Tíminn - 13.09.1953, Side 7

Tíminn - 13.09.1953, Side 7
206. felaff. TÍMINN, sunnudaginn 13. september 1953. Frá hafi til heiha Hvar eru skipin Sambanösskip. , Hvassaíell er á ísafirði. Arnar- fell fer væntanlega á morgun frá Hamina áleiðis til íslands. Jökul- feil losar frosinn fisk i Leningrad. Dísarfell kemur til Keflavíkur i dag. Bláfell fór frá Kotka 11. þ. m. áleiðis til íslnds. Eimskip: Brúarfoss er í Keflavík, fer það an til Akraness. Dettifoss kom til Reykjvíkur 11.9. frá Akranesi. Goða foss fór frá Hull 11.9. til Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Reykjavík á hádegi í dag 12.9. til Leith og Kaup mannahafnar. Lagarfoss fór frá New Yok 10.9. til Reykjavikur. Reykjafoss kom til Gautaborgar 9. 9., fer þaðan til Antwerpen, Rott- erdam, Hamborgar og Gautaborg- ar. Seifoss fór frá Hull 8.9. til Reykjavíkur. Töllafoss kom til New York 11.9. frá Reykjavik. Messur 1. angholtsprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 2 í dag, séra Árelíus Níelsson. Úr ýmsum áttum Frá bæjaútgerðinni. Ingólfur Arnarson fór á karfa- veiðar 4. þ.m. Skúli Magnússon kom 10. þ. m. og landaði ísfiski sem hér segir: Karfi 79 tonn, þorsk ur 115 tonn, annar ísfiskur 4 tonn, karfi í mjöK'innslu 53 tonn. Skipið fór afturu á veiðar 11. þ. m. Hall- veig Próðadóttir er í Reykjavík. Jón Þorláksson fór á ísfiskveiðar 5. þ. m. Þorsteinn Ingólfsson er væntanleguru frá Grælandsmið- um 13. þ. m., en þangað fór skip- ið á ísfiskveiðar 18. ágúst. Pétur Halldórsson kom frá Grænlandi 8. þ. m. með um 300 tonn af salt- fiski og hélt samdægurs áfram til Esbjerg, þar sem afli skipsins verð uru selduru. Jón Baldvinsson fór á isfiskveiðar 3. þ. m. Þorkell máni fór á salfiskveiöar til Grænlands 2. þ. m. Farsóttir í Reykjavík vikuna 30. ágúst—5. september 1953. Samkvæmt skýrslum 20 (20) starfandi lækna. í svigumu tölur frá næstu viku á undan. Kverkabólga ............. 33 (30) Kvefsótt ................ 44 (36) Gigtsótt ................ 1 (0) Iðrakvef ................ 19 ( 7) Inflúensa ................ 2 (0) Hvotsótt .................. 2(0) Kveflungnabólga ........ 6 (2) Munnangur ................. 3(3) Kíkhósti ................ 14 ( 6) Hlaupabóla .............. 2(1) Ristill ................... 1(0) Allt um íþróttir ágústheftið er nýkomið út, fróð- legt og skemmtilegt að vanda fyrir íþróttaunnendur. Af efni ritsins má nefna grein um að fjögur til fimm heimsmet í frjálsum íþrótt- um séu i hættu. Greinar um heim- sóknir austurrísku og dönsku knattspyrnumannanna. Þá er grein, sem heitir Gordien bætir heimsmetið i kringlukasti og skýrsla um ársþing rikisiþrótta- sambanda Norðurlanda. Þá er þátturinn íslenzkir íþróttamenn og segir Sveinn Teitsson, knattspyrnu maður frá Akranesi, að þessu sinni frá íþróttaferli sínum, en hann er sá knattspyrnumaðurinn, sem mest hefir vaxið af leikjum sínum í sumar. Þá er grein um hnefa- leikarann Marziano, sem nefnist Þreyttur maður en ríkur. Þá eru ýmsar stuttar greinar, t. d. 60 fet er takmakið I kúluvarpi, ásamt hinum föstu þáttum, Utan úr heimi og Lesendur skrifa. Kvennaþinginu er íokið f gær var slitið Landsþingi Kvenfélagasambands íslands og fóru fram í þvi tilefni sér- stök hátíðahöld í Breiðfirð- ingabúð, en