Tíminn - 22.10.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.10.1953, Blaðsíða 3
239. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 22. október 1953. S Getraunimar Eftirfarandi leikir eru á nœsta getraunaseðli og er spá blaðsins í einfalclri röð: Bolton—Wolves Burnley—Cardiff Charlton—Arsenal Liverpool—Sheff. Utd. Manch. Utd.—Aston Villa Middlesbro—Blackpool Ne wcastle—Huddersf ield ; Preston—Sunderland | Sheff. Wed.—Portsmouth ; Pulham—Doncaster j Leeds Utd.—Derby County i Rotherham—Everton 1 1 1 x 1 x I X 1 1 1 2 1 13 ísl. nemar njóta ókeypis skóiavðstar á Norðurlöndum Frá aðaífnmli Norræna félagsins Aðalfundur Norræna fé- w lagsins var haldinn í Leik- húskj allaranum, mánudag- inn 19. október 1953. Formaður félagsins, Guð- laugur Rósinkránz, þjóðleik- hússtjóri, gaf skýrslu um starf félagsins á síðastliðnu starfsári. Eélagsmenn eru tæp 1100. Flestir í Reykjavík, en um 300 manns víð^ vegar á land- -inu. Utan Reykjavíkur eru 3 deildir úr félaginu. starfandi, á Siglufirði, ísafirði og Pat- reksfirði, en sú deild var stofnuð þar síðastliðinn vet- nr. Sigluíjarðardeildin hefir starfað mikið og eru þar um 60 félagsmenn. ! * Allmikil starfsemi hefir ver Guðlaugur Rósinkranz, íor- ið á síðastliðnu starfsári. —' maður Norræna félagsins Fimm skemmti- og fræðslu-' fundir voru haldnir, komu ar verið ákveðinn, en aíltaf naði ^Sheff. Wed. jafntefli þar fram ýmsir mjög þekkt- frestað þegar hinn ákveðni þar, en lítill munur er á ír listamenn fra Norðurlond- ymi nálgaðist og nú í haust sheff.-liðunum. Aston Villa urn ems og t.d hmn fíœp frestað um óákveðinn tíma. er á hraðri niðurleið, og sama danski leikan Holger Gabri j stjórn félagsins fór þess á rná jafnvel segja um Black-, elsen er las upp, Einar Knst jeit við ríkisstjórnina, að at- pool líka. Ólíklegt er að Hudd, jansson operusongvan, Elsa hugað verSi um afnám vega- “ - - " ' ‘ ! Sigfúss öngkona, Tore Seg prefa til hinna Norðurland- elcke leikkona er las upp, söngkonan Lullu Zieglei', rit- ÞINGMAL Efling brúasjóðs er mikið nauðsynjamál IJr framsöguræðu Páls Porsteiussonar Heimaliðin virðast hafa! mun meiri möguleika til sig-! urs í flestum leikjunum. Þó! : eru á seðlinum nokkrir erf- j iðir leikir.’ Bolton hefir staö- i ið sig vel heima, og á að hafa 1 meiri möguleika til sigurs, i þrátt fyrir góða leiki Úlfanna ao undanförnu. Cardiff er erfiðasta 1. deildar liðið til að geta á. Hinn mikli sigur Burnley á laugardaginn ætti j íþó að tryggja heimasigur. —| Liverpool er mistækt, t. d.' anna, sem er í samræmi við það, sem gildir í hinum lönd- unum. stiöm er hélt fyrirlestur og Fjárhagur Norræna félags finnsld óperusöngvarinn ins er sæmilega góður. síð. Lauri Lathinén og óperusöng asta Alþingi sýndi félaginu konan Anna Muutanen sungu og starfsemi þess þann skiln- Söngmenn úr „Fóstbræðrum ‘ ing Qg soma að liæ^]ja styrk hafa sungiö og ýmislegt inn til