Tíminn - 27.09.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.09.1953, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, sunnudaginn 27. september 1853. 218. blað, Dýr eiga til mikla fórnarlund ef ; um er að ræða líf afkvæma þeirra \ •mtitiiiiuiiiiitiimiu^itiiiiiiiMiiiiiitiiiiiimmiiiiiiitip 1 1 Haustmót meistaraflokks Eitt af því etfirtektarveröasta í lífi dýranna, er hinn óbil- andi kjarkur þeirra, er þau ráðast á sér stærri og sterkari dýr, til þess að verja maka sína og afkvæmi. Mjög oft eiga sér stað blóðugir bardagar, upp á Iíf og dauða, meðal dýr- anna, við slík tækifæri cg iðulega verða þá hin stærri dýr að láta undan síga fyrir þeim minni vegna heiftar þeirra og vígahugs. 'MYNDIR! Maður nokkur, sem var á- Syiicfuga konan Nýja bió sýnir nú þýzka mynd, slöngu og lítillar rottu, undr horfandi að bardaga á miíli dfrfsku^roSunnaf H^n vaf eftir stríð. Útvarpih Myndin fjallar um unga stúlku, , , Marínu (Hildigard Knef). í æsku hann heyrði allt í emu ang- , ,. . . . lendir hun í nokkrum brosum, er á gangi úti í skógi, þegar Útvarpið í dag: Pastir liðir eins og venjulega. 11,00 Morguntónleikar (plötur): a) Kvartett í C-dúr op. 33 nr. 3 istarlegt ýl rétt hjá sér. Hann sá hvar tveggja metra löng slanga hékk uppi í tré, með rottu í kjaftinum, sem ár- angurslaust reyndi að losa (Fuglinn) eftir Haydn (Roth sig frá óvættinum. Næstum kvartettinn leikur). b) Tríó samstundis kom önnur rotta í Es-dúr op. 100 eftir Schubert á harða spretti upp tréð. lc,.^Ch.?tríÓÍð Hún réðst umsvifalaust á eriendis slonguna og bæði beit hana 17,00Messa í Lauganeskirkju (Séra reH’ ÞanSað til aö hún ^___^ Áreiíus Níeisson. organieik- neyddist til að sleppa fyrri líf. hans Þau tvö bindast nú heit ari: Helgi Þoriáksson.) rottunm, til þess að verja sig 18.30 Barnatími (Baldur Pálmason) fyrir hinni. Báðar rotturnar 19.30 Tónleikar: jascha Heifetz leik sluppu en slangan var ''ftir ur á fiðlu (plötur). i mikið særð. . 20,20 Einsöngur: Dietrich Fischer- Dieskau syngur „Vetrarferð- „ „ _ _ ina“ lagaflokk eftir Schubert. Ref"rmn varÖ að slfePPa Við hljóðfærið: Árni Krist- braðinni. jánsson (Tekið á segulband á Fuglarnir geta verið geysi- tónleikum í Austurbæjarbíói lega herskáir, þegar á þarf 16. þ.m.) . !að halda. Það sannaði gæsa- 21,35 Erindi: Ymislegt frá Italíu enda með þvi, að henni er visað út á götuna frá heimili sínu. Mar- ína flytur þá til léttúðugrar vin- konu sinnar, kynnist þar ýmsum ’ mönnum og endar loksins sem léttúðardróa í veitingaktá. Eitt kvöld kemst hún í kynni við list- málara (Gustaf Fröhlich). List- j málarinn er góðum hæfileikum bú- j inn, en starfskraftar hans eru lam 1 aðir vegna ýmissa áfalla í einka- hefst í dag kl. 2 Þá kepiia Fram — Valur Dómari: Haraldur Gíslason. Strax á eftir K.R. — Víkiugur Dómari: Ingi Eyvindsson. Mótanefndin. TILKYNNING Undirrituð olíufélög vilja hérmeð beina athygli þeirra. sem taka ætla upp olíukynöingu á komandi vetri að trú á lífið, en þá viii það óhapp ? því) ag mikið hagkvæmara væri að setja olíugeymana é til Viovin VAV?mr VilinHnv TV/Tcn'í'nci z £ um ástum. Marina gefur honum til, að hann verður blindur. Marína þolir ekki þetta ástand hans og fcindur endi á það. En að því loknu finnst henni, að hún hafi til einsk- is að lifa lengur, fyrst hann er far- inn og fcr sömu leið og hann. Mynd þessi er mjög átakamikil og vel leikin. Er vel farið af stað nú (Eggert Stefánsson söngvari). 