Tíminn - 13.10.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.10.1953, Blaðsíða 7
231. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 13. október 1353. 7 Frá hafi til heiha Hvar era skipin Sambandsskip: Hvassafell fór frá Gautaborg í gær áleiðis til Plekkefjord. Arnar- íell iestar fisk á Austurlandshöfn- um. Jökulfell fór frá Rvík í gær- kveldi áleiðis til Hanrborgar. Dísar- íell kom til Rvíkur i gærkveldi. Bláfell fór frá Raufarhöfn 6. þ. m. áleiðis til Helsingfors. Eimskip: Brúarfoss kom til Antverpen 12. 10. Fev þaðan til Rotterdam og Rvíkur. Dettifoss fór írá Hull 10. 10. Væntanlegur til Rvikur síð'degis á morgun 13. 10. Goöafoss kom til Leningrad 10. 10. Fer þaðan til Helsingfors, Hamborgar, Rotter- dam, Antverpen og Hull. Gullfoss fer frá Rvík kl. 17 á morgun 13. 10. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Rvik 6. 10. til New York. Reykjafoss fór frá Rvík 10. 10. til Vestur- og Norður- landsins. Selfoss fer frá Vestmanna eyjum síðdegis í dag 12. 10. til Hull, Rotterdam og Gautaborg'ar. Trölla- Joss kom til Rvíkur 5. 10. frá N. Y. Úr ýmsum. áitum Kvenfélag Háteigssóknar hafði happdrætti í sambandi við kaffisölu sina s. 1. sunnudag og komu þessi vinningsnúmer upp: Nr. 2881 (Mynd frá Akuréyri). 1855 (kaffistell). 2126 (málverk, Eiriksjök ull). — Vinninganna sé vitjað til Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35. Sími 1813. 2 með 12 rétta. Vegna þess hve úrslit leikjanna á síðasta getraunaseðli fóru mjög samkvæmt því, sem almennt var gert ráð fyrir, reyndust 2 seðlar með 12 réttum og er þetta í 3. sinn i haust að 12 réttir koma fyrir, og sýnir það, ‘hve þátttakendur eru Sííifka híðEH' Isaisa (Framhald af 8. síðu). var Hellen flutt í sjúkrahús ásamt Birgi, sem hafði orðið fyrir minniháttar meiðsliiin. ; Þegar stúlkan var tekin út | úr bifreiðinni, hafði hún enn ' rænu, en bráðlega þyrrndi yfir hana og lézt hún fimm stundarfjórðungum eftir að | hún kom í sjúkrahúsið. i ! | Hver var hin stúikan? I Vitni, sem býr í Lindargöt- ’ unni skammt þar frá, sem bif reiðin stanzaði, hefir borið, að hafa séð dökkklædda stúlku hlaupa frá bifreiðinni strax og hún stanzaði. Vakn- aði vitnið við mikinn hávaða og þaut út að glugga. Sá það þá, hvar bifreiðin kom eftir götunni og lenti aftan undir vörubifreiðinni. Um leið og ( hún var stönzuð, kom dökk- j klædd stúlka út um .aftur- dyrnar og hljóp niöur götuna. Hljóp Jón Valur á eftir henni en kom von bráðar aftur. Var , hann þá svo óður, að setja J varð hann í handjárn. Það1 er áríðandi aö þessi stúlka gefi sig fram við rannsóknar- lögregluna hið fyrsta, enda ætti hún ekki að skorast und an.því að gefa sig fram. Prenfrayndir frægra málverka í List- | vinasalnum j ^ ! í dag kl. 2 verður opnuö í Listvinasalnum sýning á lit- prentunum af frægum lista- verkum allt frá gömlu meist urunum fram til impression-, istanna. Myndirnar eru um 80 og ailar til sölu, verð frá j 30—150 kr. Þetta er sviss- ’ neskar prentanir og taldar! mjög góðar. Sýningin verður opin aðeins nokkra daga og er aðgangur 5 kr. onið frá kl. 2—10 síðd. í ÖRUGG GANGSETNIN6... SEM VIÐRAR ái n ba acrajp orðnir vel kunnugii* þeim félögum, ! sem með vikulegum leikjum leggja þeim til viðfangsefni til þess að glima við. Var annar vinningurinn 1277 kr. hinn 1186. Ennfremur voru 20 raðlr með 11 réttum, en vinningar voru annars: . . 