þar hefir þingið staðið yfir. Raunveruleg fund arslit fór fram á föstudags- kvöldið og stóð þá fundur langt fram á kvöld. Kosning fór þá fram um stjórn sam- bandsins og var ein kona,Að- albjörg Sigurðardcttir endur kjörin. Stjórn Kvenfélaga- sambandsins skipa nú: Guð- rún Pétursdóttir, formaður, Rannveig Þorsteinsdóttir og Aðalbjörg Sigurðardóttir. í dag er fundarkonum boðið til kaffidrykkju á Elliheimil- ið. Norskur trúboði (Pramliald af 8. síðu). misst móður sína. Fleiri raun ir komu þá á sama tima íyr ir föður hans. Þá var það, að norsk trúboðshjón, Gunn- erius Tollefsen og kona hans, tóku þennan dreng sér að kjörsyni. Rétt á eftir fluttu þau heim til Noregs með iþennan litla, þeldökka dreng. I Hann fékk ágætt uppeldi i Noregi og góða menntun. Þegar hann hafði lokið námi, gaf hann sig allan við boðun fagnaðarerindisins. Hann kemur hingað til lands á vegum Hvítasunnu- manna, enda er hann þeirra maður í Noregi. Hann mun dvelja um mánaöartíma á ís landi. Talar hér á samkomum. | Ef flugvélin Hekla heldur áætlun, talar hann á sam- komu í Fíladelfíu í kvöld kl. 8,30. Á þriðjudagskvöld tal- ar hann í fríkirkjunni og síð an talar hann þar hvert kvöld tíl helgar að minnsta kosti, kl. 8,30 hverju sinni. Túlkur hans verður Einar Gíslason frá Vestmannaeyj- um. Söngkór Fíladelfíusafn- aðarins aðstoðar við samkom I ur hans. Kona Mínoss, en hann er nýgiftur norskri konu, mun syngja með hon- um á samkomunum. 1 Samkomurnar í F’ríkirkj- unni hefjast stundvíslega kl. 8,30. Öllum er heimill aðgang ur á samkomur þessar. 1 Vírnet til múrhúðunar r | Húsapappi I Saumur 2 y2”. Í Hurðarskrár og húnar j Útihurffarskrár, Assa | Múrboltar Veggflísar. j Á. Ehiarssou & Funk I Tryggvagötu 28, simi 3982 Á píkisráðsfundi (Framhald af 1. stðu). Á sama fundi skipaði for- seti íslands, að tillögu frá- farandi forsætisráðherra, þessa menn í orðunefnd hinn ar íslenzku fálkaorðu: Birgi Thorlacius, skrifstofu stjóra, formann, Jón Marías- son, bankastjóra, Pálma Hannesson, rektor og Ric- hard Thors, forstjóra. Enn- fremur var Arngrímur Krist- jánsson, skólastjóri, formað- uru Sambands íslenzkra' barnakennara skipaður vara ' maöur í nefndinni. Forseta- ‘ ritari á, samkvæmt stöðu sinni, sæti í nefndinni sem orðuritari. , Sama dag veitti forseti ís- lands Kristjáni Steingríms- syni lausn frá bæjarfógeta-! ÖRUGG GANGSETNING... HVERNIG SEM VIÐRAR embættinu í Neskaupstað frá þeim degi að telja. Ríkisráðsritari, 12. septem- ber 1953. B. Th. Olítigeymir (Prsmhald af 1. siðu) heppnast hefir einstaklega vel og betur en margir þorðu aff vona. Kristinn Gíslason vélsmiður tók aff sér aö annast framkvæmd- irnar sjálfar og er vinnu- flokkur hans búinn að und- irbúa flutninginin í marga daga. Rann braut sína til sjávar. Var byggð rammgerð braut undir geyminn niður í fjöru og honum síðan lyft með dúnkrafti af stæði sínu og dreginn á braut- inni út á sjó þar til hann flaut fyrir landi í gær- kvöldi. Stóð geymirinn lóðréttur á sjónum, en lá ekki á hlið- inni, eins og margur myndi ætla. En botninn í geymin- um er þyngstur, auk þess sem 15 smálestir af möl var látið í botn hans sem kjöl- festa í sjóferðina. Sjóferðin upp á Akranes. Dráttarbáturinn Magni dró geyminn