Tíminn - 15.10.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.10.1953, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 15. október 1953. 233. blað. Er geymsla handritanna Danmörku danskt lagabro Jén Leifs er nýkominn frá fundum norrænna tónskálda og annarra höfundaréttarhafa í Kaupmannahöfn. Sem for- seti norræna tónskáldaráðsins stjórnaði hann fundum þess, en á aukafundi mættu ásamt fulltrúum tónskáldaráðsins íulltrúar frá öllum norrænum deildum alþjóðasambands nútímatónlistar. A3 afloknum fundum nor- ræna tónskáldaráðsins hélt f:vo norræna Stefjasambandið aðalfund sinn. Gerði Jón þar ættu að taka þetta mál upp nú með siíkum forsendum. Á.'ítur hann, að geymsla hand ritanna í Árnasafni sé raun- verulegt brot varðandi höf- grein fyiir starfsemi íslenzka vmeiarétt samkvæmt dönskum Stefs í ítarlegri ræðu. Skýrði iö„um hann þar frá byrjunarörðug leikum félagsins, fjárhagi þess og þeim dómsúrskurð- um hérlendis, er loks hafa tryggt félaginu fulla starfs- aðstöðu. Hás brenna að Kirkjulækjarkoti Aðfaranótt mánudagsins Tónlistarhátíð og höfundaréttarþing. Á næsta sumri mun vænt- brann trésmíðaverkstæði og anlega verða haldin hér á bænahús í Kirkjulækjarkoti landi norræn tónlistarhátíð. í Fljótshlíð. Þegar eldsins Mun hún standa yfir í eina varð vart var hann orðinn svo viku. Ekki er enn ákveðið magnaður, að ekki var unnt hvort hún muni verða haldin að slökkva hann. Eldurinn í kringum 17. júní eða seinna kom upp í vei’kstæðinu, en á- á sumrinu. Á hátíð þessari fast við það var bænahús mun einnig verða háð höf- Hvítasunnusafnaðarins. Voru undaréttarþing. Telur Jón bæjarhúsin í allmikilli hættu Leifs að vel ætti við, að há um tíma, þar sem eldur stóð tfðin væri haldin í kringum á þau. Slökkvilið Selfoss var 17. júní. Yrði þá þar með kvatt austur, en er það kom notað tækifærið á hinu tíu á staðinn, voru húsin að ára afmæli lýðveldisins til að mestu brunnin. Bóndinn á leggja áherzlu á endurheimt Kirkjulækjarkoti er Guðni gömlu íslenzku handritanna Markússon, sem býr þar í sambandi við höfundarétt ásamt þrem sonum sínum. arþingið. Handritin. ' Jón Leifs telur rétt íslend- inga til handritanna í Árna- safni vera meðfram höfunda réttarlegs eðlis. Gengur höf- undaréttur í erfðir til ætt- ingja og síðan til ríkisins, og er því einmitt þannig háttað í Danmörku. Álítur Jón, að höfundaréttarfræðingar vorir Eviknar í IieylílíitSn á fSasijíárvöIíiim Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli. í fyrradag kom upp eldur í lieyhlöðu aö bænum Ketil- húshaga á Rangárvöllum. Slökkviliðið á Selfossi kom á vettvang og réð fljótt niður lögum eldsins. Skemmdir munu hafa orðið litlar. «» otsja-a iaffiu.# Auk þess sem öll áhöld og tæki og efni brann á vei’k- stæðinu, brunnu einnig 410 pokar af kartöflum, sem geymdir voru í öðrum enda bænahússins. Trésmíðaverk- stæðið var vátryggt fyrir 80 þúsund krónur, en bænahús- ið mun hafa verið óvátryggt. Utanríkisráðherra- fnndur íLondan á morgun London, 14. okt. Utanrík- isráðherrarnir Dulles; Bid- ault og Eden munu koma saman á fund í London á morgun. Fyrst og fremst munu þeir ræða tillögu Rússa um fimmveldafund meö þátt töku Pekingstj órnarinnar. —1 Bandaríska stjórnin hefir til þessa verið andvíg þátttöku Peking-stjórnarinnar, en nú er talið, að hún sé fús aö ræða málið á þeim grund- velli. Á ráðherrafundinum verður einnig rætt um Tri- este og ástandið í Indó-Kína. Bæmliii’ !