Tíminn - 22.10.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.10.1953, Blaðsíða 7
239. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 22. október 1353. » EinkaBsf* sýsit áð oýjy Frá haji til heiha Hvar eru. skipin Sambandsskip: Hvassafell kom til Siglufjarö- ar í gærkvöldi. Arnarfell fór frá Akranesi 1 gærkvöldi áleiðis til Vestfjarðahafna. Jökulfell fór væntanlega frá Gdynia í gær á- leiðis til Fredricia. Dísarfell fer frá Húsavík í dag áleiðis til Ak- j ureyrar. Bláfell fór frá Helsing- j fors í gær til Hamina. Kíkisskip: Hekla fer frá Reykjavík um’ hádegi í dag austur um land í hringferð. Esja er í Reykjavík. j norðurleið. Skjaldbreið er á leið »Emkalif“, eftir Noel Coward, verður aftur tckið til syn- til Reykjavíkur að vestan og inSa í Þjóðleikhúsinu, en l>ær féllu niður vegna veikinda norðan, Þyrill verður væntan- Ingu Þórðadóttur, sem fer með eitt aðalhlutverkið. I.eik- lega í Laugarnesi í dag. Skaft- rit þeta, sem vakti nokkurt umtal og jafnvel deilur, verður reisnaráætlunar, sem nernur ÖRUG6 GANGSETNIN6... HVERNIG SEM VIÐRAR fellingur fer frá Reykjavík á nú flutt á laugardaginn kemur. Myndin sýnir þau Ingu morgun til Vestmannaeyja. Þórðardóttur og Einar Pálsson, í heídur hressilegum áflog um, en álengdar standa Bryndís Pétursdóttir og Róbert Arnfinnsson Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavíkur j 20.10 frá Rotterdam. Dettifoss kom til Reykjavíkur 13.10 frá Hull. Goðafoss fór frá Hamborg 20.10. til Rotterdam, Antwerpen og Hull. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar 18.10. frá Leith. Lagarfoss fer frá New York 22.10. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom j til Reykjavíkur 20.10. frá Siglu- I íirði. Selfoss fer frá Rotterdam í dag 21.10. til Gautaborgar, I Bergen og Reykjavíkur. Trölla- j foss fór frá Reykjavík 18.10 til! Nev; York. Drangajökull fór frá ! Hamborg 19.10. til Reykjavíkur. HreyfiIsMlstjóri mátaði rnssneska skákmeistarann Lokið uppgreftrin- um á Hornafirði Erlejit vfirlit (Framhaíd af 3. siðu). ingjaættum. Hvorttveggja þetta hefir gert Savage mjög vinsælan meðal íbúanna. Jaganhjónin við- urkenna líka, að hann sé hættuleg asti andstæðingur þeirra. . Fyrir atbeina Savage verður nú' hafist handa um framkvæmd við- \ um \ 800 milj. kr. Takist hún vel, styrk- | ir það vafalaust aðstöðu Breta. Þann tíma sem verið er að fram- laust nota til að koma upp flokki eða flokkum, er geti keppt við flokk þeirra Jaganhjónanna. Bret ar eru þó hvergi nærri bjartsýnir, því að þeim er ljóst, aö Jaganhjón Kvæma hana munu þeir og vafa- in og þó fyrst og fremst Janet Jagan — eru slungnir og skæðir keppinaútar. Margir Mau-mau menn hafa ver- ið drepnir ■ j I gærdag tefldu bifreiða- stjórar og starfsmenn Hreyf ils fjöltefli við rússneska ! skákmeistarann, sem hér hef | ir dvalið í boði MÍR, á Þórs- j kaffi. Teflt var á 29 borðum. iLeikar fóru þannig, aö skák- 1 meistarinn vann 23 töfl, I gerði 5 jafntefli og tapaði I sumar hefir dæluskipið