Tíminn - 11.10.1953, Síða 8

Tíminn - 11.10.1953, Síða 8
37. árgangur. Reykjavíb, 11. október 1953. 230. blað. Komu félausir af dansleik, sóftu byssu, þús. kr. veittar til kaupa ognuðu bílstjóranum og skutu hann í hnakkann á nýrri og betri sjúkraflugvél Bifreiðarstjórínn var alS aka að lögrcglu stöðinni missíi stjórn á hifreiðiimi og ók á gamlan mann á gangi geng't pósthiisinn f fyrrinótt var skotið á leigubílstjóra, sem var við akstur í miðbænum Var hann að aka tveimur ungum mönnum, sem voru að koma af dansleik í Sjálfstæðishúsinu. Hótuðu t*eir að skjóta bílstjórann, þegar uppvíst varð, að þeir áttu ekki fé fyrir bílnum. Ætlaði hann þá að aka á lögreglustöð- ina, en áður en þangað kom, skaut annar pilturinn bílstjór- ann í hnakkann, en skotið var ekki banvænt. Piltar þeir, sem gerðu á- rásina á leigubílstjórann, heita Rúnar Sófus Hansen. Höfðaborg 18 og Gísli Magn- ússon, Efstasundi 51. Báðir voru þeir undir áhrifum á- fengis. Voru þeir fluttir í fangageymslu lögreglunnar og hófst rannsókn í málinu í gær. Komu peningalausir af dansleik. Piltar þessir höfðu verið á dansleik í Sjálfstæðishiisinu um kvöldið. Þegar dansleikn um var lokið, fóru þeir út og fengu sér bifreið. Voru þeir peningalausir og báðu bif- reiðarstjórann, sem þá vissi ekki að þeir höfðu enga pen- inga, að aka í Höfðaborg 18. Bifreiðarstjórinn, Sigfús Hall dórsson á R-2392, varð við ósk þeirra um að aka þeim þangað. Sótti riffil. Þegar komið var í Höfða- borg, fór Rúnar inn í nr. 18 og sótti þangað riffil. Var síðan ekið niður í bæinn aft ur. Ók bifreiðarstjórinn bíln um eftir Pósthússtræti frá Austurvelli. Hafði þá Rún- ar haft í hótunum við hann og sagt, að þeir hefðu enga peninga. Sagði hins vegar að þeir hefðu riffil og myndu skjóta hann, ef hja sér 0g er að vísu þungt ]\'ý amerísk vélartegumi með bogna væng'i haldinn, þótt hann sé ekki „ , , i neinni hættu. getur lent og lyft ser a 10—15 metra hletti Hljómleikarnir í Austurbæjarbíó KK-sextettinn hélt fyrstu hljómleika sína í fyrrakvöld í Austurbæjarbíói. Aðsókn var allmikil. Leik hljómsveit- ar Kristjáns Kristjánssonar var mjög vel tekið. Haukur Morthens söng nokkur ný dægurlög, sem ekki hafa heyrzt áður og var honum vel fagnað. Mesta kátínu vakti þó blökkumaðurinn Justo Barrito með píanóleik sínum og tilburðum öllum. Var ekki hægt að gera grein- armun á því, hvort hendur eða fætur gengu hraðar. Var hann klappaður upp hvað eftir annað. Sýndi hann mikla leikni í píanóleik sín- um og aðdáunarvert úthald í iði í sæti sínu, með fettum og brettum, og spretta upp úr sætinu við og við. Var hann jafnvel fjörugastur í hreyf- ingum sínum, er hann lék síðasta lagið, enda ætluðu fagnaðarlætin aldrei að taka enda. Baldur Georgs var kynnir og sýndi einnig töfra- brögð. hann æki þeim ekki, eins og skipað væri fyrir. Á rauðu Ijósi. Við Austurstræti þurfti bílstjórinn að bíða á rauðu Ijósi Cig sagði hann þá við piltana, að þeir mættu ekki bera skotvopn og hann myndi aka þeim á lögreglu stöðina, sem var þarna nokkra faðma undan. Hins vegar skipaði Rúnar hon- um að sveigja til vinstri inn í Austurstræti, ella myndi hann skjóta hann. Bílstjór- inn bjóst ekki við að Riin- ar myndi Iáta verða af hót- un sinni. Kom þá grænt Ijós í þessu og ók bílstjór- inn áfram, þvert yfir Aust- urstræti og inn i Pósthús- stræti hinu megin. Fær skot í hnakkann. Þegar Sigfús var rétt bú- inn að aka bifreiðinni inn í Pósthússtræti, lyfti Rún- ar rifflinum og skaut á Sig- fús. Lenti kúlan í hnakka Sigfúsar, en geigaði hjá og fló út af beininu. Missti Sig fús meðvitund og rann bif- reiðin