Tíminn - 11.10.1953, Qupperneq 7

Tíminn - 11.10.1953, Qupperneq 7
230. blað. TÍMINN, sunnudaginn 11. október 1953. 7 I^axárvirkjunin OPramhald af 1. síðu). er Bandaríki Ameríku liafa að undanförnu veitt til ým- issa þjóða til arðgæfra fram- kvæmda. Ber að viöurkenna það og þakka, því aö án þeirrar aðstoðar væri mann- virki þetta ekki reist nú. Mér er það sérstök ánægja að Mr. Lewson sendiherra Bandaríkjanna og hans á- gæta kona eru stödd hér við þetta tækifæri. Sendiherr- ann hefir veitt ríkisstjórn- inni ómetanlega aðstoð varð andi útvegun fjár til þessa mannvirkis og auk þess veitt margvíslegar fyrirgreiðslur aðrar varöandi Laxárvirkj urriði úr efri hluta hennar, satt í gegn um aldaraðir. Svo eru mikil frjóefni í vatni Laxár að hvar sem henni er veitt yfir land, þar bregst ekki grasspretta. Svo er feg- | hinni nýju virkjun skuli nú lokið, einmitt þegar hillir undir að mikið átak verði gert næstu ár að miöla raf- orku sem víðast. Ég mun nú Ijúka þessum urð hennar mikil allt frá fau orðum, en vil að lokum upptökum til ósa, aö ég hefi taka þetta fram. í nafni rík- enga á séð hennar iika. j isstjórnarinnar vil ég flytja Svo segir Sigurður skald öllum, er að þessu mikla og Jónsson á Arnarvatni, er. giæsilega mannvirki hafa alla ævi bjó á bökkum Lax- umlig ^ærar þakkir. Ég mun sr: j ekki nefna nein nöfn sérstak lega, því að þá yrðu svo margir skildir eftir. Hér hef- ir verið um samstarf fjöl- margar aðila og einstaklinga að ræða, sem allir eiga Jú. Laxá hefir glatt marg- mikla þökk skilið. Jafnt þeir Heyri ég Laxár ljóðahreim lengst á heiöi vestur, kætist við af kliði þeim kaldur og lúinn gestur. ...................._____ an lúinn gest, hlúð aö hon-jer la§f hafa fram fé til virkj unina eins og sendiherrann mn og veitt honum margvís- j unannnar, þeir er annast hefir gert við þær stórfram- legan þroska, bæði fyrr 0g‘hafa aætlamr og annan und kvæmdir aðrar (Sogsvirkjun, síðar. i irbunmg þeir er stjórnað Áburðarverksmiðja) sem En nú er með fulltingi og|hafa veikmu og loks, siðast unnið hefir verið að síðustu samstarfi við Laxá myrkri og ; en ekki síst> allir aðrir er að árin. ! kulda sagt stríð á hendur. j Þvi hafa starfað, hvaða verk Þessi virkjun ber snilli sem Þeir hafa unnið. mannsandans vitni og er ó- Eign rikis og bæjars. Laxárvirkjunin var í upp- brotgjarn og fagur minnis hafi eign Akureyrarkaupstað Varði um ágæt störf hinna ar. En jafnframt því sem fjölmörgu, er unnið hafa undirbúningur var hafinn að þi'ju undanfarin ár að því að þessari nýju virkjun voru reisa það. — En án Laxár ÖRUGG GANG5ETNING... M % HVERMIG SEM VIÐRAR að orka Laxár í höndum góðrar og gifturíkrar stjórn- ar verði eins og milt vorregn á of þurra jörð fyrir byggðar lög þau öll er eiga að njóta ljóss og hita frá Laxárvirkj- uninni. Með þessum orðum lýsi ég því yfir að hið nýja orkuver Laxárvirkjunarinnar hér að ■ Eg óska stjórn Laxárvirkj unarinnar til hamingju með ®5uum.er °Pnað °S tekur þá miklu orkustöð, sem hún nú hefir umráð yfir. Ég vona til starfa. Lifið heil. samhliða teknir upp samn hefðum vér verið lítils megn ingar milli Akureyrarkaup- ugir> og komist skammt á- stðar og ríkisins um sameign ' leiðis. samvinnan við Laxá þessara aðila að Laxárvirkj- hefir gengið vel. Áætlun hef uninni. Þessar umleitanir ir verið fylgt að mestu. Eng leiddu til þess að samningar in veruleg slys