Tíminn - 17.09.1953, Síða 5

Tíminn - 17.09.1953, Síða 5
209. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 17, septeinber 1953. I Fhnmtud. 17. sept. Brynteifur Tobiasson: Norræna ráðstefnan í Osló Rekstrarlán vegna sauðfjárafurða I Það var eitt af samkomu- lagsmálum stjórnarflokk- j anna við myndun hinnar nýju ríkisstjórnar, að gerðar yrð.u ráðstafanir til þess að bændur gætu fengið rekstr- arlán út á sauðfjárafurðir,! sem ekki koma til innleggs fyrr en síðara hluta ársins. Samkvæmt þessu er ætlast til aö lánað verði fyrirfram út á dilka, sem vænta má til frálags á næsta hausti. Hef- ir Framsóknarflokkurinn í seinni tíð beitt sér fyrir því, að slík lánastarfsemi yrði upptekin af hálfu bankanna,1 og þegar samningar um' stjórnarmyndun hófust í sumar tók> hann málið þeg ar upp með þeim árangri,1 sem nú er orðinn með téðu i samkomulagi. Móti því verður ekki mælt, að framleiðsla sauðfjárafurð anna hefir verið sérstak- lega illa sett í þessum efn- um. Það er ekki nóg með það, að bændur þurfi að leggja í kostnað fyrirfram við að; afla fóðurs hana sauðfé sínu. i Það þurfa þeir líka að geraj vegna mjólkurafurða, sem framleiddar eru um gjafa- tímann. Og flestir framleið- endur þurfa að leggja í ein- hvern kostnað fyrirfram. En sérstaða sauðfjárbúskapar- ins er í því fólgin, að þeir sem hann stunda, þurfa að bíða í heilt ár frá því að heyja er aflað þangað til hægt er að leggja inn afurð- irnar og auk þess lengri eða skemmri tíma eftir því, að afurðirnar seljist. Eins og búskap er háttað nú orðið,! er óhugsandi, að bóndinn j geti lagt fram svo langan tíma í einu allt það fé, sem þannig er bundið i sjálfri framleiðslunni, og samvinnu félög bænda eru þess heldur ekki umkomin að sjá þeim fyrir slíku rekstrarfjár- magni eða útvega það í rekst urinn. Þau hafa nóg með að veita þá aðstoð, sem oft kem ur í þeirra hlut að veita vegna framkvæmda í land- búnaðinum, því að föst lán út á slíkar framkvæmdir fást ekki fyrr en eftir á. Það verður líka að teljast sann- girnismál, eða beinlínis skylt, að þær stofnanir, sem sér- staklega hafa lánastarf- semi með höndum, sinni eft ir föngum rekstrarfjárþörf sauðfjárframleiðenda eigi síður en annarra framleið- enda. Má segja, að lengur hafi dregist, en eðlilegt er, að úr þeSsu sé bætt. Kemur það hér fram sem víðar, að bændum veitir erfitt að ná rétti sínum til fjármagnsins, nema þeir geti tryggt sér það með áhrifum á Alþingi og í ríkisstjórn. f þessu sem fleiru stendur viðreisn og við gangur iandbúnaðarins í órofasambandi við stjórn- málastarfsemina og stjórn- málabaráttuna í landinu. Ef fjárskiptin á mæði- veikisvæðinu og bólusetning sú, sem hafin er gegn garna- veikinni, bera þann árangur sem vonir standa til, má gera ráð fyrir að sauðféi fari fjölgandi á næstu árum. Slík fjölgun má að sjálf- Það er eðlilegt að margt sé rætt um áfengismálin á Norð- urlöndum nú á tímum. í öll- um norrænu löndunum hafa verið starfandi milliþinga- nefndir í þessum málum, og álit nefndanna hafa verið birt en löggjafarþingin hafa ekki enn sem komið er tekið af- stöðu til þeirrar nýskipunar, sem nefndir þessar hafa gert tillögur’um, nema ef telja skyldi frávísun efri deildar A1 þingiS í síðastliðnum desem- bermánuði á frumvarpi hinn ar íslenzku neíndar, því sem stjórnin