22.05 Danslög (plötur). — 23,30 Dagskrárlok. ■Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. brúði sinni frá bráðum bana, úr klóm refsins. Gæsamóðir- in, sem var veik í öðrum vægnum, hafði farið eitthvað , frá maka sínum, en refur- 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- jnll; sem var nálægur, hugði (plólur). 'gott til glóðarinnar og 20,20Utvarpshljomsveitm; Þorar- f . inn Guðmundsson stjórnar. , hremmdi hana þegar. Gæsin 20,40 Um daginn og veginn (Ágúst rak UPP óstjórnlegt neyðar- Sigurðsson skólastjóri). (kvak, og gerði manni sínum 21,00 Einsöngur; Kristín Einarsdótt aðvart með því. Hann kom ir syngur; Fritz Weisshappel þegar, með miklum látum Og aðstoðar. I réðst á refinn af mikilli 21,20 upplestur: Kvæði eftir Jónas grimmd Hann barði nefinu SSSST teingnmur iaf alefli 1 haus refsins og 510 21.30 Tónleikar (plötur): Tíu til- hann miskunnarlaust, með brigði í G-dúr (K455) eftir vængjunum. Refurinn, sem Mozart (Lily Kraus leikur á ekki vildi sleppa þessari in- píanó). jdælu bráð, fyrr en í fulla 21,45 Búnaðarþáttur: Um verðlags hnefana, varð þó að láta í mál landbúnaðarins (Sverrir minnl pokann Og sleppa gæs- Gíslason bóndi í Hvammi) | inni_ Hann snautaði burt, 22,10 Dans- og dægurlog: Gosta meg skottig & mim lappanna og gerði ekki fleiri tilraunir til að ná gæsinni. steggurinn, sem bjargaði t jlaust með þessarí mynd og von- „Snoddas" Nordgren 22,30 Dagskrárlok. syngur. Arnað heilla í Hundurinn bjargaði hús- I bónda sínum. andi að veturinn geymi fleiri slíkar myndir í fari sínu. I. G. Þ. i hann. Hann var á svipstundu búinn að taka sitt fyrra gerfi., Úlfabardagi. Dýrafræðingur nokkur, er var á ferð um lönd antilóp-; anna, sá eitt vorkvöld hvar, mikill rykmökkur steig upp nokkuð langt frá honum. j Hann fór að hyggja nánar^ að þessu í sjónauka og sá þá j1 að ægilegur eltingarleikur! j átti sér stað á milli antilópu j og úlfs. Úlfurinn hljóp stöð- . ugt kring um kaktusþyrpingu en antilópan fylgdi fast á eft ir, og virtist í reiðiham. Mað- 1 urinn vissi fljótlega, hvað hafði skeð. Úlfurinn hafði ætlað að hremma kiölinginn hennar, en í þess stað orðið fyrir móðurinni. Þá ætlaði hann að þreyta hana með hlaupunum og ná síðan kið- ! niður áður en jörð fer að frjósg,. Væntanlegir viðskiptamenn eru því vinsamlegast beðnir að panta geyma sem fyrst, en greiðsla á geym- unum fari fram um leið og oliuviðskipti hefjast. H£<S ísleiizka steInoIíiiIiIiitaiéla}5, Olínfélagið li. f. o o o o í Þurrkaðir ávextir frá Calpack. Perur Ferskjur Rúsínur í pökkum Lágt verð. Þórður Sveinsson & Co. ; h.f. ! iingnum. Meðan þessu fór Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjóna- i . band af séra Óskari Þorlákssyni, Hundar eru em trygglynd- ungfrú Guðrún Axelsdóttir. Lauga- ustu dýr, sem sögur fara af. teig 33, og Guðmundur Guðmunds Það er algengt, að hundar fram, reis kiðlingurinn á fæt son forstjóri Trésmiöjunnar Víðis. leggi j afnvel líf sitt í sölurn- ur og skj ögraði í áttina til Heimili þeirra verður að Víðimel ar fyrir húsbændur sína. rnóðurinnar. Við þaö að bæði | 31- j Maður, sem var á