eða önnur náðust um þetta mál 12. júlí stærri óhöpp hafa komið fyr 1950. Var þá jafnframt skip ir_ pessvegna gleðjumst vér uð sérstök Laxárvirkjunar- oll f <jag yfir unnum sigri. stjórn með aðsetri á Akur-1 eyri, hefir hún annast um' Raforka sem víð'ast. rekstur gömlu virkjunarinn-j Meginhlutverk Laxárvirkj ar síðan og tekur nú við hinu unar, jafnt þessari nýju, sem ! nýja mannvirki, sem hún hinnar eldri, er að frá henni hefir haft yfirumsjón með verði miðlað raforku,1 að reist yrði. | sem víðast um orkusvæði ( • Ríkisstjórnin hefir haft Laxár, ekki aðeins til kaup- ! allar framkvæmdir á hendi staða og kauptúna, heldur, t&ms uuKwie I Rafmagnsvörur: ÍVír 1.5- %” 1” -4—6- og iy4” ■10 og 16q um útvegun á erlendu fé eiiis víða um veitir og fært ' til virkjunarinnar svo og þykir. Vér vonum að veru- j láninu úr Mótvirðissjóði, en (lega muni miöa áfram í þeim það er meginhluti þess fjár efnum næstu árin. er til virkjunarinnar hefir gengið. Góðir áheyrendur. Víða um heim hefir fólk helgi mikla á fljótum er um löndin renna, en fljót þessi hafa bæði i eiginlegri og óeigin- legir merkingu verið lífæð þjóðfélagsins — verið og veitt lífsbjörg því fólki, er þar býr. Þegar ég nú stend á þessum yndisfagra stað — einum allra fegursta stað þessa lands — grípur hugs- unin um Laxá mig föstum tökum. Laxá, allt frá Mý- vatni til ósa — verður i min um huga að helgu fljóti —. j Svo hygg ég að flestum fari, I er fæðst hafa á bökkum1 hennar — lifað þar og starf- J að — sumir alla æfi, en aðr- Eg vil í því sambandi. benda á, að í málefnasamn 1 ‘o < o stórmiklu | J áður i ■, ... vikuna 27. sept.—3. okt. 1953, ir meiri eða minni hluta samkvæmt skýrslum 32 (27) starf- æfiára sinna. ing þeim er núverandi rík- isstjórn varð ásátt um, þeg ar hún tók við störfum, er svo ákveðið að meira fjármagni, en hefir verið, skuli varið til < > þess að koma raforku sem.' 1' víðast um byggöir landsins.1J J Jöfnum höndum með því að (, leggja línur frá þeim orku- j,> verkum, sem nú eru til, svo i» og á þann hátt að reisa ný.1 * orkuver og miðla frá þeim,! (( eða þá með öðrum ráðum. ,, I>að er því víst að íbúar á 11 orkusvæði Laxárvirkjunar ! ■ > mega fagna heilhuga, að , 1J o » o |* n Farsóttir í Kcykjavík, ■ andi lækna. I Ég minntist brensku minn næstu viku á undan: ar i nánd við Laxá, hverja Kverkabólga .......... lífsbjörg hún veitti fátæk- j Kvefsótt ........... 174 (125) um og oft ekki of um. Hvannanjólarnir södd- Bamsfararsótt flr 1 Iðrakvef .... hólmum Laxár var fyrsta; mflaenza )■•••• grænmetið sem fékkst á vor MunnanSr ° ^ inn úr neðri hluta Laxár og Ristili '.■.W.V.’.W.V.’.’.V.V.V.'.'.V.V.VAVAV.V.W.'.V.SV.'A tölur frá ‘ 1 105 1 (66) j 174 (125) 1 (0) 43 (32) 4 (CÓ 7 (5) 9 (3) 19 (8) | 3 (5) 1 (0) ' jTILKYNNING t Til framteljanda tll tckjju- og cisTiarskatts í lögum nr. 6/1935 um tekjuskatt og eignarskatt er ákveðið að skattaframtöl skuli „komin i skattstofuna i Reykjavík fyrir lok janúarmánaðar". Þö er heimilað að veita einstökum aðilum frest til framtals, ef sér- staklega stendur á. Hefir allmikið veriö um slíkar frestveitingar undanfarin ár, enda þótt það hafi tor- veldað störf skattstofu og niðurjöfnunarnefndar, taf- íð útkomu skattskrár og innheimtu gjalda. Eins og kunnugt er, hefir nú verið komið á fót sér- stakri reiknings- og skýrslugerðarstofnun, sem búin er fullkomnum vélakosti og