Tíminn - 08.12.1953, Qupperneq 1

Tíminn - 08.12.1953, Qupperneq 1
Rltstjórl: Þórarlnn Þórarlnsson Útgefandl: Framsóknaxflokkurlnn 37. árgangur. Skrif£.tcfur í Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusíml 2323 'iUglýsingasíml 81300 Prentsmiðjan Edda Reykjavík, þriðjudaginn 8. desember 1953. 279. blað. Frestunartill. íslands í land- irunnsmálinu samþ. á þingi SÞ ÍTIHagaii vai* samþykkt nteð 32 atkvæðum Á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York var í gær samþykkt tillaga frá sendinefnd íslands um að fresta að afgreiða tillögur þær um yfirráðarétt strandríkja á Iand- grunninu. Tillögur þessar höfðu verið lagðar fyrir þingið af alþjóðleg þjóðréttarnefndinni, sem er milliþinganeínd á veg- nm S. Þ. t jbeim landgrunnsréttindum, . l1 ^ Þi egu þj -1 sem tekin voru £ram í tillög- réttarnefndarinnar er svo kveðið á, að strandríki skuli hafa fullkominn umráða og eignarétt á Iandgrunninu viö strendur sínar út á 200 metra dýpi. Réttur þessi náði þó sam kvæmt tillögunum aðeins til j Vinnslu verðmætra efna, svo sem málma eða olíu, en ekki fiskveiða. Hvar fiskveiðalína yrði dregin skyldi háð fyrri ákvæðum um þau efni, en rétt úrinn til fiskveiða ekki fylgja unum. ísland mótmæiír. Þegar tillögur þessar komu fram á þinginu, var því þegar mótmælt af hálfu! íslenzku sendinefndarinnar, | að um fiskveiðiréttindi j strandríkja á landgrunninu skyldu ekki látin gilda sömu réttindi og um önnur rétt- indi. Var á það bent af ís- Iands hálfu, að fiskveiðiréit inöin væru ýmsum þjóðum, til dæmis íslands miklu dýr mætari á landgrunni sínu en námuréítindi eða olíu- vinnsla. ísland ætti til dæm is allan efnahagsiegan við- gang sinn undir því að geta verndað fiskimiðin á land- grunni sínu og setið einir að fiskveiðum þar. Frestunartillaga borin fram. Sendinefnd ísland-s bar þá fram, þegar málið kom til um ræðu, tillögu um að fresta landgrunnsmálinu og af- greiða það ekki á þessu þingi. Var sú tillaga samþykkt í laganefnd allsherjarþings- ins og síðan á þinginu sjálfu í gær með 32 atkvæðum. ur aðbunaður rannsókna Á nœstu tírum er fýrirhtiga& etð reisa fjtig- ttrra hte&a hús rið SUúl&fgtitu í þvt skyni í gær var blaðamönnum boðlð að' skoða ný húsakynni við Skúlagötu, þar sem ramisóknarstofnun fyrir sjávarútveg og fiskiðnað er til húsa. Er þetta fyrsti hluti fjögurra hæða húss, er á að rísa þarna yfir rannsóknarstofnunina, sem þar til fyrir ári síðan var í Fiskifélagshúsinu. Háskólafyrirlestur ura HarryMartinson Miðvikudaginn 9. des. held ur sænski sendikennarinn við Háskólann, fil mag. Anna Larsson, fyrsta opinbera fyr irlestur sinn um sænska skáldið Harry Martinson í 1. kennslustofu háskólans. Harry Martinson er meðal þekktustu nújlifandi rithöf- unda Svía. Hann á ævintýra legan lífsferil að baki sér. ■ (Framhald á 2. síðu). Fyrsta sundmót vetrarins í kvöld í kvöld fer fram Sund- meistaramót Reykjavíkur og jafnframt úrslitaleikurinn i Sundknattleiksmóti Reykja- víkur milli Ármanns og K.R. Er þetta fyrsta sundmót vetr arins og er því nokkur eft- irvænting hjá áhugamönn- um, um hvernig sundfólkið stendur sig á þessu fyrsta móti. Alls verður keppt í sex sundgreinum, fyrir konur og karla. Eru það 400 m. skrið- sund karla, 100 m. frjáls að- ferð kvenna, 100 m. baksund karla, 200 m. bringusund karla, 100 m. skriðsund karla, og 200 m. bringusund kvenna. Flestir beztu sundmenn bæj arins taka þátt í mótinu og má nefna Pétur Kristjáns- son, Þórir Arinbjarnarson og Helga Sigurðsson. í kvenna- greinunum keppa m. a. Helga Haraldsdóttir og Inga Árna- dóttir frá Keflavík, en nokkr ar stúlkur frá íþróttabanda- lagi Keflavíkur taka þátt í mótinu. Leikstjóri verður Örn Harðarson. Kornbarn beið bana er barnavagninn fauk Klukkan rúmlega eitt á sunnudag varð mjög sviplegt slys við Kársnesbraut 19 í Kópavogi. Orsakaðist það þannig, að barnavagn fauk um og lézt barníð, sem í honum var. Barnið hafði nokkru áður verið sett út í vagninn. Var allhvasst á þessum tíma, og gekk á í hviðum. Var talið að vagninn væri í skjóli, en í einni vindhviðunni fauk hann um, með þeim afleið- ingum, sem áður getur. Var þegar náð í lækni, og eins voru tveir menn fengnir frá Slökkviliðsstöðinni með önd- unartæki, ef ske kynni að líf leyndist