Tíminn - 22.10.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.10.1953, Blaðsíða 5
239. blaff. TÍMINN, fimmtudaginn 22. október 1953. B Fimmtud. 22. otet Hlutleysi samvinnu- hreyfingarinnar Síöan kosningum lauk hef- ir Morgunblaðiff yfirleitt forð ast að minnast á samvinnu- hreyfinguna. Þeir, sem hafa verið' vilviljaðir ritstjórum þess, hafa talið þetta merki um, að þeir finndu til nokk- urs samvizkubits út af fram- komu sinni í kosningabar- áttunni, en þá fylltu þeir blað' sitt dag eftir dag með hinum andstyggilegasta rógi um samvinnufélögin. Óeöli- legt hefði það' því ekki verið, þótt ritstjórar Mbl. hefðu fundið til nokkurrar iðrunar yfir þessari breytni sinni, þegar hiti baráttunnar var liðinn hjá. Þessu hefir þó ekki verið til að dreifa, a. m. k. eru rit- stjórar'Mbl. nú hættir að iðr ast, þótt þeir kunni að hafa gert það fyrst í stað. Þetta sést á því, að í íorustugrein Mbl. í fyrradag er byrjað á nýjum rógsöng um sam- vinnufélögin. Uppistaðan í þessum nýja rógsöng Mbl. er gamalkunn- ug. Hún er sú, að kaupfélög- in séu misnotuð til eflingar Framsóknarflokknum. Þótt þessum rógi hafi ver- ið margsvaraö, skal það gert einu sinni enn. Það er markmið samvinnu félagsskaparins að starfa á algerlega ópólitískum grund- velli, enda eitt grundvallar- atriði hans að vera opinn öll um. í mörgum löndum hefir þetta þó þróast þannig, að forvígismenn samvinnufé- lagsskaparins hafa skipað sér í ákvcðinn flokk, er mest hefir látið samvinnumálin til sín taka. Árásir andstæðing- anna á , pölitískum vettvangi hafa svo oröið til þess aö styrlcja þessa samstöðu. Þannig hefir þetta orffiff liér á landi. Framsóknar- flokkurinn hefir frá fyrstu tíff veriff hinn eini sam- vinnuílokkur landsins og því hafa forustumenn sam- vinnuféláganna skipaff sér undir merki hans. Til viff-, bótar hefir þaö svo komiff, i aff stórkaupmenn og að’rir 1 stórgróffamenn landsins hafa efnt til pólitískra flokkssamtaka og blaðaút- gáfu, er hafa ekki sízt það takmark aff eyffileggja sam! vinnuhreyfinguna. Sjálf- stæffisflokkurinn og Morg- unblaffið eru þessi fyrir- tæki stórgróðamannanna. Hvarvetna þar sem forkólf- ar Sjálístæffisflokksins hafa fengiff því viffkomið (t. d. í bönkum og gjaldeyrisnefnd um), hafa þeir reynt að tor velda og eyffileggja starf samvinnuféiaganna. Þaff hefir orðið hlutskipti Fram- sóknar f lokk sins að vera verjandi samvinnuhreyfing arinnar á hinum pólitíska vettvangi, og hefir það aff ' sjálfsögðu aukið tengslin milli hans og hennar. Meðan svo háttar til, að samvinnuhreyfingin er of- sótt af öflugum pólitískum flokki og blaðakosti hans, get ur hún ekki starfaö fullkom- lega hlutlaust. Hún verður að leita sér einhvers styrks á hinum pólitíska vettvangi. Undir þeim kringumstæðum ERLENT YFIRLIT: Janet iiosenberg Jagan Sttslkan fj*á Oiicago, scibj er skæ?Sasá.i anelstæðfMgaia0 ISreta í GaiaMa Jiddi Jagan, forsætisráðherra heimastjórnarinnar í brezku Gui- ana, er nú kominn til London til ’ að tala þar máli sínu og flokks síns. Sérstaklega mun hann ræða ' við forvígismenn brezka Verka- j mannaflokksins í þeirri von, að þeir snúist gegn þeirri ákvörðun brezku stjórnarinnar að nema úr gildi um ótiltekinn tíma stjórnarskrá þá, | sem gekk í gildi í Guiana um sein- ustu áramót og veitti íbúunum þar allvíðtæka heimastjórn, sem fyrsta skref í þá átt, að þeir fengju fullt sjálfstæði sem brezkt samveldisríki. Eins og áður hefir verið greint frá, nam brezka stjórnin stjórnar- skrána úr gildi á þeim forsendum, 1 að flokkur Jagans, sem hlaut meiri hluta í þingkosningum í vor, hefði • unnið að því eftir valdatökuna að slíta