Tíminn - 27.09.1953, Side 7

Tíminn - 27.09.1953, Side 7
218. bla<S. TÍMINN, sunnudaginn 27. september 1953. í Þverárrétt íFramhald aí 8. £íðu). þekkt af svip, eða með snöggri sýn á eyra. Maðurinn, sem þekkir svip og þarf ekki markaskrár. Um þetta leyti réttar- haldsins eru markaskrár komnar á Ioft í flestum. réttum, en ekki í Þverárrétt. j Skammt frá réttarstjóra stendur maður í réttinni,1 sem mikið er þingað í kring- ’ um. Hann er hægri hönd Bavíðs réttarst jóra Ás-1 mundur Eysteinsson að Högnastöðum í Þverárhlíð.1 Honum er gefin sú gáfa um fram aðra menn, aö hann þekkir mörk og svip á sauð fé í mörgum héruðum. Sum ir segja, að hann kunni ut- an að markaskrár 7 sýslna og þekki sauðfé af svip úr talsveðri fjarlægð. Svipurinn var úr Borgarnesi. Ásmundur sér hvar lamb hefir festst á hornum í hlið- grind. Hann lítur á kindina úr fjarlægð, virðir fyrir sér andlitslag hennar. Þetta er björt gimbur. „Er þetta lamb ekki frá honum Þórarni", segir Ásmundur. Nærstadd- ur maður losar lambið og gætir að eyrnamarki. Jú mik ið rétt Þórarinn í Borgarnesi á markið. Piltur kemur meö kind og spyr um eiganda að nefndu marki. „Það er frá Hamra- endum“, segir Ásmundur, án þess að líta upp frá kindinni, sem hann var sjálfur að draga. Þannig líður réttar- dagurinn í Þverárrétt. Ás- mundur er eins og alfræða- orðabók og lifandi marka- skrá. Það er handhægara aö draga kindina fyrst í áttina til hans og spyrja hann, en þurfa að taka upp bókina og biðja einhvern að halda i á meðan. ar í almenningnum fjölgar aðkomufólki við réttina. Börnin, er sátu á i'éttarveggn um fyrir hádegi eru sum far in heim og litlu telpurnar, sem fundu lambið sitt frá í vor í almenningnum eru hættar að glíma við kindurn ar og búast til að fylgja rekstrinum heirn. Réttarhaldinu er að ljúka, og menn komast í léttara skap, einkum þeir sem heimt hafa vel af fjalli og ekkij hafa gleýrnt réttarpelanum heima. En hvað sem heimt- * unum líður, eru fáir gleymn ir á réttarpelann, og svo eru menn líka gestrisnir við ná- ungann undir réttarveggjun um. Þess vegna endar það með því að næstum því allir, sem eftir verða í réttunum, þegar féð er rekið heim eru í góðu skapi við að bjóða í úrtíninginn og þykir engum mikið. ! Þegar réttarþrasinu lýkur. Kvenfélagið hefir veiting ar í barnaskólahúsinu viö réttina og Ungmennafélag- ið réttardansleik í sam- komuhúsinu sínu á sömu' lóð. í brekkunni, ofan að ánni, neðan við réttarvegg inn situr ungur maður og spilar réttarsamba á harm oníkuna sína. Ofan við hann í brekkunni er ferða lúinn gangnamaður að ræða við heimasætu á bláum nakinsbuxum og heldur ut an um mitti hennar svona til frekari áréttingar. Fjárhóparnir dreifast hljóðlega um hlíðarnar' heim á bæina frá réttinni.' Engum liggur á í kvöldsól-' inni, þegar réttardeginum er að Ijúka. — gþ Þekkti norðlenzka kind á klettasillu. Þverárréttarmönnum þyk- Sr þetta ekkei-t mikið. Það er svo sjálfsagt, að hann Ás- j mundur þekki allar kindur | af svip og