Alþýðublaðið - 28.07.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.07.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ \ ALÞÝÐUBLAÐIBÍ < kemur út á hverjum virkum degi. [ I Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við í \ Hverfisgötu 8 opin frá kl, 9 árd. ► | til kl. 7 síðd. I J Skrifstofa á sama stað opin kl. | j 9Vg—lö.Va Ard. og kl. 8—9 síðd. [ ; Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ► i (skrifstofan). í .j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á [ ! mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 í ‘ hver mm. eindálba. ► ! Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan ► ; (í sama húsi, sömu símar). f Kosnmgaúrslitiii. Flokkastyrkur og f ulltr úatala Stjórnarskifti. Nú, þegar fregnir af talningu atkvæða við nýafstaðnar óhlut- bundnar kosningar eru komnar úr öllunr kjördæmunum, er rétt að líta yfir úrslitin og athuga, hverj- am breytingum á skipun alþingis kosningarnar hafa valdið. Þegar gengið var til kosning- anna, var flokkaskiftingin meðal þeírra alþingismanna, er kosnir exu í kjördæmum, pannig, að í AI þýðuflokknum var 1, i „Fram- sóknar“-fk)kknum 16, í ihalds- flokknum 18 og í ,frjálslynda'- flokknum svo kallaða 1. Við kosn- ingarnar toefir Alþýðuflokkurinn unnið 3, en engum tapað, „Fram- 8óknar“-flokkurinn unnið 1, fengið 3 nýja, en mist tvo, íhaldsflokk- urinn tapað 5, „frjálslyndi“-flakk- urinn mist 1, en unnið 1 í felttoð'iton, og 1 heíir komist að utan flokka. Skifting toinna nýkjörnu þing- imanna í flokka er því svo nú, að i Alþýðuflokknum eru 4, í „Fram- sóknar'-flokknum 17, i Ihalds- flokknum 13, í „frjálslynda"- flokknum- 1 og utan flokka 1. tír bópi hinna landkjörnu toætist il í Alþýðuflokkinn, svo að í hbn- um verða alls 5, 2 í „Framsókn- ar“-flokkinn, svo að þar verða 19, |3 í íhaldsflokkinn, er þá verða 16 alls, og svo eru sá „frjá’slyndi" og utanflokkamaðurinn, samtals 42 þingmenn. Só flokkurinn, sem befir unnið tiltölulegci mést ó, eT Alþýðu- flokkurinn, og þó vantar mikiÖ til, að hann hafi hlotið þá full- trúatölu, sem toann á rétt á eftir stærð sirmi með þjóðinni. Al- þýðublaSið toefir lauslega reynt að komast að kjósendafjölda hvers flokks eftir atkvæðatölun- um og komist að þeirri niður- stöðu, að nær 6 300 kjósendur hafi lýst sig Alþýðuflokknum fylgjandi, og hefði hann eftir þvi átt að fá 7 iulltrúa og þó raunar fleári því að kjósendur, sem ann- ars toefðu kosiö Alþýðuflokks- nienn, toafa léð einhverjum hinna flokkanna lið sitt, þar sem enginn Alþýðuflokksmaður var í kjöri. Það 'er hin rangláta og úrelta kjördæmaskipun, sem veldur því, eð AlþýJuflokkurim verður svo a illa úti um fulltrúatölu í hl'utfali.i við kjósendafjölda sinn. Hins vegar á „Framsóknar“-flokkurinn kjördæmaskipuninni að þakka fuiltrúafjölda sinn. Hann virðist ekki hafa að baki sér nema um 9 700 kjósendur, og hefði ekki eftir því átt að fá fleiri en 11 fulltrúa. ltoaldsflokkurinn virðist aftur á móti enn hafa um 14 þús- und kjósendur að styðjast við og því hefðu átt að fá um 16 full- trúa, og befir hann því eins og Alþýðuflokkurinn tapað fyrir kjördæmaskipunina. Kemur það að vísu vel á vondan, því að toann hefir hvað mest staðið á móti því að bæta úr ranglætinu. Má því kalla, að hann hafi fallið á