Tíminn - 18.11.1953, Síða 8

Tíminn - 18.11.1953, Síða 8
ERLENT YFIRLIT í DAG: Lýðrwðisvíkin blekkjast ekki 37. árgangur. Reykjavík, 18. nóvember 1953. 263. blað. Edda var með traust- ustu skipum og vaiiiiii maður í hverju rúmi Bjargað úr fiutn- ingsbandi í síM- Vélskipið Edda frá Hafnar- firði G.K. 25 var eitt af traust ustu skipum íslenzka flotans og jafnan skipað úrvalsmönn um í hverju rúmi. Skipið var byggt í skipasmíðasíöðinni Dröfn í Hafnarfirði úr eik og var fullsmíðað 1944. Var það Rekald fannst í Höskufdsey á mánudag Um klukkan eitt á mánu- daginn kallaði bóndinn í Höskuldsey, sem er um 10 sjómílur norðaustur frá Grundarfirði í talstöð til Stykkishólms og skýrði frá því, að þar væru rekin 13 lestarborð úr síldarskipi, þar á meðal borð úr miðri lest. Þótti sýnt, að þau væru úr Eddu. Hefir þau rekið þessa leið á 5—6 stundum og sýn- ir það, hve stormur og straumur hefir verið mikill á þessum slóðum. Skipbrotsmenn enn í Grundarfirði Skipbrotsmennirnir af Eddu voru í gærkveldi enn í Grundarfirði. Voru sex þeirra komnir til Grafar- ness og sæmilega hressir eftir atvikum. Tveir voi-u enn í Suður-Bár, sá sem meiddur var á fótum og annar maður, sem hafði lítils háttar hita. Var þó ekki talin ástæða til að ótt ast það. Ráðgert er að senda bíl vestur í dag til að sækja skipbrotsmennina. þá stærsta skip, sem smíðað hafði verið á íslandi, en Edda var 183 lestir. Skipið hefir alltaf verið í eigu í’yrirtækisins Einar Þor- gilsson & Co. Edda var jafnan með happa sælusíu aflaskipum íslerszka flcáans; Sjéinenn litu á skipið sem óskaskip og vildu rnargir að skip sitt likíist Eddu. 1 Skipið var búið að koma tvisvar til Hafnarfjarðar hlaS iö síld frá Grundarfirði og var með fyrstu skipum, sem hófu þar veiðar. Það fór síðast frá | H[afnarfirði á miðvikudaginn, og þá vestur á Grundarfjörð. Var það litla sem enga síld bú- ið að fá, þegar slysið varð. I | Bátarnir fundust margir í gær Frá fréttaritara Tím- ans í Grundarfirði. Margir nótabáta þeirra, | sem skip misstu frá sér í fár j viðrinu í Grundarfirði í fyrra j dag, höíðu fundizt í gær, J flestir reknir á fjörur með j firðinum og sumir lítt | skemmdir. Frá fréttaritara Tímans' í Stykkishélmi. Nærri lá að illa færi hér í fyrradag, er maður lenti í fiutningsbandi síldarverk- sm.»ðjunnar og barst í því á- leiðis til vélanna. Á síðusín stund tókst öðrum manni að stcðva bandið og bjarga manninum. Slysið vildi til með þeim hætti, að Sigfinnur Sig- tryggsson var að vinna í síld arþrónni og lenti í flutnings bandinu. Gaí hann ekki los- að sig úr því og virtist ekk- ert annaö fyrir hcnum liggja annað en berast inn í vélarnar þar sem bráður bani var búinn. I sama bili bar að verkstjórann Krist- ján Þorsteinsson. Tókst hon- um með snarræði að stöðva bandið og bjarga Sigfinni. Sigfinnur var nokkuð meidd ur á fótum en þó ekki fót- brotinn og var fluttur í sjúkraliús. Kunn kvikmyndaleikk. skemmtir á vegum SÍBS Sænska díegísulagasöstgkoiiaii, Aíice Balts, kcsttnr á fösíudag og sviigiir sarna kvöfdlð Iiin kunna sænska