með barninu, en lífg unartilraunir báru ekki ár- angur. Ekki er vitað hvort barnið kafnaði eða lézt af völdum höggs. Var þetta barn Axels Helgasonar, for- stöðumanns tæknideildar Rannsóknarlögreglunnar og konu hans. Minningarsjóður dr. Bjarna Aðal- bjarnarsonar Ákveöið hefir verið að stofna sjóð til minningar um dr. Bjarna Aðalbjarnarson. Gjöfum í sjóðinn verður veitt viðtaka í Bókaverzlun ísafold ar í Reykjavík og í bókabúð Böðvars í Hafnarfirði. Það eru nokkrir vinir og sam- starfsmenn hins látna, sem hafa forgöngu um sjóðsstofn unina. Heíir aðbúnaður sá, sem rannsókna- og tilraunastarf- semi fyrir sjávarútveg og fisk iðnað heíir búið við, ekki ver iö í iie'inu samræmi við þýð- ingu hans fyrir þjóðarbúskap inn og á þetta þó sérstaklega við um tæknilegan hluta þess arar starísemi. Tilgfi.ngurihn með byggingu rannsóknar- stofnunarinnar við Skúla- götu er fyrst og fremst sá, að leiðrétta þetta misræmi. Tvær deilöir. i þessu skyni verour reist mikið og veglegt hús við Skúlagötu, er mun rúma inn an veggja sinna alla rann- sókna- og tilraunastarfsemi, sem rekin er af hálfu þess opinbera fyrir sjávarútveg og fiskiðnað. í höfuðdráttum verður verkaskipting innan stofnunarinnar milli líffræði legrar og tæknilegrar starf- semi. Flytzt fiskideild At- vinnudeildar háskólans í hús ið, þegar það er tilbúið, sem væntanlega verður innan Tilraunlr hafnar á framlei&siu fiski- mjðls tll manneldis hér á lan í rannsóknarstofnun sjáv arútvegs og fiskiðnaðar við Skúlagötu er nú verið að gera merkar tilraunir varð- andi framleiðslu á fiski- mjöli til manneldis. Ekki er enn hægt að segja, hver ár- angurinn verður að þess- um tilraunum, þar sem þær eru enn á byrjunarstigi, en vænta má þess, að rannsókn in leiði j ljós, að hægt sé að framleiða fiskimjöl til manneldis. Útflutningsvara. Takist að framleiða þetta fiskimjöl, verður hér um nýjan útflutningslið að ræða, sem getur gefið góð- ar tekjiir. Ennfremur getur orðið mikil búbót að þessu fiskimjöli hér innanlands, þegar framleiðsla þess hefst í stórum stíl. í aðalatriðum virðist framleiðsla þessarar fiskimjölstegundar fremur einföld og æíti því fiski- mjölið að geta orðið ódýr en holl fæða. Vinnslan. Ef að framleiðslu fiski- mjölsins verður, mun það að sjálfsögðu verða hinar fjölmörgu fiskimjölsverk- smiðjur víðs vegar um land ið, er taka að sér aö fram- leiða það. Yeröur þá fisk- urínn soðinn áður en hann er uiminn, en síðan er hann pressaður í hciíum völsum, er jafnframt baka hann. Er þá goti harðfisksbragð að mjölinu, þegar það kemur úr völsunum. Eftir því sem séð verður á því tilrauna- stigi, sem betta er enn, þá er hér um kjörfæðu að ræða. fárra ára. Sá hluti bygging- arinnar, sem er fullbyggður, heyrir til tæknilega hlutan- um. RannsóknarStofa Fiski- félagsins er nú flutt í húsið og einnig hefir dr. Sigurður Pétursson, gerlafræðingur Atvinnudeildarinnar, flutt starfsemi sína þangað. B y gg i n g a r f r a m k v æ m d i r. Byggingarframkvæmdir hófust síðsumars 1949 og var þá þegar ákveðið að húsiö ! skyldi byggt í áföngum eftir því sem fjármagn leyfði og þörf yrði fyrir húsnæðið. Stofnunin er byggð fyrir af- gjald, að upphæð 1/8% af út- ílutningsverðmæti sjávaraf- urða. Fyrir um ári var búið að byggja kialJara stofnun- arinnar og vestustu bakálmu hennar. Vonir standa til, að byggingarleyfi fáist á næsta vori fyrir aðalbyggingu stofn unarinnar. Er þegar til í sjóði nægilegt fjármagn til þess aö koma húsinu undir þak. Kennsla og rannsóknir. ! Jafnframt því að fyrir- komulagi stofnunarinnar hef ir verið miðað við framtíðar- þarfir sjávarútvegs og fisk- iðnaðar hvað snertir allar rannsóknir, hefir einnig ver- ið gert ráð fyrir því, að inn- an v.eggja tæknideildarinnar j verði haldið uppi kennslu fyr j ir verkstjóra og aðra fagmenn í fiskiðnaðinum og hluti af i byggingunni ætlaður fyrir þá I starfsemi. Þá verður í bygg- ■ ingunni stór og velbúin til- . raunaverksmiðja og sáu ! biaðamenn vísir að lienni í Igær. i verksmiðju þessari verður i smáum stíl gerðar prófanir varðandi framleiðslu l á sviði fiskiðnaðar. i | Starfsemin í dag. j Á vegum rannsóknarstofu Fiskifélags íslands vinna nú tFramhald á 8. siðu).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.