alveg tengslin við brezka sam- j veldið og kom á kommúnistiskri ! stjórn í Guiana. Þessu mótmælir Jagan og mun afstaöa Verkamanna : floklcsins fara mjög eftir því, hvaða trúnað hann leggur á þau mót-' mæli. i Annars er það ekki Jagan, sem ‘ talinn er höfuðpersónan í þeirri i hreyfingu gegn Bretum, er virðist | nú eiga sér stað í Guiana. Þeir! erlendir blaðamenn, sem dvalið ’ hafa í Guiana og kynnt hafa sér ástandið þar, telja konu hans vera ' aðalbrautryðjanda og stjórnanda þessara samtaka. Upphafið rakið til Chicago. Blaðamenn þessir segja, að raun verulega hefjist saga þessarar hreyf ingar í Chicago fyrir 11 árúm síðan. Jiddi Jagan, sem var þá 22 ára gamall, hóf þá nám sem tann- læknanemi við háskólann f Chi- cago. Bráðlega eftir komu sína þangað kynntist hann Janet Rosen berg, 21 árs gamalli, er var að nema hjúkrunarfræði við einn aðalspít- ala borgarinnar. Janet 'var fríð stúlka og eftirsótt og segir sagan. að hún hafi ekki átt færri en fimm biðla, þegar fundum þeirra Jagans bar saman. Pljótlega eftir kynni þeirra hafnaði Janet öllum fyrri biðlum sínum og þau Jagan birtu trúlofun sína. Janet átti efnaða foreldra og höfðu þau sett sér það mark að afla henni góðrar menntunar. Hún hafði stundað nám við ýmsa æðri skóla og hlotiö þar góðan orðstýr. Takmark Janetar. Á þessum árum áttu Rússar mikl um vinsældum að fagna í Banda- ríkjunum og bar þó einna mest á því við ýmsar æðri skólastofnanir. Margir stúdentar gerðust komm- únistar. Virtist það jafnvel um skeið eins konar tízkufaraldur, að stúdentar frá efnuðum heimilum gerðust áhangendur kommúnism- ans. Meðal þeirra stúdenta, sem gerð menn a JAGAN-HJONIN upp öflugustu flokkssamtCíomum ust kommúnistar á þessum árum, var Janet Rosenberg. Hún lagði sig eftir kommúnistiskum fræðum af miklum áhuga, tók þátt í kommún istiskum leshringum og lét fá tæki- færi ónotað til að afla þessum nýja átrúnaði sínum fylgir. Pyrir atbeina hennar gengu ailmargir ungh' menn í félagsskap kommúnista. Þegar kynni þeirra Janetar og Jagans hófust, hafði Jagan lítt gefið sig að stjórnmálum. Ætlun Jagans var fyrst og fremst sú að ljúka tannlækninganámi, hverfa svo aftur heim til Guiana og stunda tannlækningar þar. Janet fyrir kosningarhar. hugsaði hins vegar hærra. Hún j x samræmi við þetta hófust þau sneri Jagan til fylgis við kommún- ' Jagan-hjónin handa um flokks- ismann og setti þeim það markmið stofnun nokkru fyrir kosningarnar. aö vinna að framgangi hans í Hann hlaut nafnið The Peoples Guiana. j Progressive Party. Venjulegast Seint á árinu 1943 héldu þau gengur hann undir skammstöfun- Jagan-hjónin, sem giftu sig rétt inni P.P.P. Flokkurinn var byggð fyrir brottförina frá Bandarikjun- ' ur upp á líkan hátt og kommún- um, heim til Guiana. Nokkru seinna istaflokkar annars staðar, t. d. var opnaði Jagan tannlækningastofu ritarastaðaja voldugasta embætti sína í höfuöborg nýlendunnar,1 hans. Janet var líka kjörin ritari Georgetown. Kona hans hjálpaði flokksins, en maður hennar for- honum til á tannlækningastofunni. maður. í kosningabaráttunni var * hins vegar ekki látið bera neitt á Hagfelldar affstæður. I ^vl’ flokkurinn væri kommún- , , . listiskur. Aðal áróðursefni flokksins Janet hafði ekki dvalið lengl i j var að lofa ni num skó Guiana, þegar hun gerðx ser ljost, um> ef flokkurinn fengi meirihluta að aðstæður allar voru svo hag- . kosningunum. Þau jaganhjónin stæðar fynrætlunum hennar og tótu mjög á sér bera f kosninsa. fv^ast, val' a kosiö. Verkamenn og j hriðinni, enda bæði ágætiega vel fjolskyldui þema bjuggu við le- , máii farin. úrslitin urðu þau, að legust kjör, en