Tíminn - 18.11.1953, Síða 1
t— ---------------— --------—'I
i Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Framsóknarf lok.turinn
' -------------------I
----------------------------
Skrifstofur f Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðsiusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
-1-—------------
37. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 18. nóvember 1953.
262. blað.
Nín menn fórnsí, er vélskipinu Eaau
á Grundarfirði í fárviðri á mán
Ellefu mersn af áhöfoiíirai koiiuist i nóta-
bát9 sem náði landi uudan Suður-Bár aust-
an fiarðarins, en brír léfust af v
’9
Þau svipiegu tíffindi gerðust síðla á mánudagsnóttina,
að vélskipið Edda frá Hafnarfirði fórst í Grundarfirði og
með henni níu menn af áhöfninni. Átta komust lífs af eftir
mikla hrakninga í opnum bát. Skipinu hvolfdi skammt
framan við bryggjuna í Grafarnesi án þess að nærstödd
skip eða fólk í landi veitti því athygli. Fimmtán skipverj-
ar komust á kjöl og ellefu í nótarbátinn. Sex drukknuðu
við skipið, en mennirnir í bátnum hrökktust út fjörð,
steyttu á skeri fram af Bárar-bæjum sátu þar fastir þrjar
stundir og bar síðan að landi. í þeim hrakningum létust
þrír menn.
Þeir sem fórust voru:
Sigurjón Guðmundsson,
Austurgöiu 19, HafnarfirÖi.
34 ára, I. vélstjóri. Hann læt
ur eftir sig konu og fimm
börn, og átti foreldra á lífi.
Börnin voru öll ung, innan
við fermingu.
Sigurður Guðmundsson,
Vesturbraut 1, Hafnarfirði.
28 ára, II. vélstjóri. Hann
lætur eftir sig konu og eitt
fósturbarn, og átti foreldra
á lífi.
Jósep Guðmundsson, Vest
urbraut 1, Hafnarfirði (bróð
ir Sigurðar vélstjóra). Há-
seti. Hann var ókvæntur.
Guðbjartur Guömunds-
son, Suðurgötu 94, Hafnar-
firði. 42 ára, háseti. Hann
lætur eftir sig konu og fimm
börn og átti foreldra á lífi.
Guðbrandur Pálsson,
Köldukinn 10, Hafnarfirði.
42 ára, háseti. Hann lætur
eftir sig konu og sex börn
og átti aldraða móður á lífi.
Börnin eru flest ung, en tvö
um fermingu.
Albert Egilsson, Selvogs-
götu 14, Hafnarfirði. 30 ára,
háseti. Hann lætur eftir sig
konu og eitt barn og átti
móður og fósturmóður á
lífi.
Stefán Guðnasen, frá
Stöövarfiröi. 18 ára, háseti.
Ilann var ókvæntur, en átti
móöur á lífi.
Sigurjón Benediktsson,
Vesturbraut 7, ílafnarfirði.
17 ára, háseti. Kann átti
aldraða foreldra á lífi.
Einar Ólafsson, Skelja-
bergi, Sandgerði, 19 ára, há-
seti. Hann lætur eftir sig
unnustu og átti foreldra á
íífi.
Þeir, sem af komust eru:
Guðjón Illugason, skip-
stjóri. Guðmundur Ársæll
Guðmundsson, stýrimaður.
Ingvar Ingvarsson, mat-
sveinn. Bjarni Hermunds-}
son, liáseti. Guðmundur Ól- Vélskipið Edda, GK 25, í Hafnarfirði. Eigandi: Einar Þor-
afsson, háseti. Öskar Vigfús j
son, háseti. Ágúst Stefáns-
son, líáseti. Allir búsettir í
Hafnarfirði, og Guðjón Vig-
fússon, háseti, Silfurtúni við
Hafnarf jörð.
gilsson c j Co.
V'-O
‘Höskuldsey'^ ^.Hrapl
STYKKISHÓLM.UI
Stormsveipur hvolfdi
skipinu á svipstundu
Harmsaga skipverjanna, Skipstjórinn var
sem af komust, var á þá leið,11 brúnni.
að skipstapinn hefði
um klukkan fjögur um nótt-
ina. Edda lá þá ásamt nokkr
um öðrum skipum á legunni
við Grafarnes um 300 metra
orðið 1 skiPiö iá við festar en dró
legufærin og varð af og til
I að draga upp og færa sig.