j Sansu unnið að því aö dýpka “ i Hornafjarðarhöfn .og grafa I 1 skipaskurð á milli Álaugar- I eyjar og Óslands. Var verkinu | lokið í fyrradag og fór skipið f burt af Hornafirði milli kl. | 4—5 í gærdag. Skipverjum í Sansu var haldið samsæti á j | Hornafirði að kvöldi þess dags j I sem verkinu var lokið og hélt I 1 hreppstjórinn á Hornafirðijl lUiMiiiiiiiniiiiHUiiiiiiiHutuuiiumiiMttimmuiit*' SKIPÆUTGCKÍ) RiKISINS „Herðubreið*4 austur um land til Raufar- hafnar hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutningi til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals víkur, Stöðvarfjarðar, Fá- skr úðsf j arðar, Mj óaf j arðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjaröar, Þórshafnar og Raufarhafnar á morgun og árdegis á laugardag. Farseðl ar seldir á þriðjudag. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja á morg un. vörumóttaka daglega. tlllllCItlKlllllIII iii(iiiiiiiiinjiimiiiiimmimiiiiiiiiMi> „ . „. , . , ræðu og þakkaði þeim fyrir l emu fynr Donaldi Asmunds- vel unnig starf. Auk skips- i sym. Þeir sem hann gerði hafnarinnar á Sansu, hafa f jafntefli við voru þeir, Guó í'jórir Hornfirðingar aðstoðað i Naróbi, 21/10. — Yfirmað- ^fltur Guðmundsson, Þor viS verk þetta. Skurðurinn f brezka herliðsins í Kenya, valdllr Magriússon, Oskar A. sem grafjnn var> er 750 metra f ur Sir George Erskine, skýrði frá því í dag, að á tímabil- ®011 . °8 ^°nas Kl', J^nfípn’ inu 26. sept. til 17. okt. þ. á.,st°b ^fl1 1 4/2 klukku“ heíðu 287 Mau Mau menn stund og að því loknu, af- verið drepnir, 148 voru tekn- hentu bifreiðastj órarnir á ir höndum, en 96 gáfust upp. Hreyfli skákmeistaranum að Hershöfðinginn sagði', að til- öf, fánastöng meö áletr- raunir, er gerðar hafa verið u<-*u natnl upp á síðkastið til að hindra j------------------------- birgðaflutninga til Mau Mau ! Sígildar bækur eru alltaf nýjar bækur. = f Kinma gef mér Sigurðsson, Ólafur Sigurðs iangUr 50 metra breiður og 4 f manna, hafi borið góðan ár- angur. Hafí fangar skýrt frá þessu og enn fremur megi ráða þetta af því, að Mau Mau menn berjizt nú í smærri flokkum en áður. ! Fiskiðjuverið á Seyðisfirði tindir þak Frá fréttaritara Tím- ans á Seyðisfirði. Stöðugt er nú unnið aö því að byggja fiskiðjuverið hér á Seyðisfiröi. Lokið er við að steypa tvær hæðir og er verið aö undirbúa aö setja þakið á. Verður lokið við að_ koma byggingunni undir ’þak í næsta. mánuði. Sýningu litpmitana að Ijáka í dag er síöasti dagur sýn ingarinnar á litprentunum frægra listaverka í Listvina- salnum við Freyjugötu. Er þar mikið úrval ágætra sviss neskra litprentana til sölu. Sýningin er opin kl. 2—10 síðd. „Verkfalls- maðuriiui“ ... ÍFramhaid af 8. síðu). Síðasti þáttur þessa máls hófst svo á mánudaginn. Lét þá eigandi hússins, sem leig- ir hreppnum yfir manninn, hefja vinnu við að grafa skurðinn fyrir leiðsluna. Er því vatnsleiðslan að koma í húsið án þess að íbúi þess hafi þurft að linna hinu langa „verkfalli*. Hefir hann því haft