Tíminn - 27.09.1953, Side 8
Við bjóðum lesandamt veikominn í réftarferðina:
I Þverárrétt í Borgarfirði er
og fjör þegar 15 þús. fjár k
Kindajarmur og hund-
gá heyrist framan af fjöll-
um. Lagðsíðar hjarðir
renna niður með ánum of-
an í byggð. Þetta eru ör-
uggustu merkí liaustsins í
íslenzkri sveit. Enn þá einu
sinni eru komnar réttir,
með öilu því, sem þeim
heyrir til.
Blaðamenn Tímans hafa
ekki látið nokkur síöustu
haustin líða, án þess að
minna á réttir. Að þessu
sinni verður lesendum Tím-
ans einnig taoðið í réttaferð
og haldið í Þverárrétt í
Mýrasýslu. Hún var fyrr á
árum ein af þremur stærstu
fjárréttum í landinu. Nú er
þar aftur orðið margt fé og
mikið fjör á réttardaginn.
Réttin á bökkum
Þverár.
Þverárrétt er í Þverárhlíð-
inni, á bökkum Þverár,!
skammt frá Norðtungu, þar
sem fegurð Borgarfjarðar
breiðir faðminn móti þeim,!
sém hennar kunna að njóta
og hinum raunar líka.
Sólin er ekki komin á
loft yfir Síðufjalli, þegar
fjármenn eru komnir til
rétar. Víða hefir litið verið
sofið um nóttina, því um1
tuttugu gangnamenn komu
með safnið úr göngum I
kvöldið áður og létu það í
hinn geysistóra nátthaga,
sem byggður er við réttina
og tekur nær því 40 þúsund
fjár.
Með birtingu er bvrjað
að rétta.
Að þessu sinni eru um 15
þúsund fjár komið til réttar,
og er það liklega um helm-
ingi meira en var síðast fvr
ir fjárskiptin.
Kindurnar eru fallegar og
lagðsíðar nýkomnar úr
frelsi fjallanna, og lömbin
taka undir sig hátt stökk,
þegar þau eru rekin í al-
menning með mæðrum sín-
Hluti af safninu rekið tii réttar ú:
um, sem renna vökulum aug
um í allar áttir, óvanar um
sinn þessu nábýli við mann-
inn.
Með birtingu er byrjað að
rétta. Menn reika um al-
menninginn með hendur í
hvíldarstöðu og leita,
renna augunum yfir hóp-
inn, hægt og róíéga frá
haus á haus. FyrSt er það
svipurinn, ef glöggur fjár-
maöur á í hlut, siðan mark
ið til frekari fullvissunar.
nátthaga. (Ljósm: Guðni Þórðarson.)
er hið vandaðast mann- en menn vona í lengstu lög,
virki úr steinsteypu, var að hægt sé að komast f-yrir
mikið þrekvirki á sinni tið veikina, eða vinna bug á
og xæri raunar nú á tím- henr.i með meðölum. Sauð-
um líka. Byggt var líka af fjárræktin er aftur að heíj-
mikilli framsýni, því þctta ‘ ast til végs og virðingar í hín
er einhver allra fyrsta, ef j um biémlegu byggðum Borg
ekki fyrsta steinsteypta arfjarðar.
rétt á landinu. Einn ötul-1 „ ^ _
asti hvatamaður að bygg- á
ingu þessa raikla mann- rettarh^ldið.
virkis var Jóhann Eyjólfs-
son í Sveinatiingu.
1 Þverárrétt hefir líka oft
Réttarhaldið sténdur léngi
,dags, unz síðustu kindurnar
úr nátthaganum eru komn-
ar ínn í almenninginn. Þá er
veno maigc xe. a arunum farið að fjöiga í dilkunum,
eftir 1930 var þar flest næi ýmsir þeii-ra 0rðnir þéttskip
ijörutm púsunuum og enasc aðir kindabökum) þar sern
eiI^n ie,~^5 lamb leggur snoppu á hrygg
rnóður sinnar,- sem bíður þol
lir.móð og velt ekki að. Skiin-
l aSarstundin nálgast, og vet-
byrjað og seint hætt.
Gamall svipur að koma
a rectarhanno.
Og nú er aítúr oröiö fjár-
mái«gt og gaman aö . tvera i
Þverárrétt, par sem he^ívigt
íé kernur aí íjaili, G^ha-
veikin er vissuiega nökk'ur
skuggi, þar sem
‘lup.iurneáON í -Pua
ur ex framunöan, þegar lifao
v-erðúr i minningu urn
bjarta cg frjálsa sumardaga
í facmi öræfanna. Ef til vill
veit hún það þó.
Eítir því sem líður á réttar
1 haldið íjölgar því fé í almenn
! ingunum, sem ekki verður
(FramhaW a 7. síðu;)
Davíð réttarstjóri bíður
því, að fækki í
um.
Kindur fara að tínast í
dilkana og þeim fjölgar
þegar líða tekur fram tmd-
ir hádegi.
Réttardagurinn, jólin
og páskarnir.
Það fjölgar líka á réttar-
veggjúnum og í kringum
réttina, því að þetta er nú
einmitt dagurinn, sem allir
voru að bíða eftir, svo að
þeir gætu farið i Þverárrétt
eiiis og venjulega. Réttardag
urinn er einn helzti tyllidag-
‘ur ársins, hátíð flestum há-
jtíðum meiri, að undanskyld-
um jólum og páslcum ef til
vill, en þó annars eðlis, en
fagnaðarhátíð eins og þær.
] Þverárréttardagurinn á
miðvikudaginn, var fagur á
bökkum Þverár. Heiður him
inn og sól framan af degi,
en logn og kyrrt veður með-
an dagur entist. Hafnarfjall
lokaði dalnum í blómóðu fjar
lægðarinnar, en haustgulur
fölvi á engjum og mýrum um
lukti túnin, sem eru ennþá
hvanngræn, þar sem fcýrnar
háma í sig hána fraro að
mjöltum, eins og þær fái
. aldrei nóg af þessum siCustu
grænu stráum sumarsins,
Réttarstjóri, kátur og
| léttur í spori. ;
Við innrekstrarliliöíd;
í stendur réttarstjórinn í al- j
' menningnum og bíður þess j
með óþreyju að hópurinn
I gisni. ííonum þykir réttar- j
j haldið alltaf ganga of
i seint, því hvita hjörðin í
i nátthaganum, sem bíður j
! réttunar er ennþá stór. i
; Réttarstjórinn er Davíð I
i Þorsteinsson á Arnbjargár- ;
Iæk. Hann er frár á f.eti. ^ m
i sem tvítugur þiltur og öil-
um káíari, þótt kominn sé
hátt á áttræðisaldur.
Davíð er eklci í fyrsta sinn
i réttum. Hann var um þrí-
tugt fiárflesti vinnumaður á
íslandi, áður en hann hóf
búskap á Arnabj argarlæk
eftir föður sinn. Hann er bú-
inn að vera réttarstjóri í
Þverárrétt frá því réttin var
reist á þessum stað 1911.
Mannvirki, sem var á
undan samtíðinni. Ásmundur Eyióífsson leiðbeinir ungum réttamannj, sem
1 Bygging réttarinnar, sem ! ekki er alveg viss um það, hver á markið.
#• **