ræður yfir miklum tækni- legum möguleikum. Er þessari vélastofnun ætlaö að taka að sér margháttuð störf fyrir ýmsar opinberar skrifstofur, þar á meðal skattstofu Reykjavíkur. Á vetri komanda verður m. a. áritun framtalseyðublaða, útreikningur skatta og annarra þinggjalda, samning skattskrár og útgáfa skattreikninga að öllu leyti fram- kvæmt af umræddri vélastofnun. Ein afleiðing þessara umskipta og þeirra breyttu starfshátta er þeim fylgja, er sú, að skattstofan getur ekki frestað skattákvörðun einstakra framtala, ein- staklinga eða fyrirtækja, á sama hátt og verið hefir, og þess vegna verður ekki unnt að veita nema mjög takmarkaða framtalsfresti fram yfir þann dag, er lög ákveða, hvernig sem ástatt kann að vera hjá fram- teljanda. Sama gildir um fresti til að skila skýrslum um launagreiðslur, hvort sem einstaklingar, félög eða stofnanir eiga í hlut. Af þessu tilefni er hér með brýnt fyrir framtelj- endum til tekju- og eignarskatts í Reykjavík að verða ekki siðbúnir með framtöl sín, nú eftir áramótin. og sérstaklega er þeirri aðvörun beint til atvinnufyrir- tækja að hraða sem mest og með nægum fyrirvara öllum undirbúningi að því, að geta skilað launaskýrsl- um og skattframtölum í tæka tíð, að öðrum kosti eiga þessir aðilar á hættu að þeim verði áætlaðir skattar, eöa ákveðin viðurlög. Skattstjórinn í Retikjavík | Lampasnúrur 5 litir. | Vasaljós 7 gerðir [ Ljósaperur 6—12 og 32 v. 1 Véla & Raftækjaverzlunin 1 I Tryggvag. 23. Sími 81279 1 II llllllllilllllllll 1111111111111111111111111111 ■■iiiiiiiiiiiiiuiiui llllllllll■lllll■l■lllll■*ll■■l■llll■lllllll■IIIIIIIIUII■ll■l■l■lllll t | Mikið úrval af trúlofunar- | 1 hringjúm, steinhringjum, | | eyrnalokkum, hálsmenum, I = skyrtuhnöppum, brjósthnöpp- I | um o. fl. Allt úr ekta gulll. = Munir þessir eru smíðaðir í i i vinnustofu minni, Aðalstræti 8, | = og seldir þar. | Póstsendi. i Kjartan Ásmundsson, gullsmiður = | Sími 1290. — Reykjavík. = iiiiiiiiiiiiui n iii iiiii ■■ miiiiiii iii 11111111111111111111 n ii iiiiiii IXoíið vatsisorkuiia | ' Bændur og aðrir, er áhuga ! hafa á vatnsvirkjunum! | i Hefi fjölda af túrbínum! (f og rafstöðvum á góðu verði | ! | til sölu. — Leitið tilboða. | ' Útvega koparvír, staura, | rör og allt, er tilheyrir virkjunum. = Agúst Jónssou | j ravm. ! Skólavörðustíg 22 sími 7642 I Reykjavík 1 I" r ■ I FERÐ ARITVELAR!; * Fef/runurfélafi Reykjjavíkttr: Fyrirliggjandi þrjár gerðir af feröaritvélum. Verð frá kr. 1325,00. Ársábyrgð' á öllum nýjum vélum. WAAR J. SKÚLASON Skrifstofuvélaverzlun og verkstæði Bröttugötu 3B — Sími 5539 VAVV/.\%,.V.V.V.V.VAV.V.V.\V.,.V.VAW.V.V.V.V.:i Kabarettsýning og dans í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiöasala frá kl. 2. Sími 2339. Borð tekin frá um leið og aðgöngu- miðarnir eru afhentir. •iikii[iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiimiiiiiiuiitr-w4ii llaunsókuii* (Framhald af 3. slðu). vegna þess að læknirinn hef ir annaö hvort ekki þekkt ! sjúkdóminn eða trassaö hann. Ekki má þó gleyma því, að mörg krabbamein er erfitt að (þekkja og að læknar þurfa |að vera sívakandi fyrir þess- \ um möguleika innan um alla hina meinlausu kvilla hvers- J dagslífsins, ef þeir vilja kom 'ast hjá yfirsjónum, sem geta j orðið hættulegar lífi sjúkl- j ingsins og truflað hugarró sjálfra þeirra.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.