Tíminn - 18.11.1953, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, miðvikudaginn 18. nóvember 1953.
262. blað.
Þorsteinn. Þorsteinsson, Ármindastobam:
Á að stækka sveitarfélöán?
Björn GuSmundsson hefir kvatt
sér hljóðs:
„Kæri Starkaður minn! Ég kem
sjaldan í baðstofuna til þín, en
langar nú til að heimsækja þig
stutta stund. Og er nú helzt tilefnið,
að einhver góðvinur okkar hefir ver
náungans, en ekki viljað láta nafns
síns getið.
hinni grátlegu helreið sundurtætts
bíls um götur Reykjavíkur af völd-
um áfengisofdrykkju, með þeim af-
leiðingum að ungri og elskulegri
stúlku var fórnað á altari frelsis
manna til að drekka frá sér vitið,
og jafnframt með þeim afleiðing
um, sem enn eru ókunnar, um
ógæfu og sálarstríð þeirra, sem
lifðu af þessa ógæfusamlegu ferð.
Hér höfðu gerzt tvær harmscgur
á sama sólarjhringnum, bílslysið og
samþykkt ungra námsmanna við há
skólann. Því það er mikil harmsaga
þegar ungir menn beygja af cg sjá
ekki aðra leið raunhæfa í vínmál-
unum en að bru;ga áfengt öl og
hætta að verja fé til að vinna gegn
ofdrykkju, en aðeins byggja hæii fyr
ir áfengissjúklinga.
Enda birti Tíminn þessar fréttir
hlið við hiið með myndir frá slysinu
á milli.
Þegar þetta hafði gerzt, skrifaði
ég mína grein. Og þótt einhverjum
A siðasta landsþingi Sam- minnkar. Möguleikar fyrir sem ríkið gerir í þeim efn-
bands íslenzkra sveitarfélaga, því, að fylgjast sem bezt með; um undir vissum kringum-
sem haldið var á Þingvöllum öllum félagsmálum, verður stæðum.
í ágústmánuði 1951 flutti erfiðari og áhuginn myndi j Þá eru það sjúkrasamlögin.
Jónas Guomundsson, formað dvína. Eða kunnugleiki sveit Nokkrar tilraunir munu hafa
ur sambandsins, erindi, er arstjóra og sveitarstjórnar ájyérið gerðar til þess aö sam-
hann nefndi: „Framkvæmda þegnum sinum? Og trúaö'eina þau, en ekki mun það
stjórn sveitarfélaga.“ Lagði gæti ég að sjónarmiðin yrðu hafa fengið mikinn byr. En
harm í lok erindis síns fram sundurleitari, en ,þau eru nú. j Vel gæti þar komið til greina,
tillögu til ályktunar í þrem Hver myndi toga sinn skæk-|að sjúkrasamlögin innan |ið í heimsókn hjá þér og sendir mér
liðum. il, sem bæði er mannlegt og' hvers sýslufélags, efndu til kveðJ'u sína-
Landsþing þetta tók ekki svo algengt. Þekki ég það frá samtaka um sjóðmyndun Ekki lætur hann nafns síns getið,
afstöðu til tillögunnar, en fyrri tímum. Teldi ég það illa með einhverju ákveðnu fjár- en s|a má. að hann hefir nofið gisfi
vísaði henni til stjórnar og farið ef almennt yrði farið framlagi á hvern félaga og g ■ ður sveúasiðm-"að vehamönLum
fulltruaráðs sambandsins. ao slengja saman morgum vaeri það öryggissjóður til beina.
