Tíminn - 11.10.1953, Qupperneq 6
G
TÍMINN, sunnudaginn 11. október 1953.
230. blaff.
PJÓDLEIKHÚSID
!
Tónleikar og listdans á vegurn |
MÍR, í dag kl. 15,30.
Koss í haupbœti
Sýning í kvöld kl. 20.
SUMRI HAIXAR
Eftir Tennessee Williams.
Þýðandi Jónas Kristjánsson.
Leikstjóri Indriði Waage.
Frumsýning miðvikudag, 14.
okt. kl. 20.
Afmælistónleikar dr. Páls ís-
ólfssonar, mánudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan opin virka
daga kl. 13,15—20. Sunnudaga
kl. 11 til 20. Tekið á móti pönt-
unum. Símar 80000 og 8-2345.
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Maður í myrkrl
Ný þriðjuvíddar kvikmynd.
Skemmtileg og spennandi með
hinum vinsæla leikara
Edmond O’Brien.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
NÝJA BIO
HJúskapiu' og
herþjómista
(I was a male War Bride)
Bráðskemmtileg og fyndin am-
erísk mynd, sem lýsir á gam-
ánsaman hátt erfiðleikum brúð
guma að komast í hjónasæng-
ina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GÖG og GOKKE á
Atomeyjuami
Grínmyndin skemmtilega.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
TJARNARBÍÓ
Harðjaxlar
(Crosswind)
Afburða spennandi mynd í eðli-
legum litum.
John Payne,
Rhonda Fleming.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Saiulhóla Pétur
Bráðskemmtileg mynd gerð eft
ir samnefndri sögu, er allir
þekkja.
Sagan af Sandhóla-Pétri hefir
verið eftirlæti íslenzkra drengja
og nú er kvikmyndin komin.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
BÆJARBIG
— HAFNARFIRÐI —
Síðasía
stcfimmótið
ítölsk úrvalsmynd eftir skáld-
sögu Marco Pragas „La Biond'
ina“.
Aðalhlutverk:
Jean-Pierre Aumont,
Amedeo Nazzari og
Alida Valli,
Æviutýraeyjan
sem hlaut heimsfrægð fyrir leik
sinn í „Þriðji maðurinn".
Danskur skýringartexti. Bönn
uð fyrir börn. — Myndin hefir
ekki verið sýnd áður hér á landi
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dorothy Lamour
Bing Crosby
' Sýnd kl. 3.
Sími 9184.
AUSTURBÆJARBÍÓ *
Vaxm yndastifniS
Þrívíddar-kvilcmyndln.
(House of Vax)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, amerisk kvikmynd
tekin í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Vincent Price,
Frank Lovejoy,
Phyllis Kirk.
Engin þrivíddar-kvikmynö, sem
sýnd hefir verið, hefir hlotið
eins geysilega aðsókn eins og
þessi mynd. Hún hefir t. 1. verið
sýnd í allt sumar á sama kvik-
myndahúsinu í Kaupmanna-
höfn.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1 j^Jh.
GAMLA BÍÓ
Flekkaðar licntlsii*
(Edge of Doom)
j Áhrifamikil, ný, amerísk stór-
Imynd frá Samuel Goldwyn, er
jhvarvetna hefir verið sýnd við
jmikla aðsókn, enda umtöluð
j vegna óvenjulegs raunsæis og
| framúrskarandi leiks:
Dana Andrews,
Farley Granger,
Joan Evans,
Mala Powers.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
Öskubuska
Sýnd kl. 3.
TRIPOLI-BÍÓ
Btvana Devil
3-víddarkvikmyndIn
Fyrsta 3-víddarkvikmyndin, sem
tekin var í heiminum. Myndin er
tekin í eðlilegum litum. Þér fáið
ljón í fangið og faðmlög við Bar
böru Britton.
Aðalhiutverk:
Kobert Stack,
Barbara Britton,
Nigel Bduce.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2 e. h.
Hækkað verð.
HAFNARBIO
Olnlsogabaruið
(No place for Jennifer)
Aðalhlutverk leikur hin
ára gamla
Janette Scott,
ásamt
Leo Genn,
Rosamund John.
Sýnd kl. 9.
10
Brenniuiarkið
Sýnd kl. 5 og 7.
■4
Hrói Höttur
og litli Jón
Spennandi amerísk ævintyra-
kvikmynd.
Sýnd kl. 9.
MARGARET WIDÐEMER:
UNDIR ORÆNUM PÁLMUM
Eyja skelfinganna
85.
