Tíminn - 16.09.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.09.1953, Blaðsíða 8
ERLEM YFIRLIT t DAG Fjárhagserfiðleikar Finna 37. árgangur. Reykjavík, 16. september 1953. 208. blað. Líkið af þýzka stúdent- inum fannst í gærkveidi í gærkvöldi klukkan sex, fannst líkið af þýzka stúdent inum, sem leitað hefir verið að undanförnu. Það var Jón Oddgeir og tveir menn úr leitarflokki hans, sem fundu líkið, ■ þar sem það var rekið á eyri í Eiríksfellsá, stutt frá þar sem áin fellur í Hverfisfljót. Ekki voru tök á að koma líkinu til byggða í gærkvöldi, Vroh\r%t' npifa rPÍf- en í dag verður það sótt og * I uáudi LCild IlÍL verður það þá flutt hingað til Reykjavíkur. Frá ánni er fimm tíma leið til byggða og ógreiðfært yfirferðar. Er ekki1 Franska stjórnin hefir birt hægt að koma við neinum áætlun um ýmsar stjórnar- farartækjum og verður ann- bætur og framkvæmdir í að hvort að flytja líkið á hest Marokko. Verða leyfðar um eða bera það til byggða. sveita- og bæjarstjórnarkosn ! ingar og refsilöggjöf landsins Talið að hann hafi j breytt mjög. Einnig er heit- drukknað 4. sept. ■ ið að veita mikið fé til bygg- Talið er að pilturinn hafi inga svo að bætt verði að drukknað þann fjórða sept- íiokkru úr hinum mikla hús- ember, en þá skrifaði hann næðisskorti í borgunum. síðast i dagbók sína. Vatna- j------------------ ■ vextir voru um þetta leyti íerðar.kvl varasamar sflr_ Sakúður unt að steki Hver fær þyngstu kartöfluna? Hafin er vegarlagning fyrir Ólafsfjarðarmúla arbótum i Marokko Lenti í djúpum ál. Sýnt þykir að pilturinn j hafi ætlað að freista þess að| fara yfir ána á vaði, sem þarna er á henni. Er yfír' djúpan ál að fara, þeim meg in í ánni, sem er nær byggð- um. Hefir pilturinn lent í áln um og drukknað. Ekki hefir j hann rekið langt í ánni, því • esnrin, sem hann rak á er um! tuttugu metrum fyrir neðan' vaðið. — Pilturinn átti aldr- 1 aða móður á lifi. 1 Kjartan Guðjónsson opnar málverka- sýningu í dag Á morgun klukkan 2,30 opn ar Kjartan Guðjónsson sýn- ingu í Listvinasalnum við Freyjugötu. Þetta er í fyrsta sinn, sem Kjartan heldur sjálf 2000 hreindýrum Tromsö — NTB. í gær var hreinlappi einn í Norður- Noregi og vinnumaður hans handteknir og settir í varð- hald, sakaðir um að hafa stolið um tvö þúsund hrein- dýrum. Um helmingur hinna stolnu dýra hefir ver ið fluttur inn yfir finnsku landamærin. Eins og vitað er, þá hefir' . _ — „ . , , <• kartöfiuuppskeran verið sér VegUMBii byggðiu* fynr saniskotafe Olafs- Íega góð Í sumar. Biaðinu fir^|13£a _ mun lagður ít& Ófærugiá í hanst liafa borizt þær fregnir frá fréttaritara þess á Sauðár- , Fr£ fréttaritara Tímans í Ólafsfirði. krók, að í ágúst hafi Jón ólafsfirðingar hafa nú upp á sitt eindæmi hafið fram- Björnsson bóndi á Hafsteins kvæmdir við vegarlagningu fyrir Ólafsfjarðarmúla. Var haf- stöðum fengið kartöflu upp jn fjársöfnun innan sveitarinnar og er því fé, sem safnað úr görðum sínum, sem vóg jjefverið og verður safnað, ætlað að standa undir kostnaði 500 gr. og tvær, sem vógu vjg vegarlagninguna. Vonazt er eftir, að Dalvíkingar leggi 400 grömm. Frá fréttaritara helming leiðarinnar með aðst&ð Akureyrarbæjar. Öll vega- blaðsins á Selfossi hefir blað jengdin til Dalvíkur er átján kílómetrar, en þótt þetta sé ið þær fregnir, að Sigurður ehki löng leið, er þetta með hrikalegustu leiðum á landinu. Ingimundarson, Heiðavegi 2, hafi fengið kartöflu upp úr i Fyfir nokkru tóku áhuga- hönd að hafa ekki þennan