Tillagan er áskorun til rík- sveitarfélögum í ^ eitt. Því hjálpar þeim sjúkrasamlög-j Ekki er þessi gestur vei ánægður
isstjórnarinnar um að láta ví®a Þyrítu Þau vera 2—4 um á félagssvæðinu, sem við undirritaðann og andar heldur
fara fram ýtarlega rannsókn fil Þess að fá þennan tilsetta haröast yrðu úti vegna kcldu. Hefir hver nokkuð til síns
á þrem þýðingarmiklum at- fágmarksfjölda, 500 íbúa, og þungra sjúklinga, sem dval- a§æUs> og ei ekki nýtt, að ferða-
riðum varðandi framkvæmd svo §eta líka vlða verið — iö hefðu langdvölum á sjúkra
arstjórn íslenzkra sveitarfé- lanclfræðilega séð — þær að- húsi.
laga. stæður, að ibúatalan þyrfti Þá eru það vegir, sími o;_
Fyrsti liður tillögunnar er: að vera miklu fleiri. Kem að rafmagn, sem eru- lífæðar En sú er forsaga þessa máis, að
„Hvort ekki sé tímabært, að Þvl nánar siðar. Hver veit hvers sveitarfélags. smá greinar höfðu gerzt út af sam-
stækka sveitarfélög landsins, llka nema að sumum sveit- j Hvernig er háttað um það þykkt stúdenta um áfengismál og
með því að samræma þau ai’felög'um yrði skipt í parta hjá stærri eða minni hrepps undirritaðs. Sýndist sitt hvorum og
þannig að ekki «é undir 500 og logð við onnur? Líta má félögumo Mundi meira vinn- tók ég saman nokkrar aths. við sam ’ ungum mönnum mislíki hún nú,
íbúar 1 neinu sveitarfélagi lika á Það> að sum sveitarfé- ast á í þeim málum, við sam- Þyftina; Virtist ÞaS fiUum frjálst hefi ég þá trú, a8 með árum og lífs
nema sérstakar landafræði- log eru vel stæð efnalega færslu sveitarfelaganna? ' þeim þótti ástæða til. En nú eftir slæri, iifSviðhorf, heidur en meiri
legar ástæður liggi til.“ onnui ekLl- Maigar astæðui . Um það er eifitt að full- þr,ár vikln. kemur nafnlaus áhorf- víndrykkjú. Lífið hefir svo margar
Einungis þennan fyrsta lið venö að þvi, ynnst dugn yrða, en mjög dreg ég það í andi fram 1 baðstofunni og viii dásemdir að veita ungum mönnum
tillögu þessarar vildi ég lít- aður °S hagsýni, eða þá ó- efa. Margt kemur þar til styðja undir bagga hjá stúdentun- að þeim er óþarfi að íeika sér að
illega minnast hér á. ° dugnaður, sem oft getur staf greina, t. d. um vegamálin. um. j þeim eldi, sem vissulega brennir lífs
Rökin, sem færð hafa ver- að af sinnuleysi og værðar- Landið, sem vegirnir eru lagð Kann ég ekki skil á, hvort þetta hamingju og framtíð fjölda manna
ið fyrir þessari sameiningu hnel§ð- Nokkur þeirra hafa ir um, er mjög misjafnt, ým- el ÓÞeðm þjonusta, og enn síður og heimila.
eru helzt þau, að smáu sveit- gert margvíslegar fram- ist blautar mýrar eða Þurr-,
arfélögin voru svo vanmátt- kvmmdir til hagsmuna og lendi. AÖ ógleymdri aöstöð- _
ug til flestra framkvæmda, menningarbóta og lagt þar unni um ofaníburð, sem get-;ekk7ífui'hæði!
að það voru félags- og fram- a sig bæði erflðl og fjárútlát. ur alveg riðið baggamuninnj
faralegur hnekkir fyrir þá ®um hafa látiö margt og má- um hvernig vegasambönd eru' Áhorfandí virðist ekki bera hlý-
einstaklinga, sem þau skipa ske flest> reka a reiöanum og l hverju sveitarfélagi. Því að hug til stórstúkunnar eða templara.