:
-
:
-
;
Æskulýðsráð.
næsta
Frá sambands-
ráðsfundi
(Framhald af 5. síðu).
skóla m. a. með því að hvetja
félaga til að sækja hann og
styrkj a þá til námsdvalar þar.
b) Fundujrinn mælir með;
því, að stofnuð verði áhuga- | ' i
mannadeild við íþróttakenn- I :
araskóla ríkisins, samkvæmt j ‘ ■
heimild í lögum og felur
stjcrn UMFÍ að styðja málið,
verði til hennar leitað af opin dæmið er nú að leysast. Laní vissi, að þetta barn myndi
berum aðilum, enda verði fseðast, átta mánuðum eftir að hún giftist mér. Þessi trú-
sjónarmiða UMFÍ gætt við boðadóttir, sem átti að gera mig að betri manni. Hún þurfti
framkvæmd málsins. að flýta sér svo ínikið að giftast mér, að hún sagði frú Paton,
1 að hún ætti von á barni. Og það kom svo sannarlega á
Skinfaxi. ’ réttum tíma.“
Fundurinn endurtekur fyrri' Mark gekk nokkrum skrefum innar í herbergið, en frú
áskoranir sínar til ungmenna Pat°n var fljótarj og snaraðist á milli mannanna.
félaganna um að senda Skin- I „Herra Chester. Herra Chester. Hættið að særa konuna
faxa greinar um framkvæmd yðar,“ hrópaði hún.
ir sínar og áhugamál og vinni1 „Þetta er ekki satt. Þetta er lýgi. Þetta var lýgi,“ sagði
ötullega að útbreiðslu hans og Haní hátt. ,,Frú Paton, farðu með mig héðan — taktu mig
innheimtu. með Þer ••••“
Það var Mark Brent, heimsmaðurinn, sem brotnaði í þess-
um átökum. Hann var orðinn náfölur í andliti, en augu hans
Fundurinn felur stjórn UM I°guðu. Hann var allt í einu kominn til hennar, eins og til
Fí ag athuga möguleika á því a® vernda hana, og gleymdi öllu öðru. “Laní,“ sagði hann.
að koma upp æskulýðsráði1 Chester hló lágt og skýrt. Hann færði sig frá þeim, stakk
hér á landi með hliðsjón af þumalfingrum á bak við beltið og hallaði sér upp að veggn-
reynslu æskulýðssamtakanna um. Hann virti þau fyrir sér, eins og hann væri að horfa
á Norðurlöndum og leggi a lei!í-
„Eg trúi ekki að hún hafi sagt þér það. Eg vissi ekki hvað-
an á mig stóð veðrið, þegar hún var allt í einu til með að
giftast.“ .............
Vaimai lagði barnið kyrfilega frá sér í vögguna. Síðan
þjóðernis- og menningarmál. ilvíslaði hún að Mark. „Vertu ekki að bíða eftir réttarhöld-
Sambandsráðsfundurinn tel ■ um’ DiePtu núna stiax. ‘
ur að hyggja beri að því betur Chester talaði með léttum tón og ekki laust við að hann
pn nnrinnfarirS nff crminrivnii- skemmtl sér- „Hún er ekki svo heimsk, konutetrið. Hins
ur þjóðlífsins' * frelsis o°-! veSar yrði Þá frú Paton að sjá til þess að þú yrðir hengdur
menningar er blómlegt og lif íyrir tiltækið> Það veiztu, Mark. Og það myndi nærri borga
rænt atvinnulíf og manndómj^ að stofna til Þess> að Þú yrðir lieilgdur.“
ur þegnanna og þá sérstak- ! Mark leit af Laní’ Hann færði hönd sína að skammbyss-
lega æskulýðsins, að hann sé iunni’ Hann sagði með sömu rölegheitum og Chester: „Það
yrði engm hengmg, Vmchester. Þú veizt hvað þú átt í
vændum.“
„Ég hefi það á tilfinningunni, að svo sé ekki. Þér er að
vísu velkomið að fara með Laní, því að stela konu af ein-
vera vel á verði um freisi sftt |um. ,bolvuðum kauPmanm myndi eyðileggja mannorð þitt
og sjálfstæði í sambandi við , alflorloga;. Ma+vera að Vlktona gam a drottmng og heims-
herstöðvarmálið. Verður að!veldlð haH fætt slg Vlð að Þu gerðir Það emu sinni>;en eftir
vinna að því að hinn erlendiíað hafa st«llð Maude, ættir þu ekki að leggja konuþjófnaði
í vana þmn. Sym mmum, sem fæddur er í loglegu hjona-
bandi, held ég vitanlega eftir.“
Hann brosti hlýlega til barsins.
Laní rak upp óp. Mark stóð grafkyrr. „Hættu,“ sagði hann.
„Gott, svo, minn gamli vinur, er ekki annað fyrir þig að
að Pflt Sé hpilhrio-t féiaos ns- gera en skilja Laní eftir hía mér> Þar sem hún getur lært
skemmtanalíf æskulúðshis I! að vera góð eiginkona- ES skal kenna Þenni. Hún er snotur
mí áíitum og við vitum báðir, að hún fer vel í rúmi.“
öu æskulýðssamtök lfndsins! Frú Paton rak upp skelf5nSaróP- »Þer eruð djöfulóður
nrr hía , maður> Chester. Ef þér elskið konu yðar, þá munuð þér
fyrirgefa henni, jafnvel, þótt eitthvað af þessu væri satt.