garði sínum, sem vó 575 gr. menn að safna fé til þessarár veg fyrir Múlann, eru þau orð Sú kartafla var af tegund- vegarlagningar og söfnuðust bæjarstjórans i Ólafsfirði, að inni Roðalandsrauður. Blað hátt á fjórða þúsund krónur. það væri sama að segja Ólafs ið hefir ekki haft fregnir af Var Þa hafizt handa um vegar firðingum að fara gömlu leið þvi, að þyngri kartöflur hafi lagninguna og hefir henni ina til Akureyrar og segja komið upp úr görðum í ár. miðað vel áfram. Hins vegar er ekki ólíklegt,! að þessi met lcunni að verða . 2,5 krn> ve§ur lagður. slegin og væri gaman að vita, hver fær þyngstu kart- öfluna í þessu góðæri. Nú er búið að leggja tvo og hálfan kílómetra út hlíðina Ólafsfjarðarmegin. Hefir lagn ing þessa vegar verið torfæru lítil, en framundan eru nokk ur gil, sem kunna að, verða Hafnfirðingum að fara Krísu vikurleiðina til Reykjavíkur. Stúlkan lenti utan í bifreiðinni í fyrrinótt tók bifreiðar- nokkuð tafsöm. Vegurinn er stjóri, sem ók eftir Suður- nú kominn yfir tvö gil, sem landsbraut, eftir því, að ekki þóttu árennileg, en gekk stúlka lá á vegbrúninni og hreyfði sig ekki. Skömmu áð ur en stúlkan fannst þarna, hafði sézt til ferða bifreiðar, sem ók með ofsahraða aust- Utanbæjarmenn keppa við Rvíkinga í frjálsum íþróttum Stigakcppni verður og verða tveir menn frá hvorum aðila i hverri grein Togarasölnr í Þýzkalandi í gær seldu tveir fyrstu þó vel að fara yfir þau. íslenzku togararnir ísfiskafla í Þýzkalandi. Seldi annar, Ófærugjá. Jón forseti, í Bremerhaven1 Ófærugjá tekur næst við, 248 lestir fyrir 122,500 mörk, þegar komið er úr Bríkargili ur Suðurlandsbraut. Stúlkan en hinn í Cuxhaven fyrir 108 og eru fimm hundruð metrar var flutt í sjúkrahús og kom þús. mörk. Og eru þetta tald á milli þeirra. Áætlað er að 1 við rannsókn, að hún ar góðar sölur. |Ieggja veginh að Ófærugjá nú hafði tognað í baki. Aðdrag- --------------------------— í haust. Vonazt er til, að Dal- antii þessa mun hafa veriö i vikingar komi á móti Ólafs- sá; a® stúlkan ætlaði að fii'ðingum með veginn með að veifa í bifreið og fá bifreið- stoð Akureyringa. Sá vegur, arstjórann til að aka sér. —- sem þegar hefir verið lagður, Bifreiðarstjórinn mun ekki var lagður á viku. Þessi vegur hafa sinnt stúlkunni, en viö Um næstu helgi fer fram hér á íþróttavellinum skemmti- leg frjálsíþróttakeppni milli Reykvíkinga og utanbæjar- stæða~ sýningu Aftur á móti !manna- Er Þetta í annað skipti, sem slík keppni fer fram, en hefir Kjartan tekið þátt í Í1 fyrrasulnar báru Reykvíkingar sigur úr býtum með tæplega vrði til mikils hagræðis fyrir Það að veifa í haxxa, rakst Ólafsfirðinga og þurfa þeir þá stúlkan utan 1 bifreiðina með ekki lengur að fara bakdyra Þeim afleiðingum> sem aöur getur. Ekki hefir hafzt upp á bifreiðinni. Máliö er í rann sókn. megin til Akureyrar, eins og það hefir verið kallað. Til marks um það, hve það er um mörgum samsýningum og mál verk hans hafa verið sýnd á flestum samnorrænum sýn- ingunum. Fyrsta Gríraseyjar- flngið tókst vel 10 stigum. Búast má við jafnri keppni nú, en sigurmöguleikar utanbæjarmanna virðast þó fljótt á litið nokkru meiri. Blaðamenn ræddu í gær við Lárusson, Sigurð Guðnason. stjórn FRÍ og þá menn, sem Friðrik Guðmundsson, Þorst. valið hafa liðin, er keppa um '.Löve, Jóel Sigurðsson og Þórð ° helgina. Bragi Krístjánsson Sigurðsson. Sagði Gunnar, að skýrði frá því, að FRÍ hefði liðið væri ekki eins sterkt og haft forustuna í að hrinda 1 æskilegt