sjálfs sín bragöi. „Frjáls’.yndir" og utan flokka kjósendur virðast hafa fulltrúatölu eftir fjölda sín- um samanlagt, 2 fuiltrúa fyrir um 2 C00 kjósendur . Ranglæti kjördæmaskipunarinn- ar hefir áhrif á styrk hvers flokks, en ekki á aðstöðu stjórnarinnar. Stjórn Ihaldsins hefði engu síður fallið, þótt flokkarnir hefðu notið meira réttlætis. íhaldsstefnan er í greinilegum minni hluta hjá þjóðinni, og það er þvi alveg í samræmi við þjóðarviljann, að í- haldsstjórnin sé að eins bráða- birgðastjórn án meirihlutastuðn- ings. Stjórnin er því neydd til að fara frá völdum, enda hefir hún þegar gert það. Hins vegar er mjög hæpið, að „ Fram s ók n ar “ - s t j ó r.n geti tekið við án þess að kalla þing saman, enda væri varhuga- vert fordæmi skapað með sliku. Þó má gera ráð fyrir, að ekki mæltist vel fyrir aukaþinghald í haust efíir alt galið um sparnað á þingkostnaði, en aukakostnaður- inn hlýtur nú áð skrífast á reikn- ing þeirra flokka, sem vildu flana út í sumarkosningar af einum saman fjandskap við alþýðutoreyf- inguna. Spaugsamur ,barnakarl‘. Síðast liðinn laugardag kom í Alþýðublaðinu grein með fyriiy sögninni „Mikil álagning“ eftir einhvern æruverðugan ,,BamakarI“, og er greinin skrifuð af svo mik- illi vanþekkingu, að undnm sætir, en iilgirnin, öfundin og hatrið til kaupmannastéttarinnar leynir sér ekki og gægist út á milli orð- anna, eins og asnaeyrun forðum út úr ljónshúðinni. Honum verður tíðræddast um kartöfluverðið í þessum mánuði og þykist færa rök fyrir, að kaupmenn leggi á nauðsynjavör- ur alt að 300%, og segir, að nú séu nýjar kartöflur seldar 7 sh. pokinn, kominn toér i hús. Mér er alveg ókunnugt um, að þetta eigi sér nokkurn stað, en ef svo er, hyaða þyngd er á þeim pokum? Og svo bætir hann við, að 1 kg. í þessum kartöflum kosti 20 til 21 eyri kg. Sé þetta satt og varan góð, þá mun bæði ég og margir fleiri verða „Barnakarli" þakklát- ir, ef hann getur bent á, hvar þetta gæðaverð stendur til boða. Hann segir enn fremur, að nýjar kartöflur hafi nú verið seldar fyrir 80 og 70 aura kg. Þetta er satt, og hvers vegna. það heftr orðið að vera svo, skal ég skýra. Fyrsta sendingin, sem ég fékk af nýjum kartöflum i júlí, voru í- talskar og kostuðu mig, kornn- ar heim í búð til mín, 61 eyri kg. Önnur sendingin, sem ég fékk, kostaði 56 aura kg. Og nú hefi ég fengið nýjar, danskar kartöflur, sem kosta heimkomnar 40 aura kg. og seljast í smásölu á 50 aura kg. Ég þekki ekki annað verð á nýjum kartöflum nú nema á skozkum, sem munu kosta heim komnar nál. 30 aura kg., en þær eru vanalega þ:i:m ókosti búnar að detta í sundur í suð- unni (og þykja það engin kosta- kjör). Þess vegna vil ég ekki hafa þá vöru í verzlun minni, hvað ó- dýr sem hún annars væri, þvi að ég legg aðaláherzluna á vandaðar vörur, hvað sem verði líður. Enn fremur segir ,,Barnakarl“, að nú muni vera verð á fyrsta flokks hveiti um 40 aura kg. heim komið og — seljist á 60 aura. Nei, herra „Barnakarl“! Það kost- ar 543/4 eyri kg. og selst á 60 íaura í smásölu. Mikill einfeldningur hlýtur hahn að vera í verzlunarsökum, þessi blessaður „Barnakarl". Hann er sjálfsagt ábyggilegri á öðru sviði, eins og nafn hans bendir til. 26. júlí 1927. Björn Þórdarson. Nitjánda alþjóðaping esperantista. í morgun hófst 19. alþjóðaþing esperantista. Nú eru liðin 40 ár, siðan dr. Zamentoof gaf út fyrstu kenslubók sir.