kunni öll mörk utan að. Gangnafélagar hans kunixa líka margar furðuleg- ar sögur af honum að segja í þessu efni. Eitt simx á ár- unum fyrir fjárskiptin sáu þeir einmana kind á kletta- sillu._ „Ég þekki ekki þennan svip hér syðra, segir Ás- mundur strax og hann lít- ur á kindina. „Líklega er hún ekki úr Mýra- eöa Borg arfjarðarsýslum. Þessi svip ur er þar ekki. En hann mun vera til á kindum norð ur í Hegranesi". Það i-eynd- íst líka rétt, þaðan var kind in, hvernig sem hún hafði komizt suður á afrétt Borg firðinga. Engar tvær kindur eins. Ásmundur segir aö engar tvær kindur séu eins, frekar en engir tveir menn eru ná- kvæmlega eins. Áhugi og minni getur kennt mönnum að þekkja kindurnar svo vel að ókunnugum þykir ganga kraftaverki næst. Nú er fé úr sjö héruðum aðflutt í Mýrar sýslu. Ásmundur heldur mest upp á féð úr Öræfunum. Hon um þykir það afurðabezt og hagspakt. Það væri mikil gleymska. Eftir því sem fénu fækk- Sýningu Kjartans Guðjónssonar lýkur í kvöld Sýningu Kjartans Gúðjóns sonar í Listvinasalnum lýk- ur í kvöld. Sýningin hefir staöið yfir í tíu daga, en þetta er fyrsta sjálfstæða sýningin, sem Kjartan held- ur. En hann hefir verió þátt takandi í allflestum samsýn ingum íslenzkra listamanna síðustu árin, bæði erlendis og hér. Á sýningunni eru þrjá- tíu olíumálverk, auk þess vatnslitamyndir og teikning- ar, sem liggja frammi í möppum. Þrjú olíumálverk hafa selzt og sýningin hefir verið vel sótt. Tveir Keflavíkur- bátar á sjó í gær Fra írcttaritara Tímans í Keflavik. í fyrrakvöld fóru tveir bát ar á sjó héðan og lönduöu afla sínum í gser. Annar báturinn var með 50 tunnur en hinn með 15. Veður var heldur slæmt og illmögulegt að athafna sig við veiðar. Bátarnir héldu sig á miðum sauðvestur af Reykjanesi. Síldin var heldur stór og vel feit. í gær fóru engir bátar á sjó héðan, enda mjög hvasst og ekki útlit fyrir batnandi veður. Frá hafi til heiða Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell fór frá Siglufirði 22. þ. m. áleiðis til Aabo. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell er i Hafn- arfirði. Dísarfell átti að fara frá Hull 25. þ. m. áleiðis til Rotterdam. Bláfell fór frá Reykjavík 25. þ. m. áleiðis til Raufarhafnar. Eimskip. Brúarfoss fer írá Hamborg í dag 26.9. til Hull og Reykjavikur. Detti- foss kom til Leningrad 24.9., fer þaðan væntanlega 30.9. til Gdynia, Hamboi'gar, Antwerpen og Rotter- dam. Goðafoss kom til Reykjavík- ur 25.9. frá Akranesi. Gullfoss fór frá Reykjavík á hádegi í dag 26.9. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Reykjavik kl. 16, 00 á morgun 2Y.9. til ísafjarðar og Vestfjarða. Reykjafoss fer vænt- anlega frá Gautaborg í dag 26.9. til Paxaflóahafna. Selfoss fer frá Akúreyri í dag 26.9. til Krossaness og Siglufjarðar. Tröllafoss fór frá New York 25.9. til Reykjavíkur. Úr ýmsum áttum Bæjarútgerðin. Ingólfur Arnarson er í Reykja- vík. Skúli Magnússon kom til Reykjavíkur 22. þ. m. og fór sam- dægurs áleiöis til Þýzkalands. Mun skipið selja afla sinn þar á þriðju- dag. Hallveig Fróðadóttir er í Reykjavík. Jón Þorláksson seldi j afla sinn í Þýzkalandi 23. þ. m. j Skipið er væntanlegt til Reykja- | víkur 27. þ.m. Þorsteinn Ingólfsson landaði afla sínum í Reykjavík 24. þ.m. Voru það 205 tonn af haus- uðum þorski og 113 tonn af ýms- um fisktegundum, sem fór í fiski- mjölsvinnslu. Pétur Halldórsson kom frá Esbjerg 23. þ. m. og fór aftur á veiðar 25. .