Þau voru sem sagt dæmd ekki lagt sig eða sina flár- víðast er fé af skornum Hann tekur fram, að hann viti ekki,
til kyrrstöðu um félagsmáia- muni fram> nema 1 Þeim skammti, sem til vega er hve lengl ®tórstúkan haíi n°tiö
starfsemk ‘ ** l6ggJa sam,anb0riö S^ÆSS^eEÍÍ
En undanfarin allmörg ár trekast ei umu. j við þorfma. — Hrað sveit- íræðina. En hitt er öllu lakara_ þeg
hefir þróunin í þessum fé- Svo ætti að fara að hræra arstjórnarkostnaðinn snertir ar hann þyggst gera stúkuna ábyrga
lagsmálum verið gagnstæð þessu saman eins og berjum mundi hann verða miklu 'fyrir þeim hörmungum, sem fjölda
þessari sambræðsluhugmynd, í skyr. Sennilega flestum meiri í stórum sveitarfélög- j manns stafar af áfengisnautn. og
því að mörgum sveitarfélög- þvernauðugt. Nei, það yrði um, því eins og nú er háttaö 1 framhaldi af þessum hugsana-
um hefir verið skipt í smærri varla vinsælt og því síður — vinna hreppsnefndarmenn —! e'angi skapar hann sér vígstöðu og
félög. . að minni hyggju, - til bless- utan oddviti - störf sín fyr- j Le“r, ua“fan ..f stukumvanni-
Um raunverulegan árang- unar. Allt myndi það færast ir lítið og ekki neitt. En væri, styrk gggn áfeng™nanan m° U 1S
ur þessarar smækkunar sveit að því marki, að færa menn skipaöur sveitarstjóri eins og j En allt er þetta skáidskapur hjá
arfélaganna almennt, skort- i stærri hugsunarlausar hóp- stungið hefir verið upp á, ef manninum eða vindhögg. Undirrit
Ahoi'fandi talar um, að undiri'itað Áhorfandi talai' um kristilegt hug
ur stökkvi upp á nef sér, og er þaö arfar í sambandi við ofdrykkju-
En þegar áfengissamþykkt há-
skólastúdenta birtist í Tímanum viö
ir mig kunnugleika til þess sálir og minnka áhuga og samfærsla yrði gerð á sveit- j aður er ekki og hefir ekkí verið í
að ég geti fyllilega um hann sjálfbjargarviðleitni fjölda arfélögunum, þyrfti hann að stúku.
tíæmt, en þó þekki ég nokk- einstaklinga. Að ógleymdum vera allvel launaöur til þess i
uð ti! um það í mínu ná- fjölda óþæginda, sem því að_ lífvænlegt væri. !
grenni. ! fylgdi. j Óski einhver sveitarfélög . . , ..
Holta-, Asa- og Djúpár-. Væri illa farið ef löggjafar eftir sameinmgu yrði það efaj
hreppar voru eitt sveitarfé- valdið hrapaði að því að laust auöfengiö, án nýrra,
lag fram til ársins 1892, þá framkvæma þessa samein- laga. Þó að því yrði horfið —J
var því skipt í 2 hreppa: ingu án þess, að hafa fyrst lllu heilli — að sameina fleiri
Holta- og Ásahrepp og var rækilega kynnt sér þessi mál eða færri sveitarfélög í eitt,
það ó&reytt til ársins 1936, þá og leitað álits almennings um beld eS að fatt mundi vinn-
var Ásahreppi skipt i tvö það. , ast> en margt tapast við þá
hreppsfélög, Djúpárhrepp og Því ekki að lofa þessum sameiningu.
Ásahrepp. j „litlu ríkjum,“ sveitarfélög-1 Til gamans ætla ég að
En hvers vegna var þessi unum að vera í friði fyrir af- bregða upp mynd af sveitar-
skipting framkvæmd? Því er skipta- og íhlutunarsemi rík- félögum Rangárvallasýslu, ef
fljótsvarað. Fyrri skiptingin is og löggjafarvalds í þessum tfl sameiningar kæmi um
mennina. Hann talar einnig um
útigangshross og að háskólastúdent
ar standi með báða fætur á jörð-
inni, og vilji byggja skýli yfir „hross
in“. — Allt eru þetta nokkur fræði!
