Tíminn - 11.10.1953, Qupperneq 4

Tíminn - 11.10.1953, Qupperneq 4
4 TÍMINN, sunnudaginn 11. okíóber 1953. 230. blað, 'ÁskelL Ein.arsson.: Skyldusparnaður Orðið er frjáisf nsfjáröflun Nú síðustu árin hefir um fátt verið meira rætt manna á meðal en lánsfjárskortinn og afleiðingar hans. Allir hafa verið sammála um að bæta þurfi úr skorti þessum, en hvernig, um það eru fæst- ir sammála. Þó er sá hópur nokkuð stór, sem trúir því, að skattalækkun ein og skatt frelsi sparifjár mundi auka sparnaðinn verulega. Þessi skoðun er byggð á sandi og sést það bezt, ef skyggnst er inn í peningamál þjóðarinn- ar. Hin sífellda verðrýrnun peninganna hefir átt mestan þátt í því að draga úr sparn- aðarvilja þjóðarinnar og jafn framt ýtt undir öra fjár- festingu. Það er því miður fásinna að trúa því að einhliða lækk- un skatta og tolla muni auka sparnaðinn. Reynsla stríðs- áranna og fyrstu eftirstríðs- áranna sýnir, að þá, þrátt Skylduspai’iiaður bíeíir isr knýjandi þörf iim ankifi innlent íjármagn til nauðsyn- legnstu framkvæmda skylausparnaðar er ekki ný til að lána sparifé sitt í stað á nálinni. Flestar tillögur um þess að leggja það í fjárfest- þetta efni eða skyld efni, sem ingu, þar sem sá, sem lánar bornar hafa verið fram hér-! fé sitt má búast við því að fá lendis, hafa borið keim af lánsfjárhæöina endurgreidda skattlagningu. Þetta mun 'í sama krónufjölda, en i verð vera höfuðástæðan til þess minni krónum. Lántakandi að flestum tillögum um 1 getur reiknað með að endur- skyldusparnað hefir verið tek greiða lán sitt með minni ið fálega. Iskerf af tekjum sínum, en Þær tillögur, sem hér eru afborgunin hefði numið mið bornar fram hvíla á því meg-;að við verðmæti pemnga þeg matriði, að skyldusparnaður- ;av..iamð val tekið Þe.ta inn sé skyldulán skattgreið-1hljðta allu" að sja, að ekki enda, sem þeir eigi og njóti.®etul gengið til lengdar, og ávaxtanna af. Þannig hugs- i fiefir Þe§ar leitt af sel spill_ aöur skyldusparnaður væri!ingu 1 lanamálum þjóðaimn- hliðstæður tryggingu, sem iar- er bugmynd gieinar- væri varasjóður hvers skatt- höfundar, að nýbreytm verði tekin upp í þessu efm í sam- ppbo Bifreiðin E-64, sem er 10 hjóla G. M. C.-vörubifreið, verður boðin upp og seld á opinberu uppboði, sem haldið verður við aðalhlið Keflavíkurflugvallar, þriðju daginn 13. október kl. 16. — Uppboðsskilmálar birtir á staðnum. UppboSSshaldarinn í Giillbringn- og Kjjósarsýsln borgara. Skyldusparnaðurinn skal Kvenfélag’ Háteig’ssóknar i KAFFISALA í Sjálfstæðishúsinu í dag síðdegis, til ágóða fyrir kirkjubyggingu safnaöarins. — Hefst kl. 2,30. bandi við skyldusparnaðinn. . , . . .. . . „ .. . . , . i Skyldusparnaðardeildin láni1 fy.nr læsn skatta og tolla en þanmg íramkvæmdur, aö aSeing sitt n verðtrygg nu, var sparnaðurmn hlut-|hver skattskyldur aðili skuli:. verðtrveeine útlána er fallslega lítill. Allt þetta styrk skyldur aö greiða l%-2% af; banni hugsuð; &að iántak-j , . smum, sem „ndi gkuidbindi sig, ef kaup-) skyldulan mn a eigm ir þá skoðun, að ekkert gæti ýtt undir sparifjáraukningu með eðlilegum hætti, nema rerðstöðvun peninganna inn á við. Verstöðvun pening- anna inn á við skapast ekki fyrr en efnahagslegt jafn- f stofnreikninga og séu eigi vægi hefir staðið um sinn,jlægri en bankavextir af sparin "T" á”víð 'verður en það er nfl ekki (yrir lé hverjn sinni. ÍYamkvremda bankinn lánar út fé skyldu , töiusniði- við verðskráningu að aukning sparnaðardeildarinnar til brúttó-tekjum r . 