væri, þar sem ýmsir Varsiargarðarnir Iteilis* að nýjn í þingsetningarræðu sinni í gær skýrði Júlíana Hollands drottning frá því, að langt komið sé nú að fylla á ný öll í varnargarðana siðastliðinn vetur, og vonir stæðu til, að þessu verki yrði alveg lokið Rússiiesk fjárliags- aðstoð við Kinvcrja Rússar hafa lofað kínversk um kommúnistum mikilli og langvarandi aðstoð. Er þetta ljóst af þakkarskeyti, sem Mao Tse Tung sendi Malen- kov í gær. Ennfremur full- vissaði Mao hinn rússneska einvalda um vináttu sina og þjóðar sinnar og lagði rika áherzlu á það, að þjóð sín horfði fram til þess að fjár- þessari keppni af stað, en hún ‘ góðir íþróttamenn væru hætt i ^5. e”er^gUr jg ufótar væri nauðsynieg til þess að ir æfingum í sumar, vegna ■ .e*n menn þorðu að vona hagsleg samvinna milli rikj- Frá fréttaritara Tímans lfa .^róttaHfiö fjolbreyttara.' þess hve ahðið væn og vildu . stórvirkra og góðra anna gæti orðið hin ákjós j?Tá ireciantara nmans Einmg væn gott fynr íþrótta því ekki vera með. Gat hann 1 Brynjólfur Ingólfsson ir beztu íþróttamenn lands- ! shýrði frá skipun liðs utan- ins myndu keppa á þessu ( bæjarmanna og Var bjartSýnn í Grimsey. ! merm utan af landi að keppa ; m. a. um Torfa Bryngeirsson 1 v í fyrrakvöld kom hingað vlg þær aðstæður, sem væru í því sambandi og sagði að ; til Grímseyjar flugvél í fyrír hendi hér í Reykjavík,1 þaö gæti haft úrslitaáhrif í: fyrsta sinn og lenti hún á en nQjjkrir þeirra, sem nú keppninni. vellinum, þrátt fyrir það, að mæfa til leiks, hafa aldrei j hann er ekki enn orðinn vel ^gur keppt í Reykjavík. Þá Lið utanbæjarmanna. góður til lendingar. Fjögur saggi gragi að lokum, að flest vindstig voru, þegar vélin lenti og stóð vindáttin þvert yfir brautina. Vélinni flaug Snorri Þorvaldsson og var maður með honum. Gistu þeir um nóttina, en klukkan ellefu í gær fóru þeir aftur og tókst flugtak prýðilega. Lagðir hafa verið sex hundr uð metrar af þeim þúsund metra velli, sem á að leggja. Frá Grímsey flaug Snorri til Dalvikur og lenti þar í fjör- unni. Nú er Snorri á Akur- eyri og mun hann koma suð- ur í dag. anlegasta. Þakkaði Mao það móti, en það hefst á laugar- dag kl. 3 og heldur áfram á sunnudag kl. 2. Lið Reykjavíkur. Gunnar Sigurðsson, sveitar foringi liðs Reykvíkinga, á getu þeirra manna, sem í það hafa verið valdir. Með honum völdu liðið Lárus Hali dórsson, Stefán Kristjánsson og Sigurður Friðfinnsson. Af einstökum keppendum má nefna Leif Tómasson og Guð- skýrði frá hvernig lið hans er. mund Valdimarsson i sprett- skipað, en hann valdi liðið hlappunum, en þeir hafa báð Fjölmennur fundur Fram- sóknarmanna í gærkveldi ásamt Jóhannesi Jóhannes- syni og Guðmundi Þórarins- syni. Af keppendum má nefna Hörð Haraldsson, Guðmund ir náð afbragðs árangri, en ekki keppt í Reykjavík fyrri Hreiðar Jónsson og Kristján (Framha’d á 2. bI5u). Framsóknarfélögin í Rvík efndu til fundar í Breið- firðingabúð í gærkvöldi. — Fundarefnið voru umræður um stjórnarmyndunina og viðhorfin, sem framundan eru. Hermann Jónasson, for- maður Framsóknarflokks- ítarleg. Rakti hann aðdrag- anda stjórnarmyndunarinn ar og þátt Framsóknar- flokksins í samningaumleit unum um stjórnarmyndun. Að ræðu formanns lok- inni voru almennar umræð ur fundarmanna. Tóku margir til máls og ríkti ein- hugur og mikill áhugi um ins, flutti framsöguræðunal framgang stefnumála Fram á fundimim. Var ræða hansl sóknarflokkgins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.