þ..m. Jón Bald- vinsson fór á ísfiskveiðar 18. þ.m. Þorkell máni fór á saltfiskveiðar við Grænland 2. þ.m. Skipaðir fulltrúar. Hinn 9. september s.l. voru þeir Stefán Hilmarsson, cand. juris, og Niels P. Sigurðsson, cand. juris, skipaðirp 1. flokks fulltrúar f ut- anríkisráðuneytinu. Merki Landgræðslusjóðs eru seld í Bókabúð Lárusar Blöndal þessa | ÖRUGG GANGSETNING... - H m HVERNIG SEM VtÐRÁR •nniiinittimmBu-uimmmiKiiiiimiiiu | Nýkomið: | I mikið úrval af 1 POPULAR 1 MECHANIC ( bókum. \ (amerískar) | Bókabúð NORÐRA! Hafnarstræti 4 I Sími 4281 | - s J ^JIIIIIIIIKIIIIIIIIIIáttmilalllMUlMllltmillUUIIIIHMIIIIIft imiiiiimiimuiiiimmiintiimimiiiiiiiitiimmuiiiiiiia Símamímerið | 8—29—60 | RANNVEIG | ÞORSTEINSDÓTTIR | Fasteigna- og verðbréfasala 1 Tjarnargötu 3 I áiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimmiiiiimn wm immmmmmmmmmmimmmmmmimmmmmii | Fjárbyssur | Riffíar ( Haglabyssur ( NÝKOMNAR Þýzk haglaskot cal. 121 bmt la | aðeins kr. 35.00 pakkinn. § Stærsta og f jöl- { lirevttasta tirval 1 8, eins og venjulega. E icimisuia Álieit á Strandarkirkju. Prá S.S. kr. 100, N.N. 100, G.B. 110, G.A. 100, Áb. 150, Ó.J.T. 15. | GOÐABORG | Aðalfundur Prestafélags íslands verður hald- 1 Freyjugötu 1. Sími 82080 f 5 " inn í Háskólanum dagana 14.—15. október n. k. »«♦♦♦>♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦ ! Auglíjáið í TítnaHum 'íflinn in cjarspjoíc! SJ.RS. Aðalfundur Knattspyrnufélag'sms F R A M verður haldinn í félagsheimilinu 5. október kl. 8,30 e. h. Stjórnin. Óskilakind í Ölfusrétt þánn 24. september s. 1. var Ólafi Runólfs- syni, Hafnarfirði, ranglega dregin ær með hans marki, tvístíft aftan hægra og biti aftan vinstra, hvít að lit, smá hniflótt. Réttur, eigandi vitji ærinnar til lögregl- unnar í Hafnarfirði innan 8 daga, annars seld á upp- boöi. Lögrcglnstjjórinn í Ilafnarfirði. kaffi um helming mcð þvi að nota LVDVIG DAVID kaffibætislöflur og þær gefa kaffinu hinn óviðjafnantega keim og iifgíjndi angan i ampeR nt Raflagnir — Víðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21 Slmi 81 556 aiiiBOBUiimiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiimmmmimminámiiif 1 Rafmagnsvörnr: {Rör %” %” 1” og 11/4” Ivír 1.5—4—6—10 og 16q |Lampasnúrur 5 litir. fvasaljós 7 gerðir [Ljósaperur 6—12 og 32 v. | = 3 | Véla & Raftækjaverzlunin s | Tryggvag. 23. Sími 81279 | umimimmmimmiiiimmimmmmmmn»mmM» Gætið varúðar í umferðinni N SAMVD IsJ ^ OnriRV(D © E F? ©A L& i. íjw, íl:W- tádíir

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.