Tíminn - 15.10.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.10.1953, Blaðsíða 7
233. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 15. október 1353. 7 Frá kafi til kei^a Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell km til Hoaugesund í morgun frá Flekkefjord. Arnarfell lestar saltfisk á Austurlandshöfn- um. Jökulfell fór frá Reykjavík 12. þ. m. áleiðis til Hamborgar. Dísar- íell er i Reykjavík, kom 13. þ. m. Bláfell íór írá Raufarhöfn 6. þ. m. áleiðis til Helsingfors. Ríkisskip: Hekia er á Austfjörðum á nórður leið. Esja var á ísafirði í gærkveldi á norðurleið. Herðubreið var vænt anleg til Reykjavikur í nótt frá Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag vestur um land til Akur eyrar. Skaftfellingur fer frá Rvík á morgun til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss kom til Rotterdam í morgun 14. 10. Fer þaðan til Rvík- ur. Dettifoss kom til Rvikur 13. 10.. frá Hull. Goðafoss kom tii Lenin- grad 10. 10. Fer þaðan til Helsing- ícrs, Hamborgar, Rotterdam, Ant- verpen og Hull. Gullfoss fór frá Rvik 13. 10. til'Leith og Kaupmanr.a hafnar. Lagarfoss fór frá Rvík 6. 10. til N. Y. Reykjafcss er á Akureyri. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 12. 10. til Hull, Rotterdam og Gauta- borgar. Tröllafoss kom til Reykja- víkur 5. 10. frá N. Y. Úr ým.sum áitum Minningarspjöld S.L.F. Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra fást í Bækkur og ritföng, Aust urstræti 1, Bókaverzlun Braga Bryn jólfssonar, Hafnarstræti 22, Hafliða búð, Njálsgötu 1, Verzl. Roði, Lauga vcgi 74. Segja fiskiim veidd- an í landíieígi Grámsby, 14. okt. — Full- trúar togaraeigenda segja, að fiskur Ingólfs Arnarson- ar sé veiddur í landhelgi við ísland og segjast æíla að sanna bað, eða þá að hann sé veiddur í landhelgi af bátum og settur um borð í togarann. Þegar löndun hófst á miðnætti koinu full- trúar þeirra niður að höfn og skoðuðu fiskinn og full- yrtu efíir það, að um land- helgisfisk væri aö ræða. 1 Stúlka — Vefn- I aðarkennsla | Stúlku vantar til heimilis- i starfa á fámennu heimili I Hveragerði. Mjög ákjósanleg = fyrir stúlku, sem vill læra vefi | að. Upplýsingar í síma 80560 riai I ~ ve lágt se Ki3 rnikla Eoss-samband! 2D voldugra fisksölufyrir-' tækja lýsti algeru stríði á henúur Datvson á þriSjudags kvöldið með þeim liætti að lýsa yfir, að það mundi und- irbjóða Dawson með 6 ú. á hvert stone, hve lágt verð sem Ðawson byði. Yfirlýsing þessi var gefin jafnskjótt og íregnir bárust um það, að Ingólíur Arnar- son væri á leiðinni upp Hum- ber-fljót. Jack Vincent, fram kvæmúasti óri Ross-hringsins sagði í því sambanúi: „Ógnttn við frelsið.“ „Það cr sama hvað það kostar, íélag okkar mun berj ast gegn því, sem við teljum ógnun við frelsið, með öllum þeim ráðum, sem við höfum á valdi okkar.“ Þar fóru önnur 100 þús. pundin. Ross-hringurinn hefir þeg ar varið 100 þús. punðum i þessa baráttu gegn Iönðun íslenzks fisks, aðallega til að koma á fót nýjum geymslu- og sölustöðum i Suffur-Englandi, þar sem Dawson hyggsí selja, til þess að keppa við hann. Nú hefir hringurinn ákveðið að verja öðruiji 100 þús. pundum í sama skyni. „Yerðlækkun þessi er tak mörkuð við þá viðskiptavini, sem nú eru fastir skiptavin- ir okkar,“ sagði Vincent ennfrenmr. „Þetta er engin einangrun. íslenrlingar eru frjálsir að því að landa fiskt sínum á morgun.