síðan beinustu siglingaleið upp á Akranes og lagði af stað um klukk- an átta í fyrrakvöld. Tók ferðin um þrjár klukku- stundir frá Viðey í Akra- neshöfn. Skipverjar á Magna undr uðust það á leiðinni, að geymirinn fór miklu betur í sjó, cn sjálfur dráttarbát- urinn. Talsverður veltingur var út af Hvalfirði. Skip- verjar á Magna urðu að stíga báruna, en geymirinn hreyfðist ekki fremur en hann stæði kyrr á bóli sínu í Viðcy. Á Akranesi verður byggð braut undir geyminn upp úr fjörunni og honum síð- an lyft á land með svipuð- um hætti og hann var sett- ur ofan. íslcndingaþættir (Framhaid af 3. eíöu). honum, stutt, fyrir erfiðis- daga, en framtíðin, löng, býð ur hann velkominn. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. ( Kominn j heim { VIÐAR PÉTURSSON, | tannlæknir. f MimMMtlllllllllllllllUllllltlHIIIIMIIIIIIimilUIIIIIIIIIIIII MMKIILtttIII111IIllll 11IIIMIII1111III11llll 11II11IIIMIMII11111III I 3 {Notið vatnsorkuna f I Bændur og aðrir, er áhuga | \ hafa á vatnsvirkjunum! | í Hefi fjölda af túrbínum | { og rafstöðvum á góðu verði I | til sölu. — Leitið tilboða. I ' Útvega koparvir, staura, f rör og allt, er tilheyrir virkjunum. | Agúst Jónsson j j ravm. f Skólavörðustíg 22 sími 7642 | Reykjavik ■ •IIIIIHIIIIII IMttlMMMIMMIMMIMMMMIMMIMIima | Baðker i Baðdunkar, 200 ltr. f Blöndunartæki fyrir bað i ker og eldhúsvaska. f Eldhúsvaskar, eml. f Handlaugar, 9 stærðir. f f Salernisskálar, S og P stútar ! t Notið Chemia Ultra- \ \ u < | < i sólarolíu og sportkrem. —, , á Ultrasólarolía sundurgreinir, , 4 sólarljósiö þannig, að hún eyk, , (> ur áhrif ultra-fjólubláu geisl-< < • > anna, en bindur rauðu geisl-i l 11 ana (hitageislana) og geriri » ’ ’ því húðina eðlilega brúna, en> > = I hindrar að hún brenni. II Fæst í næstu búð. < I 4nglýsitl í Tiiunnum. »♦♦♦« Cíbreiftið Timann f W.C.-setur úr tré og Bakelit f f Vatnskranar, m. stærðir f j Rennilokur f Ofnkranar f Loftskrúfur ] Á. Einarsson & Funk, S 2 f Tryggvagötu 28, sími 3982 I Samsetnlngar- gallar (Pramhald af 1. siðu). fyrirbyggja að samsetningar galla verði vart í þeim bif- reiðum, sem hingað eru flutt ar. Viðgerðir eru það dýrar á þessum tímum, að erfitt mun vera fyrir bifreiðastjóra að bæta viðgeröarkostnaði við kaupverð bifreiðanna, skömmu eftir að þær hafa verið keyptar. Er talið eðli- legt, að um eitt og hálft ár líði frá því að ný bifreið er tekin í notkun og þar til hún þarf fyrstu endurnýjunar við að einhverju leyti, svo að heldur snemmt er að þurfa að taka hana til viðgerðar, máske mánuði eftir að hún er tekin í notkun. Þarf að gæta þess við innkaup á bif- reiðum, að tryggð sé sú fag- vinna við samsetningu þeirra, að shkir gallar séu útilokaðir. !♦♦< ampcp v Raflagnlr — Víðgerðlr Rafteikningar Þingholtsstrætl 21 Slmi 81556 HUÓMíVEim - SKEMMTIKK AfTAI skiMMTimm - ^ * Au*tuí8ti*tí 14 - Slmi 503M . \ ^ZJ / Optö ki 11—12 09 1-4 * UppL i mitc 213? é oörum i < LJÓM t V E I T I » - iUMMTItkArTAk Við jramleiöum Bæjamerki sömu tegundar og vegamerkin, er vísa leiðirnar um þjóðvegi landsins. Bæjarmerki ásamt festistöng og hún kostar 420 krónur. ■ H/F Sími 6570. — Reykjavík. *#SP\ S4MVXM MUT RYíi ÍÍIÁIO AK

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.