viðreisnarhugur fk)kkur þeilTa fékk rúmlega helm. þeirra var að vakna. Þeir voru ing atkvæða ; kosningunum, en byrjaðir að heimta hækkað kaup , mikinn meirihluta j þingínu vegna og bætt kjor. Janet hjalpaöi til; kosningafyrirkomulagsins. þess að yta undir þessar kröfur. t samræmi við koSningaúrslitin og stofnaði m. a. sérstök kvenna- daði Jagan stjórn, ' en kona samtok i því sambandi. Þess gætti ' lét sér nægja að vera afram hún þó vel í fyrstu að hafa ekki á þeim neinn pólitískan blæ Kvennafélagsskapur liennar náði mikilli útbreiðslu og hún varö brátt sú kona, sem mest bar á og mest var talað um í nýlendunni. I ritari flokksins. Nokkru eftir stjórnarmyndunina tók hún sér , ferð á hendur til Austur-Evrópu . og kom þá við í Kaupmannahöfn, j þar sem hún sat friðarþing komm únistakvenna. Eftir heimkomu ar íhlutunar Bretastjórnar, áður er sagt frá. sem Nokkru áður en Jagan-hjónin , hennar fér stefna stjérnarinnar að komu til Guiana, höfðu Bretar haf ! snúast meira og meira í kommún- izt handa um að setja nýlendunni' istiska átt og leiddi það til þeirr- nýja stjórnarskrá með heimastjórn ' fyrir augum. Eftir valdatöku ríkis- stjórnar Verkamannaflokksins komst aukinn skriður á það mál, en þó var ekki fullkomlega frá stjórnar skránni gengið fyrr en í tíð nú- verandi stjórnar. Hún gekk í gildi um seinustu áramót, eins og áður segir, og fóru fyrstu þingkosningarn ar fram á grundvelli hennar í apríl mánuði síðastliðnum. P. P. P. Janet Jagan gerði sér fljótt ljóst, Vinsæll landstjóri. Á þessu stigi, er örðugt að spá því, hvernig framvinda atburð- anna i Guiana verður. Ef til vill yeltur það mest á framkomu brezka landstjórans, Savage, en hann hefir nú fengið nokkurskon- ar e'inræðisvald x nýlendunni síð- an stjórnarskráin var felld úr gildi. Það styrkir aðstöðu hans , , , . .. . .. ... , mjög, að hann nýtur þar mikilla hvert tækifæri nyja stjornarskram I u vinsældai yi3 komu hcnirt TvrrMr’oorln rmm hoirnov TT’nriir *• bauð fyrirætlunum hennar. Engir raunverulegir stjórnarflokkar voru til í landinu. Pólitískur áhugi hjá almenningi var takmarkaöur. er viss samstaffa hennar með flokki eins og Framsóknar- fJokknum eðlileg og óhjú- kvæmileg. Ástæðan til þess, að Sjálf- stæöisflokkurinn og Morgun blaðið vilja rjúfa tengslin milll samvinnuhreyfingar- innar og Framsóknarflokks- ins, eru auðskilin. Vegna í- hlutunar Framsóknarflokks- ins hefir Sjálfstæðisflokkn- um enn ekki tekizt að koma samvinnuhreyfingunni á kné. Slíkt yrði honum hins vegar miklu auðveldara, ef þetta samstarf rofnaði. Því vinnur hann að því öllum ár- um að rjúfa það. Hinar svívirffilegu lygaá- rásir Mbl. á hendur sam- vinnulireyfingunni á síffast liffnu vori, sýna það bczt og sanna, hvaða örlög bíffa samvinnufélagsskaparins, ef Sjálfstæffisflokkurinn fengi aff ráffa. Þaff væri alger tor tíming. Þess vegna er þaff sína þangað, vann harín það af- rek aö bjarga ungum svertingja- dreng úr sjávarháska. Drengui'inn . ,, . . , ; hafði fallið fyrir borð í vondu Sigunnn hlaut þvi að falla þeim! ... , Si „„„„„ , , , „ , , veðri og kastaox Savage ser a eftir í skaut, er urðu fyrstxr til að koma . ö „ , honum og tokst að bjai'ga honum á seinustu stundu. Nokkru seinna lét Savage taka úr sér blóð til að bjarga lífi sjúkrar konu af svert- CFramhalcl á 7. síðu.) Iíka, að enginn sannur sam- vinnumaður getur Iéð Sjálf stæðisflokknum atkvæöi sitt, því að meff því er veriff aff styffja flokk, sem vinn- ur aff eyffileggingu sam- vinnuhreyfingarinnar. Tilgangur Mbl. með þvi að rjúfa tengslin milli sam- vinnuhreyfingarinnar og Framsóknarflokksins, er öll- um sönnum