1. vinningur 979 kr. f. 12 rétta ( 2) 2. vinningur 58 kr. f. 11 rétta (20) 3. vinningúr 11 kr. f. 10 rétta (102) Iti SKIPAIITGCHU RIKISVNS „Hsröubrejö11 austur um land til Bakka- fjarðar hinn 17. þ. m. Tekiö á móti flutningi til Horna- fjarðar, Djúpavógs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Mjóafjarð- ar, Borgarfjaröar, Vopna- fjarðar og Bakkafjarðar í dag og á morgun. Farseðlar seld- iL* á föstudag.. Skaftfellingur til Vestmannaeyja í kvöld. — Vörumóttaka daglega. NYKOMIÐ UT tvö nótnahefti efíir Or. Pál ísólfsson Söngljóð 1 (15 sönglög) og Rís íslands fáni! 6 fyrir blandaðan kór. ♦ BókaverzSun | Sigfúsar Eymundssonar h.f. ALUMINIUr^i í slcttuni plötum fyrirligj*jancli Stærðir: 4x6 og 4x8 fet. Þykktir: 0.90 og 1.25 m. m. ♦ ♦ »♦♦♦♦♦< FREON öryggis-frystivökvar eru framleiddir fyrir alls konar frysti- og kælikerfi. Stærð eða tegund kerfanna eða kuldastig skiptir engu máli: „FREON“ ryður sér til rúms vegna: 1) „FREON“ er rakalaust, þ. e. a. s., ekki yfir 10 hlutar í milljón í „FREON 12.“ 2) „FREON“ hefir lágt suðumark, innan 1° C. 3) „FREON“ hefir ekki yfir 2% óþéttanlegar loft- tegundir í gufuástandi. 4) „FR'EON“ er sýrulaust. 5) „FREON“ er laust við efni, sem hafa hátt eða lágt suðustig. 6) Engin brunahætta! Engin sprengiliætta! Engin eitrunarhætta! — Því kallast „FREON“ örygg- isfrystivökvi. Nánari upplpýsingar hjá: Einkaumboðsmönnum fyrir E. I. du Pont de Nemours & Co. Inc., Organic Chemicals Department. Kristján G. Gíslason & Co. hi. Rafmaánsvörur: Í Rör %” %” 1” og 1V4” jlVír 1.5—4—6—10 og 16q | j í Lampasnúrur 5 litir. j I Vasaljós 7 gerðir ilLjósaperur 6—12 og 32 v. j | Véla & Raftækjaverzlunin = Tryggvag. 23. Simi 81279 * * f $ ♦ * tiiiiiili*ililiiiiiiliiiiiiiiii*iiiiiiiii»iii«iiiiiiiii>aii»ia«i*i»aB viljum við taka fram, aö fötin frá okkur, sem auglýst hafa verið á kr. 890,00, beztu fötin, eru ékki handsaum- uð, heldur unnin með fjöldaframleiöslufyrirkomulagi, og er það ástæöan fyrir þvi, hve fötin eru ódýr. Ennfremur viljum við taka fram, að við rekum jafn- framt 1. flokks handsaumsdeild, og eru fötin þar ein- ungis saumuð eftir máli. Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar (i i» G (» O ( I ( • ( ' (> ( » (» (» (» 1» ( » (» ( > (» * Málverkasýning IVýja niyiidlistafélagið Ásgrímur Jcnsson, Jóhann Briem, Jón Stefánsson, Jón Þorleifsson, Karen Agnete Þórarinsson, Sveinn Þórarinsson. Sýningin er i, Listamannaskálanum, opin daglega írá 11 ti) 23 síðd. — Á sýningunni er hlutavelta, dregið um málverk og listabækur. (» (» fárc#E//rf/D er kærivél hinna vandlátu Þrjár stærðir væntanlegar. — Margvísleg hjálpartæki við vélarnar ávallt fyrirliggjandi. Samband ísl. samvinnufélaga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.