“ „Undir þessum kringum- stæðum er Dawson frjálst að koma með fisk sinn á mark aðinn án frekari hindrunar hvenær sem hann vill.“ Vincent sagði ennfremur,' að hann telúi eklci, að ákvörð un félags síns mundi knýja aðra fiskheildsala í Grimsby til að gera hið sama. Um he’mingur þeirra er þessu samþykkur en hinn helming urinn andvígur. Hvað gcra húsmæðurnar? | En munu húsmæðurnar hagnast á þessu verðstríði? „Það er undir smásölunum komið,“ sagði Vincent. i Ross-hringurinn sér smá- sölunum fyrir fiski tólf mán uði ársins, en íslendingar sigla venjulega ekki með fisk til Bretlands í júní, júlí og ágúst, segir Vincent. NMI, M, Mtl, ,, I, „tt, II. ,111,1 llll II, II, M, lUIUIUMIM ' Bffreiða- varahiutir NÝKOMIÐ: j Höfnðlegur og stimpilsíangar- j legur í: Jeppa j Ford Dedge j Chrysler j Chevrolet j G. M. C. Studebaker = International. i Vélaverkstæðið 1 Kisiuicll, Brautarholti 22, sími 82128. i ÖRUGG GANGSETNING... 4 KVERMIG SEM VIÐRÁR 99 Genrttaula*4 * ♦ ♦ Skemmtifundur Ekemmtifund heldur félagið „Germania“ á morgun, íöstudaginn 16. október kl. 9 í Þjóðleikhúskjallaran- um. Húsið verður opnað kl. 8,30. Til skemmtunar verður: 1. Einsöngur: Ólafur Magnússon frá Mosfelli. 2. Kvikmyndasýning: Das Mánnerschiíf. 3. Dans. Félögum er heimilt aö taka með sér gesti og nýjum félögum verður veitt viðtaka. Félagsstjórnin. ! Pan American Woríd Airways Réttarféiag Hafravatnsréttar heldur skemmtun að Hlégarði laugardaginn 17. þ. m. kl. 9 e. h. Allir fjár- cígentíur og gestir þeirra velkomnir. Til skemmtunar SÖNGUR (Sigurður Ólafsson), KVIKMYND. Ölvun bönnuð. — Húsinu lokað kl. 11,30. Ferö frá .sm \ X 1 ♦ ♦ ♦ J o (.•MMMMIMntlMtUUHIII Til söiu Hús og íbúðir á hitaveitusvæð- inu og utan við bæinn. Skip af ýmsum stærðum. Vel tryggð skuldabréf. Höfum kaupcndur að 6—7 her bergja íbúð í nýlegu húsi í bænum. 2—4 herbergja íbúðum, mega vera í Sogamýri e’éa Klepps- hoiti. | Rannveig Þorsteinsdóttir, I — fasteigna- og verðbréfasala — | Tjarnargctu 3. j Sími 82960. •> •imi»ftt>lllllt>)l>l>>l""»»»l>*"ll>!">""l"IIIUtUI"»4N Vctrarfhs^áætlnn frá 2Ö. okt.: llla þriðjudagsmorgna: Um Kcflavík frá Nev; York til Prestwick — London. Alla miðvikudagsmorgna: Um Keflavík frá London — ý Prestwick til New York. Með farseðli frá PAA er hægt að fljúga með hvaða » flugfélagi se?n er og livert sem er, þótt P A A hafi ekki áætlun til ákvörðunarstaðar. G. HELGASON & MELSTED H.F. Hafnarstræti 19, Símar 80275 — 1644. | Braga Brynjólfssonar Eiginmaðíir minn JÓN GÍSLÁSON, Eystri-Loftsstöðum, Gaulverjabæjarhreppi, andaðist 14. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Jóhanna Kristjánsdóttir. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 61., 62., og 63. tbl. Lögbirtingarblaðs- ins 1953 á M. s. Brimnesi B. A. 267, eign H. f. Vestur- ness, og tekið ,var fyrir í skrifstofu sýslumannsins í Barðastrahdasýslu 1. október 1953 og þá frestað, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands, stofnlánadeildar sjávarútveg-sins og SkuldaskilasjóÖs útvegsmanna, um borð i skipinu á Reykjavíkurhöfn, fimmtudaginn 22. október 1953, kl. 3 e. h. Uppbolfshaldariim í Rcykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.