fcc“ er (ciknaS af tí/.kufröm nef:mi:u álicha l Shcrare, scm lilot- iít l-.c.ir ír.enutun tína í þeim efn- un.u uvið (i-t af þckktustu tícku- I’úíir Ln ú ia'orgar. Kápan er saumuð úr Ijóssræmi ullarefni með svörtum zebaröndum. ICjóIIinn er úr sams konar cfni, aðeins dálitið þvnrra. Takið cftir hinum mjúku fc .irr.u a á Uipukrajzauai og fer- köníuffu ká’sir&ii kjó’sir.s sem gefa íitkunun:u he'f'arsvip. Morgunkaffið. Sá, sem byrjar daglnn með morgunkaffi og einni brauð sneið, er þess vegna orðinn sársvangur löngu fyrir há- degi. Mörgum verður það á að kaupa sér eitthvað góð- gæti til að hafa upp í sér til þess að sulturinn verði ekki eins tilfinnanlegur, jaínvel fá sér eitt vinarbrauð til að geta haldið út þar til venju- iegur matmálstími er kom- inn. Svo loks, þegar komið er að matartíma, er hann jafn- svangur og borðar jafnvel enn þá meira en hann heíði gert, ef hann hefði byrja'ð daginn með góðri máltið. Að kvöldi er hann búinn að borða helmingi fleiri fituein ingar en hann hefði gert ef hann hefði borðað góða morg ún'máltíð'.' Aukabítar. Þaö eru margar húsmæður, sem ekki þora að borða á morgnana til þess að halda sér grönnum. En þær stand- ast ekki freistinguna og fá sér einn og einn bita milli máltíöa. En þær eru alveg undrandi yfir, að þær skuli fitna, þar sem þær borða lít ið á máltíðt.i-1. Hver sem ekki vill fitna, ætti að byrja tíaginn meö því að borða einn íjcrða af þeim fituefnum og eggjahvítuefnum, sem hann þarfnast yfir daginn. Það fer mikið eftir því hvaða vinna er stunduð, en flestir þurfa 2500 hitaeiningar yfir dag- ír.n. Gönguíerð að morgni dags. Það er mörgum sem renn- ur kalt vatn á milli skinns og hörunds, við að hugsa til þess að byrja á því að boröa stóra máitíð að morgninum, en hafa óbifandi trú á göngu feröum og hreifingu. En þeir sem þetta gera, verða aöeins ennþá matlystugri á eftir en áður, og það þarf mikla ein- beitnl til þess að halda mat írá sér þegar sulturinn kall- ar. — Hitaciningar í rnor unvcröi: Smjör, 1 a:atsk€ið ......... 100 Hveitibrauð, 1 sneið ......... 52 Mjc.kurcs.ur, 7x10 sm. sneið 100 Súkku'aði, í. _ ð mjólk, 2 bollar 255 Þorskaiýsi, 1 matskeið ..... 100 E_g, soðij ................... 70 Haíragrautur, meoaldiskur .. 130 Samtals 807 ►< 'HhnninnaruiJj SJ.RS. TiSkynníng frá sauðfjársjúk- etósnanefnd il lereppstjora, réttarstjóra og' bænda almraat: Hlutaðeigendur eru alvarlega minntir á að allir sauðíjárflutningar yfir varnarlínur eru stranglega bannaðir. Sömuleiðis flutningar ' á sláturafurðum af „garnaveikissvæðum“ yfir á „ósýkt svæði.V Öllu óskilafé, sem kemur fyrir í réttum eða ann- ars staðar, skal slátra, en ekki selja til lífs. Kindur, sem komist hafa yfir varnarlinur, og auk þess allar vanþrifakindur, sem koma fram, skal einangra strax og gera nefndinni eða fulltrúum hennar aðvart um þær. Varast skal, ef þess er nokkur kostur, að reka slíkar kindur í rétt eða hús með öðru fé, og þess vandlega gætt að þeim verði slátraö og fuilkomin rannsókn fari fram á líffærum þeirra. Öll iíflambakaup inn á fjárskiptasvæði verða að fara fram á vegum fjárskiptanefnda. Einstakling- um eru því bönnuö öll slik viðskipti. Reykjavík, 11. september 1953, Sau&fjjúrsjiútedámanefnd. Sæfgætisgerðaráhöld til sclu. Húsnæði til framleiðslunnar eða annars iðnaðar til leigu. — Upplýsingar í síma 6888. Kirkjifdagur Oháða frikirkjusafn- aðarins er i dag' Merki dagsins verða seld á götunum. Guðsþjónusta Jiefst kl. 2 á kirkjulóð safnaðarins hjá Sjómanna- skólanum. Kafíisala kl. 3 í Góðtemplarahúsinu á veg- um safnaðarkvenna. Kvöldsamkoma í samkomusal Austurbæjarskólans kl. 9. — Erindi — hljóðfæraleikur — kvikmynd. — Þeir auglýsendur ’.'.tan Reykjavíkur, sem skulda andvirði auglýsinga og rukkaðir hafa verið bréflega og með póstkröfu, sendi greiðslu sem allra fyrst. Innhcimta TÍMAMS V.VAV/.W.VAV.VVAWaV.VWW.V.V.V.VWA’AW $ s *, Hjartanlega þakka ég söfnuðunum í Sauðaness- og Jg *J Svalbarðssóknum, vandamönnum og vinum nær og *• fjær, sæmdir og vináttu á sjötugsafmæli mínu. £ ,J Þórður Oddgeirsson, Sauðanesi. í,\WW.W.W.%V.".V,V.V.V.,.V),VW.Wff/AVW.%Wi Jarðarför konu minnar KRISTÍNAR JENSDÓTTUR íer fram mánudaginn 14. sept. og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu að Gimli, Hellissandi, kl. 2 e. h: Vigfús Jónsson, börn og tengdabörn. :

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.