11 a , eilin máttur peninga rýrnar á i stofnreikmng við skyldu- , iánstímanura> að greiða höf- sparnaðardeild Framkv|.mda uðstólinn og vexti með jafn- bankans Vextir af skyldulan| fjarhæS að verSmæti! um skulu færðir anega 1 og numið hefSi f byrjun lánsj tímans. Rétt veröskráning hendi. Vegna þess innlends lánsfjár til félags- j langra framkvæmdalána krónunnar verður að taka til lit til verðbreytinga á fast- eignum ásamt verðbreyting- um almenns eðlis svo nokkuð legra framkvæmdalána, sem: gegn verðtryggingu á greiðsl lánuð væru til langs tíma, er! um, afborganna og vaxta. Út- ólíkleg með venj ulegum j lánsvextir skyldusparnaðar- nefnt "sem "taka" þarf tií hætti hefir mörgum komið til' deildarinnar skulu vera 1%— greina yiS verðskráning krón hugar að reyna nýjar leiðir. j iy2% hærri en innlánsvextii' unnar Eðlile^t er að° Hag- Erlendar lántökur eru aðjhennar. Tekjur skyldusparn- j stofa ísiands°reikni út vísi- vísu girnileg leið, sem er bezt | aðardeildarinnar eru vaxta- j töiu heqsa áriega að fara með fullri gætni. Er-|tekjur og tekjur, sem mynd-1 " ... " , , . ‘ lent lánsfé er sjálfsagt að! ast af hærri greiðslum, vegna1 Það mun ekki orka tvimæhs | nota til þeirra fram-1 verðtrygginga á útlánum að vei’ðtryggmg utiána kvæmda, sem auka gjaldeyr-l deildarinnar. Ágóöi deildar- ,SlCy dusparna ai ei annnar istekjurnar eða gjaldeyriseyðslu. draga úr! innar færist í stofnreikninga i veldur straumhvörfum á láns Mótvirðis- í hlutfalli við innistæður, fjármarkaðinum. Ahrifinj skyldulánenda, þegar dregið væru i fyrstu þau, aö öll, hefir verið frá tillag í vara- j len§ri lan væi'u ,veíðtryggð’ í sjóði hefir þegar að miklu ieytí verið ráðstafað um sinn og svo að leita verður ann- arra húsa um lánsfjé til byggingaframkvæmda. Hús- næðisleysið er félagslegt,— — ., . ... * vandamál, sem krefst sam-jsegjum, að aðalinntak regl- ®enni ega a e 11 me. sParl” stiiltra átaka nú þegar. Því.anna sé þetta, að innistæður! íJaluPPbætur i ein ,veni er ekki í annað hús að venda! einstaklings séu greiddar út mvnd’ Fari sv0’ að þróumn i - verðí a þennan veg, mundi VEITULL Aðalstræti 12 Opnum nýjan veitingastað undir nafninu Veitingahúsið Veitull (áður Matsalan, Aðalstræti 12). Opið frá kl. 9 árdegis. — Framreiddur verður heitur og kaldur matur allan daginn. — Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði. — Reynið viðskiptin. — VeitibqakúAií Veituli Aðalstræti 12. — Sími 82240. Ljósastofa Hvítabandsins t.ekur til starfa mánudaginn 12. október á Þorfinns- götu lG. — öll börn innan skólaaldurs geta þar notið Ijósbaða, undir eftirliti hjúkrunarkonu, er veitir starf- seminni forstöðu. I neiir verio ira imag í vara- j ~ , sjóð deildarinnar. Endur-Isem mundl Það’ að al | greiðslur úr stofnreikningi menningur Þjrðl að kauPa| til skyldulánenda skulu fara' fkuldabréf 1 laiiaflokkum til fram eftir sérstökum reglum. ; langs tíma. Bankarnir kæmu Ljósastofan er opin frá kl. 1,30—5 e. h. dag hvern. Upplýsingar í síma 6360, 7577 og 1609. en að taka upp skyldusparn- | við 65. aldursár, þrotabú, að