Alþýðublaðið - 28.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.07.1927, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðl Gefið dt af Alþýðuflokknum GAMLA BÍO Dóttír hafsins Jafnaðarmannafélan íslands. Skemtifor MÝJA BIO Eldfákurmn. Sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverkin leika: Blance SweeS, RoberS Frazer. Myndin er afarspennandi og óvenjulega vel útbúin og mætavel leikin. Nýkomið: Stórt úrval af alls konar dömuveskjum (par á meðal handtöskur, sem hafa verið mikið eftirspurðar). Verzl. Goðafoss, laugavegi 5. . Simi 436. Klöpp selur Karlmannaföt á kr. 29,00 settið, alls konar nærföt mjög ó- dýr. — Göðir silkisokkar svartir og mislitir fyrir kr. 2,25 parið Kaupið góðar og ódýrar vörur. Komið í Klöpp. Rejfkið Philip Morris heimsfrægu cigarettur: Derby, Morisco, Cambridge, Blues, Miss Mayfair, Duma nr 1. í heildsölu hjá T ó b aks ver slun íslands h.f. Dilkaslátur fæst f dag. Sláturfélag Suðurlands. fer félagið næstkomandi sunnudag (31. p. m.), ef veðnr leyfir- Farið verður upp í Hveradali og lagt af stað frá Alpýðuðuhúsinu kl. 8 f. h. Farseðlar fást í afgreiðslunni, í Kaupfél. Laugavegi 43 og í brauðabúðinni á Framnesvegi 23. — Þátttakendur verða að hafa gefið sig fram fyrir föstudagskvöld. Félagar! Þetta verður ódýr, en skemtileg ferð. — Fjölmennið! Nefndin. Þrastaskógur verður lokaður almenningi næstkomandi sunnudag, 31. júlí, vegna einkasamkomu ungmennafélaga í skóginum pann dag. I. s. f. Kappróður verður úti við sundskálann í Örfirisey n. k. laugardag kl. 61/2 síðdegis á milli sjóliðsmanna af »Fylla« og íslendinga. Um leið verður kept um sundprautarmerki í. S. í. Aðgangur kostar krónu fyrir fullorðna, tuttugu og fimm aura fyrir börn. Nýkomið: Hrágúmmi^skór, karla, kvenna og barna, góðir og dýrir. Gharleston~skór. Skóverzlun B. Stefánssonar, Laugavegi 22. r SlæginráElllðavatnsengiaa Þeir, sem sótt hafa um slægjur, geta fengið stykkin útmæld og ávisuð næstkomandi laugardag og sunnudag 30. og 31. iúlf að Elliðavatni, eftir pví, sem til hrekkur. Nánari upplýsingar í skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarstræti 18. $1 #!:II M1 W- l j Nú loksins eru komin aftur: Karlmanna- og unglinga-fötin. — Hvítu jakkarnir fyrir bakara og verzlunarmenn. — Hinar járnsterku moleskinnsbuxur og margar teg- undir af moleskinnsfatnaði. — Nankinsfötin í öllum stærðum. — Sport- buxurnar skinnklæddu á kr. 24,00. — AUs konar slitfatnaður. Nankin og moleskinn og taubuxur sérstakar í Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlangsson & Co. Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu! Stórkostlegur sjónleikur í 9 páttum, sem sýnir lagningu járnbrautarinnar miklu yfir pvera Ameríku. Aðalhlutverk leika: Davy Brandon Georg 0’ Brien, Miriam Marsh Madge Bellamy, Abraham Lineoln Charles Edward Bull, Korporal Casey J. Favrel Mac Donald, (Buffalo Bill) Georg Wagers og margir fleiri. Auk pess taka pátt í kvik- myndinni ein amerisk her- fylking, 3000 járnbrautamenn, 100 kínverskir Verkamenn, 800 Rauðskinnar, 4000 hest- ar, 1300 bisonuxar og 10000 naut frá Texas o. s. frv. — Mynd pessi er mjög merki- leg, fróðleg og sannverulegs efnis. — Gerist á peim tím- um, pegar Ameríkumenn áttu við sem mesta örðugleika að búa. „Goðafoss^. Burtför skipsins er frestað til laugardags 30 júlí kl. i síðd. vegna mikils útflutn- ings og sökum erfiðleika með pláss við hafnar- bakkann. Nýkomið: Einbr. léreft frá 0,65, yfir 20 tegundir. Yfirlakaléreft tvíbreið frá 1,90 m. í undirlök frá 2,95 í lakið. Léreft fiðurhelt 1,50 mtr. Do. dúnhelt 2,75 mtr. Undirsængurdúkur ágætur. Fiður og dúnn fieiri teg, Tiibúnir morgunkiólar á að eins kr 4,75 stk. Ásg. fi. fiunnlaugsson &

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.