samvinnumönn- um augljós. Með því á að gera samvinnuhreyfinguna varnarlausa á hinum póli- tíska vettvangi, getur Sjálf- stæðisflokknum reynzt auð- veldara að vinna á henni. Þess vegna verður svar sam- vinnumanna það að treysta enn betur þessi tengsli með- an samvinnuhreyfingin býr j við þá aðstöðu að vera of- sótt af stærsta flokki lands- Skírnir og íslenzk- ar æviskrár Skírnir, tímarit Hins ísl. bók menntafélags er nýkominn út. Er efni hans margvíslegt og margar greinar þar að finna um bókmenntaleg efni eftir hina snjöllustu menn. Rit- stjóri Skírnis er Einar Ól. Sveinsson prófessor. Þá er einnig komið út 5. bindi af íslenzkum æviskrám, sem Páll Eggert Ólafsson hef ir tekið saman. Er þar lokið Istafrófinu en síðan bætt við alllöngum kafla, sem geymir leiðréttingar og miklar við- ins og liann gerir allt sem bætur, sem Jón Guðnason, hann getur til að torvelda störf hennar eftir pólitísk- um leiðum. þjóðskjalavörður hefir tekið saman. Er bindið allt á sjötta hundrað blaðsíður. Húsnæffisvandamálin eru mjög til umræðu í blöðum og á mannfundum. Þar er allt- af mikið verkefni óleyst og menn hafa misjafnar skoð- anir um hvernig þau verði hagkvæmast leyst fyrir þá, sem vantar húsnæði. En áhugi manna almennt er meiri þegar einhver tíma- mót eru framundan. Nú er þannig háttað, að bæjar- og sveitarstjórnakosningar standa fyrir dyrum. Tími þeirra, sem hafa stjórnaff, er að f jara út, en nýir menn með nýjum sjónarmiðum taka brátt viff. Gömlu mennirnir, sem hafa stjórnað Reykja- víkurbæ, gera allt sem þeir geta til aö gylla verk sín. Þeir segjast hafa unnið sérlega vel. Þeir segj- ast hafa liaft forgöngu um miklar byggingarfram- kvæmdir. Þeir segjast hafa Iétt skattinn af aukavinnu við eigin íbúðir. Þeir segja, aff þaff hafi nú verið eitt' alira mesta þrekvirki sitt í þessu vandasama máli. En þráít fyrir alla þessa miklu forystu og alla þessa sigra, er þó húsnæðiseklan aldrei meiri en nú. Þetta við urkenna gömlu mennirnir. Eu hvernig má þaff vera? Á þyrnigöngu gömlu mann anna, aff hrósa verkum sín- um, játa þeir I ritstjórnar- grein Mbl. 18. okt., aff skatta ívilnun vegna eigin íbúða, hafi veriff eitt raunhæfasta úrræðiff í húsnæðismálun- um! Eru mennirnir að hæðast að sjálfum sér? Eða hver lagði skattinn á? Fróðir menn telja, aff þeir sjálfir hafi þar mjög lagt hönd að verki. — En gömlu mennirnir segj- ast hafa gert meira. Eitt er forystuhlutverk þeirra um hyggingu smáhúsa. Fyrir tveimur árum áttu smáhús- in að leysa allan vanda. Menn, sem sögðu fyrir um þá miklu erfiðleika, sem verða myndu á þeirri fram- kvæmd, voru álitnir aftur- haldssamir og jafnvel óvinir þess bæjarfélags, sem þeir eiga heima í. Jafnhliffa voru skrifaðar miklar Iofgreinar um fórnar vilja, framsýni og forystu- hæfileika gömlu mannanna. Menn seítust viff að teikna, kortlcggja og mæla út stór landsvæffi. í Eeykjavík voru a. m. k. 20 til 30 hektarar skipulagffir og úthlutað full- um 600 smáhúsalóffum. Mönnunum þóttu verk sín harla góff og töldu víst, aff sín frægð myndi endasfc fram yfir næstu bæjarstjórn arkosningar. En nokkru seinna komu staðreyndirnar. Og þær voru ekki mjúkar undir tönn Fyrst opnuffust augu skipu lagsstjóra og verkfræðinga bæjarins. Þeir tóku að reikna og dæmiff var ekki ýkja flókiff. Að stækka Keykjavík um 20 ha. árlega eöa 200 ha. á 10 árum og veita íbúunum öll þægindi nútímans, yrffi meff öllu ofvaxiff verkefni og hlyti, ef haldið væri áfram á þeirri braut, aff draga stórkostlega úr framkvæmdum um bygg ingu íbúðarhúsa. Þegar þessi einföldu cg (Framh. & 6. slffu). ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.