fullan sigur í mál- in, þótt horfði óvæn- lega fyrir honum í fyrstu, i ——— þegar hann Ieitaöi án árang- urs til hreppsnefndarinnar Elllt og síðan áfram, unz málið kom fyrir forseta. Sneri’st þá ’ málið á gæfuhliðina fyrir í- j búa hússins og hefir Ioksins fengið þennan endi. metrar á dýpt um fjöru. Skip- ið hélt áleiðis til Akraness. Stofnað kínverskt- íslenzkt menn- ingarfélag Uannar á erSend um er 1 dae: I fyrradag, 20. október, var stofnað félag til að koma á menningartengslum íslands og Kína. Nefnist félagið Kin- I j Eiiiiþá er el'íir i i Guttabók I Hvaða bækur eru þær, sem | i börnin kalla Guttabækur? | I Það eru þessar beekur: | Í Sagan af Gutta. Í Hjónin á Hofi. = i JólLi koma. ! Ömmusögur. 1 Það er gaman að syngja. | I Þrjú æfintýri. | Ljóöið um Labbakút. Þctta eru svo íslenzkar | I liöldi ágæíra Iióka! ! kur> f börnin hafa sJ'álf f H J ö r I tilemkað ser þær, sem smar | I i sjálfsögðu bækur til söngs og § m öllum | versk-íslenzka menningarfé- ! *’Óít JIK'klð sé = f gamans og gefið þei: lagið. Formaður þess var kjör- i • E i sameiginlegt heiti: seíí inn Jakob Benediktsson mag., varaformaður Jóhannes úr Kötlum, en aðrir í stjörn og varastjórn eru: Nanna Ólafs- dóttir, ísleifur Ilögnason, Sig- urður Guömundsson, Skúli Þóröarson og Zophónías Jóns- son. Esíliærí ausíur á laiMÍ Guttabækyr! - Allllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllflllltllllllllltllllllar IMunið: 33V:i“—■50% \ 1' afslálfur Hér Góðuor dilkaþangi Frá fréttaritara Tím- ans á Iiólsfjöllúm. 1 er nú afbragðs tíð og er allur snjór,-sem kom í á- hlaupinu um daginn, farinn jaf láglendi. Snjó setti ekki j mikirin niöur hér austan 'jökulsár og fenriti fé ekki; ! svo vitað sé. j j Nú er aftur orðið fært bíl-: Slátrun er lokið hjá Kaup- um niður í Axarfjörð og vest j fölagi Svalbaröseyrar og var ur í Mývatnssveit. Einnig er slátrað rúmlega fjögur þús- fært austur yíir Jökuldals- una fjár í haust. Meðalþungi heiöi, en áætlunarbílar eru dilka varð 15,75 kg. og mestur hættir að ganga til Austur- i Hafnarstr. 4. Simi 4281 I Rafmagnsvörur: | Rör %“ 3/4” 1” Og iy4” jvír 1.5—4—6—IO og 16q | Lampasnúrur 5 litir. I Vasaljós 7 gerðir | Ljósaperur 6—12 og 32 v. I Véla & Raftækjaverzlunin I Tryggvag. 23. Sími 81279 Kanpfélagi Svalbarðsevrar meðalþungi var hjá Jónasi Þórðarsyni, Þórðarstöðum i Fnjóskadal, 20,48 kg. landsins. Alltaf er þó eitt- hvað um -hílferðir austur yf- leggja afla sinn hér upp ir. i herzlu. Eiig'ir bátas' á s|ó frá Scyðisfirði Frá fréttaritara Tím- ans á Seyðisfirði. Sjór er nú ekki sóttur á bátum, héðan frá Seyöisfiröi. Togarinn ísólfur er nú á veiöum. Mun hann koma hingað aö þeim loknum og tiJ EigÉEikomir Pawson... O O fl (Framhald af 8. síðu). dag, þegar menn okkar eru orðriir atvinnulausír, en ís- lendingarnir halda áfram aö koma meö fisk. Við erum bara venjulegt vinnandi fólk- og viljum le'ita aðstoðar viriir andi kvenna í landinu við málstað okkar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.