Alþýðublaðið - 28.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.07.1927, Blaðsíða 1
Alþýðubla Gefiö út af Alþýduflokknum 1927. Miðvikudaginn 28. júlí. 173. tölublað. GAMLA BÍO Dóííir hafsins Sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverkin leika: Blance Sweet, Robert Frazer. Myndin.er afarspennandi og óvenjulega vel útbúin og mætavel leikin. Nýkomio: Stórt úrval af alls konar tlömuveskium (par á meðal handtÖSkur, sem hafa verið mikið eftirspurðar). Verzl. Goðafoss, Laugavegi 5. . Simi 436. Klöpp selur Karlmannaföt á kr. 29,00 settið, alls konar naerföt mjög ó- dýr. — Góðir silkisokkar svartir og mislitir fyrir kr. 2,25 parið Kaupið góðar og ódýrar vörur. Komið i Klöpp. Reykið Philip Horris heimsfrægu eigarettur: Derby, Morisco, Cambridge, Blues, Miss Mayfair, Duma nr 1. í heildsölu hjá Tóbaksverslun fslands h.f. DH.kasUtnr fæst f dag. Sláturf élag Suðurlands. Jafnaðarmannafélag íslands. Skemtiför fer félagið næstkomandi sunnudag (31. p. m.), el veðnr leyfir- Farið verður upp í Hveradali og lagt af stað frá Alpýðuðuhúsinu kl. 8 f. h. Farseðlar fást í afgreiðslunni, í Kaupfél. Laugavegi 43 og i brauðabúðinni á Framnesvegi 23. — Þátttakendur verða að hafa gefið sig fram fyrir föstudagskvöld. Félagar! Þetta verður ódýr, en skemtileg ferð. — Fjölmennið! Nefndin. Þrastaskógur verður lokaður almenningi næstkomandi sunnudag, 31. júlí, vegna einkasamkomu ungmennafélaga í skóginum pann dag. 1» 3. B. Kappróður verður úti við sundskálann í örfirisey n. k. laugardag kí. 63/s síðdegis á milli sjóliðsmanna af »Fylla« og íslendinga. Um leið verður kept um sundprautarmerki í. S. í. Aðgangur kostar krónu fyrir fullorðna, tuttugu og fimm aura fyrir börn. Nýkomlð: Hrágúmmi^skór, karla, kvenna og barna, góðir og dýrir.. Charleston~skér. Skóverzlun B. Stefánssonar, Laugavegi 22. SlægjuráElliðavatnsengjum Þeir, sem séít hafa um slægjur, geta fengið stykkin ntmæld og ávísuö næstkomandi laugardag og sunnudag 30. og 31. júlí að Elliðavatni, efítir j>ví, sem til hrekkur. Nánari upplýsingar f skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarstræti 18. m T 7T Nú loksins eru komin aftur: Karlmanna- og unglinga-fötin. — Hvítu jakkarnir fyrir bakara og verzlunarmenn. — Hinar járnsterku moleskinnsbuxur og margar teg- undir af moleskinnsfatnaði. — Nankinsfötin í öllum stærðum. — Sport- buxurnar skinnklæddu á kr. 34,00. — AIK konar slitfatnaður. Nankin og moleskinn og taubuxur sérstakar i Austurstræti 1. Ásg. G. Crunnlangsson & Co. Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu! KTÝJA BIO Eldfáknrinn. Stórkostlegur sjónleikur í 9 páttum, sem sýnir lagningu járnbrautarinnar miklu yfir pvera Ameriku. Aðalhlutverk leika: Davy Brandon Georg 0' Brien, Miriam Marsh Madge Bellamy, Abraham Lineoln Charles Edward Bull, Korporal Gasey J. Favrel Mac Donald; IBuffalo Bill) Georg Wagers og margir fleiri. Auk pess taka pátt í kvik- myndinni ein amerísk her- fylking, 3000 jámbrautamenn, 100 kínverskir v*erkamenn, 800 Rauðskinnar, 4000 hest- ar, 1300 bisonuxar og 10000 naut frá Texas o. s. frv. — Mynd pessi er mjög merki- leg, fróðleg og sannverulegs efnis. — Gerist á peim tím- um, pegar Ameríkumenn áttu við sem mesta örðugleika að búa. H.F. MSKIPAFJELi ÍSLANDS „Goðafoss^. Burtför skipsins er frestað til laugardags 30 júlí kl. i síðd. vegna mikils útflutn- ings og sökum erfiðleika með pláss við hafnar- bakkann. Nýkomið: Einbr. iéreft M o,65, yfir 20 tegundir. Yfirlakaléreft tvíbreið frá 1,90 m. 1 undirlök frá 2,95 í lakið. Léreft fiðurhelt 1,50 mtr. öo. / dúnhelt 2,75 mtr. Undirsænourdúkur ágætur. Fiöur og dúnn fieiri teg, Tiibúnir morgunkjólar á að eins kr 4,75 stk. ásg. 6. Gunnlaugsson &

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.