stjórnlaust upp á gangstéttina gegnt lögreglu stöðinni. Þar var maður á gangi, Jósef Gíslason, Lind argötu 6 og varð hann fyrir bifreiðinni. ; ( | ; 'ji F;'?' Flúðu í portið hjá Nýja bíó. Lögreglumenn komu nú að vífanai. Flúðu piltarnir í burtu og elti lögreglan þá, en aðrir lögreglumenn tóku bifreiðarstjórann og mann- inn og létu flytja þá í sjúkra hús. Þeir sem eltu piltana náðu þeim niður í portinu hjá Nýja bíó. Voru piltarnir þar innikróaðir. Safnaðist nú hópur fólks þarna að, en þegar Rúnar sá að þeir voru innikróaðir, reyndi hann að sleppa með því að beina rifl inum að fólkinu og lögreglu þjónum, Hleypti hann skoti af í áttina til þeirra, en kúl- an hitti engan. Sáu þá lög- reglumennirnir, að tækifæri gafst til að grípa piltana, á meðan Rúnar var að hlaða riffilinn. Hlupu fólkið og lög reglumennirnir á piltana og yfirunnu þá. Báðir piltarnir voru ölvaðir. Jósep Gíslason slapp óbrot inn, enn hann marðist bæði á fæti og mjöðm, þegar bif- reiðin rann á hann. Meiðsli Sigfúsar voru ekki eins alvar leg og ætlað var í fyrstu. Var gert að sári hans í Lands- spítalanum, en síðan var hann fluttur heim í gær- morgun. Liggur hann heima Á fundi stjórnar Slysavarnafélags íslands í gær afhenti 4ífVP fll'linnil irtni írú Guðrún Jónasson, formaður Kvennadeildar SVÍ í Rvík, fVjl Ui llliliil IHÍÍI eg frú Gróa Pétursdóttir, varaform. deildarinnar, stjórn Slysavarnafélagsins 40 þúsund krónur til kaupa á nýrri og fullkominni sjúkraflugvél hið fyrsta. á Ytra-Krossanesi Aðfaranótt Iaugardagsins kviknaði í fjósinu á Ytra- Krossanesi í Eyjafirði og brunnu þar inni 4 kýr. 6 kýr voru í fjósinu en tveim- ur tókst að brjótast út og sluppu þær óskaðaðar. Elds ins varð vart um tvöleytið, er maður átti þar leið fram hjá og sá þá að fjósið var aíelda. Einnig brunnu 70 hestar af heyi, er hlaðið var upp við fjósið. Er þetta í annað skipti sem stórbruni verður á Ytra-Krossanesi í sumar, en þar brann íbúðar húsið ásamt miklu heyi fyr- ir skemmstu. Hefir jörðin verið í eyði síðan, en skepn- urnar veiúð geymdar þar. Eigandi Ytra-Krossaness er Brynjólfur Sigtryggsson. Félagsstjórnin þakkaði þetta rausnarlega framlag deildarinnar. Kvennadeildin hafði samþykkt það á fundi sínum fyrir nokkru að veita Birni Pálssyni flugmanni fé þetta úr sjóði sínum til þess að auka öryggi sjúkraflutn- inganna sem mest. Er skerf- ur þessi í beinu framhaldi af öðrum stórvirkjum, sem deild. in hefir unnið á þessum vett- vangi og seint verða fullþökk uð. Björn Pálsson, flugmaður var staddur á fundinum í gær, er afhending þessi fór fram. Flutti hann forstöðu- konunum alúðarþakkir sínar fyrir þetta myndarlega fram- lag og allan stórhug kvenn- anna fyrr og síðar í þessum málum. Bað hann frú Guð- rúnu Jónasson, formann deildarnnar, að flytja deild- arkonum alúðarþakkir sínar. Tvær nýjar brýr gerð- ar í Dalasýslu í sumar Allmiklar simalagniiigar, nokkrar vega- gerðir og 2 nýbýli liafa verið byggð í sumar Frá fréttaritara Tímans í Saurbæ AHmiklar samgöngubæíur hafa verið gerðar í sumar í Dalasýslu. Byggðar hafa verið tvær brýr Iagðir nýir vegir og aðrir lengdir og endurbættir. Einnig hafa risið þar upp tvö nýbýli í sumar. Byggð hefir verið sex metra löng brú á Norðurhóla vað og 26 metra löng brú á Hvolsá. Hvolsá hefir fram að þessu verið einn mesti farar tálmi í Dalasýlu, þar sem hún rennur um miðja Saur- bæjarsveitina og skiptir henni. Vegagerðir. Einnig hefir verið unnið við að lengja Svínadalsveg- inn og var hin mesta þörf á því. Var hann lengdur um 2i/2 kílómetra. Þá var líka á þessu sumri rutt fyrir nýj- um vegi í Hvolsdal, og voru