hafði lagt fyrir þing- ið. — ' Sérstáklega mikla athygli hefir hið rækilega álit sænsku nefndarinnar vakið. *Er þar um að xæða víðtækar rann- sóknir, er nefndin lét gera á áfengisyenjum Svía, enda hfði hún góðan tíma, þar sem hún stárfaði í 8 ár. — íslenzku blöðin hafa birt margar greinar um þessi mál, en þvi miður er ekki svo vel vandað til sumra þeirra sem skyldi. f Morgunblaðinu 29. f. m. er sagt frá norrænni ráð- stefnu í Osló um „heilbrigða bindindislöggjöf“ (þannig!). Það verður ekki annað séð af þessari feitletruðu grein á fyrstu siðu blaðsins en hér hafi vefið að ræða um fjöl- menna ráðstefnu áhrifa- manna á Norðurlöndum. Sann ast hér, að öllu má nafn gefa. — Það er hlægilegt að tala um norræna ráðstefnu, þegar menn vita, að á fundi þessum voru saman komnir 18 — segi og skrifa átján — menn, reyndar frá þremur löndum. Það vorú fjórir frá Noregi, tveir frá Svíþjóð og tólf frá Danmörku. — Mér er sagt, að helztu blöðin í Noregi hafi ekki eytt mörgum oröum um þessa ráðstefnu, ekki þótt hún þess verð. Eitt þeirra mála, sem ráðstefnan tók til meðferðar var hin erfiða af- staða ferðamannahótela vegna þröngrar vinlöggjafar. Af þessu sjáum vér, hvaða menn háfa verið hér aö verki. Það eru vínsalar og verndarar áfengisframleiðslu og áfeng- issölu. Aðaláhugamál þessara manná er talið vera að „vernda persónufrelsi, per- sónulega ábyrgð einstaklings- ins og Iýðræðið“. Sprittfram- leiðendur, vínsalar og brugg- arar hafa löngum viljað hafa leyfi tiltað framleiða, selja og Géraðaböimin í Morcgi - Yfirlýsingar lands fnndar sænskra Mndindismamia - Ályktun XIX. norræna bindindisji. nni sterka ölið veita áfenga drykki, án aí- skipta hins opinbera, og sú ein löggjöf, sem veitir þeim ó- skoraoan rétt til slíks at- vinnurekstrar, er að þeirra dómi „heilbrigð vínlöggjöf". Það hefir farið í taugarnar á þeim stefnuskrá norrænu bindindishreyfingarinnar, en í henni segir, að takmarkið sé „áfengislaus Noröurlönd“. Finnur „ráðstefnan“ það út, að ekki sé hægt að ná því tak marki, nema með „aðferðum“, sem ekki samrýmast grund- vallarkenningum lýðræðis-! ríkja.“ Ég veit ekki hvernig „ráðstefnan" heldur aö við ætlum að ná umræddu tak- marki? — Við þekkjum ráð og bendingar áfengisíramleið- enda og vínsala, viðskiptasið- ferði og mannkærleika. Þeir vilja hafa gott olnbogarúm til þess að verzla með áfenga drykki og afhenda svo ríkinu og aðstandendum viðskipta-j mennina, þegar þeir geta ekki, lengur haft neitt upp úr við-1 skiptunum við þá. Svo þykj - j ast þeir geta gefið ráð um; það, hvernig eigi að berjast '; gegn ofdrykkju. Eitt ráðið erj að fá út úr heiminum þessa ; „þröngu vínlöggjöf", sem þeir , kalla svo. Lloyd George sagði ein- j hverju sinni: „Veitingamenn irnir (vínsalarnir) krefjast réttlætis. Látum mál þeirra vera dæmt af réttlátasta sam- ■ félagi veraldarinnar. Það er ! gömul og góð regla, sem seg- ir: Sá, sem leitar réttar, skal koma með hreinar hendur. j Látum vínsalann rétta framj þá hönd, sem hann reynir að hrifsa með til sín skaðabætur. i Hún lyktar af mannlegri eymd, óhreinindum og löst- um, neyð, glæpum og dauða. Eftir þessu skal vínsalinn vera dæmdur eftir lögum réttlæt- isins.