ferð í skógi úlfurinn og antilópan sáu 60 ára | og hafði hund sinn með sér, kiðlinginn, magnaðist heift varð í gær Runóifur Sigtryggs- varð fyrir árás af villisvíni, son frá Innri-Kleyf, Breiðdal, nú sem hann réði ekkert við. til heimilis að Suðuriandsbraut 89. Svínið bæði beit manninn og Hjúskapur. | sparkaði á honum, þar til Þann 4. júlí s. 1. voru gefin sam- hann fótbrotnaði. Hundurinn •an í hjónaband af séra Sigurði hélt sig fyrst í stað í.hæfilegri Umboð fýrir; California Packiní/ Corporation Stærstu ávaxta-útflytjendur í Ameríku. S. K. T. S. K. T. Kristjánssyni, ungfrú Olöf Elísa- bet Agnarsdóttir, Seljalandi og Eb- enezer Þórarinsson, bifreiðarstjóri, Tungu, Skutulsfirði. Þann 25. f. m. voru gefin saman i hjónaband af séra Magnúsi Guð- mundssyni, sóknarpresti í Ögur- þingum, ungfrú Bára Jónsdóttir og Sigurður Hjartarson bakari, ísa- firði. Trúlofanir. Nýlega hafa opinberað trúlofun: Ungfrú Málfríður Finnsdóttir, yfirhjúkrunarkona og Marías Þ. Guðmundsson, skrifstofumaður. Ungfrú Steingerður Gunnars- dóttir og Jón Karl Sigurðsson, skrifstofumaður. Ungfrú Sigríður Friðbertsdóttir •frá Súgandafirði og Albert Karl Sanders, skirfstofumaður. Ungfrú Arndís Ólafsdóttir og Sigurður Th. Ingvarsson, járn- (smiður. fjarlægð frá viðureigninni, en er hann sá að alvara var farin að færast í leikinn, réðst hann að villisvíninu, urrandi og geltandi, og beit það hvað eftir annað svöðu- sárum. Á einu augabragði var hann breyttur, úr góð- látlegum og vinalegum hundi, í villidýr, innblásið ill- um anda. Hann réðst á svin- ið frá öllum hliðum og spar- aði hvergi krafta sína né tennur. Manninum tókst, meðan á þessu stóð, að velta sér undir girðingu, þar sem hann var óhultur. Þegar seppi sá að húsbóndi hans var úr allri hættu í bili, hætti hann að fást við svínið og kom til mannsins og ýlfraði aumkunarlega og vildi sleikja Gömlu og nýju dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Daitskeiipni í Taiigo fer fram á dansleiknum. Gestirnir verða sjájfir þátttak- endur í keppninni og dómarar. Þrenn verðlaun veitt. Samtals kr. 500. Hin vinsæla hljómsveit Carl Billich leikur. — Aögöngumiðasala frá kl. 6,30. Sími 3355. S. K. T. S. K. T. arlund þeirra beggja. Að end ingu gat antilópan komið höggi með framlöppinni, á hrygg úlfsins. Hann lagði á flótta, með blæðandi sár á hryggnum. Skógarúlfur er hræðilegur óvinur. Beittar tennur hans rífa í sundur sterkustu húð og eldsnöggt getur hann læst þeim utan um hálsæðar fórnardýrsins og eftir það lapið blóð þess í næði. En hin æsta móðir ætl- aði sér ekki að láta erki- fjandann sleppa í þetta sinn. Hún elti hann á flóttanum og hætti ekki fyrr en hún stóð yfir líflausum skrokk hans,! í um nær og fjær, sem glöddu okkur 20. júní i sumar þá snen hún aftur og nasaði' £ nieð heimsóknum, kveðjum og gjöfum í tilefni 70 ára af mikilli umhyggju af kið- •£ afmælis Guðbjartar. Guð blessi ykkur öll. lingnum sínum. Guðmundína Ólafsdóttir, Guðbjartur Þorgrímsson, Hvallátrum, Rauðasandhr., V.-Barð. VV\WVVVVVAAíW\-*‘WVVWVWWVVVWVVWAWVWVVVVV%l s s ;• Hjartans bezta þakklæti sendum við öllum sveitung ;= ''arni ______i ■.V.V/WW.VAW.V.W.’.V.VAY/.W.’.V.WAW/.YA Vinnið ötullega að átbreiðslu T 1 M A Hí S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.