og fá þannig aukið lánsfé; heilsubrest, dánarbú o. fl., að hmn svartl pemngamarkað ^ . nr» hTrQvtn om o r r r\cr omorr r\rr til langra veðlána í bygging- um. fyrirtækjum og stofnunum í ur. hverfa smatt og smatt og séu greiddar innstæðurnar'vfirrað iánsfjarmarkaðarins við gjaldþrot, félagsslit og á komast að nvillí hendur Skyldusparnaðnrinn sé þátt- 20 ára fresti. M. a. sýnir þetta bánkanna. I kjolfai þessa ur i starfi Framkvæmda-' ijóslega hina tvíþættu þýð-1kæmi aukinn . sparnaður og bankans í öflun fjár til fram'mgu skyldusparnaðarins,sem! Jaxandl ahugl almenmngs kvæmdalána. er anhárs vegar útvegun láns fylir f°stu verðlagi og efna- Á síðasta Alþingi voru sett fjár til framkvæmda og hins hagslegu iafnvæS'u lög um svonefndan Fram- vegar varasjóðstrygging I skyldulánenda. Það leys- ‘ Aukið innlent f jármagn til ast tvö aðkallandí vandamál húsbygginga fæst aðeins með kværndabanka. Annar meg- inþátturinn í starfi bankans er öflun innlends lánsfjár til langra framkvæmdalána. — Það er því eðlilegt, að fram- kvæmd skyldusparnaðarins sé í höndum Framkvæmda- bankans. Hugsanlegt er, að skyldusparnaðurinn sé 1 hönd um sérstakrar deildar bank- ans. Augljóst er, ,ef fram heldur, sem nú horfir, að Framkvæmdabankanum tekst ekki að útvega innlent lánsfé í verulegum mæli, nema með skyldusparnaði. Það má því segja, að skyldu- sparnaðurinn veiti bankan- um skilyrði til að fullnægja tilgangi sínum, að nokkru. Fyrirkomulag skyldusparnaðarins. Hugmyndin um stofnun og með lausn þeirra leggjum1 við einn nyrningarstein heilbrigðrar fjármálastarf- semi í landinu. Skyldúsparn- aðurinn á vafalaust að vera skattfrjáls. Verðtrygging útlána skyldusparnaðardeildarinnar Nú er það þannig á pen- ingamarkaði þjóðarinnar, aðj fleiri vilja fá fé að láni en i lána fé sitt öörum og afleið- ing þessa er lánsfjárskort- urinn. Þetta er staðreynd, sem nú blasir viö hvert sem litið er í þjóðlífinu og er speg ilmynd af verðfalli pening- anna. Það er ekki að undra, þótt almenningur sé tregur skyldusparnaði. Það verkefni, sem nú er mest aðkallandi og krefst mikils aukins fjármagns er nýbygging ibuða. Hinn venju legi lánsfjármarkaður er þeg ar yfirsetinn og því er óhjá- kvæmilegt að leita annarra leiða. Húsnæðisleysið er fé- lagslegt vandamál, sem þjóð- in verður að leysa félags- lega. Fjárútvegun til íbúða- bygginga ætti að vera fyrsta* verkefní skyldusparnaðarins. Trúlegt væri að á næstu 5— 10 árum gæti þjóðin komiö húsbyggingamálum sínum í viðunandi horf með aðstoð skyldusparnaðarins. — Þetta er því hér sett fram til um- hugsunar. i f 1 Ráðsmanns- og matráðskonustaðan við Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs er laus til um- sóknar. — Umsóknir stílaðar til sjúkrahússtjórnar, sendist skrifstofu Keflavíkurbæjar fyrir 20. þ. m., á- samt upplýsingum um fyrri störf. Keflavík, 1. okt. 1953. STJÓRN SJÚKRAHÚSS KEFLAVÍKURLÆKNISIIÉRAÐS. | I Yfirhjúkrunarkonustaðan við Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs er laus til um- sóknar. — Umsóknir stílaðar til sjúkrahússstjórnar, sendist skrifstofu Keflavíkurbæjar fyrir 1. nóv. n. k. Keflavík, 1. okt. 1953. STJÓRN SJÚKRAHÚSS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉRAÐS.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.