þess ur hr. 5 þus. t fleira hefir verið til skemmt-, 15 þúsund unar á fundum félagsins. J Urn lramtiðarstarfið sagði Þijátíu ára afmælis félags . f0rmaðuri að gert væri ráð ms var hátiðlega minrist 8. fyrir skemmtifundi í nóvem- nóveniber síðastliðinn. For- ðeri þar sem námsfólki og seti Islands, forsætisráðherra oðru starfandi ungu fólki og fulltrúar allra Noröur- landa voru viðstaddii' ersfield nái meira en jafn- tefli í Newcastle. Portsmouth ’ vann í Sheff. í fyrra. Þrír síð ustu leikirnir eru frá 2. deild. Fulham á að vinna Don-’ caster, og einnig ætti Rot- herham, sem er efst, að vinna Everton. — Danska STEF stöðv ar greiðslur vegna ,Hreðavatnsvalsins’ Sem kunnugt er sendi ís- frá Norðurlöndum, sem hér °g er> yröí boðið. fluttu ræður og óperusöngv-| Luciúhátíð yrði þann 13. .... ......D. .. _____ „ arinn Jussi Björling frá óper clesem-Der eins og Venja væi'i lenzka STEF sambandsfélagi uuni í Stokkhólmi söng. 170 til og næsta sumar væri gert' sínu í Danmörku „Hreða- manns íck þatt í afrnælis- j rað fyrir að fulltrúafundur j vatnsvalsinn“ eftir Reýni hófinu. Auk þess gekkst fé- j alira fé]aganna á Norðurlönd Geir, til samanburðar við >agið fyrir tveim opinberum um yrði liaður lier á íslandi. lagið „Lone og lille Lasse“, sörigskemmtunum, þar sern Þá gat hann þess að til stæöi ! sem danska tónskáldiö Jussi Björlmg söng i Þjóð- ^ að clanski rithöfundurinn Sophus Brandholt var talinn leikhúsinu fyrir fullu húsi. j jorgei-i Bukdal, sem allra 1 höfundar að. Bað íslenzka fé Ágóðinn af . annarri söng- manna hezt hefir talað máli.lagið um úrskurð dómnefnd- skemmtuninni rann _til 0kkar íslendinga í Dan- j ar danska félagsins, um það Barnaspitalasjóðs Hringsins mörku, um endurheimtun hvort væri um ritstuld að og nam sú upphæð kr. 39.523.: handritarina, kæmi hingað í ræða. Nú hefir borist svar Nefnd til þess af Is-, vor a vegum félagsins. i um að ráðunautur dómnefnd lands halfu, að endurskoðaj „NQT-rgen. jðl“ koma fyrir ar danska félagsins hafi fall kennslubækur Norðurlanda í .jóiin, en verða nú sem mynda ist á að lögin séu svo lík að sögu var skipuð. á árinu og ðok( með myndum af göml- j félagið hefir stöðvað allar eiga sæti í henni þeir Svein- j Um byggingum í höfuðborg-' greiðslur til dönsku rétthaf- björn Sigurjónsson kennari, um hinna Noröurlandanna. j anna vegna lagsins. Endan- Þoikell Jchannesson prófess-j fór fram stjórnarkosn-: legur úrskuröur biður máls- or og Þórhallur Vilmundar- j ing yar Guðlaugur Rósin- höfðunar. Eins og kunnugt er, var brúin á Jökulsá í Lóni, sem er önnur lengsta brú landsins. fullgerð haustið 1952 og vígð s. 1. sumar. Hún var byggð fyr ir fé úr brúasjóði fyrir ötula forgöngu Páls Þorsteinssonar alþm. og samkvæmt ákvörð- un samgöngumálaráðherra og fjármálaráðherra í fyrrver andi stjórn. — Nú hefir Páll Þorsteinsson ásamt Halldóri Ásgrímssyni og Jörundi Brynjólfssyni, bor ið fram