Tíminn - 27.09.1953, Page 1
rysc<
IRitstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Framsóknarílokkurlnn
l
1
|
\)
$
í
Skrifstofur 1 Edduhúsi
Fréttasimar:
81302 og 81303
Aígreiðslusími 2323
Auglýsingaslmi 81300
Prentsmiðjan Edda
37. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 27. september 1953.
218. blac,
Fundur Fulltrúaráðs
Pverárrétt
Ffárskip urðu að leita
Fulltrúaráð Framsóknar-
féiaganna í Reykjavík,
heidur fund í Edduhúsinu
n. k. þriðjudagskvöld kl.
8,30. Til umræðu verður
stjórnmálaviðhorfið og
flokksstarfið. Frummæl-
and: er Þórarinn Þórarins-
son ritsíjóri.
Tiliaga Axels Helga
soiiar um
Þessa dagana er til sýnis í
Skemmuglagga Haraldar
Austurstræti líkan af skipu-
lagstiilögu Axels Helgasonar,
lögreglumanns um staðsetn-
Ingu ráðhússins. Axel vill
■velja ráðhúsinu stað í skóg-
arhallanum sunnan Tjarnar
brúar, vestan syðri tjarnar-
jnnar fyrir enda framlengdr
Sii Lækjargötu. Tillaga þessi
xnun nú vera til athugunar í
íbæjarráði.
Því er ekki að neita, aö Ax
■el er stórhuga í tillögu sinni
eg þar kemur fram athyglis
verð hugkvæmni. Axel gerir.
Táð fyrir því, að Lækjargata,!
«em nú er og verður vafa- j
laust ein breiðasta og feg-'
inn tii Stykkishóims
Vélsfeipið Nanna feeíir orðiö að seíja
Évisvar á laatd áo þess aS iæá áfangastað
Óhagstæð veðui Iiafa valdið nokkrmn evfiðleikum á fjár
flutningum sjóleiðis frá Vestfjörðum síðustu daga, en :i
gærkvelði var útlit f5rrir, ao allt niundi fara sæmilega, þótt
i’la liti út um sinn.
Stykkishckns í gær sem fyrr
segir. Allt mmi þó hafa geng
ið stcrhappalaust. Skip-
stjóri á Nönnu er Ingvar
: Pálamascn.
Skipin, sein lögöu af staö í
fyrradag að vestan og áttu
að koma til Reykjavíkur í
gær, hrepptu illt ve'ði
urðu ao minnsta kosti tvö;
þ'éjrra að leita inn til Stykk- i
ishólms og setja féð á landj
þar. Verour þaö tkið þar &'
bíla oeg flutt áustur í Rang- |
árvallasýslu.
A þssum tveim skipum,
voru um 1100 fjár. Annaðj
skipið, Nanna hefir oröið aðj í dag íer fram hlutavelta
setja féð á land tvisvar í kvennadeiidar S. V. í. í
Hluíavelía kvenna-
deiídar S.V.F.Í. í dag
ursta gata miðbæjarins,
•verði lögð áfram frá tjarnar j
Lorninu við Búnaðarfélags-
liúsið skáhallt yfir tjörnina, j
og er stefnan þá rétt vestan j
við Tjarnarbrúna. Myndi þá j
xnyndast önnur minni tjörn j
milli þessarar framlengdu j
Xækjargötu og Fríkirkjuveg'
ar. |
Ráðhúsið stæði þá fyrir
enda götunnar en bakhlið
Jiess lægi að Hringbraut.'
Traman við ráðhúsið kæmi
torg með gosbrunni, styttum
og gróðri. Það mundi blasa
-við frá Lækjartorgi og
standa sæmilega hátt, og hin
mikla Lækjargata yrði mjög
falleg. Einnig lægi það að
hreiðari umferðargötu þar
sem Hringbrautin er, og feng
ist þar gott bílastæði. Ef til
vill munu þó einhverjir sjá |
eftir að skerða tjörnina og
skipta henni meö þessum
hætti. |
Slík staðsetning ráðhúss-'
ins yrði að sjálfsögðu mjög
dýr, en óneitanlega er þetta;
glæsileg staðsetning, sem j
vert er að íhuga vel. Fólk
setti að skoöa líkanið, því að
alla borgarbúa varöar, hvar
ráðhúsinu verður valinn stað
nr.
Sýning á endnr-
prentnn listaverka
Nú eftir helgina verður
opnuð sýning á endurprent-
un þekktra listaverka í List-
vinasalnum. Slík sýning var
haldin i vor og seldist hver
einasta mjmd á fyrstu tveim
ur dögunum.
Þær eru í réttarskapi þessar í Þvcrárrétt. Þær hafa hand-
samað stóran hrút og ætla að leiða hann í dilkinn, en þykir
vissara að vera fjórar, svo að hann sleppi ckki. Hin árlega
réttafrásögn blaðsins cr á 8. síðu, og er úr Þverárrétt að
þessu sinai. (Ljósm: Guðni Þórðarson.)
