Tíminn - 02.10.1953, Page 7
222. blaS.
TÓÍINN, föstudaginn 2. október 1953.
7
Norræn sícfiiuskrá
(Framhald af 5. eíðu).
stöðum, sem gera sér skemmt
anafikn æskunnar að féþúfu
til tjóns fyrir almenna bind-
indisstarfsemi og heilbrigöi
þjóðarinnar. Sveitafélögin og
bæjafélögum skal veittur rétt
ur til að banna slíka skemmt-
anastarfsemi. Einnig að öðru
leyti ber þjóðfélaginu að kosta
kapps um að eyða þeim félags
legu meinum, sem örva áfeng
isneyzlu og magna það tjó'n,
sem áfengið veldur. Jafn-
framt ber þjóðfélaginu að
haga svo fræðslu- og menn-
ingarstarfsemi og tómstunda
iðju, að komið geti i stað
áíengistízkunnar, og sýni og
sanni, að drykkjusiðirnir séu
ósamrýmanlegir sannri menn
ingu“.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Hull á miðnætti
30.9. til Reykjavíkur. Dettifoss fór
frá Leningrad 29.9. til Gdynia,
Hamborgar, Hull og Reykjavíkur.
Goðafoss fór frá Reykjavík 30.9.
tii Rotterdam og Leningrad. Gull-
foss kom til Kaupmannahafnar í
morgun 1.10. frá Leith. Lagarfoss
kom til Vestmannaeyja í morgun
1.10. frá Flateyri. Reykjafoss kom
til Keflavíkur í morgun 1.10. írá !
Gautaborg. Selfoss er á Þórshöfn, I
fer þaðan til Flateyrar, Akranes !
sog Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá j
Drangajökull fer frá Hamborg í
New York 25.9. til Rekjvikur.
kvöld 1.10. til Reykjavíkur.
iiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiinitiiiiiiiiJiiiiiiiiiiiiiiiiiiitinimimiii
Hvar eru skipin
Hvassafell er í Helsingfors. Arn-
arfeil er í Þorlákshöfn. Jökulfeil
fór frá Þorlákshöfn 30. sept. til
Hornafjarðar. Dísarfell er í Ant-
werpen, fer þaðan i dag áleiðis til '
Hamborgar. Bláfell fór frá Reykja
vík 25. sept. til Raufarhafnar, hefir '
legið sökum óveðurs á Vestfjörðum. i
Hús og íbúðir |
til sölu
Höfum kaupendur að |
2ja, 3ja, 4urra og 5 í
herbergja íbúðum.
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
| Handverkfæri |
| fyrir bílaviðgerðir o. fl., þar á 1
! meðal: i
é =
Stjörnulyklar, |
Topplyklar, |
= Réttingaverkfæri, |
Tappalyklar,
Ventlaslípitæki.
Bremsulyklar o. fl.
| Haraldur Sveinbjrj-narJjn, |
! Snorrabraut- 22, sími l90§. =
0RUGG OANGSETNING...
HVERNIG SEM VIÐRAR
i Rannveig Þorsteinsdóttir,
— fasteigna- og verðbréfasala — j
I | Tjamargötu 3.
1 i Sími 82960.
HURDARSKRAR-HANDFONG
Nýkomið:
Inniskrár og handföng
frá kr. 37,00 settið.
Smekklásaskrár
Útiskrár
Smekklásar
Skothurðarskrár
Skothurðarjárn
Gluggajárn o. fl.
Orðsending
frá Húsmœðraskóla Reykjavíkur
Kvöldnámskeið í matreiðslu byrja mánu-
daginn 5. október.
Kennari verður frk. Aðalbjörg
Hólmsteinsdóttir
Þeir nemendur, sem beðið hafa um skólavist, setji
sig í samband við skólastjóra skólans sem fyrst.
KATRÍN HELGADÓTTIR
.t.
SKIPÆUTCÍCKÍ)
RIK5SINS
ac.
í
Sænskar gluggakrækjur — lækkað verð
LUDVIG STORR & CO.
ÍBÚÐ
Ameríkani starfandi við sendiráð Bandaríkjanna
óskar eftir 6—8 herbergja íbúð eða einbýlishúsi án hús
gagna. — Upplýsingar í síma 82363 eða 5960.
L
NÝ BÓK
SYNISBOK
„Heröubreiö"
austur um land til Bakka-
fjarðar hinn 7. þ. m. Tekið á
móti flutningi til Hornafjarð
ar, Djúpavogs, Breiðdalsvík-
ur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarð
ar, Borgarfjarðar, Vopna-
fjarðar og Bakkafjarðar í dag
og árdegis á morgun. Farseðl
'ar seldir á þriðjujdag.
M.b. „Þorsteinn”
fer á laugardaginn til Sands,
Ólafsvíkur, Grundarfjarðar,
Stykkishólms og Flateyj ar.
Vörumóttaka i dag.
Skaftfeliingur
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
|
Vörumóttaka daglega.
i ISLENZKRA BOKMENNTA
til miðrar 18. aldar
Sigurður Nordal
Guðrún P. Helgadóttir
Jón Jóhannesson
Fæst hjá bóksölum
BókaverzEun
Sigfúsar Eymundssonar h.f.
!
r"' i=^m t
Of hraður akslur
er orsök ‘
fiestra umferðaslysa
s5A,MWDNKrunnmv(E<pnKT©A.!!a
OPNUM I DAG.
NÝJAR HAUSTVÖRUR
FELDUR H.F
LAUGAVEGI1X6