Skipstj órinn, Guðjón Illuga
son, var í brúnni. Nýlega
höfðu vaktaskipti farið
frá bryggjunni. Afspyrnu-, fram> °S voru mar8'ir skip-
rok var þá. Vindur hafði ver(verJa í rúmum sínum. Stýri-
iö af suöi'i en var nú að snú- , maöur var á leið upp til skip
ast til suðvestanáttar og stjóra, er slysið varö.
gekk á með afskaplegum
stormhrinum.
Báturinn sat þrjár
stundir á skerinu
, Skipverjum í bátnum tókst urinn sat þó á skerinu r.ær
loks að ausa bátinn nokkurn þrjár stundir, áður en svo ,
veginn með sjóstígvélum og'var að fallið, að hann fjyti j
einum sjóhatti. Rak bátinnjinn fyrir skerin. Þegar svo 1
nú út fjörðinn, því að vél ‘
hans varð áð sjálfsögðu ekki
komið í gang.
Hvoldi í einni svipan.
í ógurlegri stormhviðu,
sem yfir reið, lagðist Edda
á hliðina og hvolfdi síðan j
alveg á svipstundu. Flaut
skipið bannig um hríð og
komust 15 af 17 skipverjum j
á kjöl. Sumir þeirra voru'
illa biinir, jafnvel á nær-!
klæðum eins og þeir komu
úr rekkju og berfættir.
Lækniskall til Stykk-
ishólms um talstöð
Rak upp á skerið.
Veöriö var óskaplegt sem
fyrr, sjór gekk yfir bátinn og
vistin var óskapleg illa bún-
um mönnum. Á níunda tím-
a.iium um morguninn rak bát
inn upp á sker, svonefnt Bár-
sker, sem er fram af bæjun-
um Norður- og Suður-Bár.
Þar var mikið brim og særok.
Brotnaði nokkuð.
Báturinn brotnaði
nokkuð
að ofan, en ekki mun þó hafa
komið gat á hann, og var það
mikil mildi. Aðfall var, en bát
(Fraoihald á 7. síðu.'
Ekkert rekið í
Grundarfirði í
gærkveldi
Samkvæmt frásögn frétta-
ritara Tímans í Grundar-
fii’ði í gærkveldi hafði ekk-
ert lík þeirra, er drukknuðu
þegar skipið sökk, rekið á
fjörur þar eða fundizt. Nokk
uð af lauslegu braki úr skip
inu hafði rekið en engir
stærri hlutir.
Enginn varð var
við slysið.
Þótt mörg skip lægju ekki
ýkja langt frá og skammt til
lands var myrkrið, særokið
og veðurhvinurinn svo mikið,
a'ð' enginn varð var við slysið
né heyrði hróp skipbrots-
manna á kilinum.
Ellefu komusi í
nótarbátinn.
Edda hafði um nóttina
misst annan nótabátinn, en
hlnn var nú bundinn við
skipið og maraði í hálfu kafi
nær fullur af sjó. Ellefu skip
verjum t'ókst nú að komast í
nótabátinn, og má það kail-
(Fratohald & 7. síBu.)
Klukkan langt gengin i
ellefu á mánudagsmorgun-!
inn var hringt frá bænum j
Suður-Bár utarlega í Grund'
arfirði aö austan og beðið að
koma sem skjótast beiöni til
Stykkishólms um aö læknir ^
yrði sendur að Suður-Bár.'
Hafði bóndinn þar, Gunnar.
Njálsson þá sögu að segja, að ,'
vélskipið Edda hafði legið
um nóttina ásamt öðrum
skipum en var horfin í birt
ingu rnn morguninn.
Grundfirðingur j
kemur boðum.
En síminn milli Stykkis-
hólms og Grafarness var
slitinn á mörgum stöðum
þar væru komnir að landi í: °veðrið- /ar _Þa leitaö
opnum báti níu skipverjar af ,ba“a> °3 toií vélbáturinn
, vélskipinu Eddu, sem hefði Giundfirðingur, sem lá við
hvolt rétt við Grafarnes um j ÞtyggJ ul‘^ sét að koma
' nóttina. Væri einn þessara ' .ise tTliSt:)eiCninni aioi®is-
niu skipverja að dauða kom- ' IvElia®i úann upp talstöðina
inn og tveir hefðu látizt í i * Stykkishólmi og kom boð-
hrakningunum á bátnum.
Fyrstu fréttir.
Þetta voru fyrstu fregnir
um hina hörmulegu at-
burði næturinnar, sem bár
ust til Grafarness þar sem
unum þannig.
Læknir og sýslumaður
leggja af stað.
Um hádegisbiliö lögðu
læknirinn og sýslumaður af
stað í jeppabifreið áleiðis til
Grundarfjarðar. Vegur var
(Framhald & 7. síiSu.)