Norsku sfldarskipin við Is-
land með 1000 tn. að meðalt.
Verðiiiæíi aflans nni 65 millj. ísl. króna
Norsku síldveiðiskipin hafa verið að koma heim af ís-
landsmiðum síðustu dagana, og skipstjórarnir hafa allir
sömu sögu að segja um beztu síldarvcrtíð eftir stríðið við ís-
Iand. Þessar veiðar hafa um 300 norsk skip stundað í sum-
ar og á þeim hafa verið samtals 3—4000 menn. Aflinn er um
1000 tunnur á skip að meðaltali, eða um 300 þús. tunnur.
Hver tunna er metin á 95 norskar krónur, svo að verðmæti
hans er um 28 millj. norskra króna, eða um 65 millj. ísl. kr.
þessari ferð án þess að ná
áfangastað. Nanna tók féð á
Hvalskeri við Patreksfjörð,
en varð síðar aðsetja það á
land á Patreksfirði, þar sem
hvassviðri skall á. Patreks-
firðingar sýndu mikla hjálp-
semi við það og unnu að því
Það eru um tvt.li* mánuðir
síöan norsku skipin lögðu frá
Noregsströnd á íslandsmið
með háa tunnuhlaða á þilj-
um og salt í lest. Haldið var
beina leið á miðin undan
norðurströnd íslands.
Bczti veiðitíminn frá 20.
júlí til 20. ágúst.
Síldveiðin var óvenjulega
ríkuleg, og skipin fengu mörg ,
fullfermi á tímabilinu frá 20. j
júlí til 20. ágúst. Á hverju '
skipi voru 9—10 menn og
skiptast 40% aflans milli á-
hafnarinnar. Hásetahlutur-
inn varð 3—5000 norskar kr.
60% fara til skips og útgerð
ar, skipstjóra, vélamanns og
stýrimanns.
— Bezta vertíð efttr stríðið,
sagði Kristoffer Gudmund-
sen, skipstjóri á Norstraum í
samtali við Arbejderbladet í
Osló. Og það voru ekki að'eins
Norðmenn, sem veiddu svo
vel. Við vorum á sömu slóð-
um og Finnar, Svíar, Danir
og Rússar. En norski veiði-
flotinn var eins stór og flot-
ar allra hinna til samans.
— Og betri síld hefi ég
aldrei séð en Íslandssíldina í
Reykjavik. Hiutaveltan
verður haldin í Kveldúlfshús
unum við Skúlagötu. Þúsund
ir gagnlegra muna er í vinn-
ingum. Þetta er fjórða hluta
veltan, sem kvennadeildin
gengst fyrir. Ágóðinn af
hlutaveltunni er ætlaður til
í sjálfboðavinnu. Siðan tók hinnar margþættu starfsemi
Nanna féð aítur, en þá deildarinnar, en þó einkum
versnaði veöur að nýju, svo ætlaður til kaupa á nýrri og
að skipið varð að leita inn til stærri sjúkraflugvél.
Togarinn Bjarni Ólafs-
son á strandstaðnum
ár, segir Oscar Totland, mats
maður.
Gæti þessi reynsla Norð-
manna ekki orðið íslending-
um til einhvers lærdóms?
*
Áíta Iiundriið manns
íiafa sóít grafískn
sýninguna
Atta hundruð manns hafa
nú sótt grafísku sýninguna i
Handíða og myndlistarskól-
anum að Grundarstíg 2. Sýn
ingin heíir verið opin í viku
og allmargar myndir hafa
selzt. Sýningunni verður lok
að um miðja næstu viku, þar
sem skölinn fer að hefjast.
Sií-fsóas* í ffwtl ú
Koi*ð aaaTas2-3§i
Frá fréttaritara Timans
i Ólafsfirði.
í fyrramorgun fór að snjóa
i fjöll hér við Ólafsfjörö. Síð-
an hefir veriö stöðugur élja-
gangur í fjöllum og snjóað
niður í byggð.
Togarinn Bjarni Ólafsson
sem strandaði á Langasandi
og náðist út i fyrrakvöld,
var dreginn til Reykjavíkur
í fyrrinótt. Þar verður gert
við skipiö, svo að það geti
aftur farið á veiðar.
Skemmdir urðu vonum
minni. Þó hefir skrúfa skips
ins nokkuð laskazt og eitt-
hvað fleira.
Skipið er lítið skemmt
og ekki mun hafa komið
gat á það', eins og skýrt var
frá hér í blaðimi í gær.
Þykir einkar giftnsamlega
hafa tekizt meö björgun
togarans.
(Lj.ósm: Arni Böðvarsson.) >