á í esperanto. I minningu þess verður þetta al- þjóðaþing haldið sérstaklega há- tíðlegt. Hátíðahöldin hefjast í borginni Danzig og enda í Var- sjá í Póllandi, þar sem dr. Za- menhof bjó lengst æíi sinnar. Þar verður afhjúpað líkneski af þess- um göfuga velgerðamanni mann- ■kynsins, og á toús það, sem hann bjó í, í einu fátækrahverfi Var- sjárborgar, verður fest minning- arspjald með nafni meistarans. Þingið sækir fjöldi manna, senni’ega úr öllum löndum nema íslandi. Margt nafntogaðra manna úr öllum hoimsálfum hefir kunn- gert komu sína þangað. Meðal slíkra má nefna Karl prinz í Svi- þjóð, Carí Li idhagén borgarstjóra í Stokktoólmi, Wasaburo Oishi, forstöðumann loftrannsóknar- fstöðvarinnar í Tateno í Japan, dr. Adam Zamenhof, prófessor dr. Kabanov frá Moskva, Koogecu Ni- stomura, leiðtoga Oomoto-hreyf- |ingarinna'r í Evropu, dr. Anakreon Stama'iadis höfuðumsjónarmann heilbrigðismála í Aþenuborg, full- trúa frá Þjóðabandalaginu, og fjölda prófessora, lækna, lögfræð- inga, verkfræðinga og kennara. 1 Danzig og Varsjá hefir verið hafður mikill viðbúnaður undir hátíðahöldin af hálfu esperant- ista, borgarstjóra og ríkisvalda. Dagana, sem þingið stendur yfir, verður stærsta blað Danzig-borg- ar, „Danziger Neueste Nachricht- en“, prentað á tveim tungumálum, þýzku og esperanto. 30. júlí, kl. 20—21 eftir Mið-Evrópu-tíma, varpa útvarpsstöðvarnar í Dan- zig og Königsberg út um alla Evrópu ræðum 15 nafntoguðustu ræðumanna á þinginu úr 15 lönd- um. Hver ræðumaður talar tvær mínútur á móðurmáli sínu og tvær mínútur á esperantó. Alþýðublaðið mun síðar segja greini’.egar frá þessum tíðindum. ihaidsstjórnm segir af sér. Itoaldsstjórnin hefir séð, að nú var ekki lengi til setunnar boðið úr þessu. Hún hefir því sagt af sér. Sendi hún lausnarbeiðnina í gær til konungs, þegar kosninga- úrslitin vorú orðin kunn í öllum ■kjördæmunum. Vitanlega gerði hún það þó ekki með glöðu geði; en nú var orðið víst, að hve fegin sem íhaldsstjórnin og flokk- ur toennar vildu, er- þess engin von, að sú ósk íhaldsins rætist, sem það hefir mjög borið fyrir brjóstinu, að það fái að ráðs- menskast hér árið 1930, til þess að útbýta glingri og gera krossa- regn. Alþýðublaðið toefir átt tal við einn úr miðstjórn „Framsóknar"- flokksins, sem nú er fjölmennasti þingflokkurinn, Asgeir Asgeirsson, settan fræðslumálastjóra, og spurt hann, hvort hann byggist við, að stjórn yrði mynduð án þess að þing komi saman. Því kvaðst hann ekki geta svarað, en gerði ráð fyrir, að flokkstjórnin muni biðja um alt að mánaðar-ákvörð- unarfrest, til þess að þingmenn flokksins geti ráðið fram úr þvi i samdningu, hvað gert verði. Erlend sfmsbeytl. Khöfn, FB., 27. júlL Um óeirðirnar í Vinarborg. Frá Berlín er símað: í austur- ríska þinginu hefir verið rætt um götubardagana í Vínarborg á dögunum. Jafnaðarmenn leggja .tál, að öllum þeim, sem hand- teknir voru út af óeirðunum, verði gefnar upp sakir, en kanzl- arinn er því mótfallinn. Klögumálin ganga á vixi. Frá Lundúnum er símað: Blöð- «n skýra frá því, að stjórnin í Bretlandi hafi sent Bandaríkja- stjórninni mótmæBI út af árásum i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.