kvikmyndaleikkcna, Alice Babs, er að koma hingað til landsins á vegum SÍBS. Alice Babs er eink- um kuna fvrir visna- og dægurlagasöng og hefir hún leik- ið í sænskum kvikmyndum, tvær þeirra hafa verið sýndar í kvikmyndahúsum hér nú nýverið. Ágóðinn af þeim skemmt unum, sem haldnar verða hér í sambandi við komu þess- arar vinsælu dægurlagasöngkonu, rennur óskiptur til SÍBS. Með Alice Babs kemur hing að kunnur hljóðfæraleikari, Charles Norman. Hefir hann Leitað að banda- rísku flugvélinni í gærmorgun var leitinni haldið áfram að banda.rísku flugvélinni, sem tapaðist yfir hafinu á milli Grænlands og íslands. Var beðið eftir því að veður væri fært, svo leit gæti hafizt. Tóku ellefu flugvélar þátt í leitinni í gær, en leitin hafði ekki borið árangur, þeg ar blaðið frétti síðast. Afíakavoöiir í Hornafirði Á mánudagsnóttina og fram eftir mánudegi var hér aftaknveður og var veður- hæð talin 11 vindstig en var meiri í hviðunum. Ekki hefir frétzt um skemmdir hér í hér aðinu af völdum veðursins. Fjós fauk við Áfengiskaupendur voru fyrst- ir manna m borö í erl. skip Lögreglan tók mciin fasla fyrir vínsmygl í Eyjnm. MikiS áfcngiseftirspnrn í skifmmj Áfengisútsölunni í Vestmannaeyjum var lokað eftir að: héraðsbann kom þar til framkvæmda í sumar, eins og j kunnugt er. Síðan hefir aukizt um allan helming eftir- ‘ sprun eftir áfengi i skipum, sthn þangað koma, þvi menn | virðast þurfa aö verða sér út um áfengi eftir sem áður, þó að sölubúð ríkislns hafi verið lokað. í gær kom til kasía lög- rcgluimar að hindrá vín- smygl úr þýzku sements- skipi, sem kom til Eyja. Var einn maður tekinn fastur í sambandi við málið og tal- ið að um smygl á koníaki væri að ræða. Gerðu áfeng iskaupendur, sem aðallega voru á aökomnu skipi þar í höfninni sig heimakomna í þýzka skipinu um leið og það hafði bundið landfest- ar, en tollgæzlumenn og síðan lögregla var þar að sjálfsögðu á varðbergi og kom í veg fyrir að verulega yrði af viðskiptum. Áfengi í pósti og sykurkaup. Pósturinn f rá Reykj avík flytur annars það áfengi, sem áður var til sölu í vín- búðinni og hafa slíkar póst- sendingar á vini vaxið mikið upp á síðkastið. Vitað er einnig að sykursala er ó- venjulega mikil í Eyjum um þessar mundir og því líklegt, að hörgull verði ekki á á- fengi þar frekar en annars staðar. Margir Vestmannaeyingar halda því líka fram, að ölvun Jsé sízt minni eftir að vínbúð inni var lokað, og lokun CFrauih&ld á 7. «CSu>. Frá fréttaritara Tím- ans á Seyðisfirði. Ofsaveður á suðvestan gerði á Seyðisfirði aðfara- nótt mánudagsins og hélzt veðrið lengi dags á mánudag. Hvassast var utarlega í firð- inum." Stormbyljirnir náðu ekki með fullri orku inn í fjarðarbotninn. í fárviðrinu fauk fjós á Vestdalseyri og einnig fauk þar af þak af samkomuhúsi. Lítil hlaöa brotnaði einnig í rokinu og rúður fóru mélinu smærra á nokkrum stöðum. Nokkur símslit í Vestur-Skaft. F/á fréttarit. Tímans á Kirkjub.kJaustrj, Hér varð ofsarok á mánu- dagsnóttina og fram eftir mánudegi. Ekki hefir þó frétzt um neitt tjón hér í ná grenni af völdum