Þér hafið sjálfur lifað þúsund sinnum verra lífi.“
, , , , , . , ,, , „Ég elska hana,“ sagði Chester alvarlega. „Þetta er í ann-
lagasamtaka landsms, skóla a8 ginn á ævinni> sem ég elska konu raunveruiega. Og í
og annarra mennmgarstofn-' bæði skiptin voru það g|lul. sem hlunnfóru mig* En°ég
ana, að þau vinrn að þvi otiil- ti allt eins vel gleymt því. Þið haWið máske að é hafi
lega að þjóðlífið megi byggj- Ufað góðu hfi? En
sem ég heiti Chester skal það ekkert
kf„ot„ * !J,°:!,eS^^^ I verða hjá því lífi, sem þessi litli glóhærði hórusonur í vögg-
unni skal fá að reyna. Þið haldið því fram, að ég hafi rænt,
drepið og stundað þrælaverzlun. Sé svo, þá skal Miles son-
stjórnin málið fyrir
fund sambandsráðs.
Almenn ályktun um
bindindissamur, andlega vak-
andi, starfsamur, óeigingjarn
og unnandi hugsjónum.
Sérstaklega ber þjóðinni að
her fari úr landi og beinir því
eindregið til hlutaðeigandi,
að fyrirbyggt sé allt samneyti
herliðsins við íslenzkan æsku
lýð. Jafnframt er lífsnauðsyn
og hið opinbera að styðja þá
viðleitni.
Beinir fundurinn því til fé i
lífsskoðunar og lýðræðis.
Gestir á fundinum voru:
Ingólfur Guðmundsson, Laug
ur minn álíta sig aumingja, ef hann hefir ekki drýgt allar
steinn Einarsson íþróttafull
trúi.
arvatni, Jens Guðbjornsson þessar (jáðir, þegar hann er átján ára. Verði ég þreyttur á
framkvæm .ast??n’ stefan því að dvelja hér í Kyrrahafinu, þá á ég nokkra vini, sem
■ stullda þrælasölu, sem geta tekið drenginn í læri. Þú sérð
hvernig landið liggur, gamli vinur.“ Hann brosti til Marks.
„Þú verður mér hlynntur fyrir rétti, því ég get gert það
sem mér sýnist. Og ef þú villt að Laní og drengnum líði
sæmilega, þá sérð þú til þess, að ég lendi ekki í neinu
klandri. Og mundu það, að frú Paton getur boriö vitni. Og
1 farðu nú, gamli vinur.“
Það var löng þögn. Þyturinn í pálmalaufunum fyrir utan
í þessari þögn. Það
heyrðist ekkert annað utan snöktið í frú Paton. Svo sagði
Fréttir frá Alþingi
(Framhald af 5. síðu).
nýi menntamálaráðherra, Bjarni
Benedíktsson, lagði frarn, var þess Qg sj ávarhlj Óðið vil’tist óeðlilega hátt
efms, að bætt yrði nyjum professor
við lagadeildina. Þetta frv. var
fellt í fyrra. Nú mun Sjálfstæðis- , Mark.
flokkurinn leggja allt kapp á að „Jú, vissulega er leið, leið Vaimai.“ Hann beindi skamm-
fá það samþykkt. Ástæðan tii þess byssu sinni að Chester. „Er það nokkuð, sem þú hefir að
er sú, að Gunnari Thoroddsen er segja, áður en ég skýt þig í sjálfsvörn fyrir að þú hefir
ætlað þetta embætti, ef íhaldið reynt að flýja lögin? Þú ert að reyna það með þvingunum,
bæjarstjórn það Veiztu.“
Frú Paton hrópaði. „Mark. Þetta er morð.“
„Varla.“
„Þú gerir það ekki, þú getur það ekki,“ sagði Chester ró-
lega. „Ég hefði getað komið þér fyrii: kattarnef fyrir tíu
mánuðum síðan. En þú ert heiðursmaður, það er þín ógæfa.
Svo heldur þú, að þú getir framið einhver óþverraverk, af
því þú vil fá konuna mína. En gjörðu svo vel ef venjur þín-
ar leyfa þér slíkan varknað.
Mark féllust hendur. „Þú hefir á réttu að standa, ég geS
þetta ekki“, sagði hann.
„Hugsaðu ekki um mig, Mark, farðu“, sagði Laní hvísl-
andi rödd.
missir meirihlutann í
Reykjavíkur, en það reiknar nú
yfirleitt orðið með því, að svo muni
fara.
10.10. 1953,
Paila-Gestur,
1 ífe’sWSllP