En það, sem máli skiptir, er, hvort
þjóðfélagið eigi að láta afskipta-
laust, að menn drekki þar til þeir
verði ofdrykkjumenn eða eins og
nú þykir fínna að ségja: drykkju-
sjúklingar. — Kalla síðan með blíðu
bros á vör í nafni mannúðarinnar
og kærleikans og byggja drykkju-
mannahæli til að' lina þjáningar
þessara skipbrotsmanna.
Ýmsir munu virðast telja þessa
stefnu hið eina raunhæfa i áfengis-
málunum.
En öðrum þykja mennirnir of dýr
mætir til að gera þá að tilraunadýr-
um á fótstaili vínnautnarinnar".
Björn Guðmundsson hefir lokið
máli sínu.
Starkaður.
var gerð vegna stærðar efnum?
gamla Holtahrepps. Var það j Ef einhver sveitarfélög eru
svo víðáttumikig sveitarfélag,' svo illa komin, aö þau eru
að nauðsynleg yfirsýn a. m.! ekki sjálfbjarga um fram-
k. á þeim tíma — var lítt kvæmd og fjármál, þá á rík-
framkvæmanleg, ef tillit átti ið að veita þeim nauðsynlega
að taka — sem bæði er rétt aðstoð.
og skyit — til ailra einstakl-
þau. Mundi það verða að vera
eitthvað á þessa leið, saman-
ber tillöguna um 500 ibúa í
sveitarfélagi minnst.
Landfræðilega yrði að j
skipta henni í fjögur sveitar-
félög og er þá miðað við það,
að hvert sveitarfélag — eins
Orðsending
frá iunliciiutu Tímans
Eg sé helzt ekkert, sem.
mismunandi mæli sérstaklega með því að °g Það er nú — héidi sér án
þess að af þeim sé sniðið tii
annarra hreppa;
inga. Einnig
sjónarmið. Og einmitt þau,' sveitarfélögin séu stækkuö
urðu til þess, að Ásahreppi almennt. Þó má slá ýmsu
var skipt siðar eins og að fram um það, t, d. ef eitt fá-
framan segir. ! mennt sveitarfélag verður
Um skiptingu þessa stóra ing á sitt framíæri. Það get-
forna hreppsfélags í smærri fyrir því að fá þungan þurfal
sveitarfélög, er það að segja, ur að vísu verið slæmt, en þó
ALLIR innheimtumenn blaðslns og aðrir þeir,
sem hafa innheimtu blaðgjalda með höndum,
geri fullnaðarskil til innheimtunnar sem allra
fyrst og eigí síðar en i þessum mánuði. —
Innheimta TÍMANS
:
1. Djúpárhreppur með291i
íbúa, Ásahreppur 168 íbúa,
Holtahreppur 289 íbúa og
Landmannahreppur 167 i-
að ég tel, að allir hafi haft eru þar nú ýmsar hjálpar-! búa. Samtals í öhum 915 i-
gott af því. Skiptingin hefir heliur, svo sem Jöfnunarsjóð
orðið bæði til friðarauka og urinn, sem mörgum hefir
eflingar um ýms félagsmál. I stórkostlega hjálpaö undir
Þegar sveitarfélögin eru þeim kringumstæðum og svo
orðin mjög stór og víðáttu-! Almannatryggingarnar.
mikil, fara menn að finnaj Þó hafa þær ekki efnt sín
minna til þeirrar skyldu, sem fyrstu heit um sjúkrahjálp-
á hverjum einstakling raun-
verulega hvíiir og áhuginn í
félagsmálastarfseminni
ina gagnvart sjúklingum,sem
eru á framfæri sveitarfélag-
anna. Þó má vel meta það,
búar. Allir þessir hreppar
liggja á mihi Þjórsár og Rang
ár ytri.
Samkvæmt tillögunni er
þessi samfærsla sveitarfélag-
anna óþarflega mikil, en þó
er íbúatalan of lág til þess,
að það geti verið 2 sveitar-
félög. En óþægileg skipti
CFrarnh. & 6. tíðtn.
DIF Handcleaner
hreinsar hæglega óhreinindi,
sem handsápan vinnur ekki á.
O. Johnson & Kaaber h.f.
SIMI 1740.
i