“ Frelsi manna til þess að selja og veita áfenga drykki með litlum eða engum höml- um samrýmist ekki yfirlýs- ingu um almenn manréttindi, hvað sem líður ályktunum nokkurra verndara áfengis- framleiðenda og vínsala. •— í Tímanum 28. f.m. birtist Á víðavangi „Kalda stríðið“ í Þjóðviljanum. I. sögðu ekki verða meiri eða hraðari én svo, að fullrar var úðar sé- gætt við ásetning, og mun tíðarfar því ráða mestu um hana, svo og aðstaðan til heyyerkunar, þ. e. hvort framfarir verða og þá hve miklar i því efni. En ekki verður talið, að markið sé sett of hátt, þótt gert sé ráð fyrir að fjárfjöldinn verði áður en langt líður eins og hann var fyrir 20 árum, eða um 730 þús. í stað 400 þús. eða því sem næst undanfar- ið. Fyrir nokkrum árum var það prédikað af ýmsum, sem margvísir þóttust umfram aðra menn og nærri stóðu stjórnarvöldum þeirra tíma, að sauðfé væri ein af höfuð- plágum þessa lands, og bæri helzt að eyða því sem skjót- ast, en leggja í þess stað ein göngu stund á mjólkurfram leiðslu að svo miklu leyti sem byggð héldist í sveitum. Síðan hefir máttur þessarar speki mjög hjaðnað, enda1 þykjast menn nú sjá að vinna megi markað fyrir kindakjöt erlendis eigi síð- ur en ýmsar aðrar útflutn- ingsvörur ef eitthvað væri af lögu til að flytja út af þess- um afurðum. Sýnist og eðli- legt, ef með þyrfti, að útflutt kjöt nyti svipaðra gjaldeyr- isfríðinda og aðrar verðlágar útflutningsvörur, svo sem aðalfundur Stéttarsambands bænda benti á nýlega. En það sem næst liggur fyrir í þessum efnum, er að sjá svo um, að sauðfjárfram leiðslan eigi aðgang að eðli- legum rekstrarlánum og um þaö hefir eins og fyrr var sagt verið samið milli stjórnarflokkanna, að gera ráðstafanir til að svo megi 1 verða. grein um héraðabönnin í Nor- egi. Er verið að telja mönnum trú um, að þau hafi gefizt illa. Ekki eru nefndar neinar töl- ur, enda er það vissara. Mað- urinn, sem skrifar greinina,1 er í þjónustu Áfengiseinka- söjunnar norsku. — Ég leitaöi upplýsinga hjá bindindisráði ríkisins í Osló útaf þessu greinarkorni, sem Tímanum þótti heppilegt að birta. Svar ráðsins er á þessa leið: Ölvunarbrot í bæjum, þar sem er áfengissala 1951 23,710, 1952 25,605. Ölvunarbrot í bæjum, þar sem er engin áfengissala 1951 4,195, 1952 3,913. Þessar tölur tala skýru máli. Sannleikurinn er stuttorður. Þá er Vísir nýlega að fræða okkur á því, að sænska Regl- an sé fylgjandi sterku öli o. s. frv., líklega tekið upp úr Þjóð- viljanum 10. þ. m., en þar er grein þýdd úr sænska komm- únistablaðinu Ny Dag og segir þar frá yfirlýsingu sænsku Góðtemplarareglunnar, sem mér kemur nokkuö á óvart. Blað Reglunnar sænsku, „Re- formatorn“, með svona yfir- lýsingu, hefi ég ekki séð og fæ ég þó blaðið, en það er kannske ekki komið. í sam- bandi við þetta vil ég skýra frá, að landsfundur sænskra bindindismanna síðastliðið vor gaf út yfirlýsingar um á- lit áfengislaganefndarinnar sænsku. Landsfundurinn lýsti yfir fylgi sínu við afnám Bratt kerfisins sænska, og veit ég ekki betur en allir helztu bind indismenn á Norðurlöndum telji afnám þess sjálfsagt, þar sem 40 ára reynsla hefir sann að, að það náði ekki þeim til- gangi sínum að minnka á- fengisneyzluna og draga úr ofnautn áfengis. Um sterka ölið samþykkti landsfundur- inn svohljóðandi ályktun (en meiri hluti áfengislaganefnd- arinar er fylgjandi afnámi og banni við sölu á sterku öli). „Öll reynsla sýnir, að leyfi