það þrír kílómetrar. vannst tími til að þar hefir hún verið í 30 ár, að Neðri-Brunná. Bæir þeir sem síminn var lagður á í sumar voru Kleifar, Ólafs- dalur og Efri-Brunná. í sláturhúsi kaupfélagsins í Salthólmavík hefir verið slátrað alls 2870 fjár. Dilk- arnir hafa verið fremur létt ir í ár. Þyngsta lambið vó 23 kg. og er það minna en verið hefir undanfarin haust. ■X “'lðnþingið sett í gær I gær kl. 2 var sett Iðn- Ekki'þing íslendinga í Tjarnar- fullgera j café, sem er hið 15. í röðinni. þann veg í haust, en mumBjörgvin Frederiksen for- verða tekið til við hann' seti Iðnaðarsambandsins setti þingið með greinar- góðri ræðu. Drap hann á ýms málefni sem iðnaðarmenn strax í vor. Nýbýli. Tvö nýbýli hafa risið upp bafa beitt sér fyrir. Skýrði í sýslunni í sumai. Var ann_ iiann fra mikilvægustu mál- aö þeirra reist í Sælmgsdals- | um sem brundið hefur verið tungulandi og er eign Bene- ( ^ framkvæmd síðan síðasta dikts Gíslasonar, prent- þing var haldið, svo sem myndasmiðs í Reykjavík, en st0fnsetning Iðnaðarbank- hitt á Fellströnd og hefir ang gem 0pnagur var ^ s. 1. hlotið nafnið Grund. Er það surnrj Minntist hann einnig eign Gests Sveinssonar, lög- ^ byggingu nýj a Iðnskólans, regluþjóns úr Reykjavík. [Sem ekki er enn lokið að fullu Leitað að nýrri flugvél. j í viðtali við blaðið sagði . Björn, að þótt sjúkraflugvél jin, sem hann hefir nú, væri [ á margan hátt góð, væri hún j ófullnægjandi. Hún tæki jvarla nema 100 kg. auk flug- manns, og væri það hið I knappasta burðarþol, þegar jflytja þyrfti sjúkling og far- þega með honum, til dæmis sængurkonu og yfirsetukonu. Markmiðið væri að fá vél með meiru burðarþoli, tveimur hreyflum og fleiri leiðsögutækjum, sem gæti þó jafnframt lent og lyft sér á jafn litlum blettum og hin fyrri. Kvaðst hann á- líta að slíkt mætti takast. Ný vél á sjónarsviðið. Björn kvaðst að undan- förnu hafa skrifað til ýmissa landa til að leita upplýsinga um hentugar flugvélar, og væri niðurstaðan sú, að bezt mundi að leita til Ameríku í þessu efni. Þar væru nú flug vélar af þessari gerð mjög fullkomnar og i sífelldri fram för. í því sambandi mætti geta þess, að nýlega hefði komið fram á sjónarsviðið ný flug- vélartegund, sem miklir möguleikar væru bundnir við og tæki jafnvel koptum fram um margt. Vél þessi er tveggja hreyfla með skrúfurn ar aftan á vængjunum. Vængjalagið er nýstárlegt, þar sem beygjur eru á þeim við bolinn, og myndast þar gangur, sem skrúfurnar draga loftið í gegnum, Hef- ir þetta þær verkanir, að vél- in getur lent og lyft sér á mjög litlum bletti, allt að tíu metrum. Vél þessi tekur fimm far- þega og getur flogið með 200 mílna hraða. Virðist hún búa yfir miklum möguleikum til sjúkraflugs við aðstæður eins og hér á landi, en hún er enn mjög dýr. Símalagningar. Þá hefir verið lagður sími á þrjá bæi i Saurbænum og eru þá 27 bæir sveitarinnar 1 símasambandi en 7 bæir utan síma. Fyrir nokkrum dögum var símstöð sveitar- innar flutt frá Stórholti, en og hver nauðsyn væri að Ijúka henni sem fyrst. Allmörg mál liggja fyrir þinginu, meðal annara, Iðn- bankinn, þátttaka iðnað'ar- manna í stjórnmálum, tolla og skattamál og bátasmíði og innflutningur báta. Happdrætti HáskóBans Dregið hefir verið í 10. fl. Happdrættis Háskóla íslands Vinningar voru 850 og tveir aukavinningar, samtals kr. 414.300,00. Hæsti vinningur var 40.000,00 kr. nr. 15314, sem er heilmiði í umboði Helga Sívertsen, Reykjavík. 10.000,00 kr. er nr.. 2858, fjórð ungsmiðar, tveir hjá Pálínu Ármann, einn á Akureyri og einn í Borgarnesi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.