frv. um að efla brúa- sjóð með það fyrir augum að hraða meira en ella bygginu stórbrúa. — Við 1. umræðu málsins í nd. fórust Páli þann ig orð: — Árið 1939 báru þrír þing menn Framsóknarflokksins í! Ed. fram frv. um brúasjóð. j Samkvæmt frv. átti sjóður-J inn að fá tekjur af hluta af, benzínskatti, er samsvaraði j einum eyri af verði hvers; benzínlítra, en fé sj óðsins' skyldi varið til að greiða kostnað við að brúa hinar stærstu ár í landinu. Flutn- ingsmenn þess frv. færðu skýi’ rök fyrir því, að ekki j myndi takast með fjárveit- ingum hvers árs að fá nægi- legt fé til að standast kostn- að við stórbrýr jafnframt því sem brúaðar væru smærri ár í mörgum héruðum. Rangæingar höfðu farið þá leið aö safna lánsfé í héraði, svo að unnt yrði að brúa fyrr en ella stórvötn í þeirri sýslu, en ríkissjóður endurgreiddi lánin á næstu árum. Á þann liátt skiptust framlög ríkis- ins til þeirra mannvirkja á nokkur ár. Augljóst var, að sú leið var ekki fær i öllum ! liéruðum og myndu þá mörg j stórvötn verða óbrúuð ' næstu áratugi, nema gerðar I yrðu sérstakar ráðstafanir í ' þessu efni. Með stofnun brúasjóðs Imyndi safnast fé á einu til jtveimur árum til að stand- ast kostnað við eina stórbrú son magister. Þá hefir félagið haft milli- göngu um útvegun ókeypis skólavistar í skólum á Norð- urlöndum. í vetur njóta 13 íslenzkir nemendur ókeypis skölavistar i lýðháskólum og húsmæðraskólum í öllum Norðurlöndunum á vegum fé lagsins, fles’tir í Svíþjóð eða 7 samtals. Á íslandi njóta nú 2 nemendur frá Svíþjóö sömu kjara. í vetur. Til stóð<4ð efnt yrði til „ís- lenzkrar viku“ í Stokkhólmi á síðastliönu ári og stóð Stokkhólmsdeild Norræna fé lagsins í Svíþjóö fyrir því. Ráðgert var að þar yrðu leik- sýningar á hlutum úr „ís- landsklukkunni“ eftir Hall- dór Kiljan Laxness og „Gullna hliðinu“ eftir Davíð Stefánsson og auk þess mál- verkasýning. Tíminn fyrir þessi hátíðahöld hafði þrisv- kraná endurkosinn formaður í einu liljóði. Aðrir i stjórn voru kosnir: Arnheiður Jóns dóttir kennslukona, Gylfi Þ. Gíslason prófessor, Klemens Tryggvason hagstof ust j óri, dr. Páll ísólfsson, dr. sigurð- ur Þórarinsson og Vilhjálm- J ur Þ. Gíslason útvarpsstjóri. j Endurskoðendur .voru kjörn' ir þeir Pétur Jónsson gjald- keri og Þorvarður Árnason verzlunarstjóri. Norðmenn vilja rækta meira sauðfé Norska blaðið „Gula Tid- end“ skýrði nýlega frá því, að sauðfjáreign Norðmanna næmi 2,25 milljónum. Segir blaðið, að Norðmenn ættu að auka sauðfjárrækt sína stór lega, enda sé Noregur bezt allra Norðurlanda til sauðfjár ræktar fallinn. Sem dæmi um, hversu Noregur sé á eftir öðrum sauðfjárræktarlönd- um, bendir blaðiö á, að kinda kjötsmagnið í Noregi nemi aðeins 5 kg. á mann, en í Bret landi sé neyzla kindakjöts þrisvar sinnum meiri og á ís- landi 6—7 sinnum meiri. í senn. j Frv. þetta hlaut ekki af- 'greiðslu á því þingi. Á þingi ! 