veðursins. Snjó tók allan upp, en í gær gekk á meö éljum og orðið grátt á ný. Nú mun orðið fært bílum yfir Höfðabrekkuheiði á ný. Að undanförnu hefir snjóbíll komið hingað nokkrar ferðir og flutt farþega og póst, og hafa þær ferðir gengið vel. Símslit urðu nokkur í ó- veðrinu. Slitnaði síminn á Höfðabrekkuheiði og var gert við hann í gær. Alice Babs, Norðurlandasól. fastan þátt vikulega í sænska ríkisútvarpinu, en til þess að hann gæti komið hingað, leyfði útvarpið góðfúslega að þáttur hans væri tekinn upp á stálþráð og fluttur af hon- um, á meöan Norman dvelur hér. Varð fræg seytján ára . Alice Babs kom fyrst fram á sjónarsviðið, er hún var seytján ára að aldri. Hlaut hún þá brátt geysivinsældir fyrir jasssöng. Síðan varð hljótt um hana um tíma, en það kom til af því, aö hún var að gifta sig og eiga börn. Nú fyrir tveimur árum kom hún aftur fram í sviðsljósin og er frægari nú, heldur en nokkru sinni fyrr. Noröurlandasól. Talið er aö Alice Babs sé fegursta sönglcona á Norður- lcindum, en hún hefir sungið á þeim öllum, utan íslandi. sem þessi Norðurlandasól heimsækir nú í fyrsta sinn. (Frarnhaki 6 7. siðu.' U ta nf iokkast jór n mynduð í Finnlandi Tuomioja, bankastjóri finnska þj óðbankans hef ir myndað utanflokkastjórn, þar eð stærstu þingflokkun- um tókst ekki að samræma | skoðanir sínar varðandi stefn una í fj ármálum og atvinnu- málum. Er búizt við, að stjórn sú, er nú hefir verið mynduð, muni sitja að völdum, unz nýj ar þingkosningar fara fram í landinu. Kynningarkvöld þýzkrar tónlistar Annað kynningarkvöld fyr- ir þýzka tónlist í sambandi við hina þýzku menningarviku verður í Listamannaskálan- um í kvöld. Verða þá flutt af hljömplötum verk eftir þýzku snillingana Beethoven og Schubert. Hefst dagskráin ,kl. 8,30 og verður Baldur Andrés- son kynnir. Handknattleiksmót Reykjavíkur _ hefst í kvöld í kvöld kl. 8 hefst að Há- logalandi handknattleiks- meistaramót Reykjavíkur. Verða leiknir þrir leikir í meistarflokki karla milii F’ram, Vals, Þróttar og ÍR og KR.-Víkinga. Alls taka sjö fé lög þátt í mótinu, og er Ár- mann með, auk þeirra, sem fyrr eru nefnd. Mótið held- ur áfram á föstudag, itur til taks viö heið- arnar á noröurðeiöinni Frá frétaritara Tímans á Akureyri Svo hefir uú skipazt fyrir lihnæli frá byggðarlögunum á Norðuilar.di með samningum viö vegamálastjórnina, að á- kveðið er að hafa fram eftir vetri meöan umferð er, ýtur tilbúnar til hjáipar við snjóþyngstu fjallvegina á þessari ieið. allmikil umferð á norðurleið inni og er þar um brýna flutninga að ræða. Bílarnir hafa þó oft verið mjög lengi að komast yfir heiðarnar, þegar þungfært hefir verið. Með því að hafa ýturnar þarna til taks að vetrinum meðan umferð er, telja Norð lendingar að mikil bót sé fengin á þessu ástandi. Verður ýta til taks í Forna hvammi og önnur í Hrúta- , firði, svo að þær geta mætzt (til hjálpar á miðri Holta- vörðuheiði. Þá verður þriöja ýtan til taks við Öxnadals- heiði. Mikil bót. Að undanförnu hefir verið

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.