¥orður> Frakklands í kjöt- verkfalli j Bændur í Norður-Frakk- landi hafa ákveðiö að láta hætta öllum kjötflutningi til Parísar seinni hluta þessarar viku til að undirstrika kröf- ur sínar um hærra verð fyrir kjctið. Talið er, að kjötbirgðir muni verða uppgengnar á föstudaginn. Kjötverzlun ut- an Parísar mun einnig drag- ast mikið saman. Bændur hafa nú horfið frá því ráði að loka vegunum, en hins veg ar munu þeir safnast saman á fjölförnum vegamótum og útbýta þar dreifibréfum, þar sem skýrð verða viðhorf þeirra í kjötafurðasölumálun um. Ganga fyrír ’ (Framhald af 1. si3u). og Dawson, og stormurinn og regnið, sem dundi á honum á leiðinni upp Humber-fljótið, verður að likindum ekki 1 versta veðrið, sem hann lend ir í í ferðinni. — -<»4»-4»<»«"«><e>-< stonarma ðu Reglusamur cg áreiðanlegur maður óskast til þess að annazt í vetur umsjón og vörzlu félagsheimilis S. í. S., Bifrastar í Norðurárdal, Borgarfiröi. Nánari upplýsingar gefa Skipadeild S. í. S., Sam- bandshúsinu, Rvík, sími 7080, og Þórður Pálmason, kaupíélagsstjöri, Borgarnesi. P'ttfirmcccrfóícstf Reykjjuvtktícr: I Kabarettsýning og dans i í SjálfstæSishúsinu í kvöW kl. 8. Hallbjörg, Ðorothy Neal, Paul Newton. Hraðteiknarinn Fini. Kynnir Alfreö Andrésscn. Aögöngumiðar seldir frá kl. 2. Sími 2339. Borð tekin frá um leið og aðgöngumiðar eru afhentir. t atreiðslunámskeið ▼ t Húsmæðrafélags Reykjavíkur byrjar nú næstu daga inatreiöslunániskeið (dagnámskeið). Kennt verður al- pengur matv.r, veizlumatur, bökun, smurt braúð og á- bætisrettir. Ennfremur verða smá kvöldnámskeiö tvö kvöld í viku i bökun. Uppl. í síma 4740, 1810 og 5236. Útvarpib Utvarpi'5 í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 Tónleikar (plötur). 20,40 Upplestur: Agnar Þórðarson les kafla úr nýrri bók sinni: „Ef sverð þitt er stutt“. 21,05 Einscngur: Toti dal Monte syngur (plötur). 21.30 Erindi (frá Kvenfélagasam- bandinu): Um kartöflur og kartöfluneyzlu; síðari hluti (frú Dagbjört Jónsdóttir hús mæðrakennari). 21,45 Frá útlöndum (Þórarinn Þór arinsson ritstjóri). 22,10 Sinfóniskir tónleikar (pl.). 23,15 Dagskráriok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpssagan: Úr sjálfsævi- sögu Eiy Culbertsons; IV (Brynjólfiír Sveinsson menntaskólakennari). 21,00 Tónieikar (plötur). 21.20 Erindi: Nýjar sögur úr síld- inni (Jónas Árnason). 21,45 Tónleikar (plötur). 22,10 Dans- og dægurlcg (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Lítils háttar fjár- skaðar í Aðaldal Frá fréttaritara Tímans á Húsavík. Símasambandslaust hefir verið við Húsavík þar til i gær eftir stórhríðina, sem gerði þar s. 1. sunnudag. — Mikill isnjór er kominn í héraðinu jog ófært um sumar sveitir og Imjög þungfært um aðrar. Bændur áttu í miklum erfið- lsikum að ná saman fé sínu og er ekki allt fundið enn. Mun hafa fennt sums staðar, og frétzt hefir um nokkra fjárskaða. Þannig höfðu a. m. k. sex kindur fundizt dauðar í Ár- nesi í Aðaldal og eitthvað Ókvæðisorð (Framhald af 1. s!3u). arsyni fóru nokkrir í Iand í dag og urðu þeir ekki fyrir j teljandi aðkasti í borginni. Eftir myrkur fær samt eng- j inn þeirra landgönguleyfi. Ilvar sem komið er í horg inni er koma togarans og Iöndunarbannið aðalum- ■ ræðuefnið, og má hvarvetna ! heyra anda köldu í garð ís- ! lendinga. Forsíðiigrcina r (Framhald af 1. síðu). tcgaraeigenda, en Dawson mun þjóða þeim forkaupsrétt. Vilji þeir ekki bjóöa, mun hann þegar flytja fiskinn með bifreiöum sínum á mark að í London, þar sem hann segist eiga vísa kaupendur. lctraðar forsíðugreinar í dag ásamt myndum af tog- aranum og skipshöfn, Daw- son, bílafiota hans og fisk- iðjuveri. Greinar Grimsbyblaðanna eru sumar hverjar harðorð- ar í garð íslendinga. Mörg blaðanna flytja þó jafnframt viðtöl við skipstjórann. Jaíníramt þessari fregn hafa svo brezku blöðin rakið á nýjaii leik alla. sögu fisk- deilumálsiiis og löndunar- bannsins og ræða líkurnar til þess, að Dawson takizt að selja fiskinn. Mjög er vafa- sjimt, að nokkur fiskkaup- maður í Grimsby þori að bjóða í íiskinn vegna hótana Sænskir stálvaskar, einfaldir og tvöfaldir. Verð frá kr. 546,00. Jéhaimssoei Sk Smith h0f. f Bergstaðastræti 52. — Sími 4616. «?~4»-»<l»-'*«»-4» oxtxiixA-gxfr-* <»->»<!» <*-•->*-«-o-4»«»4*"*~ií»4»4>' Á. Einarsssm «Sí Ftmk, Sími 3982. NYJAR, 0LÆSÍLE6AR UMBÚÐIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.