1940 var frv. flutt aftur. Þá Jvar það fellt í Ed. með jöfn- ' um atkvæðum. En árið 1941 j tókst aö fá lögfest ákvæði um , brúasjóð og voru tekjur sjóðs j ins þær sömu og lagt hafði 1 verið til 1939. Var þá jafn- framt ákveðið, að fyrst skyldi smíða brú á Jökulsá á Fjöllum fyrir fé sjóðsins. Nýsköpunarstjórnin svipti brúasjóð tekjum sínum. Á þingi 1943 fluttu tveir I þingmenn Framsóknarflokks j i-ns fi’v. um að efla brúasj óð imeð því að hækka tekjur hans um helming og var það samþykkt. Stóð svo fram á , þingið 1945. Þáverandi fjár- í málaráðherra lagði til, að brúasjóður yrði sviptur tekj- J um sínum, og fénu ráðstafað á annan hátt. Það var sam- J þykkt af þáverandi þing- , meirililuta og gekk sú skipan í gildi meö lögum nr. 53 1946 cg hélzt óbreytt um þriggja ára skeið. En 1949 var aftur lögfest, að hluti af benzín- I skatti rynni í brúasj óð og neniur sú fjárhæð 5 aura gjaldi af hverjum benzínlitra. Páll Þorsteinsson Koscnaður vio að örúa hvert stórvatn í landinu skiptir milljónum króna. Reynslan hefir staðfest þau rök, að seint gangi að safna svo miklu fé með hinum venjulegu fjárveitingum til brúagerða i fjárlögum hvers árs, sem þarf til hinna stærstu brúa, jafnframt, því sem dreifa þarf brúafé i flest héruð landsins til smærri framkvæmda, sem nauðsyn- legar eru. Á árunum 1945— ’48 var veitt nokkurt fé til brúa á Þjórsá, Blöndu og Jökulsá í Fljótsdal. En engin þessara brúa var byggð á þeim árum, sökum þess að fjárveitingar voru ekki nægi iega háar. I Framkvæmdir á vegum brúasjóðs. ; Fé brúasjóðs var í fyrstu varið til að brúa Jökulsá á Fjöllum samkvæmt ákvæðum laganna frá 1941. Og eftir að sjóðurinn fékk að nýju viss- ar tekjur hafa verið kostaðar að nokkru leyti af fé hans brýrnar á Þjórsá, Blöndu, ÍJökulsá í Fljótsdal og Skjálf andafljót i Bárðardal og að öllu leyti brú að Jökulsá í Lóni. Nú er og hafin brúar- gerð á Hvítá í Árnessýslu fyr jir fé brúasjóðs. j Þrátt fyrir það, sem unn- izt hefir, er eftir að leysa af hendi mörg og stór verkefni ■ á þessu sviði. Smíða þarf að ( nýj u stórbrýr á nokkrum stöð um í staö annarra, sem eru að falli komnar. Sem dæmi um það má nefna brú á Lag- arfljót og á Jökulsá í Axar- firði. — Og enn eru stórfljót í sumum landshlutum óbrú- uð. Ennþá eru þau farar- tálmi milli héraða eða kljúfa blómlegar byggðir. Með frv. þessu, er ég flyt ásamt háttv. 2. þm. N.-Múl. og háttv. 1. þm. Árn. og hér er til umræðu, er lagt til að efla brúasjóðinn með því að auka tekjur hans um helm- ing frá því sem nú er í pví skyni að hraða meira en ella nauðsynlegum framkvæmd- um á brúagerðum. Hér er þó ekki lagt til að hækka benzín skattinn í heild frá þvi sem nú er. Það er augljóst, að þær framkvæmdir eru mjög mik ilvægar, sem miða að því að tengja sveit við sveit, bæta aðstöðu manna í lífsbaráttu þeirra og skapa skilyröi til aukinnar framleiðslu í ýms- um héruðum. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.