til' sölu á sterku öli mun ekki minka neyzlu sterkra drykkja og verður þá niðurstaðan sú, að neyzlan til samans og of- nautn áfengis verður meiri en áður“. Á landfundinum mættu full trúar frá öllum bindindissam- tökum Svía. Einnig var hér á xix. norræna bindindisþing- inu í sumar samþykkt í einu hljóði svohljóðandi „sérstök ályktun um sterkt öl“. „Um ið áfenga öl skal fram tekið, að vegna þeirra upplýsinga, er komið hafa fram í fyrirlestr- um og umræðum á þinginu, þá er það vilji þingsins, að komið verði á löggjöf, sem rækilegast takmarkar eða stöðvar alveg framleiðslu, sölu og veitingar áfengs öls“. Einnig á norræna þinginu voru fulltrúar frá öllum helztu bindindissamtökum Svía. — Mér þykir næsta ólíklegt, að þessum samþykktum athuguð um, ef sænskum Templurum hefir nú snúist hugur seinustu víkurnar. B. T. Forsprakkar kommúnista virðast orðnir eitthvað smeykir við það, að þeir missi styrkinn til að halda úti tólf síðna dagblaði. Þess vegna herða þeir nú róginn um varnarliðið og Banda- ríkin um allan helming. Á forsíðu Þjóðviljans eru nú daglega birtar „rosafréttir“, sem haf^ þann tilgang að reyna að spilla á milli ís- lendinga og Bandaríkja- manna. í fyrradag flutti Þjóðvilj inn t. d. sem aðalfrétt for- síðunnar, að „bandariskur sódómisti, sekur um mök við íslenkan pilt, sleppur nær við refsingu“. Ástæðan á að hafa verið sú, að ís- lenzk stjórnarvöld hafi lát ið varnarliðinu málið eftir. Eftir því, sem nú hefir ver- ið upplýst, hefir íslenzkum aðilum ekki borist nein kæra um þetta efni og þau því ekki látið varnarliðinu neitt slíkt mál eftir. Hins- vegar mun varnarliðið hafa haft í gæzlu mann, sem grunaður var um kynvillu, en ekki er vitað, að neinn íslendingur sé við mál hans riðin. Það brot, sem á hann hefir sannast, er þannig vaxiö, að það mun ekki refsivert eftir íslenzk- um lögum. Hinsvegar er það refsivert eftir amerísk um lögum, er taka stórum strangara á þessum mál- um. í gær birtir Þjóðviljinn það sem aðalfi'étt forsíð- unnar að „Bandaríkja- menn séu að æfa kjarn- orkuárás á ísland“! Vit- andi það, að hér er um uppspuna að ræða, þorir hann þó ekki annað en að láta spurningarmerki fylgja fyrirsögninni! Þvílíkar „rosafréttir“ Þjóðviljans verka vitan- lega til lengdar öfugt við til ganginn. Að því leyti má segja, að þær séu skaðlaus- ar. Að hinu leytinu eru þær aftur á móti athyglis- verðar, að þær gefa til kynna, að frá hærri stöðum sé kommúnistum nú fyrir- skipað að herða fremur „kalda stríðið“ en draga úr því. Raforkumálin og kommúnistar. Grátbroslegt er að lesa þau skrif Þjóðviljans, að kommúnistar hafi áhuga fyrir raforkuframkvæmd- um. Öll verk þeirra tala nefnilega gagnstæðu máli. í nýsköpunarstjórninni studdu þeir að því, að öll- um stríðsgróðanum væri eytt, án þess að nokkru væri varið af honum til meiriháttar raforkufram- kvæmda. Síðar börðust þeir gegn þátttöku í Marshall- samstarfinu. Hefði þeim ráðum verið fylgt, myndi sennilega ekki byrjað enn á nýju virkjununum við Sog- ið og Laxá. Þessi afstaða kommún- ista er ekki undarleg. Þeir eru á móti ölum raunhæf- um framförum, sem bæta lífskjörin og draga úr fylgi manna viö kommúnismann, en hann þrífst bezt, þar sem neyð og óstjórn ríkir. (Frainh. & 6. bHSu). j

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.